Tíminn - 17.03.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.03.1992, Blaðsíða 10
lOTíminn Þriðjudagur 17. mars 1992 Færeyski píanóleikarinn Johannes Andreasen á Háskólatónleikum Fjórðu Háskólatónleikar misserisins verða miðvikudaginn 18. mars í Nor- ræna húsinu og hefjast kl. 12.30 að venju. Að þessu sinni er um einleikstón- leika að ræða og mun færeyski píanó- leikarinn Johannes Andreasen leika verk eftir Chopin, Schumann, Kristian Blak og Sunleif Rasmussen. Kristian Blak og Sunleif Rasmussen eru meðal helstu tónskálda í Færeyjum. Kristian er Dani, fæddur 1947 og mennt- aður í Háskólanum í Árósum. Hann hef- ur búið í Færeyjum síðan 1974 og hefur ætíð verið sérlega virkur á sviði djassins. Á síðustu árum hefur hann fengist mest við að semja stofutónlist og verk fyrir sinfóníuhljómsveitir. Á tónleikunum á miðvikudaginn verður flutt píanóverkið „Ile“ sem samið var árið 1987. Sunleif er fæddur 1961 og var á unga aldri athafnasamur í framúrstefnudjassi, en samband hans við Atla Heimi Sveins- son á miðjum síöasta áratug kveikti mjög áhuga hans á að semja nútímatón- list. Frá 1988 hefur hann verið við nám í Kaupmannahöfn. Verkið, sem flutt verð- ur eftir Sunleif, heitir „Sum hin gylta sól" (1. þáttur), var samið á þessu ári og er lagræna efnið tekið úr gömlu fær- eysku sálmalagi. Eftir Chopin verða leiknir fjórir Maz- urkar Op. 24, og einnig verður flutt Al- legro opus 8 eftir Schumann. Aðgangseyrir er 300 kr., en 250 kr. fyr- ir handhafa stúdentaskírteinis. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í dag kl. 13-17. Dansað í kvöld kl. 20 í Risinu. Tónleikar Sigrúnar Hjálmtýs- dóttur í Óperunni Sigrún Hjálmtýsdóttir heldur söngtón- leika á vegum Styrktarfélags íslensku óperunnar í Óperunni í kvöld, 17. mars, kl. 20.30. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. Á efnisskrá tónleik- anna verða söngiög eftir ítölsk tónskáld og aríur úr óperum eftir Ame, Puccini, Verdi, Donizetti, Rossini og Johann Strauss. NÝTT HVERFISGATA 72 Ný búð með góðum _____efnum.____ Tilbúin ódýr föt. Sníða- og saumaþjónusta. Opið frá kl. 10-19 alla virka daga. SÍMl 25522 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar FLUGMÁLASTJÓRN ATVINNUFLUGMAÐUR 1. FLOKKS (ATP) Bóklegt námskeið Skóli Flugmálastjómar mun standa fyrir bóklegu námskeiði fyrir veröandi atvinnuflugmenn 1. flokks (ATP) I lok april n.k., ef næg þátttaka verður. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmálastjórnar á Reykja- víkurflugvelli. Þeir atvinnuflugmenn, sem vilja taka þátt í ofangreindu nám- skeiði, eru beðnir um að fylla út þar til gerð umsóknareyðublöð fyrir 1. apríl n.k. Eyðublöðin fást í skólanum. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu skólans í síma 91- 694208. FLUGMÁLASTJÓRN Húsverndarsjóður Reykjavíkur í lok apríl verður úthlutað lánum úr Húsvernd- arsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerðar á hús- næði í Reykjavík, sem sérstakt varðveislugildi hefur af sögulegum eða byggingasögulegum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætlun, teikningar og umsögn Ár- bæjarsafns. Umsóknarfrestur er til 6. apríl 1992 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu Garðyrkju- stjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Ull rf IHI Kópavogur Skrifstofan aö Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laugardögum kl. 10.00- 12.00. Litiö inn og fáiö ykkur kaffisopa og spjallið saman. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna aö Hverfisgötu 25, er opin alla þriöjudaga frá ki. 17.00-19.00. Lítiö inn í kaffi og spjall. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði. Selfoss — Nærsveitir Félagsvist Fjögurra kvölda keppni veröur spiluö að Eyrarvegi 15 þriöjudagskvöldin 3., 10. og 17. mars, kl. 20.30. Kvöldverölaun — Heildarverölaun. Nú gefst vel á góu. Allir velkomnir, yngri sem eldri. Framsóknarfélag Selfoss. Kópavogur — Aöalfundur Laugardaginn 14. mars n.k. kl. 14.30 veröur settur og haldinn aöalfundur Framness hf. i húsi félagsins aö Digranesvegi 12. Dagskrá samkvæmt 16. grein félagslaga. Stjómin. Biskups- tungur Veröum til viðtals og ræðum þjóömálin á almennum stjómmálafundi f Aratungu miövikudaginn 18. mars kl. 21.00. Allir velkomnir. Jón Helgason Guðni Ágústsson Einn fremsti píanóleikari Hollands heldur tónleika í Reykjavík í tilefni fjölþættrar Hollandskynningar, sem aðalræðisskrifstofa Hollands gengst fyrir í Reykjavík dagana 18.