Tíminn - 03.12.1992, Síða 11
Fimmtudagur 3. desember 1992
Tíminn 11
LEIKHUS
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sfmi11200
Stóra sviðlð kl. 20.00:
KÆRAJELENA
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
f kvöld. Örfá sæti laus.
Næst siðasta sýning.
Föstud. 11. des. Allra siðasta sýning.
Nokkur sæti laus.
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Slmonarson
Á morgun. Nokkur sæli laus
Laugard. 5. des.. Uppseft
LauganJ. 12. des. Nokkur sæti laus.
CiHláha&fLaxýi'
eftir Thorfajöm Egner
Sunnud. 6. des. M. 14.00 Uppselt
Sunnud. 6. des. W. 17.00 Uppselt
Sunnud. 13. des. Id. 14.00 tlppselt
Sunnud. 13. des. Id. 17.00 Uppselt
SmlðaverkstæAlð
Id. 20.00:
STRÆTI
eftir Jlm Cartwright
Á morgun. Fáein sæti laus
Laugard. 5. des. Uppselt
Miövikud. 9. des. Uppselt
Laugard. 12 des. Uppsett
Sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að
sýning hefst
cj) Litia sviðlð kl 20.30:
tAiía/ (jtntjux mcnnta4ccpiftft'
efbrWilly Russell
I kvöld
Á morgun. Fáein sæti laus.
Laugard. 5. des.
Fimmtud. 10. des.
Föstud. 11. des.
Laugard. 12. des.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn
I salinn eftir að sýning hefst
Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist vku
fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjöðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl.13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl.10 virka daga I sima 11200.
Athugið að ofantaldar sýningar em slðustu
sýningarfyrirjól.
ÞJÓÐLEIKHÚSB - GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160
— Leikhúslínan 991015
KVIKMYNDAHÚSl
REGNBOGINNS..
Á réttrl bylgjulengd
Mynd sem fær þig til aö veltast
um af hlátrí.
Sýnd Id. 5,7, 9 og 11
Lelkmaðurinn
Með nl. 100 skærustu stjömum Hollywood.
Sýnd kl. 5 og 9
Sódðma Reykjavík
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700
Prlnsessan og durtamlr
Sýnd kl. 5 og 7
Miöaverö kr. 500
Homo Faber
(11. sýningarmánuöur)
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Henry, nærmynd af
fjöldamorðlngja
Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 og11
Stranglega bönnuö innan 16 ára
■B HÁSKÚLABÍÖ
ŒamaSÍMI 2 21 40
Fnrmsýnir grinsmellinn
Ottó - ástarmyndln
Frábær gamanmynd meö hinum geyslvirv
sæla grfnara Ottó I aöalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Frumsýnir jassmyndina
Dingó
Movlo of the year, dúndrandl djass
Með hinum dáöa Miles Davls
Sýndld. 5,7,9 og 11
Jersey Glrl
Mynd sem kemur skemmtilega á óvart
Sýndkl. 5og 11.05
Boomerang
meö Eddie Murphy.
Sýndld.5, 7, 9 og 11.15
Háskalelklr
Leikstjóri Phllllp Noyce. Aðalhlutverte Harri-
son Ford, Anne Archer, James Eart Jones,
Patrick Bergln, Sean Bean
Sýndkl. 9.10
Bönnuð innan 16 ára
Forboóln ást
Kinversk verðlaunamynd.
Sýnd kl. 11.15
Svo á Jöröu sem á hlmnl
Eftin Krlltinu Jóhannosdóttur
Aóalt: Plerro Vaneck, Álfriin H. Ömólfsdóttir, Tlnna
Gunniaugidóttlr, Valdimar Rygemtng, Slgrióur
Hagalln, Helgl Skúlaion.
Sýnd kl. 7
LEIKFtlLAG
REYKJAVfiOJR
Stóra svlð kl. 20.00:
Ronja ræningjadóttir
eftir Astríd Lindgren
Tónlist Sebastian
Frumsýning annan I jólum Id. 15.00.
Sýning sunnud. 27. des. kl. 14.00
Þriðjud. 29. des. kl. 14.00
Miövikud. 30. des. kl. 14.00
Miöaverö kr. 1100.- sama verö fyrir böm
og fulloröna.
