Tíminn - 02.10.1992, Page 11
Föstudagur 2. október 1992
Tíminn 11
LEIKHÚS œiaiKVIKMYNDAHÚSÍ
ÞJÓÐLEIKHÚSID
^ Utla sviðlð:
<Jvita/ mennfcL^cxjpimv
eftlr Willy Russell
Frumsýning I kvöld. Uppselt
sunnud. 4. okL Id. 20.30. Fáein sæti laus
fimmtud. 8. okt. kl. 20.30. Uppselt
laugard. 10. okt. kl. 20.30 Fáein sæti laus
miðvikud. 14. okt
fimmtud. 15. okL
laugard. 17. okt.
Þýöing: Karl Ágúst Úlfsson
Lýsing: Bjöm B. Guðmundsson og
Páll Ragnarsson
Leikmynd og búningar Guörún Slgrfö-
ur Haraldsdóttir
Leikstjóri: María Kristjánsdóttlr
Leikéndun Tlnna Gunnlaugsdóttir og
Amar Jónsson
Stóra svlöið:
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Simonarson
6. sýning i kvöld. Fáein sæli laus
7. sýning fimmtud. 8. okL M. 20 Fáein sæti laus
8. sýning laugard. 10. okt ki. 20 Fáein sæti laus
sunnud. 18. okt.
laugard. 24. okt Fáein sæti laus
laugard. 31. okL
KÆRA JELENA
eftir Ljúdmflu Razumovskaju
Fyrsta sýning á stóra sviöi
EMIL
ÍKATTHOLTI
cftir Astrid I.indgrcn
laugand. 3. okt. kl. 20:00 uppselL
Föstud. 9. okt Uppselt
Sunnud. 11. okt. Uppselt
Miðvd. 21.okt Uppselt
Fimmtud. 22. okt. Uppselt
Fimmtud. 29. okt. Uppseit
Sunnud. 4. okt. kl. 14.00 Fáein sæti laus
Sunnud. 11. okt. td. 14.00
Ath. Aöeins örfáar sýningar
§ <íxutcvQxihxíÁ/
stjömur úr
BOLSHOI og KIROV BALLETTINUM
Þriöjud. 13. okt kl. 20.00. Uppselt
Miöviku. 14. okt ki. 16.00
Miöviku. 14. okt kl. 20.00 Uppselt
Fimmtu. 15. okt. kl. 14.00
Fimmtu. 15. okt. kl. 20.00. Uppselt
Föstud. 16. okL kl. 16.00, nokkursæti laus
Föstud. 16. okt. kl. 20.00, Uppselt
Laugard. 17. okt Id. 16.00, nokkursæti laus
Laugard. 17. okt. kl. 20.00, Uppselt
Miðar verði sóttir viku fyrir sýningu
ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá ld.13-18 og fram aö
sýningu sýningardaga. Miöapantanirfrá Id.
10 virka daga I slma 11200.
LEIKF&AG
REYKIAVtKUR
í?
DUNGANON
eftir Bjöm Th. Bjömsson
7. sýn. fimmtud. 1. okt hvit kort gilda
8. sýn. föstud. 2. okt brún kort gilda
Sýn. laugard. 3. okt Fáein sæti laus
Sýn. fimmtud. 8. okl
Sýn. föstud. 9. okt Fáein sæti laus
Sýn. laugard. 10. okL
Stóra svið Id. 20.00:
Heima hjá ömmu
eftir Neil Simon
Fmmsýning sunnud. 18. október
Litla sviö kl. 18.00:
Sögur úr sveitinnl:
Platanov og Vanja frændi
eftir Anton Tsjekov
Fnrmsýning laugard. 24. október
Miöasalan er opin alla daga frá Id. 14-20 nema
mánudagafráld. 13-17.
Miöapantanir I s.680680 alla viika daga H 10-12.
Faxnúmer 680383. Greiðslukcirtaþjönusta.
