Tíminn - 26.06.1992, Side 9

Tíminn - 26.06.1992, Side 9
Föstudagur 26. júní 1992 Tíminn 9 DEUTZ-FAHR Heyvinnuvélar Eigum fyrirliggjandi sláttuþyrlur, diska- sláttuvélar, fjölfætlur og stjörnumúgavélar. Hafiö samband viö sölumenn IMSÍ! ÞÓR f ÁRMÚLA 11 - 8ÍMI 881500 I DEUTZ FAHR 1 ÚRVALS VÉLAR í HEYSKAPINN Kerra með mikla burðargetu til sölu Vel útlítandi þrælsterk jeppakerra m/álklæddri stál- grind að aftan og með þverbitum undir botni, sterk- um jeppaljöðrum og nýjum 16” jeppadekkjum. Innanmál: 195x95x52 sm. Verð kr. 80.000,-. Upplýsingar í síma 45177 á kvöldin. Eiglnmaöur minn og faöir okkar Skúli Bjarnason frá Orangsnesl er lést á Héraössjúkrahúsinu á Blönduósi 22. júnl, veröur jarðsunginn frá Drangsneskapellu laugardaginn 27. júnl kl. 10.30. Kristbjörg Guömundsdóttir Margrét Skúladóttir Jóhann Skúlason og Qölskyldur V_________________________________________________________/ Sumartími skrifstofu Framsóknarfiokksins Frá 18. mai er skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurínn. Þórsmörk Hin víðfræga og fjölsótta Þórsmerkurferð ungra framsóknarmanna veröur farin dag- ana 3. til 5. júlí n.k. Tjaldað verður i Langadal. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til SUF í slma 91-624480, eigi síðar en kl. 16 föstudaginn 26. júni. Athugið takmarkaö sætaframboð. Ferðamilaráð SUF. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Drætti i Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins hefur verið frestað til 10. júli n.k. Vel- unnarar flokksins, sem enn eiga ógreidda miöa, eru hvattir til að greiða heimsenda gíróseðla fyrir þann tima. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða I sima 91-624480. Framsóknarílokkurinn Framsóknarkonur Landssamband framsóknarkvenna gengst fyrir hópferð á Kvennaþingið á Egils- stöðum 20.-23. ágúst n.k. Vinsamlegast látið skrá ykkur strax hjá Jafnréttisráði, slmi 91-27420, og á skrifstofu Framsóknarflokksins, simi 91-624480. Framkvæmdastjóm L.F.K. Hvarvetna var leikkonunni vel tekiö meöal innfæddra. Joan kynnir sér þriðja heiminn Það er allmikið í tísku um þessar mundir meðal stjarnanna í Hollywood að lýsa yfir áhuga og samúð með þjóðum þriðja heimsins og ekki síst þykir það hafa nokkuð auglýsingagildi að láta sjá sig meðal hinna þurf- andi, þar sem svarta örbirgðin andspænis glæsileik fræga hvíta fólksins þykir myndræn nokkuð og þess vegna áhrifarík. Þó er nú séð til þess að allir séu snyrtileg- ir og með bros á vör fyrir lesend- ur glansblaðanna. Leikkonan Joan Collins skrapp í góðgerðarskyni til Afríku um daginn og kallaði til blaðamenn til að mynda og skrásetja árang- urinn. Lögð var á það áhersla hve Joan er örlát þegar kemur að hinum þurftaminni og fátæk- ari; þá er hún tilbúin til að gefa eftir mikið fé, til dæmis með því að selja eiginhandaráritanir sín- ar dýru verði og gefa óskipt til góðgerðarstarfsemi. Hún lét tvo klæðnaði sína úr Dallas-þáttun- um á uppboð í Jóhannesarborg og seldust þeir fyrir miklar upp- hæðir. Eins fór um nokkur árit- uð eintök af ævisögu leikkon- unnar, en eins og allir vita er hún búin að skrifa sögu síns lit- ríka lífs. Peningana gaf hún síð- an í sjóð til hjálpar hungruðum Þegar Joan kom í trúboösstöö nokkra var henni heilsaö hjartanlega af börnunum og hún fann hve þau voru f mikilli þörf fyrir ást og umhyggju. börnum í Suður-Afríku. Eftir hjálparstarfið fór Joan í safari-leiðangur ásamt fylgdar- liði og var ákafiega snortin af villtri náttúru Afríku. Hún sagð- ist taka með sér ljúfar minning- ar heim til Los Angeles, um sól- arlagið í Afríku, sem hafði mikil áhrif á hana, og hinar hlýju mót- tökur sem hún hafði fengið með- Joan Collins al innfæddra, einkum þó myndi meö fylgdar- hún minnast barnanna. liöi I safari- leiöangri. A. ». I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.