Tíminn - 17.03.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17. mars 1992
Tíminn 11
eftir Giuseppe Verdi
Sýning laugard. 21. mars kl. 20
Sýning [augard. 28. mars kl. 20
Ath.: Örfáar sýningar eftir.
Nemendaópera Söngskólans i Reykjavfk
Orfeus í ondirheimum
Sýning 22. mars ki. 20.00
Forsala aðgöngumiða frá 16. mars
Athugiö: Ósóttar pantanir era seldar tveimur
dögum fyrir sýningardag.
Miðasalan er nú opln frá kl. 15-19 daglega og
til ki. 20 á sýningardögum. Simi 11475.
Greiðslukortaþjónusta.
16. mare 1992 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ....59,830 59,990
Steriingspund „102,396 102,670
Kanadadollar ....49,900 50,033
Dönsk króna „..9,2419 9,2667
Norsk króna 9,1427 9,1672
Sænsk króna 9,8814 9,9078
Finnskt mark „13,1437 13,1788
Franskur franki „10,5595 10,5877
Belgískur franki 1,7422 1,7468
Svissneskur franki.. „39,6225 39,7285
Hollenskt gyllinl „31,8575 31,9427
..35,8478 35,9437
..0,04773 0,04786
Austumskur sch 5,0930 5,1066
Portúg. escudo 0,4160 0,4171
Spánskur peseti 0,5665 0,5681
Japanskt yen „0,44573 0,44692
Irskt pund 95,599 95,855
SérsL dráttarr.....81,3981 81,6158
ECU-Evrópum........73,2648 73,4608
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. mars 1992 Mánaðargrelðslur
Ell i/örorkul Ifeyrir (grunnllfeyrir).........12.123
1/2 hjónalifeyrir............................10.911
Fiil tekjutrygging ellilifeyrisþega...........22.305
Full tekjutrygging órorkulífeyrisþega.........22.930
Heimiisuppbót..................................7.582
Sérstök heimiisuppbót..........................5.215
Bamalffeyrirv/1 bams...........................7.425
Meölag v/1 bams................................7.425
Mæðralaun/feöralaun v/1bams....................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............12.191
Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða fleiri....21.623
Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa................15.190
Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaða...............11.389
Fullur ekkjullfeyrir..........................12.123
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)................. 15.190
Fæöingarstyrkur..............................24.671
Vasapeningar vistmanna........................10.000
Vasapeningar v/sjúkratrygginga................10.000
Daggreiöslur
Ftilir fæðingardagpeningar................. 1.034,00
Sjúkradagpeningar einstaklings................517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....140,40
Slysadagpeningar einstaklings.................654,60
SJysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.140,40
mUVMiVÆ
ÞRIÐJUDAGUR 17. mars
MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Cedl Haraldsson
flytur.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunþittur Ráear 1 Guðrán Gunnars-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Frétteyfirlit.
7.31 Heimebyggð Af norrænum sjónarrióli
Einar Kart Haraldsson.
7.45 Dagiegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55).
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan (Einnig útvarpaökl. 12.01)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 FréttayfiriiL
8.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreylng I tali og tónum.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Katrin og afl' eftir Ingi-
björgu Dahl Sem Dagný Krísþánsdóttir les þýðingu
Þórannar Jónsdóttur (11).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóra Bjöms-
dóttur.
10.10 Veóurfregnir.
10.20 Neyttu meóan á nefinu stendur
Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Þórdís
Amljótsdóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar.
Umsjón: Solveig Thorarensen. (Einnig útvarpaö að
loknum fróttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05
1ZOO Fréttayfiriit á hádegi
1Z01 A6 utan (Aöur utvarpað í Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00
13.05 ,Mamma elskaði mig út af lífinu"
Stefnumót viö utangarðsunglinga í Reykjavík
Umsjón: Þórarinn Eyflörö og Hreínn Valdimarsson.