-28. mars n.k., kemur píanóleikarinn Rian de Waal hingað til lands og heldur tónleika í Borgarleikhúsinu á setningarhátíð Hol- landskynningarinnar miðvikudaginn 18. mars kl. 18. Rian de Waal er einn fremsti píanó- leikari Hollands af yngri kynslóðinni. Hann hefur víöa haldið tónleika í Banda- ríkjunum, s.s. í Boston, Washington (Kennedy Center) og Montreal. í Evrópu kemur hann m.a. reglulega fram með Royal Concertgebouw-hljómsveitinni í Amsterdam, Lundúnasinfóníunni og Residentie-hljómsveitinni í Haag. Rian de Waal vakti fyrst alþjóðlega at- hygli í Vianna da Motta-keppninni í Lissabon árið 1979 og í keppni kenndri við Elísabetu drottningu í Brussel árið 1983. Hann nam píanóleik hjá Edith Grosz-Lateiner í Sweelinck-tónlistarhá- skólanum í Amsterdam og sótti tíma (masterclass) hjá Rudolph Serkin og Le- on Fleischer. Þegar Rian de Waal kom fyrst fram í London í Wigmore Hall, sagði dagblaðið Evening Standard að þar færi „hinn fljúgandi Hollendingur píanósins". Á tónleikunum í Borgarleikhúsinu mun Rian de Waal m.a. leika verk eftir hollenska tónskáldið Theo Loevendie (f. 1930), Franz Liszt og Frederic Chopin. Safnaradagur í Kolaportinu 29. mars Kolaportið mun efna til sérstaks safnara- dags í Kolaportinu sunnudaginn 29. mars og er þetta í annað sinn sem slíkt er gert. í fyrra tókst safnaradagurinn mjög vel með þátttöku um 50 safnara víða að á landinu, sem seldu, skiptust á og sýndu hina fjölbreyttustu safngripi. Safnarar, sem heimsóttu Kolaportið þennan dag, skiptu hins vegar þúsundum og þótti safnaradagurinn hafa tekist mjög vel. Auglýsingasímar Tfmans 680001 & 686300 Krossgátan 6476. Lárétt 1) Rakkana. 6) Bókstafur. 7) Tel úr. 9) Gerast. 11) Sex. 12) Píla. 13) Stelpa. 15) Leyfi. 16) Þungbúin. 18) Skrá. Lóðrétt 1) Vondi staðurinn. 2) Nót. 3) 550. 4) Nafars. 5) Álfa. 8) Stök. 10) Elli- lega. 14) Beita. 15) Öðlist. 17) Tveir eins. Ráðning á gátu no. 6475 Lárétt I) Alþingi. 6) Ala. 7) Dok. 9) Mön. II) Ok. 12) LL. 13) Rit. 15) MDl. 16) Una. 18) A/gangs. Lóðrétt 1) Andorra. 2) Þak. 3) II. 4) Nam. 5) Innlits. 8) Oki. 10) Öld. 14) Tug. 15) Man. 17) Na. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: i Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesiersími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- artjörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsía apóteka i Reykjavík 13. mars til 19. mars er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Þaö apótck sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er slarfrækt um helgar og á stórhátíðum. Sim- svari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar aþótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Uþþlýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá ki. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vcstmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið lil ki. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garóabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeina, sími 28586. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjarnamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröirfyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garöabæn Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga k). 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyöarþíjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. if / Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarfækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heiisuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jósepsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Slökkviiið - Lögregla Reykjavík: Neyöarsími lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjarnames: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreíö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögregian simi 15500, slökkviliö og sjúkra- bíll simi 12222. sjukrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, sími 11666, slökkvi- liö simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjöröur: Lögreglan sími 4222. slókkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.