Tíminn - 26.06.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.06.1992, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. júní 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS LEIKHUS 6541. Lárétt 1) Blað. 6) Vaxtarmátturinn. 10) Féll. 11) Gyltu. 12) Álfa. 15) Gerir við. Lóðrétt 2) Haf. 3) Gróða. 4) Fuglinn. 5) Fingraliðamót. 7) Hás. 8) Und. 9) Matardall. 13) Borða. 14) Kæla. Ráðning á gátu no. 6540 Lárétt 1) Flagg. 6) Móttaka. 10) Ál. 11) EI. 12) Aumasta. 15) Grafa. Lóðrétt 2) Let 3) Góa. 4) Smárar. 5) Talar. 7) Ólu. 8) Táa. 9) Ket. 13) Mór. 14) Sef. 25. Júnl 1992 kl. 9.15 Kaup Sala ...56,110 56,270 .105,728 106,030 ...46,995 47,129 ...9,4346 9,4615 ...9,2744 9,3008 .10,0394 10,0680 .13,3215 13,3594 .10,7707 10,8014 ...1,7632 1,7682 .40,1733 40,2878 .32,1999 32,2918 .36,2808 36,3842 .0,04794 0,04807 ...5,1420 5,1567 ...0,4368 0,4381 ...0,5759 0,5776 .0,44373 0,44500 ...96,843 97,119 .79,8428 80,0705 .74,3654 74,5774 Sýning í Bogasal Þjóðminjasafnsins: Húsvernd á íslandi Sýningin Húsvernd á íslandi verður opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns íslands á morgun, laugardaginn 27. júní, kl. 14. Þar er saga húsvemdar á íslandi rakin í stórum dráttum og kynntar aðgerðir op- inberra aðila sem markað hafa stefnuna á hverjum tíma. Mikill hluti sýningar- efnis eru Ijósmyndir, gamlar og nýjar, — en einnig eru þar teikningar, vatnslita- myndir og uppdrættir af gömlum húsum og húshlutum. Bogasalurinn — feming- urinn og hálfhringurinn — skiptir sýn- ingunni eðlilega í veraldlega deild og kirkjudeild. Á milli bogans og salarins hefur verið komið fyrir upprunalegu milligerðinni úr Bessastaðakirkju, sem varðveitt hefur verið í Þjóðminjasafninu í nær hálfa öld, og markar milligerðin þannig skil milli deilda. Húsvemd, húsafriðun og rannsóknir á byggingararfi íslendinga hafa orðið um- fangsmikill þáttur þjóðminjavörslu í landinu. Sýningunni er ætlað að gefa mynd af framvindu húsvemdar frá því 1BSNBOÓIININI&, Ógnareöll Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýnd IA sal kl. 5, 9 og 11.30 I B sal kl. 7 og 9.30 Lostaetl Hrikalega fyndin og góö mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Freejack Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber Sýnd kl. 5 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. júni 1992 Mánafargrelðslur Elli/örorkultfeyrir (grunnltfeyrir)........12.535 1/2 hjónallfeyrir..........................11.282 Full tekjutrygging ellillfeyrisþega.......23.063 FuH tekjutrygging öroriuilfeyrisþega.......23.710 Heimiisuppbót...............................7.840 Sérstök heimiisuppbót.......................5.392 Bamallfeyrirv/1 bams........................7.677 Meölag v/1 bams.............................7.677 Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.811 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.605 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....22.358 Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa.............15.706 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa............11.776 Fullur ekkjullfeyrir.......................12.535 Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.706 Fæöingarstyrkur............................25.510 Vasapeningar vistmanna.....................10.340 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ............10.340 Daggrelöslur Fullir fæöingardagpeningar..................1.069 Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á ffamfæri 142.80 Slysadagpeningar einstakJings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Innifalin I upphæöum júnibóta er 1,7% hækkun vegna malgreiöslna. Þjóðminjasafnið hóf brautryðjendastarf sitt á þriðja áratug aldarinnar, og stuðla jafnframt að umræðum um það, að hverju skuli stefna í framtíðinni. Kvennaknattspyraa: Vináttuleikur Ísland-Asker Á morgun, laugardaginn 