Tíminn - 15.07.1992, Page 7
Miðvikudagur 15. júlí 1992
Tíminn 7
Urslit í unglingalandsmóti
Liðlega tólf hundruð ungmenni tóku þátt í fyrsta unglingalandsmót-
inu, sem haldið var á Dalvík um helgina. Alls sóttu mótið um þrjú
þúsund gestir, þá þrjá daga sem mótið stóð, og var gerður góður róm-
ur að framkvæmd mótsins, sem var í höndum UMSE, Ungmenna-
sambands Eyjafjarðar. Fyrirmyndarbikar, sem gefínn var af íþrótta-
nefnd ríkisins, kom í hlut Héraðssambandsins Hrafna-Flóka, HHF.
1. Stella Ólafsdóttir UFA
2. Karen Gunnarsdóttir UFA
3. Vala Dröfn Björnsdóttir HSÞ
KNATTS PYRNA
3. flokkur pilta
1. UMSE
2. Fjölnir
3. UNÞ
4. flokkur pilta
1. HSÞ
2. UMSE
3. HK
5. flokkur pilta
1. UMSE
2. HSÞ
3. UMSS
3. flokkur stúlkna
1. UMSE
2. UÍÓ
BORÐTENNIS
Strákar 13 ára og yngri
1. Ingi H. Heimisson HSÞ
2. Ingólfur Jóhannsson HSÞ
3. -4. Friðgeir Jóhannsson UMSS
3.-4. Einar Birgisson UMSB
Stelpur 13 ára og yngri
1. Sandra Tómasdóttir HSÞ
2. Vala Tómasdóttir HSÞ
3. -4. Ingunn Þorsteinsdóttir HSÞ
3.-4. Kristín Lárusdóttir HSÞ
Strákar 14-16 ára
1. Ægir Jóhannsson HSÞ
2. Hjörtur Halldórsson UNÞ
3. -4. Kristmundur Einarsson UMSB
3.-4. Magnús Helgason USAH
Stelpur 14-16 ára
1. Margrét Hermannsdóttir HSÞ
2. Hjördís Skírnisdóttir HSÞ
3. -4. Margrét Stefánsdóttir HSÞ
3.-4. Elín Þorsteinsdóttir HSÞ
SKÁK — sveitakeppni
1. UFA14 vinningar
2. HSÞ 9 vinningar
3. -4. UMSE 3,5 vinningar
3.-4. UMSS 3,5 vinningar
GOLF
Stúlkur 12 ára og yngri
1. Berglind Ólafsdóttir UMSE
2. Jenný Dögg Heiðarsdóttir UMSE
Drengir 13-14 ára
1. Hannes M. Ellertsson HSH
2. Sigursteinn Rúnarsson USAH
3. Björn Albertsson USAH
Karlar 15-16 ára
1. Ágúst Jensson HSH
2. Ingimar Einarsson USAH
3. Eyjólfur Stefánsson HSH
GLÍMA
Stúlkur 12 ára og yngri
1. Berglind R. Gunnarsdóttir UMSE
2. Erna Ólafsdóttir UMSE
3. Berglind Óðinsdóttir UMSE
Stúlkur 13-14 ára
1. Karólína Ólafsdóttir HSK
2. Ingibjörg Björnsdóttir HSÞ
3. Sabína Halldórsdóttir HSK
Stúlkur 15-16 ára
1. Heiða Björg Tómasdóttir HSK
2. Díana Valbergsdóttir HSÞ
3. Emelía Bragadóttir HSÞ
Drengir 12 ára og yngri
1. Ólafur Kristjánsson HSÞ
2. Sölvi Arnarson HSK
3. Jón Maronsson HSÞ
Drengir 13-14 ára
1. Lárus Kjartansson HSK
2. Kjartan Kárason HSK
3. Jóhannes Héðinsson HSÞ
Drengir 15-16 ára
1. Ólafur Sigurðsson HSK
2. Torfi Pálsson HSK
3. Magnús Másson HSK
4. Þorvaldur Hjaltason USAH
FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR
800 m hl. stúlkna 12 ára og yngri
800 m hlaup stúlkna 13-14 ára
1. Unnur María Bergsveinsd. UMSB
2. Margrét Gísladóttir UMSB
3. Elín Rán Björnsdóttir Höttur
800 m hlaup meyja 15-16 ára
1. Hólmfr. Ása Guðmundsd. UMSB
2. Laufey Stefánsdóttir Fjölnir
3. Sunna Gestsdóttir USAH
800 m hlaup stráka 12 ára og yngri
