Tíminn - 02.04.1992, Qupperneq 10

Tíminn - 02.04.1992, Qupperneq 10
10 Tfminn Fimmtudagur 2. apríl 1992 ■ ■ ■ ■................................................................................................■■■ '■'■■-■; ■;■■■■; ;■■ Vináttudagur í Vesturbæ í dag er vináttudagur í Vesturbæ. > Vesturbæingar munu þá efla tengsl og sýna vináttuhug með ýmsu móti. T.d. ætla bekkjardeildir í grunnskólum Vest- urbæjar að hittast og eiga stund saman og bamaheimilin munu fást við verkefni tengd vináttunni. Mælst er til þess að fjölskyldan eyði tíma sáman í dag. Neskirkja verður opin allan daginn og verður safnaðarstarfið kynnt. Frá klukkan 10-17 verður tónlistarflutning- ur. Leikið verður á orgel og flautu, sung- inn einsöngur og kórsöngur. Félagsmiðstöðin Frostaskjól, sem hefur aðsetur í K.R.- heimilinu, býður gestum og gangandi upp á veitingar og skemmtiatriði frá klukkan 20-22. Þeir, sem standa að þessum vináttu- degi, eru: Grunnskóiar Vesturbæjar, Fé- lagsmiðstöðin Frostaskjól, Bamaheimil- in í Vesturbæ, kirkjan og K.F.U.M. og K.F.U.K. Verum vinir! Einleikaraveisla á Norðurlandi: Sigrún Eövaldsdóttir á meðal einleikara meö Kammerhljóm- sveit Akureyrar Fimm einleikarar koma fram með Kammerhljómsveit Akureyrar undir stjóm Amar Óskarssonar á tvennum tónleikum, sem haldnir verða á Blöndu- ósi og Akureyri helgina 4. og 5. aprfl n.k. Tónleikamir hefjast með tónverkinu „Quite City“ eftir Aaron Copland, en ein- leikarar í því verki verða Gordon G. Jack á trompet og Jacqueline Simm á enskt hom. Næst á efnisskránni er hið sí- vinsæla verk, „Kameval dýrannaeftir Saint-Saéns, með þeim fagra „svani“. Einleikarar á píanó verða þeir Richard Simm og Thomas Higgerson og leika þeirá2 flygla. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25. er opin alla þriöjudaga frá kl. 17.00-19.00. Lltið inn I kaffi og spjall. Framsóknarfélögin I Hafnarflrðl. Kópavogur — Heitt á könnunni Skrifstofan að Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laug- ardögum kl. 10.00-12.00. Litið inn og fáið ykkur kaffisopa og spjallið saman. Framsóknarfélögin I Kópavogi. Sigurður Geirdal Jón Helgason Guðni Ágústsson Unnur Stefánsdóttir Árnessýsla Verðum til viötals og ræðum stjómmálin I bamaskólanum, Laugarvatni, fimmtudag- inn 2. aprll kl. 21.00. Kópavogur — Nágrenni Námskeið I hagnýtri lögfræði veröur haldið aö Digranesvegi 12 dagana 4. og 11. april n.k. og hefst kl. 12 báða dagana. Leiðbeinandi verður Sigriður Jósefsdóttir lögfræðingur. Námskeiðið er öllum opið og takmarkast við 12 þátttakendur. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg i sima 43774. Freyja, félag framsóknarkvenna. Lögfræðingur Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða lögfræðing til starfa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist ráðuneytinu í síðasta lagi 29. apríl n.k. Viðskiptaráðuneytinu 1. apríl 1992 Trésmíðavélar til sölu Allar vélar fyrir litiö trésmiöaverkstæði. Selst allt saman eöa hvert I slnu lagi. Nánari upplýsingar I slma 91-641250 og 985-25830. ---------------------------------------------------\ í Elskuleg eiginkona mín, móöir, fósturmóöir, tengdamóöir og amma Hanna G. Halldórsdóttir Kumbaravogi Stokkseyri veröur jarösett frá Stokkseyrarkirkju föstudaginn 3. apríl kl. 15. Fyrir hönd aöstandenda Kristján Friðbergsson Hæst rísa tónleikamir með fiðlukons- ert í e-moll eftir Mendelssohn, sígildu og hrífandi verki, sem Sigrún Eðvaldsdóttir flytur með hljómsveitinni. Það er sérstakt ánægjuefni að Sigrún hlaut verðlaun fyrir flutning sinn á þess- um fiðlukonsert á alþjóðlegri keppni fiðluleikara í Wellington á Nýja-Sjálandi nýverið. Norðlendingar eiga fyrstir kost á að hlýða á flutning hennar á því verki hér á landi. Tónleikamir á Btönduósi fara fram f félagsheimilinu þar, laugardaginn 4. apr- íl kl. 15 og eru þeir skipulagðir í samráði við Tónlistarfélag Vestur-Húnvetninga. Tónleikarair á Akureyri fara fram í íþróttaskemmunni sunnudaginn 5. apríl kl. 17 og hefst forsala á þá tónleika mánudaginn 30. mars. Óhætt er að segja að Kammerhljóm- sveitin, sem skipuð verður 40 hljóðfæra- leikurum, hefur aldrei efnt til veglegri „einleikaraveislu". Menningarhátíö í Suðurlandi Araessýsla: Sunnudaginn 5. apríl kl. 15 verður dagskrá til minningar um Guðmund Daníelsson á Hótel Selfoss. M.a. heldur Indriði