Tíminn - 15.07.1992, Síða 10

Tíminn - 15.07.1992, Síða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 15. júlí 1992 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 10. júlí til 16. júlí er í Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fynr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. HafnarQöröun Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavðrslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á heigidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öörnrn timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar em gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 16 00. Lokaö I hádeginu mlli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kJ. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heisuvemdarstöö Reykjavikur aila virka daga frá kJ. 17.00 ti 08.00 og á laugardögum og helgkJögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiön- ir, simaráöleggingar og timapantanir I slma 21230. Borgar- spitalinn vakt frá kl. 08-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiislækni eöa nær ekki tð hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeðd) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarbringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu em gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00- 17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Garöabær Heisugæslustöóin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarflöröur Heisugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kJ. 8.00-17.00, simi 5372Z Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heisu- gæslustöö Suöumesja. Simi: 14000. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 ti kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeid 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 ti 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 ti kl 17. - Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14 ti kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 ti kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 ti kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 Flókadeild: AJIa daga kl. 15.30 til kJ. 17. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 ti kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geódeild Sunnudaga kJ. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: AJIa daga kJ. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkmnarheimii i Kópavogi: Heimsóknartimi kl 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlækn- ishéraös og heilsugæslustöóvar. Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsió: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00 Á bamadeid og hjúkrunardeid aldraöra Sel 1: Kl 14.00- 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akra- nesseralla dagakJ. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30 Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöileg- um efnum. Simi 687075. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vija styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Læknir eóa hjúkmnarfræóingur veitir upplýsingar á miö- vikudögum kl. 17-18 i sima 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviið og sjúkrabrfreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkviiö og sjúkrabif- reiö sími 11100. Hafnaríjöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsió simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjöröur Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333. Bilaxiir Ef bllar rafmagn, hitaveita eóa vatnsveita má hringja I þessl slmanúmer Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjamamesi er slmi 686230. Akureyri 11390, Keftavik 12039, Hafnarfjöriur 51336, Vestmannaeyjar 11321. Hitavelta: Reykjavfk slmi 82400, Seltjamames slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir Id. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vest- mannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafnarfjöröur 53445. Síml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05. Bllanavakt hjá borgarstof nunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kJ. 17.00 til kl. 08.00 og á heígum dög- um er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbú- ar telja sig þurfa aó fá aöstoó borgarstofnana. Opið hús í Norræna húsinu: Fyrirlestur um leikhús á íslandi Opið hús verður í Norræna húsinu ann- að kvöld, firnmtudaginn 16. júlí, kl. 20.30. Þá mun Kári Halldór flytja fyrir- lestur um leiklistarstarfsemi og leikhús á íslandi í dag. Fyrirlesturinn er fluttur á sænsku. Eftir kaffihlé verður sýnd kvikmynd um eldgosið á Heimaey og er hún með norsku tali. í bókasafni Norræna hússins liggja frammi bækur um ísland og þýðingar ís- lenskra bókmennta á öðrum norrænum málum. Kaffistofa og bókasafn eru opin til kl. 22 á fimmtudagskvöldum í sumar. Aðgangur er ókeypis að „Opnu húsi“ og allir eru velkomnir. Fundur meö fjármálaráöherra á Holiday Inn íslensk verslun, þ.e. Félag íslenskra stórkaupmanna, Bílgreinasambandið og Kaupmannasamtök íslands, boða til há- degisverðarfundar á morgun, fimmtu- daginn 16. júlí, kl. 12 í Hvammi, Hótel Holiday Inn. Gestur fundarins verður Friðrík Sophusson fjármálaráðherra. Mun hann fjalla um nýtt frumvarp til laga um tolla og vörugjöld. Frumvarpið er til afgreiðslu á sumarþingi nú í ágúst n.k. Þetta nýja frumvarp er fram komið vegna EES-samningsins. Með frumvarp- inu eru gerðar veigamiklar breytingar á almennum tollum, ytri tollum, vöru- gjöldum, tollafgreiðslu o.fl., auk þess sem víðtækari heimildir fást nú til álagn- ingar jöfnunartolla á matvæli. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 678910 eigi síöar en í dag, miðvikudag. Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.000. Sýning Lu Hong í Hlaðvarpanum í ágúst í ágúst heldur kínverski landslagsmál- arinn Lu Hong þriðju einkasýningu sína hér á landi. Sýningin ber yfirskriftina fs- lenskir fossar í kínversku blekj. Lu Hong hefur áður haldið tvær sýningar hér á landi, sem báðar hafa hlotið gott lof gagnrýnenda. íslensk náttúra og þá eink- um fossamir, sem margir eru mjög fagr- ir, hefur haft mikil áhrif á hana, og þess vegna hefur hún tileinkað þeim þessa sýningu. Lu Hong túlkar íslenska nátt- úru með aðferðum hefðbundinnar kín- verskrar myndlistar, en þær eru allnokk- uð frábrugðnar þeim sem við þekkjum. Meðferð hennar á vatni, skýjum og þoku er hrífandi og einkennandi fyrir hinar austurlensku aðferðir, þar sem er tekið á þessum þáttum á talsvert annan hátt heldur en tíðkast í evrópskri myndlist. Myndimar eru málaðar með vatnslitum á sérstakan kínverskan bambuspappír. Lu Hong fæddist í Peking 7. september 1957. Hún sýndi fljótlega myndlistar- hæfileika og fékk sérstaka leiðsögn. Á tíma menningarbyltingarinnar (1966- 1976) tók hún þátt f samsýningum æskufólks í Peking. Fimmtán ára að aldri hóf hún skipulegt myndlistamám undir handleiðslu Zhu Daxiongs, eins mikils- virtasta núlifandi málara í hefðbundnum kínverskum stfl. Lu Hong fékk inngöngu í Kínverska listaháskólann í Peking (Zhongyang Meishu Xueyuan), æðsta myndlistar- skóla Kína, árið 1981 með kínverska landslagsmálun (sansui) sem sérgrein. Inngönguskilyrði eru mjög ströng, ein- ungis sex nemendur voru teknir í þessa deild skólans þar ár, og oft em engir nýir nemendur teknir inn. Lu Hong er fyrsta konan sem lauk námi í kínverskri lands- lagsmálun frá Kínverska listaháskólan- úm í Peking. Hún tók árlega þátt í sam- sýningum nemenda og árið 1984 vom verk eftir hana valin á sýningu með úr- vali verka eftir málara víðsvegar að úr Kína. Lu Hong útskrifaðist frá Kínverska listaháskólanum vorið 1985. Árið eftir fluttist hún til Japans þar sem hún lagði stund á japönsku. Hún hélt einkasýn- ingu í Tokyo í maí 1989. Lu Hong kynntist íslandi í gegnum ís- lenska námsmenn í Tokyo. Hún fékk mikinn áhuga á landinu og íslenskri náttúru, sem er mjög frábmgðin kín- versku og japönsku landslagi. Hingað kom hún svo í mars 1990. Síðan hefur hún reynt að kynnast landinu og túlkað það sem hún hefur séð með aðferð kín- verskrar landslagsmálunar. Sýningin í Hlaðvarpanum hefst 1. ágúst og stendur til 30. ágúst. Hún verður op- in mánudaga til föstudaga kl. 12-18, laugardaga kl. 10-16 og sunnudaga kl. 13-17. Miövikudagur 15. júlí MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Gisli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurö- ardóttir og Trausti Þór Svemsson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggó Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.10). Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veóurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn ARDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segóu mér sögu, „Sesselja síóstakkur" eftir Hans Aanrud. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meó Halldóm Bjömsdótt- ur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Ás- geir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HADEGISUTVARP kl. 12.00 • 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A6 utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Eiginkona ofurstansu ettir W. Somerset Maugham. Þriöji þáttur af fimm. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rurik Haraldsson. Meö helstu hlutverk fara: Gisli Alfreösson, Margrét Guömunds- dóttir og Jón Sigurbjömsson. (Einnig útvarpaö laug- ardag kl, 16.20). 13.15 Út í loftiö Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú í fyll- iriiu eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur byrjar lesturinn. 14.30 Miödegistónlist Konsert i Es-dúr fyrir hom og strengi eftir Cristoph Föster og Svita i F-dúr fyrir tvö hom og strengi eftir Georg Philipp Tele- mann. Ádám Fnedrich leikur á hom meö Ferenc Liszt kammersveitinni i Búdapest; János Rolla stjórnar 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum Brol ur lifi og starfi Jóns Óskars. Áöur flutt i þattarööinni „Mynd af orökera' i sept. 1989. (Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.05). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 í dagsins önn Farandsalar. Umsjón: And- rés Guömundsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Krist- inn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarþel Guómn S. Gisladóttir les Lax- dælu (33). Anna Margrét Siguröardóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 20.00 Hljóöveriö Raftónlist eftir Milton Babbitt og Henri Pousseur. 