(Áöur á dagskrá sl. sunnudag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, .Skuggar á grasi'
eftir Karen Blixen Vilborg Halldórsdóttir les
þýöingu Gunnlaugs R. Jónssonar (5).
14.30 Miðdegistónlist Gamalt vers eftir Hjálnv
ar H. Ragnarsson. Hljómeyki ffytur, höfundur stjórrv
ar.
' Sónata fyrir selló og píanó eftir Sergej ProkoQev.
Lynn Harrell leikur á selló og Vladimír Ashkenazí á
píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 SnurAa Um þráö íslandssögunnar
Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpaö
laugardag kl. 21.10).
SWÐEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Vðluskrin Kristín Helgadóttir les ævirrtýri
og bamasögur.
I KVIKMYNDAHÚS I
EÍOECE<H|l ftfðBL HÁSKÓLABÍÓ
S.11184 I B Wffli'Tillilm’TÍI SÍMI 2 21 40
Léttgeggjuö ferö
Stórmynd Martins Scorsese Bllla og Tedda
Vfghöföl Sýnd kl .5, 7, 9 og 11
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Dauöur aftur
Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Stórmynd Olivers Stone Tll endaloka helmslns
J.F.K. Sýnd kl. 5.05 og 9.05
Sýndkl. 7.10 og 9.30 Lfkamshlutar Sýnd kl.9.05 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Sföastl skátlnn Addams-fjölskyldan
Sýnd kl. 5 og 11 Sýnd kl. 5.05 og 7.05
Bönnuð innan 16 ára Tvöfalt Iff Veroniku
Sýnd kl. 5.05 og 7.05
aióuémm The Commitments Sýnd kl. 9.05 og 11.05
S.78900
Hin frábæra spennumynd
Óþokkinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SÍAastl skátlnn Ilaugar_as= _
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 l —
Bönnuðinnan16 ára Sími32075
Frumsýnir
Kroppaskipti Vfghöföi
Sýnd kl. 7, 9 og 11 Sýnd kl. 5, 6.50, 8.50 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Lætl f lltlu Tokyó Númeruö sæti kl. 8.50 á laugardag
Sýndkl. 11.15 og sunnudag.
Bönnuð innan 16 ára Forsala frá fimmtudegi
Chucky 3
Stórl skúrkurinn Dúkkan sem drepur. Sýnd kl. 11.10
Sýnd kl. 5, 9 og 11 Hundaheppnl Sýnd kl. 9 og 11 Barton Fink Sýnd kl.5 og 9,10
Thelma & Louise Prakkarlnn 2 Sýnd kl. 5 og 7
Sýnd kl. 6.45 og 9 Miöaverð kr. 300
Flugásar Sýnd kl. 5
ltl©INB©01INIINI§ooo
Kastall móöur mlnnar Sýnd kl 5, 7, 9og11 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Baráttan vlö K2 Sýnd kl. 7, 9 og 11
S.78900 Ekki segja mömmu aö barnfóstran sé dauA
J.F.K. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sýnd kl. 5 og 9 FuglastrlAIA f Lumbruskógl
Sýnd kl.3 og 5
Svlkráö Miðaverö kr. 500,-
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Homo Faber Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
LEIKHUS
LEIKFÉLAG
REYKJAVÖCLJR
Stóra sviðið:
Þrúgur
reiðinnar
byggt á sögu JOHN STEINBECK,
leikgerð FRANK GALAT1
Fimmtud. 19. mars. Uppselt
Föstud. 20. mars. Uppselt
Laugard. 21. mars. Uppselt
Fimmtud. 26. mars. Uppselt
Aukasýrting föstud. 27. mars. Uppselt
Laugard. 28. mars. Uppselt
Fimmtud. 2. apríl
Laugard. 4. apríl. Uppselt
Sunnud. 5. apríl. Fá sæti laus
Fimmtud. 9. april
Föstud. 10. april. Uppselt
Laugard. 11. april. Uppselt
GAMANLEIKHUSIÐ
sýnir á Litla sviöi kl. 20.30
• GRÆNJAXLAR
eftir Pétur Gunnarsson
og Spilverk þjóöanna.
