Tíminn - 02.10.1992, Page 9

Tíminn - 02.10.1992, Page 9
Föstudagur 2. október 1992 Ttminn 9 FUNDIR Reykjanes Skrifstofa Kjördæmasambandsins aö Digranesvegi 12, Kópavogi er opin mánudaga og miövikudaga kl. 17.00-19.00, slmi 43222. K.F.R. Keflavík — Suðurnesjamenn Vetrarstarfið er hafiö. Opiö hús alla mánudaga kl. 20.30. Mætum öll. Alltaf heitt á könnunni. Framsóknarfélögln l Keflavík. Suöurland Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suöurlandi aö Eyrarvegi 15, Selfossi, eropin á fimmtudögum kl. 16-18. Simi 22547. Fax 22852. KSFS. Viðtalstímar borgarfulltrúa Þriðjudaginn 6. október n.k. veröa Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og Alfreð Þorsteinsson varaborgarfulltrúi til viötals á skrifetofu Framsóknarfiokks- ins, Hafnarstræti 20, 3. hæö, frá kl. 17-19. Stjóm FFR Sigrún Alfreö Reykjavík Fulltrúaráö framsóknarfólaganna I Reykjavlk hefur opnað skrifstofu að Hafnar- stræti 20, 3. hæö. Skrifetofan er opin alla virka daga frá 13:00-17:00. Stjóm fulltnjaráðslns. Utanríkismálanefnd SUF Fundur veröur haldinn I utanrikismálanefnd SUF mánudaginn 5. október kl. 17 á skrifetofu Framsóknarflokksins. Öllum áhugamönnum um utanrikismál innan SUF er fijálst að sitja fundinn meö málfrelsi og tillögurétti. Formaður Fundur í þjóðmálanefnd SUF veröur haldinn mánudaginn 5. okt n.k. aö Hafnarstræti 20, III. hæö, kl. 17:00. Öllum ungum framsóknarmönnum er velkomið aö sitja fundinn. Þjóðmálanefnd SUF Framsóknarfélag Selfoss heldur almennan fund um bæjarmál miðvikudaginn 7. október aö Eyrarvegi 15, kl. 20.30. Framsögumenn veröa bæjarfulltrúamir Guömundur Kr. Jónsson og Krístján Einars- son. Fulltmar flokksins I nefndum mæta. Stjómln Borgarnes — Breyttur opnunartími Frá og meö 1. október veröur opiö hús I Framsóknarhúsinu að Brákarbraut 1 á þriöjudögum ffá kl. 20.30 til 21.30, en ekki á mánudagskvöldum eins og veriö hefur undanfarin ár. _____— Bæjarfulltrúar flokksins munu veröa til viötals á þessum tlma og ennfremur em allir, sem vilja ræða bæjarmálin og landsmálin, velkomnir. Aö sjálfeögöu verður hellt á könnuna eftir þörfum. Framsóknarfélag Borgamess. Félag ungra framsóknar- manna í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn miövikudaginn 14. október n.k. kl. 20:30 aö Hatriarstræti 20, 3. hæö. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjóm FUF Breyttur opnunartími skrif- stofu Framsóknarflokksins Frá 1. október veröur skrifetofa Framsóknarflokksins I Hafnarstræti 20, III. hasö, op- in frá kl. 9.00-17.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarftokkurinn Noröurland vestra — Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi vestra verður haldið á Blönduósi 24. og 25. október n.k. Dagskrá auglýst siöar. Stjóm KFNV Kópavogur — Opið hús Framsóknarfélögin I Kópavogi hafa opið hús á laugardögum kl. 10-12 aö Digranes- vegi 12. Lltiö inn, fáið ykkur kaffisopa og spjalliö. Framsóknarfélögln Setustofan í frönsku villunni er glæsileg og hlaöin listaverkum. Priscilla Presley á allan sinn auð og velgengni hjónabandi sínu með Elvis Presley að þakka. En á heimilum hennar er ekkert sem minnir á hann: Elvis ýtt til hliðar Priscilla Presley er gífurlega rík og hefur fengið bitastæð hlutverk í kvikmyndum, þökk sé því að hún var eitt sinn gift rokkgoðinu Elvis Presley. Priscilla á tvö glæsileg heimili f Los Angeles og auk þess villu eina stórkostlega í Suður-Frakklandi. Villan sú kostaði um 1,5 milljón- ir dollara, en þó dvelur Priscilla þar aðeins um þrjár vikur að með- altali á ári, þannig að 49 vikur á ári er ráðskonan ein í húsinu. Vill- an er mjög glæsilega búin hús- gögnum og listaverkum og henni fylgir mikill og stór garður. Priscilla deilir húsinu með sam- býlismanni sínum, Marco Gari- baldi, og syni þeirra Navarone. Sonurinn hefur eina álmu út af fyrir sig, þar sem er svefnherbergi, baðherbergi, leikherbergi og setu- stofa. Drengurinn er fimm ára. Eitt vekur þó athygli á heimilum Priscillu. Þar er engin merki að finna um EIvis heitinn Presley — engar myndir, engar eigur hans, ekki plöturnar hans, ekkert. Skýringuna segir PrisciIIa vera þá að hún geti ekki gert sambýlis- manni sínum það að heimili þeirra beri merki hjónabands hennar með goðinu. Sjálfsálit hans myndi ekki þola það. Það fylgir þó ekki sögunni að sambýl- ismaðurinn hafi nokkuð á móti því að lifa lúxuslífi á peningum þeim, er Presley eftirlét konu sinni. Priscilla nýtur veöurblföunnar f Suöur-Frakklandi og drekkur kaffiö sitt á veröndinni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.