Tíminn - 23.10.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.10.1992, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. október 1992 Tíminn 11 LEIKHÚS [ I; KVIKMYNDAHÚS: '\$í' , WÓDLEIKHUSIÐ Sfmi 11200 Smiðaverkstæðið kl. 20.00: STRÆTI eftir Jlm Cartwright Á morgun.kl. 20.00 . Fáein sæti laus. Sunnud. 25. okt. - Miðvikud. 28. okt. Uppselt Föstud. 30. okt. Fáein sæti laus Laugard. 31. okt. Sýningin er ekki við hæfi bama Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst Ath.: breyttan sýningartima fj. Utla sviðið kl 20.30: Jviicv cjarujUA; nuLnntaslerýinn> eftir Willy Russell Ámorgun. Uppselt. Laugard. 24. okt. Uppselt Miðvikud. 28. okt. Uppselt Föstud. 30. okt. UppselL Laugard. 31. okt. Uppselt Fimmtud. 5. nóv. Föstud, 6. nóv. Uppselt Laugard. 7. nóv. Miðvikud. 11. nóv. Föstud. 13. nóv.Uppselt Laugard, 14. nóv .Uppselt Aukasýningarfimmtud. 22. okt. Sunnud. 25. okt. Fimmtud. 29. okt. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst. Stóra sviðið kl. 20.00: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 24. okt. Uppselt Laugard. 31. okt. Uppselt Sunnud. 1. nóv. Föstud. 6. nóv. Fáein sæti laus Fimmtud. 12. nóv. Fáein sæti laus. Laugard. 14. nóv. Fáein sæti laus. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju Fimmtud. 29. okt. Uppselt Laugard. 7. nóv. Fáein sæti laus Sunnud. 8. nóv. Föstud. 13. nóv. EMIL í KATTH0LTI Sunnud. 25. okt. kl. 14.00 Fáein sæti laus Ath. siðasta sýning Zlppreisrt Þrír ballettar með Islenska dansfiokknum Frumsýning sunnud. 25. okt. kl. 20.00 Örfá sæti laus. Föstud. 30. okt. kl. 20.00 Sunnud. 1. nóv. kl. 14.00 Ath. breyttan sýningartima Miðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga I slma 11200. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslinan 991015 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Í0 Stóra svið kl. 20.00: DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Sýn.l kvöld. Sýn. sunnud. 25 okt Sýn. fimmtud. 29 okt Heima hjá ömmu eftir Nell Simon 4. sýn. laugard. 24. okt Blá kort gida Fáein sæti laus 5. sýn. miðvikud. 28. okL Gul kort gida 6. sýn. föstud. 30. okt Græn kort gilda Örfá sæti laus 7. sýn. laugard. 31. okl Hvit kort gilda Fáein sæli laus Litla sviðið Sögur úr sveitinnl: Platanov og Vanja frændi Þýðing á P/afanovÁmi Bergmann Leikgerð Pétur Einarsson Þýðing á Vanja frænda Ingibjörg Haraldsdóttir Leikmynd Axel Hallkell Jóhannesson Búningar Stefanla Adolfsdóttir Lýsing Ögmundur Jóhannesson Tónlist Egill Ólafsson Leikstjóri Kjartan Ragnarsson Leikarar: Ari Matthiasson, Egill Ólafsson, Eria Ruth Harðardóttir, Guðmundur Ólafsson, Guðrún S. Gisladóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Slgrún Edda Bjömsdóttir, Theodór Júlíusson og Þröstur Leó Gunnarsson. PLATANOV eftir Anton Tsjekov Fmmsýning laugardaginn 24. okt kl. 17.00 Uppselt Sýn. sunnud. 25. okt Id. 17,00 Fáein sæti laus Sýn. fimmtud. 29 okt kl. 20,00 VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjekov Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 20.30 Uppselt Sýn. sunnud. 25. okt kl. 20.30 Fáein sæti laus Sýn. miðvikud. 28 okt kl. 20.00 Kortagestir athugið. að panta þarf miða á liUa sviðið. Ekki er hægt að hleypa geslum inn i salinn eför að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudagafrákl. 