Föstud. 20. mars. Uppselt
Laugard. 21. mars
Hedda Gabler
KAÞARSIS-leiksmiöja. Litla sviö
Miðvikud. 18. mars
Sunnud. 22. mars
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miiðapantanir í síma alla virka daga
frá kl.10-12. Sími 680680.
Nýtt: Leikhuslinan 99-1015.
Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf.
Greiðslukortaþjónusta
Leikfélag Reykjavíkur
Borgarleikhús
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Gitarfcomert nr. 2 i C-dúr ópus 160
eftir Mario Castelnuovo-Tedesco Kazuhilo Yamas-
hita leikur með Fílhannóníusveitinni I Lundúnum;
Leonard Slatkin stjómar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita ikaltu Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending með Rás 2).
17.45 Lðg fré ýmium löndum
18.00 Fróttir.
18.03 I rökkrinu Umsjón: Guöbergur Bergsson.
(Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30).
18.30 Auglýiingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýiingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Kvikijá
19.55 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 TónmenntirMúsík og myndir. Umsjón:
Áskell Másson.(Áður á dagskrá_13. júlí 1991).
21.00 Tælenikar konur á íilandi Umsján:
Anna Margrél Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr
þáttaröðinni I dagsins önn frá 5. mars).
21.30 Hljóðfæraiafnið Fáheyrð hljóðfæri frá
Gineu, kora og balafónn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lettur Patiíuiálma Sr. Bolli Gústavs-
son les 26. sálm.
22.30 Rúiiland í iviðtljóiinu: ieikritiö. ,Gult-
kálfurinn dansari eftir Victor Rozov Þýðandi og leik-
stjóri: Eyvindur Eriendsson. Leikendur Rúrik Har-
aldsson, Hákon Waage og Guðrún Þ. Stephensen.
(Endurtekið frá fimmtudegi).
23.20 Djattþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30).
24.00 Fréttir.
00.10 Ténmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rasum 61 morg-
uns.
7.03 Morgunútvaipið Vaknað 61 iifsins Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með
hluslendum.
8.00 Morgunfréttir Morgunútvarplð heldur
áfram. Margrét Rún Guðmundsdótdr hringir frá
Þýskalandi.
9.03 9 - fjðgur Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Eirv
arsson og Margrét Blðndal. Sagan á bak við lagiö.
Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dags-
ins. Afmæliskveöjur. Síminn er 91 687123.
12.00 Fréttayfirlit og veéur.
12.20 Hádegitfréttir
12.45 9 • fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson
og Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Daegurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram.
17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending með Rás 1). Dagskrá heldur
áfram, meðal annars meö vangaveltum Steinunnar
Siguröardóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin Þjóöfundur í beinni útsend-
ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Blús Umsjón: Ámi Matthiasson.
20.30 Mislótt milli lióa Andrea Jónsdóttír við
spilarann.
21.00 íslenska skrfan: .Þessi eini þama' meö
Bjama Ara frá 1988
22.07 LandiÖ og miöin Siguröur Pétur Haröar-
son spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morg-
uns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Mauraþúfan Endurtekinn þáttur Lísu Páls
frá sunnudegi.
02.00 Fróttir. Næturtónar
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudags-
ins.
04.00 Næturiög
04.30 Veöurfregnir. Næturíögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöng-
um.
05.05 Landiö og miðin Siguröur Pétur Harðarson
spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekiö úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöng-
um.
06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RAS 2
Útvaip Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00.
BfflMliHiWdJ
Þriöjudagur 17. mars
18.00 Uf f nýju Ijóii
(22:26) Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og
félögum þar sem mannslíkaminn er tekinn til skoö-
unar. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddin Hall-
dór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir.
