Tíminn - 23.04.1992, Síða 18
18 Tíminn
Fimmtudagur 23. apríl 1992
Kvðid-, nætur- og holgidagavarsla apóteka I
Roykjavfk 17. apríl til 23. april er f Laugavegs
Apótekl og Holts Apótekl. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00
að kvöldi tll kl. 9.00 að morgni virka daga en
kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sima
18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórtiátiðum. Sím-
svari 681041.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek ern opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
em opin virka daga á opnunartima búða. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið I þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til
k). 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrnrn tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Koflavíkur: Opið virka daga frá kl.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
menna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
OpiO er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga
til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær. Apótekið er opið rúmhelga daga
kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka
og aðstandendur þeirra, slmi 28586.
j§ , |
Læknavakt fyrír Reykjavfk, Sottjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhrínginn.
A Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá
sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar
og timapantanir i sima 21230. Borgarspftalinn
vakt frá Id. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól-
arbringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu era gefnar I sim-
svara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrír fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á
þriðjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
Garöabær: Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er i
slma 51100.
Hafnaríjörðun Heilsugæsla Hafnarflarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I
sálfræðilegum efnum. Simi 687075.
Sjúkrahús
Ráðstefna Alþýðuflokksins:
Velferöarkerfiö — nútíö —
framtíö"
„Velferðarkerfið — nútíð — framtíð" er
yfirskrift opinnar ráðstefnu, sem Alþýðu-
flokkurinn — Jafnaðarmannaflokkur ís-
lands stendur fyrir laugardaginn 25. apr-
fl á Hótel Loftleiðum. Dagskráin hefst kl.
13 með setningarræðu Jóhönnu Sigurð-
ardóttur félagsmálaráðherra. Að því
loknu munu Sigurður Snævarr hagfræð-
ingur, Þorkell Helgason aðstoðarmaður
heilbrigðisráðherra, Bragi Guðbrands-
son aðstoðarmaður félagsmálaráðherra,
og Jón Torfi Jónasson dósent við H.í.
hafa framsögu um ólík svið velferðar-
kerfisins. Fundarstjóri verður Valgerður
Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari og vara-
þingmaður Alþýðuflokksins, sem mun
gefa ráðstefnugestum kost á að taka þátt
í umræðum.
Það er óhætt að segja að endurskoðun
íslenska velferðarkerfisins hafi verið
mikið til umræðu að undanfömu og
uppi eru skiptar skoðanir um leiðir og
árangur í þeim efnum. Alþýðuflokkurinn
boðar til ráðstefnunnar til þess að gefa
mönnum kost á að taka beinan þátt í um-
ræðunni, fá betri aðgang að sérfræðing-
um á þessu sviði, auk gleggri upplýsinga
um stöðu velferðarkerfisins í dag og um
stefnumótun framtíðarinnar.
m
Gengisskráning
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-
20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17.
Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspitalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspít-
ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-
20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St
Jósepsspítali Hafnarfiröi: Aila daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö:
Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá
kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
22. apríl 1992 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar ...59,530 59,690
Sterlingspund .104,773 105,054
Kanadadollar ...50,417 50,553
Dönsk króna ...9,2280 9,252»
Norsk króna ...9,1402 9,1647
Sænsk króna ...9,8953 9,9219
Finnskt mark .13,1196 13,1548
Franskur franki .10,5714 10,5998
Belgískur franki ...1,7368 1,7415
Svissneskur franki... .38,6270 38,7308
Hollenskt gyllini .31,7400 31,8253
Þýskt mark .35,7237 35,8197
.0,04760 0,04772
Austurriskur sch ...5,0750 5,0887
Portúg. escudo ...0,4195 0,4206
Spánskur peseti ...0,5704 0,5719
Japansktyen .0,44381 0,44500
...95,322 95,579
Sérst. dráttarr. .81,3108 81,5294
ECU-Evrópum .73,3350 73,5321
jagmam
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavík 24. apríl til 30. apríl er i Lyfjabúðinni
léunni og Garös Apóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00
að kvöldl tll kl. 9.00 að morgni virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjonustu eru gefnar í sima 18888.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita
má hringja i þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnaríjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist i sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana.
Signý Sæmundsdóttir.
Ljóöatónleikar Gerðubergs
Fimmtu og síðustu tónleikamir í Ljóða-
tónleikaröð Gerðubergs verða haldnir
laugardaginn 25. aprfl kl. 17 og mánu-
daginn 27. apríl kl. 20.30 í Gerðubergi.
Á þessum tónleikum munu Signý Sæ-
mundsdóttir sópran og Jónas Ingimund-
arson píanóleikari flytja Ijóðasöngva eftir
Dinastera, Duparc, Satie, Ravel og Liszt.
Signý Sæmundsdóttir sópran stund-
aði söngnám við Tónlistarskóla Kópa-
vogs og Söngskólann í Reykjavík og lauk
einsöngvaraprófi frá Tónlistarháskólan-
um í Vínarborg 1988. Helstu kennarar
hennar í Vín voru Helene Karuso, Erik
Werber og Wolfgang Gabriel.
Signý hefur tekið þátt í uppfærslum
íslensku óperunnar, síðast í Töfraflaut-
unni, einnig í tónleikahaldi bæði heima
og erlendis, haldið sjálfstæða tónleika,
komið fram með kammerhópum af ýms-
um toga og með Symfóníuhljómsveit ís-
Iands. Signý er einn fremsti flytjandi
nýrrar sönglistar á íslandi. Hún starfar
einnig sem söngkennari við Nýja tónlist-
arskólann.
Vönduð efnisskrá með þýðingum
Reynis Axelssonar fylgir með hverjum
aðgöngumiða.
Skólafólki og ellilífeyrisþegum veittur
afsláttur á báða tónleikana gegn framvís-
un skírteina.
Silfurlínan
Sími silfurlínunnar er 616262. -
Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og
kynnið ykkur þjónustuna.
Námskeið Rauða krossins:
Slys á börnum
Rauði kross fslands heldur tveggja
kvölda námskeið um algengustu slys á
bömum, hvemig bregðast eigi við slys-
um og hvemig koma má í veg fyrir þau.
Námskeiðið fer fram að Hótel Lind 27.
og 28. aprfl. Skráning í síma 26722 á
skrifstofu RKÍ.
Tónleikar í Listasafni
Sigurjóns
Laugardaginn 25. apríl kl. 17 verða tón-
leikar á vegum Musica Nova og Goethe
Institut í Listasafni Sigurjóns Ólafsson-
ar. Þar mun þýski sellóleikarinn Michael
Bach leika verk eftir Bernd Alois Zimm-
ermann og John Cage. Verk Cage er sér-
staklega samið fyrir Michael Bach og var
fmmflutt nýlega. Michael Bach nam sel-
lóleik hjá Janos Starker og Pierre Fo-
umier, hefur komið fram víða og hljóð-
ritað mörg samtímaverk.
Hátíóardagskrá Bahá’ía
fer fram laugardaginn 25. aprfl í höfuð-
stöðvum samfélagsins að Alfabakka 12
(2. hæð) f Mjódd og stendur yfir í um
hálftíma, frá kl. 16-16.30.
Hátíðardagskráin er þáttur í árlegu
landsþingi Bahá’ía, en að þessu sinni
sitja 19 fulltrúar frá 12 kosningasvæðum
af landinu þingið, auk fjölda gesta. Eitt af
verkefnum fulltrúanna er að kjósa nýtt
Þjóðarráð. Kosningin fer fram um morg-
uninn. Þýsk kona, frú Elisabeth Mu-
hlschlegel, er heiðursgestur þingsins.
Sýningar aó Kjarvalsstöðum
25.4.-10.5.1992
Laugardaginn 25. aprfl opna eftirtaldar
sýningar að Kjarvalsstöðum:
í Vestursal verður opnuð sýning á jap-
anskri grafík. Þetta er úrval verka eftir
starfandi japanska grafíklistamenn frá
hinum ýmsu hémðum Japans, þannig að
sýningin er bæði fjölbreytt og sýnir það
besta sem er að gerast í japanskri grafík í
dag. Þetta er farandsýning, sett upp í
samvinnu við japanska sendiráðið, styrkt
af Tokyo Intemational Exchange Associ-
ation og var sýningin fyrr á þessu ári í
Dublin á írlandi og í Fredrikstad í Nor-
egi.
Austursalun Teikningar Kjarvals.
Þetta em teikningar úr Kjarvalssafni. Jó-
hannes S. Kjarval var síteiknandi alla ævi
og liggur eftir hann ógrynni af hinum
fjölbreytilegustu teikningum, bæði hvað
varðar myndefni, tækni og stærðir. Á
þessari sýningu em teikningar frá hin-
um ýmsu tímabilum í ævi listamannsins
og af ýmsu tagi, s.s. landslagsmyndir,
andlitsmyndir af samtímafólki Kjarvals,
skissur fyrir stóm freskuna f Landsbanka
íslands, fantasíur o.fl.
í Austurforsal opnar sfðasta ljóðasýn-
ingin á þessum vetri, á ljóðum Kristjdns
Karlssonar, en undanfama mánuði hafa
Kjarvalsstaðir og RÚV rás 1 staðið sam-
eiginlega að kynningum á Ijóðum núlif-
andi íslenskra skálda. Ljóðin em prentuð
og stækkuð upp, límd á veggi og jafnvel
glugga — líkt og um myndlistarsýningu
væri að ræða. Útvarpað verður beint í
þættinum Leslampanum á rás 1 frá opn-
uninni.
f Vesturforsal opnar Margrét Zóphan-
íasdóttir sýningu á glerverkum.
Guórún Hrönn Ragnarsdóttir
sýnir í Gallerí 1.1
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir opnar
myndlistarsýningu í Gallerí 1.1, Skóla-
vörðustíg 4b, þann 25. aprfl kl. 16.
Guðrún er fædd 1956. Hún útskrifað-
ist úr Nýlistadeild Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands 1978 og nam við Jan van
Eyck Academie í Maastricht í Hollandi
1979-82.
Guðrún hefur haldið einkasýningar í
Nýlistasafninu 1982, 1986 og 1988, auk
einkasýninga í Amsterdam og Finnlandi.
Hún hefur tekið þátt í samsýningum
heima og eriendis frá 1981.
Á sýningunni em skúlptúrar, rýjaverk
og málverk.
Sýningin stendur til 7. maí og er opin
alla daga frá kl. 14-18.
/---------
Dimmalimm í Geróubergi
Á sumardaginn fyrsta, 23. aprfl, sýnir leikfélagið Augnablik „Bamaleikrit um Dimma-
limm“ í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Haldnar verða tvær hátíðarsýningar og
hefst sú fýrri kl. 15. en sú seinni kl. 16.
Sagan um Dimmalimm er hugljúft ævintýri um litla prinsessu, sem heimsækir svan
á hverjum degi í heilt ár og leysir hann þannig úr álögum með góðvild sinni og hug-
rekki. Þessi saga, sem er öllum íslenskum bömum að góðu kunn, er sögð í „Bamaleik-
riti um Dimmalimm" á einfaldan og látlausan hátt sem mótvægi við bamaefni sem
byggir á hraða og æsingabrellum. Tónlist í sýningunni er eftir Atla Heimi Sveinsson og
er hún leikin á þverflautu og sungin. Þannig myndar leiksýningin fallegt samspil sjón-
leiks og tónlistar.
Leikarar í sýningunni eru þrír, þau Ásta Amardóttir, Björn Ingi Hilmarsson og
Ilarpa Arnardóttir og flautuleikari er Kristín Guðmundsdóttir. Björg Vilhjálmsdóttir
myndlistarmaður gerði leikmynd sýningarinnar.
Verð aðgöngumiða er 400 krónur fyrir böm, en ókeypis aðgangur fyrir fullorðna í
lylgd með bömum.
MÁ ÖJÓÐA
þÉR 4IN 06
TONIC? yf^-y
(Clí I WíÐAN'
£<= fR K VAkcTy
Wg DKCK ALDEélí TonicTj
ÞéGAC CG éE. A VAKT
'H "
Roykjavik: Neyðarslmi lögreglunnar er 11166
og 0112.
Seltjarnamos: Lögreglan simi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100,
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjukra-
bill simi 12222, sjúkrahus 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjan Lögregian, simi 11666, slökkvi-
lið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955.
Akureyrí: Lögreglan slmar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
fsaljörður Lögreglan slmi 4222, slökkvilið simi
3300, branasimi og sjúkrabifreið simi 3333.
Gunnar
&Sánur
ÁN IÐ AÐ FAKA T/L SO^K,|j^ki p
þG VCK.ÐUR. JE. a KUMDMAÓTé:/.i ;
M'A IAéE?AN l
F—TC-------------
fZfVbT UPP
UUjLOLOltO Fé^.. '
1 A ^
iOt