13-17. Miðapantanir i s.680680 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 680383. Greiðslukortaþjónusta. Leikhúslinan 99-1015. Aðgóngumiðar ðskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavlkur Borgarieikhús Sódóma Reykjavfk Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Miðaverö kr. 700 Hvftlr sandar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Prlnsessan og durtarnlr Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr 500 Ógnareóll Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Stranglega bönnuö innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Henry, nærmynd af fjöldamorölngja Sýnd vegna fjölda áskoranna kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára ILAUGARAS= Síml32075 Frumsýnir Eitraöa Ivy Ivy fannst besta vinkona hennar eiga fullkomiö heimili, fullkomna fjölskyldu og fullkomiö lif. Þess vegna sló hún eign sinni á allt saman. Erótlskur tryllir sem lætur engan ósnortinn. Drew Barrymore (E.T., Firestarter o.fl.) er hér I hlutverki Ivy, sem er mjög óræð manneskja. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvert hún fer næst. Sýnd á risatjaldi I Dolby Stereo. Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Lygakvendló Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Feróln tll Vesturheims Sýnd I C-sal kl. 5 og 9 ATHUGIÐ! Miðaverð kr. 350 á 5 og 7 sýningar IA- og C-sal. Frumsýnir Tvfdrangar Meistaraverk David Lynch Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð bömum innan 16 ára Háskalelklr Mögnuð spennumynd með Hamson Ford I aðalhlutverki. Leikstjóri Phlllip Noyce. Aðalhlutverk: Harri- son Ford, Anne Archer, James Eari Jones, Patríck Bergin, Sean Bean Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Grin- og spennumynd úr undirheimum Reykjavlkur. Sýndkl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Númeruð sæö Svo á Jöróu sem á hlmnl Eftir: Kristinu Jóhannesdóttur Aðall.: Pierre Vaneck, Álfrún H. Ömólfsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Flygenring, Slgríður Hagalín, Helgi Skúlason. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Verð kr. 700,- Lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilifeyrisþega Stelktlr grænir tómatar Sýnd kl. 5,7.30 og 10 CÍSLENSKA ÓPERAN -IIIII GAWLA Bló INGÓLFSSTRÆTl Stætci ch, eftir Gaetano Donizetti Föstud. 23. okt. kl. 20.00. Uppselt Sunnud. 25. okt. kl. 20.00 Örfá sæti laus Föstud. 30. okt. kl. 20.00 Sunnud. 1. nóv. kl. 20.00 Föstud. 6. nóv. kl. 20.00 Sunnud. 8. nóv. kl. 20.00 Miöasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SlM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Bátavél til sölu Volvo Penta 28 ha. ítoppstandi sölu. Sími 32101 UR HERAÐSBLOÐUNUM Vtking-brugg hlaut gæða- viðurkenn- ingu Bjórhátiö Viking-brugg verksmiðj- unnar var fjölsótt, en hún hófst sl. föstudagskvöld. Var þar margt um manninn og kátfna rlkjandi. Mjög margir komu á hátiðina á Eiöistorgi á Seltjamamesi, sem var góð kynning á norðlenskri bjórframleiöslu. Erich Lindner afhendlr Magnúsl Þor- steinssynl, framkvæmdastjóra Vlking- brugg, gæðaviðurkenninguna. A dögunum var Viking-brugg veitt víðurkenning frá Löwenbrau-verk- smiðjunum I Munchen I Þýskaland! fyrir stöðug gæði á framleiðslu bjórs- ins allt frá þvl er framleiðslan hófst hériendis. Það var Erich Lindner sem afhenti viðurkenninguna, sem er starfs- mönnum verksmiðjunnar mikil hvatn- ing, því segja má að viðurkenningar frá Þjóðverjum til handa útlendingum vegna bjórgæða liggi ekki á lausu.. Velgengni Saumastof- unnar Evu Daglega fáum við fréttir af vartd- kvæðum í atvinnulífinu — samdrætti, uppsögnum, gjaldþrotum og öðrum erfiðleikum. Flestar prjóna- og saumastofur, sem fregnir fara af, eiga I vök að verjasL Það voru því ánægjuleg tlðindi