Tíminn - 28.01.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Þriðjudagur 28. janúar 1992
Dómsmálaráðherra Austurríkis:
Lagabreyting vinnur
ekki á nýnasismanum
Dómsmálaráðherra Austurríkis segir
að stóraukin umsvif nýnasista í land-
inu séu merki um pólitískt vandamál
sem ekki verði leyst með þvi að breyta
gildandi lögum: „Lög munu sneiða
toppinn af ísjakanum en ekki bneða
ísjakann sjálfan,** sagði dómsmála-
ráðherrann, Nikolæaus Michalek, við
austurríska sjónvarpið.
Starfsemi austurrískra nýnasista hef-
ur komið fram í dagsljósið vegna þess
að Iögregla hefur að undanfömu
handtekið fjölda manns. Stjómvöld
vilja milda lágmarksrefsingarákvæði
gildandi laga um bann við nasískri
starfsemi. Lágmarksrefsingar við t.d.
athæfi eins og að dreifa áróðursritum
og afneita stríðsglæpum nasista og til-
vist útrýmingarbúða þeirra er nú
fimm ár. Hin hörðu ákvæði em talin
Misjöfn sjónarmið í Bretlandi og Bandaríkjunum um hættu vegna brjóstasilikons:
Bannað í Bandaríkjum en
áfram í
Ekki er ætlunin að fara þess á leit við breska lækna að þeir hætti að koma
fyrir silikoni í brjóstum kvenna og farí þannig að dæmi bandarískra
lækna, að því er landlæknir Bretlands segir.
Dr. Kenneth Calman land-
læknir sagði í bréfi til breskra
lækna að heilbrigðisráðuneytið
hefði beðið um upplýsingar hjá
Hollustuvernd Bandaríkjanna
um hverjar forsendur 45 daga
banns við notkun silikons væm.
Bannið gekk í gildi 6. janúar.
Calman segir að engar upplýs-
ingar liggi fyrir um að silikoni
fylgi heilsufarsleg áhætta fyrir
konur. Því sé engin ástæða til að
breyta út af viðteknum venjum í
sambandi við notkun efnisins.
Það verði því áfram konum í
sjálfsvald sett hvort þær, í sam-
ráði við lækna, vilja láta koma því
fyrir í brjóstum sínum. Þá hafi
ekkert komið fram sem bendi til
þess að almennt þurfi að fjar-
lægja silikon úr brjóstum kvenna
sem þegar hafa fengið efnið í sig,
nema því aðeins að læknisfræði-
leg rök kalli á slíkt í einstökum
tilfellum. Ekki sé hægt að sjá á
fyrirliggjandi gögnum að aukna
tíðni krabbameins megi rekja til
silikons.
Þá verði heldur ekki séð að sili-
kon í brjóstum geti hindrað að
ný krabbaæxli finnist ekki, eink-
um ef röntgentæknum er sagt
áður en myndataka fer fram að
efninu hafi verið komið fyrir.
draga mjög úr áhuga dómara á að
dæma eftir þessum ákvæðum. Verði
þau milduð telja stjórnvöld að auð-
veldara verði fyrir dómara að dæma
nýnasista í refsingar.
Michalek dómsmálaráðherra segir að
hann fagni öllum tillögum um laga-
breytingar til að stemma stigu við
starfi nasista. Hins vegar sé um pólit-
ískan vanda að ræða sem aðeins verði
leystur með aukinni upplýsingu og
vitrænni umræðu.
Fyrir skömmu handtók lögreglan
hægri öfgamanninn Gottfried Kuessel
eftir að hann hafði lýst því yfir í viðtali
við bandaríska sjónvarpsstöð að hann
áliti að Adolf Hitler hefði verið stór-
menni og að það ætti ekki að verða
neitt vandamál að svæla gyðinga út úr
Austurríki.
Simon Wiesenthal sagði í síðustu
viku að austurrísk stjómvöld hefðu
ekki lagt sig sérlega fram um að upp-
ræta starfsemi nýnasista þrátt fyrir að
hafa reglulega fengið upplýsingar um
hana.