Ronju-gjafakort - tilvalln jólagjöf.
DUNGANON
eftir Bjöm Th. Bjömsson
Föstud. 4. des. Allra slöasta sýning.
50% afsláttur af mlöaverði.
Heima hjá ömmu
eftir Neil Simon
Fimmtud. 3. des.
Laugard. 5. des.
Slöustu sýningarfyrir jól
Lltla sviöiö
Sögur úr sveitinnl:
Platanov og Vanja frændi
Eftir Anton Tsjekov
PLATANOV
Föstud. 4. des. kl. 20.00
Laugard. 5. des. kl. 17.00.
Fáein sæti laus
Slðustu sýningarfyrir jól
VANJA FRÆNDI
Laugard. 5. des. kl. 20.00
Fáein sæti laus
Sunnud. 6. des. kl. 20.00
Siöustu sýningar fýrirjól
Kortagesbr athugiö, aö panta þarf miöa
á litla sviölö.
Ekki er hægt aö hleypa gestum inn I
salinn efbr aö sýning er hafin.
Verö á báðar sýningar saman kr. 2.400-
Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Gjafakort, Gjafakort!
Öðruvlsi og skemmbleg jólagjöf
Miðapantanir I s.680680 alla virka daga
kl. 10-12.
Borgaríeikhús - Leikfélag Reykjavfkur
lllll
ÍSLENSKA ÓPERAN
Jllll f
jJucta di
eftir Gaetano Donizetti
Fáar sýnlngar efbr
Föstud. 4. des. kl. 20.00. Fáein sæb laus.
Sunnud. 6. des. kl. 20.00. Fáein sæb laus.
Sunnud. 27 des.kl. 20.00.
Laugard. 2.jan. kl. 20.00.
Miðasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega,
en bl kl. 20.00 sýningardaga. SlM111475.
LEIKHÚSUNAN SlMI 991015
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIb ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
VETFIRSKA
1 FRÉTTABLAÐIP j
ISAFIRÐI
Þtjú tonn af
Fiskmarkaðs-
rafgeymum
bak við hús
fsafjarðarkaupstaöur hefur tekjð á
mótl spllliefnum nú um nokkum tlma
og hefur auglýst að þeim beri að
sklla á Slökkvistöðina. Á bak vlð
stöðina er afgirtur reitur og hafa safn-
ast þar upp á urKlanfðmum vikum
um þrjú tonn af rafgeymum. Nú er
fariö aö frysta og hætt við að raf-
geymamir springi og eitrað innihald
peirra, þungmálmar og fteiri
skemmtilegheit, leki út og fari niður í
jarðveglnn.
„Málið er I athugun og verið er að
athuga með kostnað viö fiutning gey-
manna suöur til eyðslu,” sagði Þor-
bjöm Svelnsson slökkvillðsstjöri.
„Við höfum engan veginn nógu góða
geymsluaðstöðu fyrir svona mlklð af
geymum og ég er orðinn leiöuryfir
þessu ástandi. Ég er búinn aö minn-
ast svo oft á þetta. Bæjarsjóður á að
sjá um framkvæmdina. Ég tek bara á
móti þessu. Það eru aðallega stóru
fyrirtækin sem skila þessu Inn, Orku-
búið, Póstur og sfmi og Póliinn.*
Haft var samband við Eyjólf Bjarna-
son, forstööumann Tæknideildar Isa-
Qaröarkaupstaðar.
„Við settum upp tvo gáma fyrir spilli-
efnin og var ætlunin að efnln fænj
suður í þeim til eyðingar. Auövitað
þarf þetta að fara suður, það er eng-
in spuming. Ég get ekki svaraö þvf
Safnhaugur af ðnýtum rafgeymum á
bak vfð hús vlð FJarðaretrætlð á
(saflrðl.
svona á augabragðl hvenær efnln
lara. Þessi mái hafa ekki komiö hér
inn á borð til min. Ég er að frétta af
þessu núna, þegar þú talar við mig.
Ég get ekki svarað fyrir þetta,* sagði
Eyjólfur.
