Tíminn - 28.07.1992, Side 9

Tíminn - 28.07.1992, Side 9
Þriðjudagur 28. júlí 1992 Tíminn 9 u Sumarferð Framsóknar- félaganna í Reykjavík laugardaginn 8. ágúst 1992 Farið verður um: Gullfoss — Geysi — Hveravelli — Blönduvirkjun Kl. 08:00 Lagt af stað frá BSl og ekið að Geysi í Haukadal, þar sem fólki gefst kostur á að skreppa i sjoppu. Kl. 10:30 Lagt af stað frá Geysi. Ekið norður Kjöl að Hveravöllum. Þar munu ferðalangar borða nesti sitt. Kl. 15:00 Lagt af stað frá Hveravöllum og ekiö noröur að Blönduvirkjun, þar sem virkjunin verður skoðuð I fýlgd leiðsögumanns. Kl. 18:00 Lagt af staö frá Blönduvirkjun og er ekið að Staðarskála. Kl. 21:00 Lagt af stað frá Staöarskála og ekiö til Reykjavíkur. Aætlað er að koma til Reykjavlkur kl. 23:45. Fargjald kr. 2.800,-. Tekið verður á móti sætapöntunum f slma 624480 eða á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæð, 4.-7. ágúst. Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 18. mal er skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarfíokkurínn. SUF-þing á Egilsstööum 28.-30. ágúst DAGSKRÁ Föstudagur 28. ágúst: Kl. 16.00 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður SUF. Kl. 16.30 Kosning embættismanna, skipaö I nefndir Kl. 16.45 Ávörpgesta. Kl. 17.15 Lögð fram drög að ályktunum. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvöldveröur. Kl. 20.00 Fyrirtestrar um sjávarútvegsmál. Fyrirspurnir og umræður. Kl. 21.30 Nefndastörf. Kl. 22.30 Óvæntar uppákomur á Munaðarhóli og/eða I Hliöskjálf. Laugardagur 29. ágúst: Kl. 08.30 Árbltur. Kl. 09.00 Nefndastörf. Kl. 11.00 Umræður. Kl. 12.00 Hádegisveröur. Kl. 13.00 Umræður og afgreiösla ályktana. Kl. 14.30 Hlé. Kl. 16.00 Afgreiðsla stjómmálaályktunar. Kl. 17.00 Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla að hætti Héraðsbúa. Kl. 23.00 Sveitaball (með þverpólitlsku yfirbragði). Sunnudagur 30. ágúst: Kl. 09.00 Árbltur. Brottför. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Dregið var I Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 10. júll 1992. Vinningsnúmer em sem hér segir: 1. vlnnlngur nr. 29595 2. vlnningur nr. 26487 3. vinningur nr. 1668 4. vinningur nr. 36086 5. vlnnlngur nr. 9702 6. vinnlngur nr. 23897 7. vinnlngur nr. 24772 8. vlnningur nr. 39900 9. vinnlngurnr. 715 10. vinningur nr. 17477 11. vinningur nr. 4527 12. vlnningur nr. 36239 13. vinningur nr. 3146 14. vinningur nr. 30173 15. vinningur nr. 1992 Ógreiddir miðar em ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar em veittar I sfma 91-624480. Með kveðju og þakklæti fyrir veittan stuðning. Framsóknarfíokkurinn. Varanleg lausn á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaldsfrí. Margir litir. Staðgreiðslu'afsláttur. Einnig sólbekkir og borðplötur í mörgum litum. Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum. Sterkt og fallegt. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12. Sími 629955. Fax 629956. Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaðar. Brúðhjónin voru hin lukkulegustu á brúökaupsdaginn. Edward Kennedy giftist Viktoríu starfar sem lögfræðingur í Washington DC og munu þau því aðallega eyða tíma sínum þar. Edward Kennedy málar í frí- stundum sínum og gaf Viktoríu málverk eftir sig í brúðargjöf. Málverkið er málað í stíl im- pressjónista og er af páskalilj- um. Edward Kennedy öldungadeild- arþingmaður gekk nýlega í hjónaband með hinni 38 ára gömlu Viktoríu Reggie, en sjálf- ur er Kennedy sextugur. Öldungadeildarþingmaðurinn hafði farið í megrun fyrir gift- inguna og leit betur út en hann hefur gert í mörg ár. Brúðkaupið var haldið á heim- ili Kennedys og var ekki mikið um dýrðir, heldur látlaus athöfn með fáum gestum. Meðal þrjátíu gesta í veislunni voru þrjú böm Edwards frá fyrra hjónabandi og tvö böm brúðar- innar. Kennedy er þingmaður fyrir Massachusetts fylki og dvelur þar reglulega. En kona hans Málverkiö sem brúöurin fékk Þaö taldist til stórtíöinda þegar Edward Kennedy tilkynnti frá manni sínum. trúlofun sína og Viktorlu Reggie.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.