27. júní, fer fram á Stjömuvelli í Garðabæ kl. 16.30 vináttuleikur á milli íslenska kvenna- landsliðsins og Asker frá Noregi. Er þama á ferð athyglisveröur leikur þar sem íslenska kvennalandsliðið, sem nýbúið er að vinna Skota í Evrópukeppni landsliða, leikur við sterkt norskt félags- lið, sem urðu Noregsmeistarar 1990, en landslið Noregs er með því sterkasta í heimi í dag og leika nokkrir leikmenn úr Asker með norska landsliðinu. Lúðrahljómsveit frá Asker leikur bæði fyrir leik og í leikhléi, en Asker er vina- bær Garðabæjar, og er þessi leikur í tengslum við vináttuheimsókn Askerbúa til Garðabæjar. Aðgangur er ókeypis. Fjölskylduferö Háteigs- safnaðar um Borgarfjörö Sóknamefnd Háteigssafnaðar efnir til fjölskylduferðar að Húsafelli og víðar um Borgarfjörð sunnudaginn 28. júní og verður lagt af stað frá Háteigskirkju eftir messu, sem hefst kl. 11. Ekið verður sem leið liggur um Drag- háls í Skorradal, þar sem áð verður á fögrum stað. Þaðan verður farið í Húsa- fell, umhverfi skoðað og dvalið um hríð. Að aflokinni helgistund í kirkjunni verð- ur farið að Hraunfossum, um Hvítársíðu í átt til Borgamess og þaðan til Reykja- víkur. Sætagjöldum er stillt í hóf, 1000 kr. fyr- ir fúllorðna og 500 kr. fyrir böm eldri en SÍMI 2 21 40 -Stjómustrfó Vl“ — Óuppgötvaóa landló Stórgóð mynd, full af tæknibrellum. Sýndkl. 5. 7, 9 og 11.10 Á sekúndubrotl Mynd sem heldur þér I taugaspennu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Lukku Lákl Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Kona slátrarans Sýnd kl. 5 og 7 Refskák Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýndkl. 5, 7.30 og 10 'LAUGARAS= Simi32075 Miðaverð kr. 300.- á allar myndir nema TSfralæknlrlnn Frumsýnir spennu-/gamanmyndina Töfralæknlrlnn Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10 Salur B Vfghöfðl Sýndkl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Salur C Mitt elglö Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Bönnuð innan 16 ára fimm ára. Hver og einn taki með sér nesti eftir þörfum. Tilgarigur þessarar ferðar er fyrst og fremst — fyrir utan að skoða fallegt hér- að — að vera saman og efla og styrkja samfélagið. Við hvetjum safnaðarfólk til að taka þátt í þessari ágætu ferð. Sóknamefhdin Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. Feröafélag íslands Spennandi helgarferðir 26.-28. júní 1. Þórsmörk. Góð gisting í Skagfjörðs- skála í Langadal. Gönguferðir um Mörk- ina við allra hæfi. Þórsmörkin heillar. 2. Hagavatn-Jarlhettur. Gist f skála í Fremstaveri. Gönguferðir. Brottför kl. 20 frá BSÍ, austanmegin. Pantið farmiða á skrifstofunni. Dagsferðir/sumardvöl í Þórsmörk. Sunnudags- og miðvikudagsferðir, auk helgarferða. Kynnið ykkur tilboðsverð á sumardvöl. Tilvalið að dvelja milli ferða, t.d. frá sunnudegi til miðvikudags, eða miðviku- degi til föstudags. Pantið tímanlega, þeim fjölgar sem verja hluta sumarleyfis í Þórsmörk. Verð í dagsferðir er kr. 2.500 (hálft gjald frá 7-15 ára). Pantið far á skrifstofunni. Styttri ferðir um helgina. Eitthvað fyrir alla: Laugardagskvöld 27. júní kl. 20 Göngu- ferð á Esju. Gengið á Kerhólakamb í tengslum við íþróttadag Reykjavíkur- borgar. Það er fátt meira hressandi en góð fjallganga. Fleiri Esjugöngurverðaá árinu, tileinkaðar 65 ára afmæli F.í. Brottför frá BSÍ, en þátttakendur geta einnig mætt á eigin farartækjum að Esjubergi. Sunnudagsferðir 28. júní: 1. Kl. 08 Þórsmörk; 2. Kl. 08 Hagavatn- Leynifossgljúfur (ný ferð). 