Leikhúsllnan 99-1015. Aðgöngumiðar
óskast söttir þrem dögum fyrtr sýningu.
Munið gjafakorbn okkar, skemmtileg gjöf.
Leikfélag Reykjavfkur Borgarielkhús
OLL VINNSLA
PRENTVERKEFNA
■■ PRENTSlÓUÐ)AN se
Smiöjuvegi 3,
200 Kópavogur.
Sími 45000.
Toppmyndin
Hvftlr sandar
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuö innan 14ára
Prlnsessan og durtamir
Meö islensku tali kl. 3, 5 og 7
Sunnud. ki. 1, 3,5 og 7.
Allar krakkar fá plakat á 1. .sýningu
Mánud. Id. 5 og 7 - Miöaverö kr 500
Fuglastrföiö f Lumbruskógl
Islenskar leikraddir kl. 3 og 5
Sunnud. ki. 1, 3 og 5
KAIum þelm gðmlu
Sýndki. 9og11
Vamarlaus
Hörkuspennandi þriller.
Sýnd ki. 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
Ógnareöll
Myndin sem er aö gera allt vitiaust.
Sýndld. 5, 9 og 11.20
Stranglega bönnuö innan 16 ára
Lostsetl
Hrikalega fyndin og göö mynd.
Sýnd W. 7, 9 og 11
Bönnuö innan 14 ára
'laugaras= =
Sfml32075
Frumsýnir fyrstu mynd Vanilla ice
Töffarann
I A-sal W. 5, 7, 9 og 11
Chrlstopher Columbus
Hann var valinn af drottningu, hvattur af
draumi, hann fór fram á ystu nöf og hétt
áfram að strönd þess óþekkta.
Þessi stórmynd er gerö af þeim Sal-
kindfeögum, sem geröu Supermarv
myndimar. Höfundar eru Mario Puzo
(Godfather I, II, III) og John Briley
(Gandhi). Búninga geröi John Bloomfi-
eld (Robin Hood).
Sýnd I Panavision og Dolby Stereo SR
á risatjaldi Laugarásbiós.
Sýnd I C-sal W. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Feröin tll Vesturfielms
Frábær mynd meö Tom Cruise og
Nicole Kidman.
Sýnd I B-sal W. 5 og 9
I C-sal W. 11
■a HÁSKÚLABiÖ
ESflOTISÍMI 2 21 40
Fmmsýnir
HAskalelklr
Mögnuð spennumynd með Harrison Ford
i aðalhlutverki.
Umsagnin .Spennan gripur mann heljartökum
og sleppir manni ekki'. G.S. At the Movies
.Þessi spennumynd er sigurvegari' D A.
Newsweek...Hairison Ford er magnaður* D.D.
Time Magazine .Spennan er yfirþyrmandr K.T.
L.A. Tlmes
Leikstjóri Phlllip Noyce Aðalhlutverk: Harri-
son Ford, Anna Archer, James Eari Jones,
Patrick Bergln, SeanBean
SýndW. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Hefndarþorstl
Þeir hafa tvær góðar ástæður til þess að skora
Mafiuna á hðlm. Umsagnir blaða:
.Feiknasterk spennumynd" .Mjög vel gerð
spennumynd'. Kiefer Sutheriand og Lou Diam-
ond Phillips, sem léku saman I .Young Guns',
fara meö aðalhlutveriön.
Leikstjóri: Jack Sholder
Sýnd Id. 5,9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Gott kvöld, herra Wallenberg
Sýnd W. 5,7,9 og 11.10
Svo A Jöröu sem A hlmnl
Eftir Kristinu Jóhannesdóttur
Aðall.: Pierre Vaneck, Álfrún H.
Ömólfsdóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttir,
Valdimar Flygenring, Slgriður Hagalin,
Helgl Skúlason.
Sýnd W. 5,7.30 og 10.
