Tíminn - 23.04.1992, Síða 11
Fimmtudagur 23. apríl 1992
Tíminn 11
Með hækkandi sól hugsum við
til sumarsins. Þaðeránæstu grösum
ogþví ekkiseinna vænna að heilsa því.
Við erum komnir í sumarskap og minnum á að í einni ferð í
VÖRUHÚS VESTURLANDS færð þú allt sem þarf til sumarsins.
MATVÖRUDEILDIN selur að sjálfsögðu allan venjulegan mat. Við hugsum einnig fyrirþörfum
ferðafólks og bjóðum m.a. samlokur, pizzur, nýgrillaða kjúklinga og fljótlagaðan mat af ýmsu tagi.
IBRAUÐHORNI okkar eru ávallt nýbökuð brauð og kökur.
Hjá okkur í VEFNAÐARVÖRUDEILDINNI ráða sumarlitirnir ríkjum og við bætum reglulega við
nýjum sumarfötum. Fyrir þásem saumasjálfir eigum viðfjölbreytt úrval metravöru.
RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILDIN býður allt sém þarf til að gera útileguna og ferðalagið
sem ánægjulegast.
í GJAFAVÖRUDEILDINNI kennir ýmissa grasa. Fyrir utan gjafavöru höfum við á boðstólum
filmur, bækur, tímarit, spil, leikföng og annað til dægrastyttingar.
Hjá BYGGINGAVÖRUDEILDINNI fæst allt sem þarf til bygginga, hvort sem um er að ræða^
nýbyggingar, lagfæringar eða viðhald. Góð ráð eru veitt með glöðu geði.
Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-71200