18.30 íþróttaspegillinn
(þættinum veröur sýnt frá Islandsmeistaramóti í
rokkdansi, skíöamóti á fsafiröi og svoköiluöu
skrúfumóti í fimleikum á Akureyri.
Umsjón: Adoff Ingi Eriingsson.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Fjölskyldulrf (23Æ0)
(Families II) Ástrðlsk þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna
Þráinsdóttir.
19.30 Roseaime (25:25)
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Þránd-
ur Thoroddsen.
20.00 Fróttir og veöur
20.35 Ár og dagar líöa.
Lokaþáttur. (þættinumveröurfiallaöumlögum
málefni aldraöra og hvaöa réttindi þeir njóta, sem
komnir eru á eftiríaunaaldur.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
21.00 Sjónvarpsdagskráin
I þættinum veröur kynnt þaö helsta sem SjónvarpiÖ
sýnir á næstu dögum.
21.10 Óvinur óvinarins
(8:8) Lokaþáttur
(Fiendens fiende). Þýöandi: Veturliöi Guönason.
Atriöi í þáttunum eru ekki viö hæfi bama.
22.00 Bobby Kennedy
(Bobby Kennedy: In His Own Words) Bandarísk
heimildamynd um Robert Francis Kennedy. Þýö-
andi: Jón 0 Edwald.
23.00 Ellefufréttir og dagskráriok
•J J.
Þriöjudagur 17. mars
16:45 Nágrannar
Framhaldsþáttur um lif og störf millistéttarfólks í
Ástralíu.
17UJ0 Nebbarnir
Skemmtileg teiknimynd.
17:55 Orkuævintýri
(Adventures of Energy) Fróöleg teiknimynd fyrir
böm á öllum aldri.
18.-00 Allir sem oinn
(All for One) Leikinn myndaflokkur um knattspymu-
liö sem er ekki alveg eins og viö eigum aö venjast.
Þetta er fyrsti þáttur af átta.
18:30 Popp og kók
Endurtekinn þáttur frá síöastliönum laugardegi.
Stöö 2 og Vifilfell 1992.
19:19 19:19
Fréttir, fréttaskýringar og umQöllun um málefni sem
ofariega eru á baugi auk íþrótta og veöurs. Stöö 2
1992
20:10 Einn í hreiörinu
(Empty Nest) Frábær gamanþáttur meö Richard
Mulligan i aöalhlutverki.
20:40 Óikaitund
Skemmölegur þáttur þar sem skemmtinefnd Hver-
gerðinga fær úskir sínar uppfylitar, Sléttuúflamir
verða í stuði og óháði Háðflokkurinn lætur gamm-
inn geisa. Einhverjir heppnir landsmenn tá óskir
sínar uppfylltar. því dregið verður i Happó, Sjóðs-
happdrætfl Háskóla Islands í kvöid, í beinni útsend-
ingu. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Stjóm útsending-
ar: Sigurður Jakobsson. Stðð 21992.
21:40 Hundaheppni
(Stay Lucky) Sjóundi og síðasfl þáttur þessa gam-
ansama breska spennumyndaflokks.
22:35 E.N.G. Verðlaunaður kandadiskur tramhalds-
myndaflokkur sem gerist á fréttastofu Stöðvar 10.
23:25 Vandrsði
(Big Tnouble) Létt gamanmynd með þeim Peter
Falk og Alan Arkin í hiutverkum tryggingasvika-
hrappa. Aðalhlutverk: Peter Falk, Alan Arkin, Be-
verty D'Angelo og Chartes Duming. Leikstjórí: John
Cassavetes. 1985.
