Tíminn - 02.10.1992, Page 6
6 Tíminn
Föstudagur 2. október 1992
Norræna félagið 70 ára:
Tveggja daga
afmælisdagskrá
Norræna félagið á íslandi er 70 ára
um þessar mundir, en stofhfundur
þess var haldinn í Reykjavík 22.
septembe 1922. Af þessu tilefhi
hyggst Norræna félagið gangast fyr-
ir ráðstefnu í Norræna húsinu á
laugardaginn þar sem formenn fé-
lagsdeilda og fastanefnda munu
ræða um framtíð Norræna félagsins
í ljósi stöðu norræns samstarfs í dag
og væntanlegra breytinga í kjölfar
aukinna stjómmálatengsla Norður-
landa og annarra Evrópuríkja.
Sunnudaginn 4. október verður síð-
an samfelld afmælisdagskrá í ís-
lensku ópemnni. Þar mun listafólk
koma fram og flytja norræna tónlist,
lýst verður broti úr æskulýðsstarf-
semi félagsins og ávörp flutt. Meðal
flytjenda tónlistar verða Tjarnar-
kvartettinn úr Svarfaðardal, Auður
Hafsteinsdóttir fiðluleikari og
finnski vísnasöngvarinn og lagahöf-
undurinn Bengt Ahlfors. Aðalræðu
dagsins flytur Gylfi Þ. Gíslason,
fyrrv. ráðherra. Hátíðin í íslensku
ópemnni er öllum opin á meðan
Haraldur Ólafsson, formaöur
Norræna félagsins, en félagið
er 70 ára um þessar mundir.
húsrúm leyfir. Formaður Norræna
félagsins er Haraldur Ólafsson dó-
sent.
Á morgun verður opnuð í Lista-
safni fslands sýning á verkum Jó-
hanns Eyfells og heitir sýningin
„Vellandi hraun eða brim við slétt-
an sand.“ Sýnt verður úrval verka
Jóhanns frá síðasta áratug og er
sýningin sú stærsta sem haldin
hefur verið hérlendis á verkum
hans.
Jóhann Eyfells fæddist árið 1923
og er sonur Ingibjargar Eyfells og
Eyjólfs Eyfells listmálara. Hann
nam byggingarlist, skúlptúr, mál-
aralist og keramik í Bandaríkjun-
um á ámnum 1945-1953 og starf-
aði síðan sem arkitekt, hönnuður,
teiknari og kennari bæði hérlendis
og í Bandaríkjunum fram til ársins
1969 en síðan þá hefur hann búið í
Flórída í Bandaríkjunum og er nú
prófessor við Mið-Flórídaháskóla.
brim við sléttan sand
Jóhann Eyfells við eitt myndverka sinna á sýningunni í Listasafni íslands sem opnuð verður á
morgun, laugardag. Aðferðir Jóhanns við sköpun myndverka þykja einstæöar og hafa átt sinn
þátt í að vekja helmsathygli á honum sem listamanni. # Tfmamynd Ami Bjama
Jóhann Eyfells sýnir í Listasafni íslands:
Vellandi hraun eða
Kvikmyndahátíðin í Marseille:
Svo á jörðu
fékk tvenn
verðlaun
Vegleg gjöf bandarískrar konu:
Náttúrufræðistofnun
eignast kísilþörunga
Dr. Barbara R. Gudmundsson, frá Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjun-
um, hefur gefíð Náttúmfræðistofnun íslands veglegt safn kísilþörunga að
gjöf. Barbara hefur verið hér á lanadi sl. fjóra mánuði og unnið að því að
koma safninu á fóL Hún var gift manni af íslenskum ættum, sem var prest-
ur í Minnesota en er nú látinn, og hefur hún alla tíð haft sterkar taugar til
íslands og íslendinga.
Kvikmyndin „Svo á jörðu sem
á himni“ fékk tvenn verðlaun
á kvikmyndahátíðinni í Mar-
seille í Frakklandi sl. laugar-
dagskvöld.
Annars vegar fékk myndin
„Grand Prix du Public" verðlaunin
en þar velja áhorfendur bestu
mynd hátíðarinnar og fylgja þeim
50.000 franka verðlaun (ca. 550
þús ísl.kr.).
Hins vegar er um að ræða „Prix
Des Etudiants", sem ungir áhorf-
endur og fulltrúar stúdenta veita.
Kristín Jóhannesdóttir gat ekki
verið viðstödd verðlaunaafhend-
inguna því hún þurfi að hverfa frá
Marseilles snemma laugardagsins
og fara með myndina til Kanada
þar sem hún var aðalmyndin á Sa-
inte-Therese hátíðinni í Montreal
þá um kvöldið. Það var Pierre
Vaneck, sá sem leikur hlutverk dr.
Charcot í myndinni, sem tók við
verðlaununum úr hendi borgar-
stjóra Marseilleborgar.