20.30 Umhyggja og umönnun fyrir krabba- meinssjúkum og aöstandendum þeirra Um- sjón: Margrét Erlendsdóttir. (Áöur útvarpaó i þátta- rööinni .1 dagsins önn’ 2. þ.m.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor .Yzcor* eftir Jorge Liderman trá Argentinu. • .Maior- es umbrae’ eítir Marco Betta trá ítaliu. • J\ctions, interpolations & analysis* eftir Asbjðm Scaathun frá Noregi. • Strengjakvartett op. 9 nr. 1 eftir Ondrej Kukal frá Tékkóslóvakiu. Umsjón: Sigriöur Stephen- sen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin ur Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálína meó prikiö Visna- og þjóölagatórv list. Umsjón: Anna Pálina Ámadóttir. (Áöur útvarpaö sl. föstudag). 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 24.00 Fréttir. OO.IO Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siö- degi. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Nætunítvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaö til lífsins Lertur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag- inn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Eirv arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. - Feróalagið, ferðagetraun, ferðaráögjöf. Sig- mar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt- ir Starfsmenn dægunnálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni út- sendingu Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja vió símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjör- ug tónlist, iþróttalýsingarog spjall. Fylgst meö ieik Fram og Þórs i 1. deild karia i knattspymu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darn Ólason. 22.10 Dlítt og létt Islensk tónlist viö allra hæti. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00. 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. 03.00 I dagsins önn Farandsalar. Umsjón: And- rés Guömundsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöuráRásl). 03.30 Glefsur Úr dægumiálaútvarpi miövikudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 05.05 Blítt og létt fslensk tónlist viö allra hæti. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAUTVARPÁRÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Miövikudagur 15. júlí 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Grallaraspóar (8:30) Teiknimyndasyrpa meö Hökka hundi, Byssu-Brandi og fleiri hetjum. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Staupasteinn (2:26) (Cheers) Bandarisk- ur gamanmyndaflokkur meö Ted Danson og Kirstie Alley i aöalhlutverkum. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Blóm dagsins I þessum þætti veröur fjall- aö um baldursbrá (Matricaria maritima). 20.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sig- urður H. Richter. 21.00 Tina Turner Bandarisk heimildamynd um hina þekktu söngkonu sem staöiö hefur i sviösljós- inu allt frá upphafi sjötta áratugarins. Þýöandi: Yrr Bertelsdóttir. 22.05 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1963 um hinn klaufalega lögregluforingja Jacques Clouseau, sem reynir aö hafa hendur i hári demantsþjófa. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Bleiki pardusinn — framhald 00.10 Dagskráriok Miövikudagur 15. júlí 16:45 Nágrannar 17:30 Gilbert og Júlía Falleg, talsett teiknimynd. 17:35 Biblíusögur Skemmtilegur teiknimynda- flokkur um ævintýri krakkanna og prófessorsins i timahúsinu. 18:00 Umhverfis jöröina (Around the World with Willy Fog) Ævintýralegur teiknimyndaflokkur, byggöur á heimsþekktri sögu Jules Veme. 18:30 Nýmeti 19:19 19:19 20:15 TMO mótorsport Fylgst meö þvi helsta sem er aö gerast i akstursiþróttum i sumar. Umsjón: Steingrimur Þóröarson. Stöö 2 1992. 20:45 Skólalíf í Ölpunum (Alphine Academy) Nú er komiö að timmta þætti þessa nýja mynda- flokks um krakkana í heimavistarskólanum. Þættimir enj tólt talsins. 21:40 Ógnir um óttubil (Midnight Caller) Spenn- andi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn Jack Killi- an sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. 22:30 Samskipadeildin Islandsmótiö i knatt- spymu. Svipmyndir frá leik Fram og Þórs sem fram fór fyrr i kvöld. Stjóm upptöku: Ema ósk Kettler. Stöð 2 1992. 22:40 Tíska Svipmyndir hausttiskunnar frá helstu hönnuðum. 23:10 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Ótní- legur myndaflokkur á mörkum hins raunverulega heims. 23:40 Á vaktinni (Stakeout) Richard Dreyfuss og Emilio Estevez fá þaö sérverkefni sem lögreglumenn aö vakta hús konu nokkurrar. Verkefniö fer nánast handaskolum þegar annar þeirra veröur yfir sig hug- fanginn af konunni. Myndin er bráöfyndin á köflum og voru gagnrýnendur á einu máli um aö þama færi saman frábæríega vel skrtfaö handrit og afburöagóö- ur leikur. Leikstjóri: John Badham. 1987. Bönnuö bömum. 01:35 Dagskráríok Stöövar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. f^Tp^TTA íJO-ÍAJÁJþÍM^ &>fn f ‘VÉ/t/, N (>0 ÓG £.ÍWHv/6P AWNJAD HUNJDUR. , ..HAFAVi££lÐTÍLv/vNDTOAuHl ALLAkj BR\J /TípiStCTiN/ /\JIÐ SN/ATÍ \ VOEUT) &A2A AÐ ALFA WVJU ipBDlT- .. LJ'MHveHoi R. v VINjDBOjLIIT ,FAEA AÐ V/6A 6Í4

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.