Tíminn - 28.01.1992, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.01.1992, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. janúar 1992 Tíminn 7 Sexlandamótið í handknattleik í Austurríki: Stórsigur á Austur- ríki tryggði gullið Ítalía: Úrslit leikja í l.deild um helgina Atalanta-Napoli.........1-1 Cremonese-Genoa.........2-1 Fiorentina-Juventus.....2-0 Foggia-Inter ...........2-2 Milan-Ascoli............4-1 Parma-Lazio.............1-0 Roma-Verona.............1-0 Sampdoria-Cagliari......1-1 Torino-Bari.............1-0 Staðan í 1. deild AC Milan 18 13 5 0 36-9 31 Juventus 18 114 3 21-10 26 Napoli 18 8 8 2 30-23 24 Parma 18 6 9 3 18-15 21 Torino 18 6 9 3 17-9 21 Lazio 18 6 8 4 26-20 20 Atalanta 18 6 8 4 16-13 20 Inter 17 5 9 3 17-17 19 Sampdoria 18 7 5 6 21-16 19 Roma 18 6 7 5 19-18 19 Foggia 18 6 6 6 27-27 18 Genoa 18 5 7 6 22-23 17 Fiorentina 18 6 5 7 21-17 17 Verona 18 5 3 10 11-24 15 Cagliari 18 3 6 9 13-23 12 Cremonese 17 3 4 10 11-23 10 Bari 18 2 5 11 11-22 9 Ascoli 18 1 4 13 9-36 6 Belgía: Úrslit leikja í 1. deild um helgina: Aalst-Anderlecht........0-4 Waregem-Charleroi .....0-1 Ederen-Cercle Brugge....1-0 Club Brugge-Antwerpen ....0-0 Molenbeek-Genk.........4-0 Lierse-Kotrjik.........2-1 Beveren-Mechelen........3-1 FC Liége-Ghent.........0-2 Lokeren-St. Liége .....1-1 Staðan í 1. deild Anderlecht 19 13 5 1 39-8 31 Mechelen 19 13 3 3 36-12 29 Club Bru. 19 9 8 2 34-15 26 Standard 19 810 1 26-12 26 Antwerpen 1910 2 7 26-19 22 C.Brugge 19 7 7 5 30-3121 Ghent 19 9 4 6 32-28 22 Lierse 19 8 5 6 26-27 21 Waregem 19 7 3 9 26-27 17 FC Liége 19 4 9 6 19-22 17 Ekeren 19 5 9 5 17-22 19 Lokeren 19 4 8 7 26-27 16 Beveren 19 5 7 7 25-24 17 Genk 19 4 5 10 15-27 13 Molenbeek 19 5 5 9 20-27 15 Kortrijk 19 3 6 10 18-42 12 Charleroi 19 2 8 9 13-25 12 Aalst 19 2 4 13 7-34 8 Júdó: BJARNI AÐ HRESSAST Bjarni Friðriksson júdókappi vann tvö- faldan sigur á afmælismóti Júdósam- bands íslands sem haldið var um helg- ina. Mótið var það fyrsta sem Bjami tek- ur þátt í eftir 10 mánaða fjarveru vegna meiðsla. Bjarni vann sigur í -95 kg flokki og einnig í opnum flokki. Þá varð Vemharður Þorleifsson annar í báðum flokkum. Þessi árangur Bjarna lofar góðu, en hann hyggst keppa á ólympíu- leikunum á Spáni í sumar. -PS íslendingar tryggðu sér sigur á sexlandamótinu í handknattleik með stórsigri á Austurríkis- mönnum, 23- 14, í úrslitaleik á sunnudag. Stórgóð markvarsla Bergsveins Bergsveinssonar lagði grunninn að þessum góða sigri. íslenska liðið hafði leikinn í hendi sér allt frá byrjun og hafði sjö marka forskot í hálfleik, 5-12. Sú þróun hélt áfram og enn breikkaði bilið í síðari hálfleik og var mestur munurinn 13 mörk 23-10. Yfirburðir íslenska liðsins voru ótrúlegir í leiknum, ef tekið er tillit til þess að um úrslitaleik var að ræða. Valdimar Grímsson gerði níu mörk í leiknum og tryggði sér markakóngstitilinn á mótinu. Kristján Arason gerði sex mörk og Konráð Ólavsson fjögur. Á laugardag lék liðið við Portú- gala og sigruðu 22-20, eftir að staðan hafði verið 10-9, íslenska liðinu í hag. Þar varð Valdimar Grímsson einnig markahæstur ís- lendinganna með átta mörk, en Kristján Arason hvfldi nánast all- an leikinn. Kristján Arason var kosinn besti leikmaður mótsins og eins og áð- ur sagði var Valdimar Grímsson markahæsti maður mótsins og gerði hann 36 mörk, í þeim fimm leikjum sem liðið lék. Lokastaðan ísland.......5 41 0 123-105 9 Austurríki ..5 3 11113-111 7 Ungverjaland... 