Verö kr. 700.-
Lægra verö fyrir böm innan 12 ára
og ellillfeyrisþega
Veröld Waynes
Sýnd kl. 9.10 og 11.05
Stelktlr grænlr tómatar
Sýnd W.5og7.05
EÍslenska óperan
__=11111 GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl
StíOtCL di
3!atinmewmo<W’
eftir Gaetano Donizetti
FRUMSÝNING:
fkvöld kl. 20.00.
HÁTÍÐARSÝNING:
Sunnudaglnn 4. október kl. 20.00.
3. SÝNING:
Föstudaglnn 9. október kl. 20.00.
4. SÝNING:
Sunnudaginn 11. október kl. 20.00.
Miöasalan er nú opin W. 15.00-19.00
daglega, en til W. 20.00 sýningardaga.
SlM111475.
GREHDSLUKORTAÞJÓNUSTA.
d) dagbláð
AKUREYRI
Af hrossum
1
Þverárrétt
Bændur úr Kaupangssveit og Staðar-
byggð í Eyjafirði fóru tíl hrossasmölun-
ar um helgina 26.-27. september. Margt
hrossa er á svæðinu, en auk heima-
manna reka hestamenn frá Akureyri f
afréttarlöndin að fengnu Jeyfi. Á sunnu-
daginn var réttað f Þverárrétt Margt
var um manninn í góða veðrinu og spáð
var í hestefnin.
Bændur f Kaupangssveit og Staðar-
byggð ráku hross til þriggja rétta um
helgina, þannig að hrossin sem voru í
Þverárrétt á sunnúdaginn voru aðeins
hluti þess sem var í sumarhaganum.
Um 70 hross komu í Garðsárrétt á laug-
ardaginn og voru tekin þar. Hrossin
voru af Garðsárdal og svæðínu utan frá
Fiskilæk. Að Munkaþverárrétt komu
þau hross, sem voru á Mjaðmárdal og
Ttíngum. „Hross úr Staðarbyggðinni og
Almenningi, af Melrakkadal og Helgár-
dal voru rekin tíl Þverárréttar. Já, vissu-
lega væri meira fjör f þessu ef allt stóð-
ið kæmi hingað niður. Svo er nú ekki,
þvf við bændur kjósum að smala sam-
kvæmt gömJum hreppamerkjum,“
sagði Óttar Bjömsson, bóndi að Garðsá.
Þór Jóiutefnwon ai fundæma elna stygga
ftí AkrL Dóttírin fyigir fa.it cftírvfó sfftu
tnóðnrinnar, o g Slgttrftor Snæbjftrnston fti
Hösknldsstöðum fylgist grannt meft.
Sjúkrahúsið
innan Qár-
Ingi Bjömsson, framkvæmdastjóri
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri,
segir að það sem af er þessu ári hafi tek-
ist að spara í rekstri sjúkrahússins, eins
og að var stefnt
„Þetta stefnir í að vera innan ramma
fjáriaga í ár og því hafa áform um
spamað f rekstri gengið eftir, þegar á
heildina er litið," sagði Ingi.
Á yfirstandandi jFjárlagaári var Fjórð-
ungssjúkrahúsinu gert að spara 44
milljónir króna í rekstri. Liður f spam-
aðinum var að hafa einungis bráðaþjón-
ustu á bæklunardeild, handlækninga-
deild, kvensjúkdómadeild, bamadeild,
augndeild og háis-, nef- og eymadeild í
þrjá mánuði á liðnu sumri. Þá var emn-
ig dregið úr þjónustu á nokkrum öðr-
um deildum.
Neðri hæð
safnaðar-
heimilis í
notkun
Stefnt er að þvf að ljúka framkvæmd-
um við neðri hæð nýs safnaðarheimilis
við Dalvíkurkirkju fyrir jól, en salur á
þeirri hæð mun aðallega nýtast fyrir
bamastarf kirkjunnar, en innrétting á
efri hæð hússins bíður betri tíma. Ný-
legt orgel kirkjunnar er í tengibygg-
ingu mfili kirkjunnar og safnaðarheim-
ilisins. í sumar var lokið við að mála
safnaðarheimilið að utan.
