Tíminn - 05.11.1992, Síða 1
Fimmtudagur
5. nóvember 1992
193. tbl. 76. árg.
VERÐ í LAUSASÖLU
KR. 110.-
34 þúsund íslendingar skrifuðu undir kröfu um þjóðaratkvæði um EES:
Þióðin
að
fa að velja
Samstaða um óháð ísland af-
henti í gær Salome Þorkelsdótt-
ur, forseta Alþingis, undir-
skriftir rúmlega 34 þúsund
kjósenda sem krefjast þjóðarat-
kvæðis um samninginn um
Evrópskt efnahagssvæði. Sam-
tökin vonast eftir að undir-
skriftirnar og það almenna fylgi
við þjóðaratkvæðagreiðsiu sem
komið hefur fram í skoðana-
könnunum verði til þess að Al-
þingi samþykki í dag að bera
samninginn undir dóm þjóðar-
innar.
Flestir skrifuðu undir kröfuna um
þjóðaratkvæði í Norðurlandskjör-
dæmi vestra, eða 34% atkvæðis-
bærra manna og á Norðurlandi
eystra, þar sem 28% kjósenda skrif-
uðu undir. Á höfuðborgarsvæðinu
var þátttakan ekki eins mikil enda
var samtökunum ekki leyft að safna
undirskriftum á mörgum fjölföm-
um stöðum, s.s. við stórmarkaði og
á bensínstöðvum. Þó var þátttakan í
Reykjavík rúm 19% og á Reykjanesi
12% en það var lítið farið um Suð-
urnesin.
Samtökin telja þetta mjög góðan
árangur, ekki síst í Ijósi þess að sam-
tökin höfðu takmarkað fé til yfir-
ráða. Samstaða hefur ekki fengið
neina opinbera styrki og hefur því
einvörðungu orðið að treysta á frjáls
framlög og sjálfboðavinnu.
Salóme Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, tekur við undirskriftum 34 þúsund fslendinga sem krefjast þess
að þjóðin fái að greiöa atkvæði um EES samninginn. Helgi S. Guðmundsson afhendir Salóme undir-
skriftimar. Á milli þeirra stendur Jóhannes R. Snorrason, einn forystumanna Samstöðu um óháö ís
land. Tímam. Ámi Bjarna
í fréttatiikynningu frá Samstöðu
segir að Samstaða muni áfram taka
þátt í fræðslu og umræðu um samn-
inginn um EES áður en hann verð-
læknar á Sjúkrahúsi Akureyr-
ar íhuga aö færa læknastofur
sínar frá sjúkrahúsinu:
Læknar
óánægðir með
háa leigu
Nýlega hækkaði Sjúkrahús Akur-
eyrar húsaleigu þjá læknuro sem
reka eigin læknastofu inrnn
sjúkrahússins. Læknum ernúgert
að greiða 38% af tekjum af rekstri
læknastofanna tíl sjúkrahússins,
en áður var þetta hiutfefl 32%.
Læknar eru óánægðir með þessa
um að
Ingi Bjömsson, framkvæmda-
inn sérfræðingur hafi enn sagt upp
Icigunni, en hins vegar hafi þeir
komið óánægju sínnl með hækk-
unina á framferi við stjómendur
spítalans. Hann sagðist ekki eiga
von á neinum sérstökum viðbrögð-
um af hálfú spítalans þó að ein-
hverjir læknar kjósi að flytja stofúr
sínar út í bæ. Nokkrir iæknar á
sjúkrahústou séu og hafi Iengi
veriðmeðstofurútibæogekkert
um það að segja þó einhveijir sjái
sér hag í að færa stofur sínar af
sjúkrahúsinu.
Ingi sagði að samið sé við hvem
og einn lækni um leiguna, en ekki
við þá sem hóp. Hann sagðist þvi
ekki eiga von á ncinum hópupp-
sögnum ef svo má að orði komast
Læknamlr hafa samninga viö
Tryggingastofnun rfldsins tun
greiöslu fyrir vinnu á eigin stof-
um. Þcir mega vinna ákveðinn
Sjúkrahúsið hefúr undanfarið
haft 10-15 miljjónir í leigutekjur
frá læknum á ári. -EÓ
ur borinn undir þjóðaratkvæði.
Samstaða mun áfram vinna gegn
aðild íslands að EB. -EÓ
Kveðja frá formanni Framsóknarflokksins til Williams Clinton og Alberts Gore:
Hugheilar árnaðaróskir
Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, sendi
í gær Wiiliam Clinton í Little Rock, Arkansas, nýkjömum forseta
Bandarfkjanna eftirfarandi skeyti:
„Mér er sönn ánægja að senda yður
hugheilar ámaðaróskir í tilefni kjörs
yðar sem forseti Bandaríkjanna, frá
Framsóknarflokknum og mér per-
sónulega.