5 3 0 2 117-109 6 Egyptaland...521 2 115-116 5 Portúgal.....51 0 4 110-124 2 Búlgaría ....5 0 1 4 114-126 1 -PS Krístján Arason var kjörínn besti leikmaður sexlandamótsins í Austurríki. Timamynd: PJetur íslenska landsliðið í knattspyrnu: Þrír leikir á Möltu Ásgeir Elíasson, landsliðsþjálfari í knattspymu, hefur valið landsliðs- hópinn, sem heldur til Möltu þar sem liðið tekur þátt í fjögurra liða móti, sem haldið verður dagana 6.-10. febrúar næstkomandi. Leikið verður gegn ólympíuliði Norðmanna 6. febrúar, þann 8. febrúar gegn Luzem frá Sviss og mánudaginn 10. febrúar gegn Möltu. Þrír atvinnumenn em í hópnum, en þeir Eyjólfur Sverrisson og Sigurður Grétarsson gátu ekki gef- ið kost á sér í leikina. Laugardaginn 8. febrúar á Stuttgart, Iið Eyjólfs Sverr- issonar, að leika í þýsku Bundesli- gunni og er gert ráð fýrir að Eyjólfur verði í hópnum. Þá er Sigurður Grét- arsson í æfingaferð með liði sínu. En íslenska landsliðið, sem fer til Möltu þann 3. febrúar, skipa eftirtaldir leik- menn: Haraldur Ingólfsson er í lands- liöshópnum sem heldurtil Möltu í næstu viku. Tlmamynd: PJetur Markverðir Birkir Kristinsson Fram Friðrik Friðriksson ÍBV Vamannenn Sævar Jónsson Kristján Jónsson Einar Páll Tómasson Atli Helgason Guðni Bergsson Ólafur Kristjánsson Miðjuleikmenn Kristinn R. Jónsson Andri Marteinsson Hlynur Stefánsson Baldur Bjarnason Arnar Grétarsson Rúnar Kristinsson Haraldur Ingólfsson Þorvaldur Örlygsson Sóknarmenn Hörður Magnússon Atli Einarsson Arnór Guðjohnsen Val Fram Val Víkingi Tottenham FH Fram FH ÍBV Fram Breiðablik KR ÍA Fram FH Víkingi Bordeaux Körfuknattleikur: Leikur Magic á Ol? Að sögn talsmanns alþjóða ólymp- íunefndarinnar er nefndin nú að meta þá áhættu sem þátttaka körfu- knattleikssnillingsins, Macic John- son, á ólympíuleikunum á Spáni gæti haft f för með sér. Eins og fram hefur komið hefur Magic greinst með HIV veiruna og hefur hætt að leika með liði sínu LA Lakers. Magic hefur verið valinn í ólympíulandslið Evrópumót unglinga í badminton: ÍSLAND HREPPTI BRONSVERDLAUNIN íslenska unglingalandsliðið í badminton vann bronsverðlaun á Ameríski fótboltinn: Redskins meistarar Washington Redskins tryggðu sér meistaratitilinn í ameríska fótbolt- anum á sunnudag, með því að sigra Buffalo Bills í hinum árlega Super Bowl sem leikinn var í Minnesota. Leikmenn Redskins léku á als oddi og sigruðu 37-24 og hafði liðið ör- ugga forystu nær allan leikinn. Þetta er þriðja skiptið sem Washington liðið vinnur Super Bowl, en Buffalo Bills léku til úrslita annað árið í röð og töpuðu nú eins og síðast. -PS