Hún hefur nokkrum sinnum komið
til íslands áður og farið um landið
þvert og endilangt, bæði til að kynn-
ast landi og þjóð og til að safna kísil-
þörungum í ám og lækjum, tjöm-
um og vötnum. í tvo áratugi hefur
dr. Barbara unnið markvisst að því
hjartans áhugamáli sínu að koma á
fót safni kísilþörunga hér á landi og
færa íslendingum að gjöf. Safnið
sem dr. Barbara Gudmundsson hef-
ur gefið Náttúrufræðistofnun sam-
anstendur af sýnishornum kísilþör-
unga frá um 300 stöðum hér á landi
sem hún hefur safnað sjálf, og
nokkrum tugum sýna frá öðrum
löndum og heimsálfum, ásamt til-
búnum smásjársýnum á glerplötum
frá flestum þessara staða.
Að auki fylgir með fjöldi sýna sem
hún hefur útvegað Náttúrufræði-
stofnun að gjöf frá öðrum kísilþör-
ungafræðingum sem hafa safnað
hér á landi og annars staðar, þar á
meðal um 270 sýni frá Niels Foged
frá Danmörku sem einna mest hefur
rannsakað og skrifað um íslenska
kísilþörunga á sfðari árum. Safninu
fylgja Iíka ýmsar merkar handbækur
og ritgerðir.
MERKIÐ
VIÐ 13 LEIKI
Leikir 3. og 4. okt 1992
1. Brage —-Örebro10^ D
2. Djurgárden — IFK Sundsvall lc*Lii B
3. V.-Frölunda — Halmstad Q
4. Arsenal — Chelsea □
5. Blachbum — Norwich City
6. Coventry City— Crystal Palace □
7. Ipswich Town — Leeds United Q
8. Liverpool — Sheff. Wed □
9. Manch. City — Notth. Forest Q
10. Middlesbro — Manch. United íh
11. Q.P.R. —Tottenham EQ
12. Sheff. United — Southampton EB
13. Wimbledon — Aston Villa EB
Viltu gera
uppkast
að þinni
spá?
mnrim
m 00
000
000
000
000
mmm
000
mmm
mmm
1000
000
FJÖLMIÐLASPÁ
i m 2 Q z z 2 ’f= £ Q 3 m tr < oc Q | RlKISÚTVARPK) -J -UJ IA. e O É s' 5 I h- <S> -i < S § 3 m g •O. S SAI 4TA LS
úi s I ' Q 1 I X I 2
1 1 2 2 X 2 X 1 2 1 1 4 2 4
2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
3 1 2 2 1 2 1 1 X 2 X 4 2 4
4 1 1 X 1 1 1 1 11 1 1 9 1 0
5 1 1 1 X 2 1 1 2 1 1 7 1 2
6 X 1 1 1 1 X X 1 X 2 5 4 1
7 2 2 2 1 2 2 1 X 2 2 2 1 7
8 2 X > 1 X 1 1 1 1 1 6 3 1
9 1 1 1 X 1 1 1 X 1 1 8 2 0
10 X 2 2 X X X 2 2 2 2 0 4 6
11 X 1 1 2 2 X 1 1 1 1 6 2 2
12 1 1 1 1 1 1 X 1 1 X 8 2 0
13 X X X 1 1 X 2 X X X 2 7 1
r r
STAÐAN1SVIÞJ0Ð
21. september
MEISTARAKEPPNIN
1. Öster ....632 1 13-7 26
2.A1K ....63 12 12-7 24
3. Norrköping ....6 2 04 6-13 24
4. Malmö FF ....63 12 8-6 23
5. Trelleborgs FF ....6 3 03 12-16 23
6. IFK Göteborg 62 04 9-11 18
KVALSVENSKAN
1. Djurgárden ....945 0 17-7 17
2. Hácken ....9 5 1 3 19-18 16
3. Brage ....9 43 2 15-8 15
4. GAIS ....84 2 2 16-9 14
5. Halmstad ....841314-15 13
6. Örebro ....73 04 17-12 9
7. V. Frölunda ....813 413-17 0
8. IFK Sundsvall 8017 3-28 1
STAÐAN í ENGLANDI
21. september
ÚRVALSDEILD:
1. Norwich City ...9 71118-1122
2. Blackbum ...953 1 15-8 18
3. Coventry City ...8602 10-6 18
4. Manchester United.... ...9 5 22 11-7 17
5. Q.P.R ...94 4 1 13-9 16
6. Middlesbro ...842 2 16-10 14
7. Aston Villa ...9342 14-10 13
8. Chelsea ...9 3 33 13-12 12
9. Ipswich Town ...9 2 6 1 12-12 12
10. Éverton ...93 33 10-10 12
11. Oldham ...9 2 52 18-17 11
12. Leeds United ...92 52 15-14 11
13. Manchester City ...93 24 11-10 11
14.Arsenal ...93 2 4 11-11 11
15. Tottenham ...9 2 43 8-13 10
16. Sheffield Wednesday. ...9 2 34 11-14 9
17. Liverpool ...9 2 34 11-15 9
18. Crystal Palace ...915312-15 8
19. Sheffield United ...9225 9-15 8
20. Southampton ...9 144 7-11 7
21. Wimbledon ...9 136 9-13 6
22. Nottingham Forest... ...71 06 7-18 3