að frétta af vel- gengni Saumastofunnar Evu á Blönduósi. Þar eru næg verkefni og ágætur markaöur, að sögn Zophan- fasar Zophaniassonar framkvæmda- stjóra. Prjónastofan Adam og Saumastof- an Eva eru reknar I samvinnu, en þó sem tvö aðskilin fyrirtæki. Sauma- stofan saumar ullarpeysur, sem seld- ar eru mestmegnis á markaö I Evr- ópu, og segir Zophanías að mark- aósmálin séu I góöu horfi og salan sé trygg fram að áramótum a.m.k. Hann segir erfitt að sjá lengra fram f timann en tvo mánuði, en kveðst þó ekki bú- ast við ööru en aö ágætlega gangi með framhaldið. Svo mikið hefur ver- ið að gera öðru hvoru, aö Sauma- stofan Eva hefur deiit hluta af verk- efnum sinum með öðmrn saumastof- um. Zophanfas sagöi að þaö vantaöi eina prjönavél. Reynt var að fá keypta eina af vélum Álafoss sl. vet- ur, en tókst ekki, þar sem Folda virtist hafa forkaupsrétt. Skýringu á vel- gengninní sagöi Zophanías vera þá að sölumálin séu f lagi. Nú má greiða sektir með korti Lögreglan á Blönduósi býöur nú upp á nýja og aukna þjönustu við stað- greiðslu sekta fyrir of hraöan akstur. Nú geta menn greitt með greiðslu- korti. Á fimmtudag I siðustu viku urðu þeir fyrstu þessarar þjónustu aðnjót- andl, en að sögn lögreglu er lögregl- an á Blönduósi einstök I sinni röð IV- Evrópu hvað þetta varðar. Þegar menn eru stöðvaðir fýrir of hraöan akstur, þurfa þeir að stað- greiöa sektir sem nema á bilinu 5- 7500 krónum. Hæsta sekt er fyrir hraðakstur aö 120 km hraöa. Nú hef- ur lögreglan fenglð leyfi til að láta ökumenn greiöa með kreditkortum, bæðl Euro- og Visakortum, svo og Samkortum. Kvaðst iögregian hafa frétt að slíkur greiðslumátl þekktlst hvergi hjá lögreglu f V- Evrópu og þvf er Biönduóslögreglan frumkvöðull hvað þetta varðar, bæöi á Islandi og þó vlðar væri leltað. Hversu vel öku- menn kunna að meta þessa ný- breytni, skal ósagt látiö. Góður gang- ur í fram- kvæmdum við íþróttahúsið á Laugalandi Bygging íþróttahússins á Laugalandi á Þelamörk gengur samkvæmt áætl- un, en verktakinn, Byggingarfélagið Katla hf. á Árskógsströnd, á að skila aðstöðuhúsi og búningsklefum fok- heldu, en íþróttasal fullfrágengnum að utan og innan 15. mars 1993. Meðan ekki er gengið frá búnings- klefum, verður búningsaöstaða sundlaugarinnar einnig nýtt fyrir iþróttahúsið. Jón Ingi Sveinsson hjá Kötlu hf. sagði að framkvæmdir við byggingu hússins hefðu gengiö mjög vel. Framkvæmdir hófust f juli og nú er unnið að því aó ganga frá þakinu. Þakiö er lagt hvltum plötum frá Vlein- ingu hf. I Biskupstungum, en limtrés- bitar frá Llmtréi hf. á Flúðum bera húsið uppi. Jón Ingi sagðist reikna með að hús- inu yrði lokið I næsta mánuði og þá tæki við frágangur Iþróttasalarins, sem á að skila fullbúnum skv. útboði um miðjan mars á næsta ári. Iþrótta- salurinn sjálfur er tæpir 600 fermetrar að stærð, en heildarfiatarmál er rúm- lega 1000 fermetrar. Möguleikar eru á þvl að haldiö verði áfram með aðstöðuhús og búnings- klefa eftir 15. mars, en sveitarstjómir þeirra fjögurra sveitarfélaga, sem að byggingunni standa — Glæsibæjar- hrepps, Skriðuhrepps, Amames- hrepps og Öxnadalshrepps — hafa ekki tekið ákvörðun i þvi máli. Bún- ingsaðstaðan I iþróttahúsinu verður f Bygging Iþróttahúss á Laugalandi á Þelamörk gengur samkvæmt áætlun. framtiðinni einnig nýtt fyrir sundlaug- ina og jafnframt á að rlfa núverandi búningsaðstöðu sundlaugar. VT-teiknistofan á Akranesi er hönn- uöur byggingarinnar, en Elias Hösk- uldsson byggingastjóri. Eystra-1 hornl Er hippi í þér? Margir iita með söknuöi tii