Evrópumóti unglinga sem haldið var í Tékkóslóvakíu og lauk um helgina. Liðið lék um annað sætið gegn Norðmönnum á sunnudag, en tapaði illa þeim leik og lenti því í þriðja sæti. Áuk leiksins við Norð- menn lék liðið við Þjóðverja, Frakka og Austurríki. Leikurinn við Þjóðverja tapaðist naumlega, en þeir tveir síðastnefndu unnust. TYyggvi Nielsen var kjörinn efríi- legasti spilari mótsins og fékk hann í verðlaun dvöl á sumarskóla í Hollandi. -PS Bandaríkjanna sem leikur á Spáni í sumar. í síðustu viku tilkynntu tveir ástralskir landsliðsmenn þá ákvörð- un sína að þeir myndu neita að leika gegn Magic, eftir að þeim hafð verið bent á þá hættu á smiti, sem gæti verið samfara þátttöku Magic. Það kemur væntanlega í Ijós um næstu helgi hvort Magic fær að leika á Spáni, en þá heldur alþjóða ólymp- íunefndin fund í tenglsum við Vetr- arólympíuleikana í Albertville. —PS Knattspyrna: Tveggja daga frí Fflabeinsströndin sigraði Ghana á sunnudag í úrslitaleik Afríkukeppn- innar í knattspymu eftir framlengdan leik og vítaspymukeppni. Þetta var í fyrsta sinn sem Fflabeinsströndin verður Afríkumeistari og greip um sig mikii gleði meðal landsmanna og þar á meðal var forseti landsins, sem gaf landsmönnum tveggja daga frí vegna sigursins svo menn gætu fagnað á við- eigandi hátt. -PS Enska knattspyrnan: Bikarkeppnin 3. umferð Derby-Burnley..........2-0 Bikarkeppnin 4. umferð West Ham-Wrexham........2-2 Bolton-Brighton........2-1 Cambridge-Swindon .....0-3 Leicester-Bristol C....1-2 Portsmouth-Orient......2-0 Charlton-Sheff. Utd....0-0 Chelsea-Everton........1-0 Nott. For.-Hereford ...2-0 Bristol R.-Liverpool.frestað Norwich-Millwall....frestað Notts County-Blackb. ..frestað Oxford-Sunderland....frestað Sheff. Wed-Middlesbro frestað 1. deild Tottenham-Oldham.......0-0 Staðan í Man. Utd. Leeds Liverpool Man. City Sheff. Wed. Aston Villa Arsenal Chelsea C. Palace Tottenham Everton Nott. Forest QPR Oldham Norwich Coventry Wimbledon Notts C. Sheff. Utd. WestHam Southampton Luton 1. deild 16 7 2 46-19 55 1411 149-2153 11 11 332-22 44 12 8 6 35-29 44 7 639-3043 4 1134-31 37 8 7 40-29 35 8 935-3835 8 7 36-4235 10 41135-3335 9 710 36-3334 9 610 39-36 33 711 8 27-32 32 8 71141-4631 7 9 9 30-34 30 8 41327-2928 6 9 1029-33 27 6 12 28-34 27 613 34-44 27 91124-3824 713 25-42 22 713 18-44 22 Staðan í 2 Blackbum Southend Ipswich Leicester Middlesbro Cambridge Portsmouth Swindon Derby Charíton Sunderland Wolves Millwall Bristol C. TVanmere Grimsby Plymouth Watford Port Vale Bristol R. Bamsley Newcastle Brighton Oxford 26 14 28 13 28 13 27 13 27 13 26 12 2611 26 10 2611 26 10 2811 26 10 27 10 27 8 24 26 26 27 29 28 29 29 29 27 deild 6 6 41-24 48 42-32 47 40-3147 37-32 45 34-27 45 37-30 44 8 33-28 40 7 45-34 39 9 35-29 39 9 33-32 37 512 43-40 38 6 10 35-3136 611 42-45 36 10 9 32-4034 12 526-25 33 61130-39 33 512 30-39 32 5 1331-34 32 111129-38 32 9 12 34-44 30 6 15 31-43 30 11 12 41-54 29 81437-46 29 51636-46 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.