Kjör yðar mun, tel ég, færa landi yð-
ar mjög nauðsynlegar breytingar í
efnahagsmálum og velferð þjóðar yð-
ar.
Við lítum fram til góðs samstarfs við
stjórn yðar og áframhaldandi góðra
samskipta við Demókrataflokkinn.
Kær kveðja:
Steingrímur Hermannsson, vara-
formaöur Alþjóðasamtaka frjáls-
lyndra flokka, fyrrv. forsætisráðherra
Islands.
Albert Gore, kjömum varaforseta,
var sent svipað skeyti. Þess má geta
að demókratar í Bandaríkjunum og
Framsóknarflokkminn starfa saman
í Alþjóðasamtökum frjálslyndra
flokka.
Um sigur Clintons er fjallað í Tím-
anum í dag á blaðsíðu 7.
Olíufélagið hf. kaupir hlut SÍS í sjálfu sér:
Hlutur Sambandsins
fór á tæpar 210 millj.
Stjórn SÍS ákvað í gær að taka tilboði Olíufélagsins hf. um kaup á
hlutabréfum í sjálfu sér fyrir 209,6 milljónir kr., sem er 31,6% af
hlutafé í félaginu.
Geir Magnússon, forstjóri Olíufé-
lagsins, segir að félagið megi sam-
kvæmt lögum eiga sjálft bréf um-
fram 10% eignarhlut í þrjá mánuði
en verði þá að selja þau aftur. Hann
bætir við að bréfin hafí verið keypt á
fimmföldu nafnvirði. Geir segir að
stjórn félagsins hafi tekið ákvörðun
um kaupin og á ekki von á öðm en
að hún sé ánægð með þau. Hann á
von á að hluthafafundur muni fjalla
um málið svo fljótt sem kostur er en
boða verður fund með viku fyrir-
vara. -HÞ
Landssamband smábátaeigenda og nýafstaðið Fiskiþing vilja auka umráðasvæði íslendinga til fiskveiða:
Fiskveiðilögsagan verði stækkuð
Á nýafstöðnum aðalfundi Landssambands smábátaeigenda var
samþykkt ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórnina að hefjast
þegar handa viö að kanna til hlítar þann möguleika að færa út
flskveiðilögsöguna þar sem miðlínu gætir ekki. Sams konar
ályktun var samþykkt á nýafstöðnu Fiskiþingi.
Arthúr Bogason, formaður Lands- ingi sé það framferði sem togarafloti
sambands smábátaeigenda, mælti EB varð uppvís fyrir utan lögsögu
fyrir þessum ályktunum á aðalfundi Kanada, ekki alls fyrir löngu. Þar
LSogáFiskiþingi. Hannsegiraðað- ástundaði flotinn gríðarlega rán-
alástæðan fyrir þessum tillöguflutn- yrkju á fiskislóðum sem ganga út úr
efnahagslögsögu Kanada þar til nán-
ast ekkert var eftir. Arthúr segir að
það sé einungis tímaspursmál hve-
nær EB- flotinn fari að safnast sam-
an til veiða á fiskislóðum sem ganga
út úr efnahagslögsögu okkar út af
suðvesturlandi. Það sé því rík ástæða
til að vekja máls á þessu strax til að
hægt sé að ráðast í fyrirbyggjandi
aðgerðir og birgja brunninn „áður
en togarafloti EB dettur ofanfanrí'.
í greinargerð með áðumefhdri
ályktun aðalfúndar Landssambands
smábátaeigenda kemur fram að í
Hafréttarsamningi Sameinuðu
þjóðanna sé getið um réttindi
strandríkja yfir landgrunninu allt út
í 350 sjómflur, sem og annarra rétt-
inda strandríkja yfir framlengingu
landgmnnsins enn utar. Ennfremur
sé að finna í Hafréttarsamningnum
stuðning við allar þær aðgerðir sem
viðkomandi strandríki, sem á allt sitt
undir auðlindum hafsins, kann að
þurfa að grípa til í því skyni að veija
réttindi sín á landgrunninu.
í ályktun Fiskiþings er því einnig
beint til stjómvalda að þau beiti sér
fyrir því að fiskveiðiréttindi íslend-
inga utan 200 sjómflna fiskveiðilög-
sögunnar verði tryggð til hins ítrasta
á þeim stofnum, sem veiðast ýmist
innan eða utan hennar. -grh