Dalvíkurbær veittí tveimur milljónum
tfi byggingar safhaðarheimilisins á
þessu ári og ennfremur hafa bæjaryfir-
völd ekki innheimt nein gjöld af hús-
inu, eins og tii dæmis fasteignagjöld.
Safnaðarstjóm heftir á undanfömum
árum leitað tíl bæjarbúa um ffamlög og
orðið vel ágengt Þetta safnaðarheimfii
væri ekki orðið staðreynd, ef etdd hefðu
komið til fjárframlög frá fyrirtækjum
og einstaklingum.
Nýbreylni
Skemmtistaðuiinn 1929 á Akureyri
mun verða vettvangur lifandi tónlistar í
vetur. Forsvarsmenn staðarins hyggjast
hræra upp f tónlistariífi bæjarins og
bjóða bflskúrshljómsveitum og öllum
frambærilegum tónb'starmönnum að-
stöðu á fimmtudagskvöldum til að slá
upp tónleikum eða balli.
„Eg stend á öndinni yfir þessum skortí
á live-tónlist og aðstöðu til að hlusta á
hana hér á Akureyri. Hér eru starfandi
ýmsar hljómsveitir og tónlistarmenn,
sem geta flutt fantagott efni án þess
kannske að geta haldið útí heilu balfi,
en er gaman að hlustaá engu að síður,“
sagði Jens Kristjánsson, yfirbarþjónn á
1929, f samtafi við Dag, en hann hefur
beitt sér rtvög í þessu máli.
Jens kvað 1929 getaboðið hljómsveit-
um upp á bestu aðstöðu tíl tónlistar-
flutnings í þessum landshluta. Nóg
væri að koma með hljóðfærin og stínga
þeim í samband við graejumar. Hann
sagði að ölfum væri velkomið að leita
eftir því að troða upp á fimmtudags-
kvöJdum, en hfjómsveitimar þyrftu að
geta spfiað þétt í einaklukkustund. Þær
verða vaidar eftir áheym, tii dæmis á
æfingum.
„Nú þegar er október nánast fitllskip-
aður. Fyrsta grúppan ríöur á vaðið
fimmtúdaginn 1. október og vtð verð-
um með eina eða tvær hljómsveitir flest
fimmtudagskvöld kl. 23.30-01 í tengsl-
um við opna húsið. Markmiðið er að ýta
undir flutning lifandi tónlistar á Akur-
eyri og áhuga hjá flytjendum jafnt sem
hlustendum. Aðgangseyrir er engtnn
og aidurstakmark 18 ár. Viðvonumst til
að sera flestir finni tilbreytingu f því að
losna við diskópoppið f útvarpinu úr
eyrunum og köma inn í hfýjuna og
hlýða á lifandi ferska tóniist í góðum
græjumsagði Jens og geta áhugasam-
ir sett sig í satnband við hann.
YESTFIRSKA
1 FRÉTTABLAPIP |
ISAFIRÐI
Blaut busa-
vígsla
Busavígsla fór fram við Framhalds-
skðla Vestfjarða föstudaginn 18. sept-
ember. Vígslan var með hefðbundnu
sniði. Busarnir voru settír í net og hífð-
ir upp í gálga á svölum heimavistariftn-
ar, sprautað á þá og þeim slakað niður í
fiskiker sem var fullt af köldu og skít-
ugu vatni.
Formanni skólafélagsins var að vanda
hent f hafið. Sigríður Harðardóttir
mátti svamla í ísafjarðarpolli tim stund.
Um kvöldið var sameiginlegt borðhald í
heimavist skólans.
Biminum tUIoi niftur I fitkUœrift.
Matur og
„músíksjó“
í Hnífsdal
f undirbúningi er „músfksjó'* með
söngvum og skemmtidagskrá, sem flutt
vérður f Félagsheimilinu f Hnffedal í
nóvembermánuði. Þetta er samstarfs-
verkefni Litla leikklúbbsins á ísafirði og
BjÖrgunarsveitarinnar Tinda í Hnffsdal,
sem rekur Félagsheimilið. í „sjóinu"
leikur stórsveit undir stjóm Jóns Engií-
bertssonar, en hátt í tuttugu ieikarar
munu koma fram. Þama verða í bland
frumsamin gamanatriði úr bæjariífmu
í hverri viku, en annað efni verður
staðlað. Ábyrgst er að gestum muni
ekki leiðast
Dagskráin verður um klukkustundar-
löng aö loknum málsveröi, sem Hótel
ísafjörður mun sjá um. Miðaverðinu
verður stfilt í hóf.
Sýningamar verða fáar. Þeir, sem vilja
panta borð tímanlega, geta haft sam-
band við Baldur f sfma 4124, Margrétí í
síma 3030, eða Guðjón í síma 4737.
Gámaþjón-
nýjan sorpbíl
Gámaþjónusta Vestfjarða sérhæfir sig í
sorphirðu og rekstri sorpgáma og hóf
rekstur árið 1988. Að sögn Ragnars
Kristinssonar, eiganda Gámaþjönust-
unnar, hefur fyrirtækið dafnað vel þessi
fjögur ár sem það hefur starfað. Fyrir-
tækið hefur nú keypt nýjan sorpbfl, sem
pressar sorpið niður f fimmta hluta
upphafiegs rúmmáfs og tekur jafnframt
við þar til gerðum gámum og litlum
körum, sem nú er verið að dreifa í fyrir-
tæki.
„Meðal annars eru þessi kör komin f
prentsmiðjuna hjá ykkur," segir Ragnar
Kristínsson við Vestfirska. „Þau taka
800-1000 lítra og eru leigð út til fyrir-
tækja og einstaklinga. Það eru komnir
yfir 50 sorpgámar á svæðið og eiga fyr-
irtæki og bæjarfélög þá ásamt Gáma-
þjónustunni. Starfsmenn fyrirtækisins
hafa verið tveir fram að þessu. Nú þjóna
ég svæðinu frá Bolungarvík vestur að
Núpi í Amarfirði og vonast til að svæð-
ið stækki enn. Áður en ég keypti nýja
pressubflinn var ég með tvo bfla í
rekstri, en með þessutn bfl get ég veitt
meiri og betri þjónustu, því hann bæt-
ist við bílakostinn sem fyrir var. Rekst-
urinn er hálfgert bras, en ég er bjart-
sýnn á framtíðina, því allt vinnur með
manni f þessum málum, sem eru eilífð-
arvandamál allra byggðarlaga," sagði
Ragnar ennfremur.
Hiínnr KrisUuston vift nýja prmubfllnn.
Byggðastofn-
un hafnaði
tilboði í lax-
eldisstöðina
Stjórn Byggðastoftiunar hafnaði tilboði
sem stofhuninni barst í fiskeldisstöð fs-
lax hf. í Reykjanesi við ísafjarðardjúp.
Tilboðið var frá Siifurstjömunni hf.,
laxeldisfyrirtæki í Kelduhverfi í öxar-
firði. Einnig höfðu tilboð borist f skúra
og leiðslur í stöðinni og var þeim líka
hafnað. Byggðastofnun er hluthafi f
Silfurstjömunni.
Ljöst er því að laxeldisstöðin íslax hf. í
Reykjanesi mun enn standá ónotuð um
sinn og engum til gagns. Sinnt er eft-
irlití með stöðinni og cr maður á laun-
um hjá Byggðastofnun við það verk.