Tíminn - 08.05.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.05.1992, Blaðsíða 11
Föstudagur8. maí 1992 Tíminn 11 6509. Lárétt 1) Ferðamaður. 6) Vend. 7) Keyr. 9) Flan. 10) Falskur. 11) 550. 12) Eins bókstafir. 13) Sár. 15) Með röndum. Lóðrétt 1) Fugl. 2) Stafrófsröð. 3) Ríki. 4) Gyltu. 5) Viðbótarsetning. 8) Frost- bit. 9) Enn fremur. 13) Dvel. 14) And- aðist. Ráðning á gátu no. 6508 Lárétt 1) Ukulele. 6) Vit. 7) GH. 9) FG. 10) Launmál. 11) If. 12) Ra. 13) Ána. 15) Gálgana. Lóðrétt 1) Ungling. 2) UV. 3) Litning. 4) Et. 5) England. 8) Haf. 9) Fár. 13) Ál. 14) AA. 7. maí 1992 kl. 9.15 II Kaup Sala ....58,520 58,680 „105,172 105,460 ....48,899 49,033 ....9,2760 9,3014 ....9,1810 9,2062 ....9,9436 9,9708 „13,1950 13,2311 „10,6482 10,6773 „„1,7427 1,7475 „38,9096 39,0160 „31,8537 31,9408 „35,8578 35,9559 „0,04768 0,04781 „„5,0953 5,1093 „„0,4293 0,4305 „„0,5728 0,5744 „0,44251 0,44372 „„95,651 95,912 „80,8471 81,0682 „73,6269 73,8282 Dagskrá Uppskeruhátíóar Ars söngsins í Laugardalshöll Laugardaginn 9. maí kl. 15-17 verður Uppskeruhátíð Árs söngsins í Laugar- dalshöll. Fjölbreytt söngdagskrá fyrir alla fjölskylduna. Aðgangur er ókeypis og gefa allir þeir, sem fram koma, vinnu sína. Dagskráin er eftirfarandi: Lúðrasveitin Svanur leikur kl. 14.30- 15. Kynnir: Tómas Tómasson. Hljómsveit dagsins: Píanó: Elías Dav- íðsson. Harmonikka: Reynir Jónasson. Fagott: Rúnar Vilbergsson. Fiðla: Þor- valdur Steingrímsson. Klarinett: Gunnar Egilson. Bassi: Jón Sigurðsson. Gítar: Þorvaldur Öm Árnason. Fjöldasöngur — Stjómandi Jón Stef- ánsson. Kór aldraðra og leikskólaböm — Stjómandi Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. íslensk fiðla, langspii og söngur — KVIKMYNDAHUS LEIKHUS m Hr. og frú Brldge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Freeiack Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuö bömum innan 16 ára Catchflre með Jodie Foster. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7,9og11 Homo Faber Sýnd kl. 7 og 11 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. maí 1992 Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir(grunnllfeyrir)..........12.123 1/2 hjónalifeyrir...........................10.911 Full tekjutrygging ellilfeyrisþega..........22.305 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.......22.930 Heimilisuppbót...............................7.582 Sérstök heimilisuppbót.......................5.215 Bamalifeyrir v/1 bams........................7.425 Meólag v/1 bams..............................7.425 Masðralaurvfeðralaun v/1bams.................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama..............12.191 Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa.............15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa............11.389 Fullur ekkjullfeyrir........................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.190 Fæöingarstyrkur.............................24.671 Vasapeningar vistmanna......................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.000 Daggreiðslur Fullirfæöingardagpeningar................ 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 140,40 Slysadagpeningar einstaklings...............654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri .140,40 Frumsýnir taugatryllinn Refskák Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Lltli snilllngurinn Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Nýjasta íslenska bamamyndin Ævintýri á Noröurslóöum Sýnd kl. 5 Frankle og Johnny Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05 Hálr hælar Sýndkl. 50 5, 7..05og 11.05 Tvöfalt líf Veronlku Sýnd kl. 7.05 Síöasta sinn 1LAUGARAS = = Sími32075 Mitt eigió Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Hetjur háloftanna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Vfghöföl Sýndkl. 5, 8.50 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Sigurður Rúnar Jónsson og Njál! Sig- urðsson. Þjóðdansafélagið — söngdans. Kór Öldutúnsskóla — Stjómandi Eg- ill Frióleifsson. Söngvísur — Gunnar Guttormsson. Undirleikari Sigrún Jóhannesdóttir. Bamakór úr Hvassaleitisskóla og blokkflautuleikur — Stjómandi Guð- mundur Norðdahi. Kvæðamannafélagið. Einsöngur — Sverrir Guðjónsson. Undirleikari Snorri Öm Snorrason. Sönghópur úr Kirkjukór Bústaða- kirkju — Stjómandi Guðni Þ. Guð- mundsson. Óperusmiðjan — Aríur úr La Bohéme. Jóhann Smári Sævarsson og Ingibjörg Guðjónsdóttir. Undirleikari Vilhelmína Ólafsdóttir. Einsöngur — Guðmundur Jónsson. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. Karlakórinn Fóstbræður — Stjóm- andi Ámi Harðarson. Einsöngur — Sigrún Hjálmtýsdóttir. Undirleikari Iwona Jagla. Kvartett — Tenórafélagið og Valdi. Jazzsöngur — Ellen Kristjánsdóttir. KK — Kristján Kristjánsson. Dægurlagasöngur — Ragnar Bjama- son. Undirieikari Reynir Jónasson. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. (Framkvœmdanefhd um Ár söngsins) Barnaleikrit um Dimmalimm í Geröubergi Félagið Augnablik sýnir bamaleikrit um Dimmalimm í menningarmiðstöðinni Gerðubergi, laugardaginn 9. maí kl. 16. Leiksýningin er unnin upp úr sögunni um Dimmalimm eftir Guðmund Thor- steinsson (Mugg). Þetta er saga um litla LEIKFÉLAG REYKJAVfiCUR sp Stóra sviöið kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerö FRANK GALAT1 i kvöld. Uppselt Laugard. 9. maí. Uppselt Þröjud. 12. maí. Uppselt Fimmtud. 14. mai. Uppselt Föstud. 15. maí. Fá sæti laus Laugard. 16. mai. Uppselt Aukasýning þriðjud. 19. maf. Uppselt Fimmtud. 21. mal. Uppselt Föstud. 22. mal. Uppselt Laugard. 23. mal. Uppselt Aukasýning þriðjud. 26. mal. Fáein sæti laus Fimmtud. 28. mal. Uppselt Föstud. 29. mal. Uppselt Laugard. 30. maf. Uppselt Þriöjud. 2. júnl Miðvikud. 3. júnf Föstud. 5. júnl.Uppselt Miðvikud. 10. júní Fimmtud. 11. júni Ath. Sýningum lýkur 20. júni ÓPERUSMIÐJAN sýnir i samvinnu við Leikfélag Reykjavikur: LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini. Kl. 20.00 Sunnud. 10. maí. Fáein sæti laus Siðasta sýning Litla sviðið kl. 20: Sigrún Ástrós eftir Willy Russel Föstud.15. mai. Fáein sæti laus Laugard. 16. mai Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá ,kl. 13-17 Miöapantanir í sima alla virka daga frá kl.10-12. Sími 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslinan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækífærisgjöf. Greiöslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarleikhús prinsessu, sem heimsækir svaninn sinn á hverjum degi í heilt ár og leysir hann þannig úr álögum með góðvildi sinni og hugrekki. Tónlistin er eftir Atla Heimi Sveins- son, sem hann samdi fyrir uppsetningu Þjóðieikhússins á Dimmalimm árið 1970. Leikarar í sýningunni eru þrín Ásta Amardóttir, Bjöm Ingi Hilmarsson og Harpa Amardóttir, og flautuleikari er Kristín Guðmundsdóttir. Björg Vil- hjálmsdóttir myndlistarmaður gerði leikmynd sýningarinnar. Verð aðgöngumiða er 400 krónur. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardaginn kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. _____________________ Sölustaðir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sfmi 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suðurgötu 32. Borgames: Verslunin ísbjörninn, Egilsgötu 6. Stykkishólmun Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörðun Póstur og sfmi, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi. Ólafsfjörðun Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Asgötu 5. Þórshöfn: Gunnhildur Gunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. Egilsstaðin Versiunin S.MA Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjan Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Seifoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. ÞAÐTdl^T ' VILDÍ r 'AE> 5.-1 L£lKlMóS£mr JveZPbOL vAKJf^ | Þ0 H£lhW(£CU Vlé>lÐTA<TO ÞATÍUy S<e£F.SVOÐUS\/OVl£ >G SlóÚTTU' " • • •E'ITT, TVO, Rúö... mj. |\tAVyrv\JS' v// / '’l'. jíilg> V, ÞJÓÐLEIKHUSID Sími: 11200 jjgjll ?H?I q ^diflclltaTnfSllTrl STÓRA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur Ikvöld kl. 20 Föstud. 15. mai Id. 20 Laugard. 16. mai Id. 20 Orfá sæti laus. IKATTHOLTI cflir Astrid Lindgrcn Laug. 9.5. kl. 14 og 17 örfá sæti laus; sunn. 10.5. kl. 14 og 17, 50. sýning kl. 19 10/5 sunn. 17.5. kl. 14 og 17; laug. 23.5. kl. 14 og 17 sunn. 24.5. kl. 14 og 17; fimm. 28.5. td. 14. sunn. 31.5. kl. 14 og 17. Miöar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. LITLA SVIÐIÐ I húsi Jóns Þorsteinssonar Lfndargðtu 7, gengið inn frá Lindargötu. KÆRAJELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Laugard. 9. maí kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 10. mai kl. 20.30. Uppseit. Uppselt er á allar sýningar til og með 31. mai. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seidir öörum. SMlÐAVERKSTÆÐIÐ Ég heiti ísbjörg, ég er Ijón eftir Vigdísi Grímsdðttur Laug. 9.5. kl. 20.30; sunn. 10.5. kl. 20.30; 50. sýning. fimm. 14.5. kl. 20.30; sunn. 17.5. kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. og lýkur i vor. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öör- um. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum í sfma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta — Grsena Ifn- an 996160 Hópar 30 manns eða fleirí hafl sam- band í síma 11204. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokað til 31. maí. Sjóminjasafn íslands verður lokað til 7. júní. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLÁ ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.