1. Stefán Jakobsson HSÞ
2. Ragnar Freyr Þorsteinsson UMSB
3. Auðunn Helgason HHF
800 m hlaup pilta 13-14 ára
1. Sveinn Margeirsson UMSS
2. Ævar Jónsson HSÞ
3. Smári Stefánsson UFA
800 m hlaup sveina 15-16 ára
1. Jóhann Haukur Björnsson HSK
2. Viðar Örn Sævarsson HSÞ
3. Þorsteinn Böðvarsson UMSB
Hástökk stelpna 12 ára og yngri
1. Tinna Pálsdóttir HSH
2. Ingibjörg Leifsdóttir UMSE
3. Heiður Vigfúsdóttir HSÞ
Hástökk telpna 13-14 ára
1. Katrín Sif Stefánsdóttir Fjölnir
2. Þórdís Sif Sigurðardóttir UMSB
3. Hallbera Gunnarsdóttir USAH
Hástökk meyja 15-16 ára
1. Iða Jónsdóttir HHF
2. Gerður B. Sveinsdóttir HSH
3. Sunna Gestsdóttir USAH
Hástökk stráka 12 ára og yngrí
1. Rafn Árnason Afturelding
2. Orri Hjaltalín UFA
3. Sigurður Konráðsson UMSE
Hástökk pilta 13-14 ára
1. Benjamín Örn Davíðsson UMSE
2. Arngrímur Arnarsson HSÞ
3. Skafti Stefánsson HSÞ
Hástökk sveina 15-16 ára
1. Stefán Gunnlaugsson UMSE
2. Skarphéðinn Ingason HSÞ
3. Atli Sigurþórsson HSH
Spjótkast stelpna 12 ára og yngrí
1. Sigrún Halla Gísladóttir UMSB
2. Birna Hannesdóttir HHF
3. Jóhanna Björk Gísladóttir Höttur
Spjótkast telpna 13-14 ára
1. Hrönn Sigurðardóttir Huginn
2. Andrea Magnúsdóttir UMSB
3. Eva Bragadóttir UMSE
Spjótkast meyja 15-16 ára
1. Halldóra Jónasdóttir UMSB
2. Kristín Markúsdóttir UMSB
3. Ágústa Kristín Árnadóttir Fjölnir
Spjótkast stráka 12 ára og yngri
1. Jóhann Gunnar Ólason UMSB
2. Gilbert Sigurðsson HSH
3. Sveinn Birkir Sveinsson UMSE
Spjótkast pilta 13-14 ára
1. Jón Ásgrímsson HSH
2. Róbert Þorvaldsson UMSE
3. Kjartan Kárason HSK
Spjótkast sveina 15-16 ára
1. Skarphéðinn Ingason HSÞ
2. Heiðmar Felixson UMSE
3. Jóhannes Guðjónsson USVH
4x100 m boðhlaup stelpna
12 ára og yngrí
1. UFAa
2. UMSS
3. HSÞ a
4x100 m boðhlaup telpna
13-14 ára
1. UMSE a
2. USAH a
3. HSÞ a
4x100 m boðhlaup meyja
15-16 ára
1. HSHa
2. UMSB a
3. Fjölnir a
4x100 m boðhlaup stráka
12 ára og yngri
1. UMFAa
2. HSÞ a
3. UFAa
4x100 m boðhlaup pilta 13-14 ára
1. HSÞa
2. UMSE a
3. HSKa
4x100 m boðhlaup sveina
15-16 ára
1. HSKa
2. HSÞa
3. UMSB a
60 m hlaup stelpna 12 ára og yngri
1. Þórunn Erlingsdóttir UMSS
2. Rúna Ásmundsdóttir UFA
3. Stella Ólafsdóttir UFA
60 m hlaup telpna 13-14 ára
1. Ágústa Skúladóttir UMSS
2. Elín Rán Björnsdóttir
Höttur
3. Eydís Hafþórsdóttir
Einherji
60 m hlaup meyja 15-16 ára
1. Sunna Gestsdóttir USAH
2. Hildigunnur
Hjörleifsdóttir HSH
3. Sigríður Guðmundsdóttir
Leiknir
60 m hlaup stráka 12 ára
og yngri
1. Sig. Arnar Björnsson
UMSS
2. Orri Hjaltalín UFA
3. Rafn Árnason Afturelding
100 m hlaup pilta 13-14 ára
1. Arngrímur Arnarsson HSÞ
2. Hörður Már Gestsson Afturelding
3. Smári Stefánsson UFA
100 m hlaup sveina 15-16 ára