01*0 Dagikráriok
Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
síil^
ÞJÓÐLEIKHUSID
Simi: 11200
STÓRA SVIÐIÐ
ELIN, HELGA, GUÐRÍÐUR
eftir Þórunni Sigurðardóttur
Leikmynd og búningar: Roif Alme
Tónlist: Jón Nordal
Sviðshreyfingar: Auður Bjamadóttir
Lýsing: Asmundur Karisson
Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir
Leikaran Kristbjörg Kjeld, Edda Heið-
rún Backman, Olafia Hrönn Jónsdótt-
ir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Hall-
dóra Björnsdóttir, Egill Ólafsson, Ing-
var E. Sigurðsson, Helgi BJömsson,
Pálmi Gestsson, Guörún Þ. Stephen-
sen, Jón Sigurbjörnsson, Randver
Þoríáksson, Þorsteinn Guðmunds-
son, Bryndis Pétursdóttir, Þórunn
Magnea Magnúsdóttir, Birgitta Helde,
Manúela Osk Harðardóttir, Kristin
Helga Laxdal, Einar Rafn Guðbrands-
son, Magnús M. Norödahl.
Frumsýning fimmtudaginn 26. mars kl. 20
2. sýning föstud. 27. mars kl. 20
3. sýning fimmtud. 2. aprfl kl. 20
4. sýning föstud. 3. apríl kl. 20
EMIL
I K.’TTHOITI
Laugard. 21. mars kl. 14. Uppselt
Sunnud. 22. mars kl. 14 og 17. Uppselt
Uppselt er á allar sýningar til og með
5. apríl.
Sala hefst i dag á eftirtaldar sýningan
Þri. 7.4. kl. 17, mið. 8.4. kl. 17, lau.
11.4. kl. 13.30 (ath. breyttan sýningar-
tíma), sun. 12.4. kl. 14, fim. 23.4. kl. 14,
lau. 25.4. kl. 14, sun. 26.4. kl. 14, mið.
29.4. kl. 17.
Hópar 30 manns eöa fleiri hafi sam-
band i síma 11204.
Miðar á Emil í Kattholti sækist viku
fyrir sýningu, ella seldir öörum.
Menningarverólaun DV1992
qxj; ^u£ia/
eftir William Shakespeare
Laugard. 21. mars kl. 20
Laugard. 28. mars kl. 20
Fáar sýningar eftir
Gestaleikur frá Bandarlkjunum: I fyrsta
sinn á fslandi
INDÍÁNAR
Hópur Lakota Sioux Indíána frá S-Da-
kota kynna menningu sína með dansi
og söng. Dansarar úr þessum hópi léku
og dönsuðu í kvikmyndinni
.Dansar við úlfa".
Sunnud. 22. mars kl. 21 (ath. breyttan
sýningartíma) Uppselt
Aðeins þessi eina sýning.
Verð aðgöngumiða 1500 kr.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Föstudag 20. mars. Uppselt
Uppselt er á allar sýningar til og með 5.
april
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýn-
ing hefsL Miðar á Kæra Jelenu sækist viku fyrir
sýningu, ella seldir öðram.
SMfÐAVERKSTÆÐHD
r r
Eg heiti Isbjörg,
ég er Ijón
Föstud. 20. mars kl. 20.30.Uppselt
Laugard. 21. mars kl. 20.30.
Uppselt
Sunnud. 22. mars kl. 20.30.
Uppselt
Laugard. 28. mars kl. 20.30. Uppselt
Sunnud. 29. mars kl. 20.30.Uppselt
Þriðjud. 31. mars kl. 20.30.Uppselt
Miðvikud. 1. april kl. 20.30.
Uppselt
Laugard. 4. apríl kl. 20.30. Uppselt
Sunnud. 5. apríl kl. 16.00 og 20.30.
Laus sæti
Miðar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu, annars
seldir ööram.
Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfl bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eflir að sýn-
ing hefst.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema
mánudaga og fram að sýningum sýningardagana.
Auk þess er tekiö á móti pöntunum I slma frá kl. 10
aila virka daga.
Greiðslukortaþjónusta — Græna línan 996160.
Leikhúsg oslir. Athugið: