Tíminn - 08.05.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.05.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur8. maí 1992 Þjóðsagnahetja er látin: Mariene Dietrich — Gyðja leiks og söngs Kvikmyndagyðjan og söngkonan í einsemd og skorti stundum fé en vina hennar í París þar sem hún átti Marlene Dietrich lifði sín síðustu ár var við fulla andlega hcilsu að sögn síðast heimili sitt og lést í fyrradag, Lögregla í Bretlandi leysir upp alþjóðlegan myndbandahring öfugga: Sóðaklám með raun- verulegum morðum Bresk lögregla hefur leyst upp gríðarmikinn alþjóðlegan neðanjarð- arhring sem stóð fyrir gerð og dreifingu myndbanda sem á voru kvikmyndir sem sýna klám af sóðalegasta tagi, ofbeldi, morð og mannát. Lögregluyfirvöld segja að nokkrar myndanna sem gerðar hafa verið upptækar í máli þessu séu svonefnd- ar snuff-myndir en það er heiti yfir myndir sem sýna raunveruleg morð og misþyrmingar. í einni þessara mynda er sýnt þar sem maður sker upp kvið á ófrískri konu og étur fóstrið, í öllum myndunum eru sýndar hroðalegar misþyrmingar, nauðganir og aflimanir á fólki og „skurðaðgerðir" og klám af and- styggilegustu tegundum. Lögreglan gerði upptækar þús- undir myndbanda þegar hún lét til skarar skríða gegn hringnum eftir að hafa fylgst með starfsemi hans í yfir hálft ár. Meðal myndatitla má nefna Cannibal Holocaust, Human Experiments, Blood Bath og Blood Sucking Freaks eða Fjöldamorð mannætanna, Tilraunir á lifandi fólki, Blóðbað og Blóðsuguöfugugg- ar. „Sumar þessara mynda eru svo yfirgengilega ógeðslegar að venju- íegu fólki er ómögulegt að horfa á þær. Það er mjög mikilvægt að upp- ræta þessa viðskiptagrein og ég er ánægður með þann árangur sem nú hefur náðst í því efni,“ segir Robbie Quinn, formaður neytendaráðs Li- verpoolborgar. Breska lögreglan hefur látið al- þjóðalögregluna Interpol vita að þessi tiltekni hringur starfaði á al- þjóðavettvangi og hefur líklegast rekið starfsemi sína í Þýskalandi, ír- landi og Finnlandi. 90 ára að aldri. Marlene Dietrich var þýsk að þjóðerni en neyddist til að flýja land sitt undan nasismanum. Hún heill- aði kvikmyndaunnendur um allan heim í meir en 60 ár. Ein frægasta mynd hennar er Blái engillinn sem gerð var árið 1930 í Þýskalandi. í myndinni lék hún veraldarvana dansmey á næturklúbbi sem heillar menntaskólakennara nokkurn og mikinn harðjaxl svo mjög, að hann gerist bókstaflega þræll hennar. Marlene Dietrich bjó í Bandaríkj- unum á stríðsárunum og eftir þau. Hún lék í fjölda kvikmynda undir stjórn flestra bestu kvikmyndaleik- stjóra veraldar, þeirra á meðal Josef von Sternberg, Alfred Hitchcock og Billy Wilder en skemmti einnig með söng sínum. Hún ferðaðist víða um heiminn á stríðsárunum í þeim til- gangi að skemmta hermönnum bandamanna og kom þá m.a. til ís- lands og söng í Trípólíbíói þar sem nú stendur Arnagarður. Frægt lag hennar frá þeim tíma er Lily Mar- lene sem varð gríðarvinsælt beggja vegna víglínunnar. Dushanbe, Tajikistan Rakhmon Nabiyev forseti Tajikistan og stuöningsmenn hans flýöu að sögn sjónarvotta höfuðborgina Dushanbe og skildu hana eftir í höndum múslima og frjálslyndra sem mynda stjónarandstöðu landsins. Bangkok Tugir þúsunda hófu setuverkfall á götum fyrir utan þinghús Tælands og óhlýðnuðust þar með skipunum hemaðaryfirvalda um að láta af mótmælaaögeröum og kröfum um að hinn nýi forsætisráðherra landsins, Suchinda Kraprayoon fýruim hershöfðingi, segði af sér. Los Angeles Á annan tug manna var handtek- inn þegar