hippaár- anna. Sælutilfinning hrísiast um kroppinn, þegar hugsað er til þessa tíma ástar, blóma og friðar. Hver man ekki eftir Trúbrot, Flowers, Led Zep- peiin og öllum hinum hljómsveitun- um, sem heilluöu aila upp úr þykk- botna skónum? Sitt hár, útviðar bux- ur og „AHt sem við viljum er friður á jörð“. Á næstunni veröur hægt aö upplifa sannkallaða hippastemningu á Höfn i Homafirðí, þvl þann 30. október verður frumsýnd i Sindrabæ hippa- dagskrá, sem ínniheldur vinsæl iög frá árunum 1967-1975. Það er hljóm- sveitin Flower Power, sem ber hitann og þungann af dagskránni. Hljóm- sveitin er skipuð þeim Óla og Heiöu, Heiöari, Brooks og Bjössa, en auk þeirra koma fram I sýningunni þau Bjami Tryggvason, Guörún Sævars- dóttir og Oddný Óskarsdóttir. Mikil vinna hefur verið lögö í að gera tónlistina sem besta, og einnig verö- ur mikið lagt upp úr ijósum, sviðs- framkomu o.fl. til að ná upp réttu Geta þau valdð upp hlppástamnlng- una? stemningunni. Boðið verður upp á mat fyrir sýningu og diskótek á eftir. Miðaverð á mat, sýningu og dansleik er aðeins kr. 2300 og er fólki þvi bent á að panta borð timanlega i Sindra- bæ. 1. sýningin er 30. október, 2. sýning 31. október og sýningum lýkur slðan föstudaglnn 6. nóvember. VESTFIRSKA | FRÉTTABLAPIÐ | ÍSAFIRÐI Sænsklr lista- menn sýna á ísafirði Si. laugardag opnuðu sænsku ilsta- mennirnir Karin Tiberg og Thorieif Alpberg sýningu á verttum sínum I Slunkariki. Karin Tlberg og Thorieif Alpberg [ Slunkariki við að setja upp list sína. „Þetta eru vetk unnin f anda brons- aldariistar! Skandinaviu. Við höfum skoðað mótff frá steinristum og þeg- ar við höfum séð einhver tæki á gömlu myndunum, sem notuð hafa verið til tónlistar, höfum við reynt að útfæra þau i list okkar," sögðu þau Karin og Thorleif i samtali við Vest- flrska. Það er óneitanlega sérstætt við þessa sýningu, sem kemur hing- að yfir hafið, að hún verður eingöngu ( Slunkarfki, en ekki annars staöar á Islandl. Sýningin stendur til 7. nóvember. Raforkuverð hækkar um allt að 26,3% Orkubú Vestijaróa hefur gert laus- lega úttekt á áhrifum þess aö afnema endurgreiðslur innskatts á þeim hluta starfsemi fyrirtækisins, sem ekki ut- helmtir útskatt, eins og rikisstjóm Is- lands hefur gert tiilögur um að gert verði. „Ef miðað er við sömu orkusöiu og sama rekstur og var áriö 1991, þá mun umrædd aðgerð kosta OV aim- ar 60 mllljónir króna og jafnvel allt að rúmum 77 milljónum króna," segir i tilkynningu frá Orkubúinu. „Þessi að- gerö gæti því valdiö kostnaöarauka, sem einvöröungu myndi bitna á þeim viöskiptavinum Orkubúsins sem kaupa orku skv. svonefndum hita- töxtum. Þessi aðgerð hefði þvf i för meö sér hækkun á hltunartöxtum aö lágmarki 17% og allt upp (26,3%, allt eftir þvl hvort teklö er tillit til VSK á eigin vinnu eða ekki. Ef miðaö er við aö niðurgreiðslur yrðu óbreyttar frá þvi sem nú er, þá getur hækkunin orðið minnst 20,5%. Tillaga rlkls- stjómarinnar um upptöku tveggja þrepa virðisaukaskatts myndi einnig valda verulegum útgjaldaauka. eða tæplega 41 mllljón króna." „Það hefur ekki komið neitt nýtt fram hjá riklsstjóminni i þessu rnáli," sagöl Kristján Haraidsson orkubússtjóri. Það verður ekki hætt að endurgreiða sveitarfélögunum virðisaukaskattinn. Ég held að ríkisstjómln hafi nú kom- ist að þeirri niöurstöðu. Það er enn að brjótast i rikisstjóminni hvemig þetta veröur með virðisaukaskattinn af raforkufyrirtækjum. Ég get ósköp litiö sagt um þetta ennþá," sagði Kristján Haraldsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.