G. Þorsteinsson erindi um Guð- mund, félagar úr Leikfélagi Selfoss lesa og leiklesa úr verkum skáldsins og kór FSu syngur lög við texta Guðmundar. Miðvikudaginn 8. apríl frumsýnir Leikklúbbur FSu leikritið „Vojtsek" eftir Þjóðverjann Georg Búchner. Tónlistin f leikritinu er eftir Hákon Leifsson og leik- stjóri er Inga Bjamason. Á skírdag, fímmtudaginn 16. apríl, kl. 14 opnar Myndlistarfélag Ámessýslu sína árlegu páskasýningu í sýningarsal Safna- hússins á Selfossi. Kór FSu syngur við opnunina. Sýningin mun standa til sum- ardagsins fyrsta, 23. aprfl. Þess má geta að þriðjudaginn 24. mars var Tónlistarskóli Ámessýslu með nemendatónleika á Flúðum í Hruna- mannahreppi. Rangárvallasýsla: í Hlíðarenda á Hvolsvelli stendur nú yfir myndlistarsýning Gunnars Guð- steins Gunnarssonar (Gussa). Sýningin er sölusýning og mun standa fram í miðjan aprfl. Laugardaginn 28. mars kl. 21 munu félagskonur úr sjö kvenfélögum skemmta sér saman í Laugalandi í Holt- um. Að skemmtuninni standa kvenfélög- in Eining í Holtahreppi, Framtíð í Ása- hreppi og Lóa í Landmannahreppi. Nú stendur yfir námskeið í meðferð vatnslita á vegum Guðrúnar Svövu Svav- arsdóttur myndlistarkonu á Hellu. V.-Skaftafellssýsla: Föstudaginn 3. apríl verður haldin árshátíð Víkurskóla í Vík í Mýrdal. " ]#!M p 1 2 S Málverkasýning Sigríðar Rósinkarsdóttur Sigríður Rósinkarsdóttir hefur opnað sýningu á vatnslitamyndum að Tjamar- götu 12,3. hæð. Sigríður hefur stundað nám í Baðstof- unni, Keflavík. Hennar aðalkennari hef- ur verið Eiríkur Smith. Sigríður hefur tekið þátt í samsýningum í Keflavík, Sandgerði og Danmörku. Þetta er sjötta einkasýning hennar. Sýningin verður opin um helgar kl. 14-20 og á föstudag kl. 16-22. Henni lýk- ur næsta sunnudag, 5. aprfl. Frá Kjarvalsstöðum Helgin 4.-5. apríl 1992 Laugardaginn 4. mars opna að Kjar- valsstöðum þrjár sýningar. í vestursal opnar Helgi Gíslason sýningu á högg- myndum. faustursal opnar Rúrí sýningu á höggmyndum. Og í austurforsal opnar sýning á Ijóðum eftir Kristínu Ómars- dóttur. Kjarvalsstaðir em opnir daglega frá kl. 10-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar f 7 w s ■ H f 2 r <c 77 m ■ a ■ ■ ■ ir 6488. Lárétt 1) Fossar. 6) Rimlakassi. 7) Mánuð- ur. 9) 2500. 11) Snæði. 12) Fjórir. 13) Sefa. 15) Skel. 16) Dá. 18) Bandariki. Lóörétt 1) Afríkuland. 2) Fæða. 3) Horfa. 4) Lim. 5) Blær. 8) Kvikindi. 10) Sigti. 14) Mann. 15) Óhreinka. 17) Fljót. Ráðning á gátu no. 6487 Lárétt I) Langvía. 6) Ári. 7) Uml. 9) Táu. II) Tá. 12) Kr. 13) Ilm. 15) XII. 16) Lái. 18) Alisvín. Lóðrétt 1) Lautina. 2) Nál. 3) Gr. 4) Vit. 5) Akurinn. 8) Mál. 10) Aki. 14) MLI. 15) XIV. 17) Ás. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer: Rafmagn: i Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótcka í Reykjavík 27. mars til 2. apríl er i Árbæjar Apóteki og Laugames Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en Id. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Sím- svari 681041. Hafnarljöröur: Hafnarfjaröar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, sími 28586. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráöleggingar og tlmapantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sóf- arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröirfyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarljaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfraeöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: AJIa daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 10-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.39- 20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kJ. 18.30 til 19.00. Bamadeild 19-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: KJ. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspít- ali: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jósepsspítali Hafnarfíröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: KJ. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamarnes: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkvF liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkra- bill simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvi- liö simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. (safjöröur: Lögreglan simi 4222, slökkviliö sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.