Fagranesið
eina farar-
tækið sem
kemst um
Vestfírði
Fagraneslð fór um hádegið miðviku-
daginn 25. rtóvembersl. frá Isafirði tii
Suöureyrarog Flateyrarmeð neyslu-
vörur, s.s. brauð og mjólk til neyt-
enda vestra. Skipiö sótti einnig
mjólk, sem kom frá mjólkurframleið-
endum I Dyraftrði og Önundarflrði,
og var henni dælt á tanka um borð
vlð bryggju á Flateyri. Á Suðureyri, í
Bolungarvik og Súðavík tók Fagra-
nesið freðftsk, sem skipa á út I Hofs-
jökul á Isafiröi i dag. Nokkrir farþeg-
ar, sem höfðu lokast inni f þessum
plássum vegna ófærðar, voru með
sldpinu báðar lelðir. Elnnlg var fyrir-
hugað að Fagranes lestaði sl. nótt Is-
aðan fisk frá Frosta hf. (Súöavík og
Norðurtanga hf. á Isafirði og feeri
með hann í Freyju hf. á Suðureyri til
vinnslu.
„Viö fengum ðþvefTaveöur á leið
vestur," sagði Hjalti M. Hjaltason,
skipstjóri á Fagranesi, „og hann var
ekkert farinn að ganga niður þegar
við fórnm fyrir Sauðaneslð ( baka-
leiðinni. Það varalveg haugasjór. Við
tökum fisk f Bolungarvfk, ef við kom-
umst þar uppað. og svo fer ég I
Súðavfk og á Isafjörð. Sfðan förum
við til Suðureyrar aftur með Isfisk-
Inn."
Rétt enn einu sinni sannar það sig
aö nauðsyn er að hafa gott skip á
isafirði til öryggis fyrir nágranna-
byggðimar, þegar svo viðrar sem
undanfama daga og vegir lokast f
langan tima.
Var einhver að tala um aö selja
Fagranesið?
stríð?
Fiskmarkaðurinn hf. i Hafnarfirði
hefur ákveðið að opna flskmarkað f
Sandgerði. Verður markaðurinn til
húsa f húsnæðl Útgerðarfélagsins
Barðans. Þegar hefur verið ráðinn
starfsmaöurtll aö vinna að undirbún-
ingi opnunar markaðarins.
Grétar Friðriksson, framkvæmda-
stjóri Fiskmarkaðarins hf. í Hafnar-
firðl, sagði að fyrstu uppboðln yrðu
strax f byrjun janúar á næsta ári. „Við
höfum rætt þessi mál við hafnaryfir-
vöid í Sandgeröi og einnig viö okkar
kaupendur og seljendur og ails stað-
ar fengiö mjög góö viðbrögö. Suður-
nesjamenn eru stórir viðsklptavinir
okkar og því sjálfsögð þjónusta að
opna útibú á svæöinu. Þetta er einn-
ig til mikilla þæginda fyrir kaupendur
og sparar þeim akstur um Reykja-
nesbrautina,* sagði Grétar.
Starfsmenn Fiskmarkaðarins hf.
munu nota tfmann fram til áramóta til
að gera markaðlnn kfáran og setja
Verður stríð um þessa?
upp nytt fullkomið töfvukerfi sem
heitir Islandsmarkaður. I Sandgerði
verður bæöi gólf- og fjarskiptamark-
aður, að sögn Grétars.
Til fyrirtæklsins hefur verið ráðinn
Baldvin Gunnarsson, sem starfaði
hjá Fiskmarkaði Suðumesja f þrjú ár,
m.a. við uppboð. Grétar staðfesti að
þetta væri svar Hafnfirðinga vlð þvf
að Fiskmarkaöur Suðurnesja opnaði
útibú í Hafnarfiröi. „Þetta herti okkur
og varð til aö flýta málum.*
Fálkiheim-
sækir Njarð-
víkinga
Óvanalegur gestur heimsótti Njarð-
víkinga ( vetrarstillunni nýlega. Þar
var á ferðinni fálkl, sem settist á
jjósastaur á Fitjum og lét umferöar-
gnýinn ekki trufla sig, eins og sést á
meðfylgjandi mynd.
Fðlki f hslmsókn.
Felldi lóðar-
umsókn fyrir
safnaðar-
heimili
Bygginganefnd Keflavfkur felldi á
fundi sfnum nýlega umsókn um lóö
undir safnaðarheimiii við Keflavíkur-
Kcflavlkurklrkja I vetrarskrúöa. Hvar
safnaöartieimlllö verður, er okkl IjósL
kirkju. Umsóknln varfelld meöfjórum
atkvæðum gegn einu eftir miklar um-
ræöur um máliö á fundinum.
