Tíminn - 18.01.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.01.1992, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. janúar 1992 Tíminn 3 Knattspyrna: Mikill fjöldi félagsskipta Stjóm Knattspymusambands Islands sam- þykkti mikinn fjölda félagsskipta á síðasta fundi stnum, þann 16. janúar, og em þau hér meðfylgjandi. Nokkrar athyglisverðar skiptingar em þar á meðal og má þar nefna skiptingu Adolfs Óskarssonar markvarðar Eyjamanna í Selfoss, Áma Sveinssonar aftur í Stjömuna og Rafns Rafnssonar úr KR, aft- ur f Snæfell. Þá em margar skiptingar úr ÍK f HK og UBK, en það er vegna gjaldþrots ÍK. Þennan mikla fjölda félagsskipta má að nokkm leyti rekja til íslandsmóts innan- húss, sem hófst í gær í Laugardalshöll og stendur alla helgina. Meistaraflokkur Nafh úr í Adolf Óskarsson........Þór V,- Selfoss Anton Tómasson.........Hverag,- Selfoss Amar Kristinsson.......UMSE b,- SM Ámi Sveinsson.......Dalvík- Stjömuna Ásmundur Vilhelmsson....Þrótti- Hvöt Berglind Jónsdóttir.......Val- Hauka Bjarki Pétursson.......KR- Tindastól Bjami Jónsson..........Stjömunni- KA Björgvin Þórðarson.....Stokkseyri- KSH Bogi Pétursson......Víking Ól,- Hauka Bryngeir Stefánsson..Austra-Val Reyð. Einar Tómasson......Aftureldingu- HK Frosti Gunnarsson......................IK- HK Gísli Gunnarsson ......Völsungi- Hvöt Guðjón Bjömsson........................ÍK- Austra Guðm. Valur Sigurðsson.....FH- Hauka Gústaf Alfreðsson..........Ármanni- Fjölni Hafsteinn Hafsteinsson .UBK- Ármann Hafsteinn TVaustason...................ÍK- HK Heiðar B. Heiðarsson...................ÍK- HK Helgi Kolviðarsson.....................ÍK- HK Hermann Arason......Stjörnunni- Hvöt Hermann Jóhannesson....Haukum- Víði Hlífar Rúnarsson..............ÍK- HK Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir.... UBK- KR Hrafnkell Bjömsson.....Hverag.- Selfoss Ingólfur Gissurarson...KR- Árvakur Kristinn Guðmundsson Þrótti N,- Snæfell Kristján Atlason......................UBK- HK Kristján Haraldsson....Snæfelli- Gróttu Kristján Kristjánsson..Haukum-Þór V. Jóhann Heigi Ólafsson..................fK- HK Jónas Sigursteinsson..........Bol.vík.- SM Jósteinn Einarsson...........Árvakri- Hvöt Lára Gunnarsdóttir..Þór A.- Stjömuna Lúðvík Þorgeirsson.........Fram- BÍ Lýður Skarphéðinsson Einherja- Tindastól Magnús Jónsson......Víkingi R,- Ármann Njörður Snæhólm........................ÍK- UBK Ólafur Jóhannesson ....ÍR- Stjörnuna Óiafur Sævarsson.......................ÍK- HK Pétur Pétursson........KR- Tindastóll Rafn Rafnsson .........KR- Snæfell R. Bogi Petersen.......................ÍK- UBK Reynir Bjöm Bjömsson...............ÍK- UBK Rósberg Óttarsson......Leiftri-Reyni Á. Sigurbjöm Hjaltason........Ármanni- Neista Sigurjón Birgisson.....Ægi- Einherja Sigurður Ágústsson.....Tindastól- Hvöt Sigurður Björgvinsson .....KR- ÍBK Sigurður Pétursson ..Stokkseyri- Árvakur Skúli Þórisson.........................ÍK- HK Stefán Guðmundsson ...HSÞ b,- Einherja Úlfar Óttarsson........................ÍK- UBK Tómas Cuðjónsson......................UBK- HK TVyggvi Tryggvason...........ÍA- Tindastól Yngvi Gunnarsson.........Þrótti R.- Leikni Valdimar Hafsteinsson ....Hverag,- Selfoss Þorvaldur Jónsson.............UBK- Leiftur Yngri flokkar Ellert Erlingsson.............fR-Val GuðjónHólm.............Fram-Víking Haraldur Thorlacius..............FH- Hauka Ólafur Einarsson....Djurgárden- Fram Rafn Ingólfsson...........Leikni F,- Hauka Tómas Viðarsson.......................UBK- Hauka SEMDU VIÐ SJÁLFAN ÞIG UM SKATT- FRELSI Jón Grímur Jónsson gerði tímamótasamning við sjálfan sig. Hann ákvað að kaupa sér Launabréf og getur nú greitt sjálfum sér laun með nýjum hætti. Launin eru vextirnir af bréfunum, sem eru greiddir fjórum sinnum á ári, og verðbætur leggjast við höfuðstólinn þannig að hann heldur verðgildi sínu. Þar að auki eru Launabréfin skattfrjáls. Eigandi þeirra greiðir hvorki eignarskatt af höfuðstólnum né tekjuskatt af vöxtunum. Það eru fleiri en Jón Grímur sem geta notið árangurs erfiðis síns og skapað sér og sínum meiri tíma og ánægju. Farðu að dæmi hans: Festu fé þitt í Launabréfum, bréfum sem eru skattfrjáls tekjulind og einvörðungu byggð á ríkistryggðum eignum. Kynntu þér kosti Launabréfa hjá ráðgjöfum Landsbréfa og umboðsmönnum Landsbréfa í útibúum Landsbanka íslands um allt land. LANDSBRÉF H.F. Landsbankinn stendur með okkur Suöurlandsbraut 24, sími 679200 Löggilt veröbréfafyrirtæki Aðili að Verðbréfaþingi íslands AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, þriðjudaginn 21. janúar 1992 kl. 20.00. Dagskrá: 1 Setnin9 2. Kosning starfsmanna fundarins. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Lagabreytingar. 5. Kosningar. 6. Sérmál aðalfundarins. Nýjar hugmyndir um skipulag og framkvæmdir flokksstarfsins. 7. Önnur mál. Fulltrúaráðið. AUK / SÍA k117d21-19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.