þeir reyndu að brjótast fram hjá lögregluvarðliði sem umlukti hótel það sem Bush for- seti gisti i. Bush kom til Los Angeles á miðvikudag og hvatti strax til þess að borgarbúar fengju aðstoð við að koma borginni I samt lag á ný eftir óeirðimar og þann hrylling sem þeim fylgdi. Jóhannesarborg Minnst 38 manns eru sagðir hafa látist í óeiröum og uppþotum i Malawi að sögn starfsmanns eins af sendiráöum eriendra ríkja i höfuðborginni Lilongwe. Belgrad Marrack Golding, sáttasemjari SÞ í Bosníu, átti fund í gær með Slobodan Milosevic í þeim til- gangi að reyna að koma böndum á ofbeldisatganginn í Bosniu Herzegóvínu þar sem minnihluti Serba berst gegn því aö landiö verði sjálfstætt. Cannes Dauði Mariene Dietrich varpaði skugga á opnunarathöfn kvik- myndahátíðarinnar í Cannes i gærmorgun og kvikmyndastjöm- ur og skipuleggjendur hátfðarinn- ar töluðu hver í kapp við annan um hina látnu gyðju fremur en að mæra sjálfa sig. Vinir Mariene Di- etrich i París sögðu að hún hefði lifaö síðustu ár sín í einsemd og stundum skort fé, en verið við góða andlega heilsu. Stuttgart Opinberir starfsmenn og vinnu- veitendur þeirra tóku á ný upp viðræður í því skyni að ná sarn- komulagi og binda enda á kjara- deiluna sem nú hefurstaðið í 12 daga. Mestöll flugumferð ( Þýskalandi liggur niðri af völdum deilunnar og sorp safnast fyrir á götum borga og bæja. Kabul Vopnahlé milli nýju stjómarinnar í Afghanistan og skæruliða sem henni eru andstæöir hélt i gær annan daginn í röð. Deiluaðilar áttu fundi og reyndu að komast að varanlegu samkomulagi. Alsír Alsirskar öryggissveitir skutu i gær á þrjá menn og særðu þá. Mennimir voru að reyna að brjót- ast inn í bækistöð herlögreglu- sveitar skömmu eftir að henging- ardómur hafði verið kveöinn upp yfir múslimskum heittrúarmönn- um fyrir að hafa ráðist á herbæki- stöö. Beirut Libönsk stéttarfélög sem stóðu fyrir uppþotum gegn ríkisstjóm landsins sem Sýriendingar studdu segjast munu fresta þvi að stofna til allsherjarverkfalls f 10 daga. Það skelli hins vegará ef ekki tekst innan þess tíma að mynda nýja ríkisstjóm. MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI 9. og 10. maí 1992 Viltu gera uppkast að þinni spá? l.ffcLiverpool — Sunderland DI Tmm 2. Göteborg —Trelleborg B mmfTi 3. Malmö — GAIS ii mmra 4. Norrköping — Frölunda □ Q]0[2] 5. Öster —Örebro b mmm 6. IKF Sundsvall — Luleá Hmsm 7. Vásby — GIF Sundsvall _ Hmsm 8. Eskilstuna — Dagerfors . JCEHIil 9. Sirius — Brage □ cnxim 10. Vasalund — Gefle H mmm 11. Motala — Hácken ammm 12. Tidaholm — Myresjö kb[nmm 13. Leikin — Hásselholm m 00E J > Q ■ ■ 01 1 S o 3 m QC z < Z 1 o lls 1 unova 1 /II © Q- cr t •=3 cn x Œ IE -j -tu LL. e É II s 2 J Z s —I < Q < Ví § ZD Q ■>- £L >1 SAI 71 ?i KTA 7F r 1 ll .s 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 1 2 X 1 1 1 1 2 1 1 1 1 8 1 1 3 X 1 X 1 1 1 1 1 1 2 7 2 1 4 X 1 2 1 1 1 1 1 1 1 8 1 1 5 X 2 X X X X X 1 X X 1 8 1 6 X 1 1 1 1 1 1 1 1 2 8 1 1 7 X X X 2 X 2 2 1 2 1 2 4 4 8 X 1 1 1 1 1 X 1 1 1 8 2 0 9 X 2 1 2 2 X 2 1 1 X 3 3 4 10 X 1 1 1 1 1 1 1 2 X 7 2 1_ 3 11 X 2 X 2 X 2 X 1 X 1 2 5 12 X X 1 1 X X 2 1 1 2 4 4 2 13 X 1 2 2 1 2 X 1 X 1 4 3 3 STAÐANí ALLSVENSKAN Trelleborg ... .6 3 2 1 8-7 11 Öster .5 2 2 1 7-6 7 Norrköping . .6 2 1 3 8-11 7 Örebro 6 2 2 2 6-8 7 AIK .4211 7-5 6 Göteborg .... ..5 3 0 2 12-4 7 Malmö FF ... ..6 2 13 11-9 6 V. Frölunda . ..5 1 2 2 3-5 5 Djurgárden . ..5 2 0 3 9-12 5 GAIS ..4 112 2-6 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.