Atkvæöi meö málinu greiddi Friðrik
Georgsson, formaður nefndarinnar,
en á móti þvl voru Guðmundur R.J.
Guðmundsson, Jón Pálmi Skarp-
héðinsson, Jónas Ragnarsson og
Sturiaugur Ólafsson.
SuiwCmska
FRÉTTABLAÐIÐ
SELFOSSI
Inghóll til
sölu
„Við viljum losa okkur við þessa
rekstrareiningu. Fossnestl er ekki til
sölu,“ sagði Eriendur Hálfdánarson,
framkvæmdastjóri Fossnestis og
Inghóls, í samtali viö Sunnlenska, en
I Morgunblaölnu á dögunum er
skemmtistaöurinn Inghóll auglýstur
til sölu.
„Húsið er f fullum rekstri f 460 fm
húsnaeðl og selst með öllum innrótt-
ingum og búnaöi," segir í auglýsing-
unni. Erlendur Hálfdánarson sagði
að Inghóll hefði ekki verið rekinn
með tapl. Viö sllku hefði veriö brugð-
ist á slnum tlma með þvi aö draga úr
almennu danslelkjahaldi, en þess I
stað hefðu dansleikir verið haldnir
sjaldnar og meira farið út I einkasam-
kvæmi. Eriendur sagði að I reynd
heföi verið af og frá að dansleikja-
hald að staðaldri I þremur öldurhús-
um á Selfossi gæti borgað sig.
„Það hefur veriö töluvert um fyrir-
spumir vegna þessarar auglýsingar.
Og ef við fáum réttan kaupanda,
munum við selja án nokkurs hiks,“
sagði Eriendur.
íbúðir aldr-
aðra á undan
áætlun
„Þetta verk gengur bærilega og er
heldur á undan áætlun, ef eltthvað
er. Allri uppsteypu ætti að geta ver-
ið lokiö strax upp úr áramótum, ef
við verðum heppnir meö veður,“
sagði Sigurður Hafsteinsson, bygg-
ingarstjöri hjá Ármannsfelli hf. viö
bygglngu Ibúða aldraðra vlð
Grænumörk á Selfossi, t samtali
við Sunnlenska.
Sigurður sagöi að nú væri unnið
við þakfrágang á nyrsta hluta húss-
ins og við uppsteypu á syðsta hluta
þess. Vonir stæðu þó til aö allt hús-
ið gæti oröiö fokhelt i lok febrúar.
„Þetta er krefjandl en skemmtilegt
verkefni," sagði Sigurður, sem hef-
ur veriö verkefnisstjóri við margar
stórar byggingar á vegum Ár-
mannsfells. Hann sagði það vera
frábrugðið við þessa byggingu,
miðað v!ö margar aðrar sem hann
hefði unniö við áður, að húsiö væri
allt einangrað að utan með Stein-
ex-klæðningu, en slikt ætti að
tryggja betri hita og elnartgrun I
húsinu. Sigurður kvað það enga
spurningu vera aö það tækist aö
klára bygginguna á réttum tlma,
elns og kveðið er á um i útboðl,
það er i apríl 1994.
Tllboð Ármannsfells f byggingu
þessa húss hljóðaði upp á 176.8
milljónir króna. Voru þeir lægst-
bjóöendur. Nokkurs ótta gætti um
að þegar utanaökomandi aðilar
fengju svona stórt verkefni, mundu
þeir aöaliega ráða utanbæjarmenn
Sigurður Hafstelnsson óbugglngar-
svœðinu. helmsóttl Njarðvlkinga f vetr-
aretlllunnl nýlega.
tll vinnu. Svo hefur ekki orðið, þvl
þeir, sem starfa á vegum Ármanns-
fells við þessar bygglngafram-
kvæmdir, eru langflestir hóðan að
austan, það er að segja smiðir og
verkamenn. Sömuleiðis eru verk-
takar við sérhæfða verkþætti, svo
sem múrverk, blikksmfði og jarð-
vinnu héðan að austan, en rafverk-
takar eru þó af Reykjavlkursvaað-
inu.