Með KGB á bændafundum
Þau tíftindi gerftust merk um helg-
ina aft utanríkisráðhem íslenska
lýftveldisins upplýstí að öfl af ætt
Stalíns og KGB væru enn eina ferft-
ina aft trufla þýftingarmikift starf
hans með skipulegri undirrófturs-
starfsemi. Ofsóknir slíkra afla rífta
sjaldnast við einteyming og er þess
skemmst aft minnast aft KGB stal
skjalatösku Jóns Baldvins þegar
hann var á ferft í Eystrasaltsríkjun-
um um árið. KGB haffti læftst inn í
herbergi utanríkisráðherrans, aft
því er Garra minnir þegar hann var
sofandi, stoUft þar skjalatösku meft
tugum efta hundruft þúsundum
króna, og síftan
skilað töskunni f
fatahengift á hót-
elinu þar sem
frakki og hattur
ráftherrans voru
geymdir. Ástæðulaust er aft gera Ift-
ift úr þessari aftför að ráðherranum,
þó aftelns einn fjölmiðill hafi gert
þessu máU skfl á sínum tíma, en
þaft var StÖft 2 meft fréttamanninn
Hall Hallsson f fararbroddL Meft
fréttamanninum og utanríkisráft-
herranum hafa raunar ekki verift
mildir kærieikar eftir aft sá fyrr-
nefndi flutti fréttir af gestrisni þess
sfftamefnda í afmæli ritstjóra Al-
þýðublaftsins, en þaft ætti aft sýna
svo eldd veifti um vfllst aft árekstur
utanrödsráftherrans vift KGB á hót-
elherberginu hefur verift alvariegur.
Hinn íslenskí
„Kim Philby“
Þaft þarf því enginn aft efast um aft
Jón Baldvin fer ekki meft neitt fleip-
ur þegar hann talar um stalíníska
starfshætti og vinnubrögð KGB,
Einmitt þess vegna hrökkva menn t
kút þegar í Ijós kemur aft Fram-
sóknarflokkurinn, Stéttarsamband
bænda og Búnaftarfélagið reynast
vera slíkar leynireglur og undirróft-
ursöfl að ráðherrann telur sér eldd
fært aft láta staftar numið f samjöfn-
ufti fyrr en hann hefur talift upp
bæfti Stalfn og KGB. Samkvæmt
framburfti utan-
rfkisráftherra
kom í |jós á þeim
bændafundum,
sem hann hélt
vífta um iand í
sfftustu viku, að málflutningur
bænda var svipaður eða sá sami,
hvort heldur var lyrir norftan efta á
Sufturiandi. Þetta voru tortryggi-
legir .Jbelmastflar", svo notaft sé
oröalag ráftherrans. Þess utan lagði
ráftherrann fram ótvíræfta sönnun
máli sínu tíl stuðnings, en þaft var
óundirritaö kyniskjal efta bréf, sem
bóndi, sem ráftherrann taldi ráftleg-
ast aft upplýsa ekkl um hver væri,
lét hann hafa þar sem farið var
gagnrýnum orftum um GATT-
drauginn sjálfan. Sá hinn nafnlausi
undirróftursmaður, sem ráftherr-
Jón Baldvln Hannibalsson.
ann tiltók, hefur nú gefift sig fram.
Reyndist hinn íslenski „Kim Phil-
by“ úr leynireglu landbúnaftarkerf-
isins þaulvanur skipulags- og út-
breiðslustarfsemi m.a. úr safnaftar-
starfi, enda var þar á ferðinni eng-
inn annar en guftsmafturinn sjálfúr,
sr. Hafldór Gunnarsson í Holti. Síft-
an hefúr komlft í flós aft sjálft leyni-
skjalift var birt meft leynd í dagblaft-
inu Tímanum, undir því ótrúverft-
uga yfirstóni aft þaft væri grein eftir
Cunnlaug Júlnisson, hagfræfting
Stéttarsamhands bænda.
Beitti Búnaðarfélagið
sér í álmálinu?