1. Stefán Gunnlaugsson UMSE
2. Jóhann Haukur Björnsson HSK
3. Björgvin K. Gunnarsson HHF
Langstökk stelpna 12 ára og yngrí
1. Jóhanna F. Sæmundsdóttir USVS
2. Tinna Pálsdóttir HSH
3. Þórunn Erlingsdóttir UMSS
Langstökk telpna 13-14 ára
1. Eydís Hafþórsdóttir Einherji
2. Unnur María Bergsveinsd. UMSB
3. Ellen Dröfn Björnsdóttir USVH
Langstökk meyja 15-16 ára
1. Sunna Gestsdóttir USAH
2. Katla Skarphéðinsdóttir HSÞ
3. Arna Friðriksdóttir HSH
Langstökk stráka 12 ára og yngrí
1. Rafn Árnason Afturelding
2. Orri Hjaltalín UFA
3. Baldur Aðalsteinsson HSÞ
Langstökk pilta 13-14 ára
1. Arngrímur Arnarson HSÞ
2. Hörður Már Gestsson Afturelding
3. Örvar Ólafsson HSK
Langstökk sveina 15-16 ára
1. Stefán Gunnlaugsson UMSE
2. Jóhann Haukur Björnsson HSK
3. Bergur Guðmundsson UNÞ
Kúluvarp stelpna 12 ára og yngrí
1. Jóhanna Björk Gísladóttir Höttur
2. Kristín I. Lárusdóttir USAH
3. Péturína Jakobsdóttir USAH
Kúluvarp telpna 13-14 ára
1. Andrea Magnúsdóttir UMSB
2. Lilja Sif Sveinsdóttir UMSB
3. Soffía Gunnlaugsdóttir UMSE
Kúluvarp meyjar 15-16 ára
1. Halldóra Jónasdóttir UMSB
2. Rakel Bára Þorvaldsdóttir UMSB
3. Sunna Gestsdóttir USAH
Kúluvarp stráka 12 ára og yngri
1. Guðmundur Aðalsteinsson HSÞ
2. Ólafur Kristjánsson HSÞ
3. Jóhann Gunnar Ólason UMSB
Kúluvarp pilta 13-14 ára
1. Ágúst Gunnarsdóttir HHF
2. Jón Ásgrímsson HSH
3. Davíð Rúdólfsson UMSE
Kúluvarp sveina 15-16 ára
1. Lárus Páll Pálsson UMSB
2. Hjalti Jón Pálsson USVS
3. Ólafur Sigurðsson HSK
SUND
Meyjar 12 ára og yngri
100 m bringusund
1. Lilja Friðriksdóttir HSÞ
2. Arnhildur E. Sölvadóttir HSÞ
3. Brynja Rut Karlsdóttir UMFB
50 m bringusund
1. Lilja Friðriksdóttir HSÞ
2. Brynja Rut Karlsdóttir UMFB
3. Sigurveig Gunnarsdóttir HSÞ
50 m skríðsund
1. Lilja Friðriksdóttir HSÞ
2. María Þórarinsdóttir UMFB
3. Harpa Þorvaldsdóttir USVH
100 m fjórsund
1. Brynja Rut Karlsdóttir UMFB
2. Lilja Friðriksdóttir HSÞ
3. Sigurveig Gunnarsdóttir HSÞ
4x50 m skríðsund
1. A-sveit HSÞ
2. A-sveit USVH
3. A-sveit Hugins
50 m flugsund
1. Brynja Rut Karlsdóttir UMFB
2. Lilja Friðriksdóttir HSÞ
3. Arnhildur E. Sölvadóttir HSÞ
4x50 m fjórsund
L A-sveit HSÞ
2. A-sveit UMSB
3. A-sveit Hugins S.
Sveinar 12 ára og yngri
50 m baksund
1. Ragnar Freyr Þorsteinsson UMSB
2. Þórhallur Stefánsson HSÞ
3. Jes Friðrik Jessen USVH
100 m fjórsund
1. Ragnar Freyr Þorsteinsson UMSB
2. Þórhallur Stefánsson HSÞ
3. Egill Sveinsson USVH
100 m bringusund
1. Ragnar Freyr Þorsteinsson UMSB
2. Þórhallur Stefánsson HSÞ
3. Egill Sverrisson USVH
50 m skríðsund
1. Þórhallur Stefánsson HSÞ
2. Ragnar Freyr Þorsteinsson UMSB
3. Egill Sverrisson USVH
50 m flugsund
1. Þórhallur Stefánsson HSÞ
2. Vilhelm Vilhelmsson USVH