3. Kjalames- Borgamesraðgangan: A KI. 10.30 Botns- súlur. B. KI. 13 Hvammsvík-Hvítanes- Brynjudalsvogur. Tilvalin fjölskylduferð. Rúta fylgir hópnum. Hugað að fjörulífi, t.d. kræklingi. Brottfararstaður Ferðafé- lagsferða er BSÍ, austanmegin (í dags- ferðum er viðkoma í Mörkinni 6). Mætið vel, félagar sem aðrir. Kvöldsigling að lundabyggð á þriðjudagskvöldið 30. júní kl. 20 frá Viðeyjarbryggju. Ferðafélag íslands Listasafn Sigurj'óns Ólafssonar Sýning á æskuverkum listamannsins til 30/7. Opnunartímar saftisins: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar alla þriðjudaga kl. 20.30. Heimsfrumsýning á japanskri kvikmynd á íslandi Ný japönsk kvikmynd, Fjarlægt sólsetur (Tooki Rakujitsu), verður frumsýnd hérá landi áður en hún verður sýnd í Japan. Frumsýningin hér er í tilefni af íslands- heimsókn japanska rithöfundarins Wat- anabe Junichi, formanns Japansk-ís- lenska vináttufélagsins sem stofnað var þegar forseti íslands heimsótti Japan síð- astliðið hausL Watanabe er einn þekktasti núlifandi rithöfundur Japana og er kvikmyndin Fjarlægt sólsetur m.a. bvggð á bók eftir hann. Hann kemur til íslands í þriggja daga heimsókn 25.-28. júní í tuttugu manna sendinefnd frá Japansk-íslenska vináttufélaginu. Einungis ein sýning er fyrirhuguð á myndinni hér á landi, f Háskólabíói á morgun, laugard. 27. júní, klukkan 17.45 í sal 2. Myndin verður með ensk- um texta. Framleiðendur myndarinnar eru Shochiku, eitt stærsta kvikmynda- fyrirtæki Japana, ásamt Asahi-sjónvarps- stöðinni og Tokyo-samsteypunni. Fjarlægt sólsetur er byggð á ævi jap- anska læknisins Hideyo Noguchi (1876- 1928), sem þrátt fyrir fötlun varð fram- úrskarandi vísindamaður, og helgaði sig einkum rannsóknum á gulusótt. Með að- alhlutverkin fara Yoshiko Mita og Hiros- hi Mikami. Leikstjóri er Seijiro Koyama. íslensk-japanska félagið, sem er starf- andi hér á landi, tók þátt í undirbúningi sýningarinnar ásamt japanska félaginu. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir, en boðsgestir ganga fyrir. Myndir Garry Neill Kennedy í Gallerí 11 Á morgun, 27. júní, kl. 15 verður opnuð í Gallerí 11 að Skólavörðustíg 4a sýning með verkum eftir kanadíska myndlistar- manninn Garry Neill Kennedy. Kennedy er vafalaust einn af virtustu og umdeild- um listamönnum í Kanada síðustu tvo áratugina. En þó hefur orðstír hans sem skólastjóri (frá 1967-89) í Listaháskólan- um í Halifax á Nova Scotia verið jafnvel enn meiri en sem listamanns. En undir hans stjóm varð skólinn einn framsækn- asti listaskólinn f Norður-Ameríku og MH pr Mfl' ÞJÓDLEIKHUSID Síml: 11200 Lelkferð Þjóólelkhússlns um Norður- og Austurland: KÆRAJELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Húsavik: Samkomuhúsið I kvöld kl. 21 Miðapantanir I Samkomuhúsinu, simi 41129 Ólafsfjörður: Samkomuhúslð Laugardaginn 27. júní kl. 21.00 Miðapantanir I félagsheimilinu daglega frá ki. 17-19 i slma 62188 Varmahlið: Miðgarður Sunnudaginn 28. júni kl. 21.00 Miðasala við innganginn Blönduós: Félagsheimilið Mánudaginn 29. júni kl. 21.00 Miðasala við innganginn álitinn stefriumótandi varðandi nýja list- hugsun í vestrænni myndlist um og upp úr 1970. Einnig var hann frumkvöðull að stofnun og rekstri hinnar annáluðu prentsmiðju, NSCAD Press, en þar voru prentaðar fjöldi bóka um og eftir ýmsa grundvallar myndlistarmenn, svo sem Hans Haacke, Jenny Holzer og Daniel Buren. Verk Garry Neill Kennedy eru sprottin upp úr jarðvegi hugmyndalistar og míní- malisma í lok sjötta áratugarins. Tækni- lega séð hefur hann spannað mjög vítt svið í verkum sínum. Stundum heldur hann sig við hefðbundin form málverks og teikningar, en oft vinnur hann þó út frá gefnum aðstæðum eða rými, eins og á þeirri sýningu sem hann opnar nú í Reykjavík og sem hann nefnir The Middle East (A Room Painting). Eitt að- aleinkenni verka Garry Neill Kennedy er hversu fínleg og nákvæm þau eru, jafn- framt því að vera undarleg blanda af rót- tækri gagnrýni og gamansemi. Sýningin í Gallerí 11 stendur til 9. júlí. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar SEMI Gagnkvæm tillitssemi allra vegfarenda, akandi, hjólandi, ríö- andi og gangandi, er veiga- mikiö atriði í vel heppnaðri ferð. yu^FERÐAR EROAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.