Eftir að ráftherra hefur upplýst
um þennan mikla samsærisvef,
sem Stéttarsamband bænda, Bún-
aftarfélagið, og Framsóknarflokk-
urínn hafa spunnið, vaknar sú
spurnlng hvort ektó megi skýra
fleira meft tilvfsan til leyniaftgerða
þessara afla. Er þaft kannstó eftli-
legt hvemig ýmis helstu baráttu-
mál Alþýðuflokksins hafa lent f
úgöngum? Spyrja má hvort bænd-
amafían hafl etód notaft alþjóðleg
tengsl sín til aft hafa áhrif á EB-
dómstólinn í EES-málinu? Efta
belttl Búnaöarfélagið sér e.t,v. í ál-
málinu? Enn hefur utanrítósráft-
herra ektó spurt þessara spurn-
mga, en aft því hlýtur aft koma,
eftír aft hann hefur flett ofan af
þeim öflum íslenskum, sem í
leyni ástunda stalínfska starfs-
hætti og vinnubrögö í anda KGB.
Btjálæftislegar ofsóknir KGB-
aflanna gegn utanríkisráftherra
eru nú orftnar svo megnar, að ein-
mitt þetta ofsóknarbrjálæði er aft
snúast upp í að verfta hans mesti
pólitístó andstæðingur.
Er vonandi aft ráðherranum tak-
ist, annaft hvort einsömlum efta
meft hjálp samheija sinna og ann-
arra góftra manna, aft vinna bug á
þessum fjandmanni sfnum.
Garri
Genf
Bandaríkjamenn segja aö
ástandið sé með þeim hætti að
á Kúbu að það hljóti að verða
forgangsmál á árlegu mannrétt-
indaþingi SÞ.
Parfs
Franski sósíalistaflokkurinn,
sem situr á valdastóli f landinu,
þarf að fást við vandamál eins
og vaxandi atvinnuleysi. Flokk-
urinn beið niðurlægjandi afhroð
fyrir íhaldsmönnum I aukakosn-
ingum um helgina. Það þykir
ekki góður fyrirboði þingkosn-
inga í Frakklandi sem haldnar
verða í marsmánuði.
Kanaveralhðföi
Geimskutlan Discovery verður
einum degi lengur í geimnum en
gert var ráð fýrir þar sem rann-
saka á betur áhrif þyngdarleysis
og mál því tengd. Discovery á
aö lenda á jörðu á fimmtudag.
Máritanía
Ríkisstjórn landsins segir að
minnst tveir menn hafi látið lífið
þegar lögregla leysti upp fund
þar sem mótmælt var frestun
forsetakosninga. Stjómarand-
stæðingar segja að fimm manns
hafi látist í átökum við stjóm-
völd.
Moskva
Palestínumenn hafa sett rúss-
neska gestgjafa friðarviðræðn-
anna um Miðausturlönd í vanda
og valdið Bandarikjamönnum
ónotum með því að senda þrjá
aukafulltrúa til viðræðnanna í
Moskvu. Þeir segjast munu
krefjast þess að fleiri samninga-
menn frá löndum utan hernáms-
svæða ísraelsmanna taki þátt I
ráðstefnunni.
Jerúsalem
Nú þegar friðarviðræður um
Miðausturlönd eru í þann veg að
heijast í Moskvu hótar hópur
herskárra Palestínumanna að
vega að ísraelskum landnemum
á vesturbakka Jórdanár og á
Gaza svæðinu.
Moskva
Tugir manna létu lífið í átökum
herskárra Armena og Azera um
helgina. Átökin tengjast deilum
þjóðarbrotanna um Nagomo-
Karabak héraðið að sögn tals-
manns sendinefndar Armena í
Moskvu.
Poti, Georgíu
Bardagar brutust út á ný í gær
milli stjómarhermanna og stuðn-
ingsmanna hins burtflæmda for-
seta, Gamsakhurdia. Skotið var
úr vélbyssum og fallbyssum á
hafnarborgina Poti við Svarta-
hafið.
Belgrad
Marrack Golding, sendimaöur
Sameinuðu þjóðanna í Júgó-
slavíu, er á leið til fundar við
leiðtoga serbneska þjóðarbrots-
ins í Króatíu. Svo virðist sem
samkomulag sé að takast um að
friðargæslulið SÞ komi til Júgó-
slavíu.
Róm
Ítalía reynir nú að fá kinversk
stjórnvöld til að virða betur
mannréttindi þegna sinna og
heitir efnahagsaðstoð í staðinn.
italir hafa óskað eftir þvi við Li
Peng Kínaforseta að hann beiti
sér í þvi skyni að fá rómversk-
kaþólska biskupa í Kína lausa úr
fangelsum.