3. Egill Sverrisson USVH
4x50 m skríðsund
1. A-sveit USVH
2. A-sveit HHF
4x50 m fjórsund
1. A-sveit USVH
Telpur 13-14 ára
50 m flugsund
1. Þórunn Harðardóttir HSÞ
2. Kristín Helga Ragnarsd. UMSB
3. Heiðbrá Guðmundsdóttir HHF
100 m bringusund
1. Kristín Helga Ragnarsd. UMSB
2. Brynhildur Elvarsdóttir HSÞ
3. Erla Kristinsdóttir UMFB
100 m fjórsund
1. Þórunn Harðardóttir HSÞ
2. Kristín Helga Ragnarsd. UMSB
3. Jóhanna Gunnarsdóttir HSÞ
4x50 m skríðsund
1. Sveit HSÞ
2. Sveit UMFB
3. Sveit HHF
4x50 m fjórsund
1. A-sveit HSÞ
2. A-sveit UMFB
3. A-sveit USVH
100 m skriðsund
1. Kristín Helga Ragnarsd. UMSB
2. Þórunn Harðardóttir HSÞ
3. Berglind Ólöf Hlynsdóttir UMSB
50 m baksund
1. Kristín Helga Ragnarsd.
2. Berglind Ólöf Hlynsdóttir UMSB
3. Þórunn Harðardóttir HSÞ
Piltar 13-14 ára
50 m flugsund
1. Sindri Sigurjónsson HSH
2. Kári Sverrisson Afturelding
3. Kjartan Sveinsson Afturelding
100 m bringusund
1. Sigurður Guðmundsson UMSB
2. Sindri Sigurjónsson HSH
3. Kjartan Sveinsson Afturelding
100 m fjórsund
1. Kári Sverrisson Afturelding
2. Kjartan Sveinsson Afturelding
3. Sindri Sigurjónsson HSH
4x50 m skríðsund
1. sveit HHF
100 m skríðsund
1. Kári Sverrisson Afturelding
2. Gísli Þorvaldsson Huginn
3. Kjartan Sveinsson Afturelding
50 m baksund
1. Sindri Sigurjónsson HSH
2. Kári Sverrisson Afturelding
3. Sigurður Guðmundsson UMSB
Stúlkur 15-17 ára
100 m skríðsund
1. Hrafnhildur Hákonard. Afture.
2. Kristíanna Jessen UMSB
3. Hólmfr. Ása Guðmundsd. UMSB
100 m baksund
1. Hrafnhildur. Hákonard. Afture.
2. Hafdís Baldursdóttir USVH
3. Kristíanna Jessen UMSB
4x50 m fjórsund
1. UMSB
2. USVH
3. HSH
50 m flugsund
1. Hrafnhildur Hákonard. Afture.
2. Kristíanna Jessen UMSB
3. Hólmfr. Ása Guðmund. UMSB
100 m fjórsund
1. Hrafnh. Hákonard. Afturelding
2. Kristíanna Jessen UMSB
3. Hólmf. Ása Guðmundsd. UMSB
100 m bringusund
1. Kristíanna Jessen UMSB
2. Hólmfr. Ása Guðmundsd. UMSB
3. Valdís Jónsdóttir Valur R.
4x50 m skríðsund
1. a-sveit UMSB
2. a-sveit USVH
3. a-sveit Aftureldingar
Sveinar 15-17 ára
50 m flugsund
1. Þorvaldur Árnason Afturelding
2. Halldór Sveinsson Þróttur N.
3. Viðar Örn Sævarsson HSÞ
100 m fjórsund
1. Þorvaldur Árnason Afturelding
2. Viðar Örn Sævarsson HSÞ
3. Hákon Örn Birgisson UMSS
100 m bringusund
1. Viðar Örn Sævarsson HSÞ
2. Jón Þór Þorvaldsson UMSB
3. Einar Sólheim Þróttur N.
4x50 m skriðsund
1. sveitUMSS
2. A-sveit Aftureldingar
3. A-sveit Þróttar N.
100 m baksund
1. Viðar Örn Sævarsson HSÞ
2. Þorvaldur Árnason Afturelding
3. Hákon Örn Birgisson UMSS
100 m skríðsund
1. Þorvaldur Árnason Afturelding
2. Viðar Örn Sævarsson HSÞ
3. Halldór Sveinsson Þróttur N.
4x50 m fjórsund
1. Þróttur N.
2. Afturelding
3. UMSS Pc