Tíminn - 28.07.1992, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.07.1992, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. júlí 1992 Tíminn 7 Hestamannafélögin í Eyjafirði, Funi, Léttir og Þráinn, héldu há- tíðisdaga hestafólks á hinum undurfogru Melgerðismelum við Eyjafiarðará um helgina. Mótið var öllum opið og voru keppendur auk mótshaldara af öllu landinu frá Hafnarfirði til Húsavíkur. Á laugardagskvöldið var mikíl kvöldvaka og gleði, pokahlaup og hleypingar berbakt, grillveisla, hópreið og dúndrandi dansiball. Er aðstaða öll til fyrirmyndar á svæðinu og þessi fína gisting og hestaleiga að auki. Baldvin Ari Guðlaugsson á Akureyri hafði, sérstöðu meðal knapa, sigraði í báðum gæðingakeppnunum og í tölt- inu. Hann er nú að leggja upp í tveggja mánaða sýningarferðalag með formanni íslandshestafélagsins í New York, Ann Elwell lögfræðingi, um gjörvöll Bandaríkin og Kanada. Fara þau með tólf hesta á einar þrjár stór- sýningar og margar smærri. Hefur Baldvin Ari tekið þátt í skipulagningu ferðarinnar, stjómar sýningaratriðum og hefur bandaríska knapa sér til að- stoðar. Helstu úrslit A-flokkur gæðinga 1. Baldvin Ari Guðlaugsson á Hrafn- tinnu, eink. 8,43 2. Erlingur Erlingsson á Stíganda, eink. 8,35. 3. Eiður Matthíasson á Sögu Blesa, eink. 8,28. 4. Ólafur Ö. Þórðarson á Goða, eink. 8.17. 5. Sveinn Jónsson á Gretti, eink. 8,23. B-flokkur gæðinga 1. Baldvin Ari Guðlaugsson á Hreyfingu, 8,32. 2. Sveinn Jónsson á Tenór, 8,24. 3. Guðmundur Hannesson á Andvara, 8.18. 4. Sigrún Brynjarsdóttir á Glitni, 8,17. 5. Birgir Ámason á Skottu, 8,18. Tölt Fimm efstu af unglingunum, frá vinstrí Erlendur og Stubbur, Elvar og Kvistur, Hrafnhildur og Kólumbus, Hafrún og Stormur og Ingunn og Lotta. Melgerðismelar: Hátíðisdagar hestafólks Umsjón: Guðlaugur Tryggvi Karlsson Fimm efstu í töltinu. Frá vinstrí Baldvin Ari og Hreyfing, Guðmundur og Andvari, Birgir og Flekkur, Sigrún og Giitnir og Sveinn og Hljómur. Stefán Erlingsson mótsstjóri stendur hjá. 1. Baldvin Ari Guðlaugsson á Hreyfingu, 90,16 2. Guðmundur Hannesson á Andvara, 85,36. 3. Birgir Ámason á Flekk, 81,60 4. Sigrún Brynjarsdóttir á Glitni, 80,00 5. Sveinn Jónsson á Hljóm, 77,30. Yngri flokkur unglinga 1. Ninna Þórarinsdóttir á Segli. 2. Sveinn Ingi Kjartansson á Stjömufák 3. Þorbjöm Matthíasson á Ósk. 4. Eygló Jóhannesdóttir á Þyt. 5. Tinna Sigurgeirsdóttir á Liðugri. Eldri flokkur ungiinga 1. Erlendur A. Óskarsson á Stubbi. 2. Elvar Jónsteinsson á Kvisti. 3. Hrafnhildur Jónsteinsdóttir á Kólum- busi. Baidvin Ari þrefaldur sigurvegari. Fer í næstu viku til Bandaríkjanna og Kanada í tveggja mánaða sýningarferðalag. 4. Hafrún Hauksdóttir á Stormi. 5. Ingunn Jónsdóttir á Lottu. Kappreiðar. 150 m skeið 1. Andrés Kristinsson á Brýni frá Kvía- bekk, 15,1 sek. 2. Sveinn Jónsson á Ósk ffá Litladal, 16,0 sek. 3. Vignir Sigurðsson á Hrafni frá Syðra- Fjalli, 16,0 sek. 300 m brokk 1. Þorbjöm Matthíasson á Galsa frá Gils- bakka, 41,4 sek. 2. Birgir Ámason á Skottu frá Yztagerði, 50,8 sek. 3. Þór Jónsteinsson á 51,0 sek. 250 m stökk 1. Þorsteinn Egilsson á Gust frá Gmnd, 19,3 sek. 2. Erlendur A. Óskarsson á Ösp frá Ytra- Brennihóli, 19,8 sek. 3. Guðmundur F. Björgvinsson á Tvisti frá Tunguhálsi, 19,8 sek. 350 m stökk 1. Erlendur A. Óskarsson á Hörpu frá Ytri-Brennihóli, 28,2 sek. 2. Guðlaugur Arason á Hauk, 29,7 sek. Á kvöldvökunni: „... missti út úr sér tennurnar, sem var svo sem í Fimm efstu í B-flokkinum, frá vinstrí Baldvin Arí og Hreyfing, Sveinn og Tenór, Guðmundur og And- lagi — það var bara svo ansi gott að lesa með þeim." varí, Sigrún og Glitnir og Birgir og Skotta. Stefán Erlingsson mótsstjórí stendur hjá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.