Tíminn - 07.01.1993, Síða 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 7. janúar 1993
RUV
Fimmtudagur 7. janúar
RÁS1
IAORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00
6.55 Bæn
7.00Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1- HannaG.
Sigurfiardóttir og Trausti t>ór Svemsson.
7.20 „HoyrOu onðggvast...“ .Bókatöfrar' sögu-
kom úr smiðju Hrannars Baldurssonar..
7.30 Fréttayfirlit. Veéurfregnir. Heimsbyggð
Sýn til Evrópu Óöinn Jónsson. Daglegt mál (Einnig
útvarpað annað kvöld kl. 19.55).
8.00 Fiéttir.
8.10 Pólitíaka homift
8.30 Ftéttayfirlit. Úr menningadifinuGagnrýni -
Menningarfréttir utan úr heimi.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálirm Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segftu mér sðgu, „Ronja ræningja-
dóttir“ eftir Astnd Lindgren Þorieifur Hauksson
les eigin þýðingu (11).
10.00 Fréttir.
10.03 Uorgunieikfimi með Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Árdegisténar
10.45 Vefturfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagift í naermynd Umsjön: Ásdis
Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson og Mar-
grét Eriendsdóttir.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 17.03).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 VeOurfregnir.
12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00
13.05 Hádegisleikrít Útvarpsleikhússins,
.Einu sinni á nýársnótt’ eftir Emil Braginski og Eldar
Rjazanov Fjóröi þáttur af tiu. Þýöing: Ingibjörg Har-
aldsdóttir. Utvarpsaölögun: lllugi Jökulsson. Leik-
stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur Rúrik Har-
aldsson, Valdimar Öm Flygenring, Ólafia Hrönn
Jónsdóttir, Eria Rut Haröardóttir Ingrid Jónsdóttir og
Sóley Eliasdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum kvöld-
fréttum).
13.20 Stefnumót Listir og menning, heima og
heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friö-
jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, nHershöf6ingi dau6a
hersinsu eftir Ismaíl Kadare Hrafn E. Jónsson
þýddi, Amar Jónsson les (4).
14.30 Sjónarhóll Stefnur og straumar, listamenn
og listnautnir. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Einnig
útvarpaö föstudag kl. 20.30).
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir Forkynning á tónlistar-
kvöldi Útvarpsins 18. febrúar 1993. Tónlist eftir
Schnittke og Felix Mendelssohn.
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima Fjölfræðiþáftur fyrir fólk á öllum aldri.
Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Haröar-
dóttir. Meöal efnis I dag: Hluslendur hringja i sér-
fræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og sið-
an verður tónlist skýrð og skilgreind.
16.30 Vefturfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna.
16.50 „Heyrðu snðggvast
17.00 Fréttir.
17.03 A6 utan (Aður útvarpaö i hádegisúWarpi).
17.08 Sðlstafir Tónlisl á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjéðartwl Egilssaga Skallagrimssonar.
Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og velBr
fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá Meðal efnis er myndlistaigagnrýni
úr Morgunþælti. Umsjón: Halldóra Friðjðnsdbttir og
Sif Gunnarsdðttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Einu sinni é nýársnétt“ eftir Emil Brag-
inski og Eldar Rjazanov. Fjórði þáttur af tlu. (Endur-
flutt hádegisleikrit.)
19.55 Ténlist
20.30 Úfvarpsumraeður frá Alþingi. Þriðja
umræða um staðfestingarfrumvarp EES*
samningsins. Umræðunum er sjónvarpað sam-
timis.
23.00 Tðnlist.
24.00 Fréttir.
00.10 Sélstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siödegi.
01.00 Næturútvarp á aamtengdum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvaipið • Vaknað lil lífsins
Krislin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefla dag-
inn með hlustendum,- Hildur Helga Siguröardóttir
segir fréttir frá Lundúnum,- Veöurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á-
fram, meöal annars með pistli llluga Jökulssonar.
9.03 Þrjú á palli Umsjón: Darri Ólason, Glódis
Gunnarsdóttir og Snoni Sturiuson. Afmæliskveðjur.
Siminn er 91 687 123.- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Þrjúápalli - halda áfram. Umsjón: Dam
Ólason, Glódis Gunnaredóttir og Snorri Sturiuson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt-
ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stér og smá mál dagsins. -
Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.-Dagskrá heldur áfram. Hér og nú
Fréttaþáttur um innlend málefni I umsjá Fréttasofu.
18.0 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni úl-
sendingu SigurðurG. Tómasson og Leifur Hauks-
son sifla við slmann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Kvðldtónar
21.00 Sibyljan
22.10 Allt í gééu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrét Blöndal. (LJrvali útvarpað ki. 5.01
næstu nótt).- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í héttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöidtónlist.
01.00 Næturútvarp á samtengdum risum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,16.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARP1Ð
01.00 Næturtónar
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi flmmtudags-
Ins.
02.00 Fréttir,- Næturtónar
04.30 Veðurfregnir. - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góöu Umsjðn: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið únral ftá
kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veftri, færft og flugsam-
gfingum.
06.01 Morguntönar Ljúf lög í morgunsáriö.
06.30 Vefturfregnir Morgunlónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarfia kl. 18.35-19.00
@EES2S3ia
Fimmtudagur 7. janúar
18.00 Skí6afer6in (Olles skidfárd) Sænsk teikni-
mynd byggö á sögu Elsu Beskov um litinn dreng
sem fer í skiöaferö. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. Sögumaöur Þór Tuliníus.
18.30 Babar (11:19) Kanadískur teiknimynda-
flokkur um filakonunginn Babar. Þýöandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. Leikraddir. Aöalsteinn Bergdal.
18.55 Táknmálsfréttír
19.00 Au6leg6 og ástn'6ur (65:168) (The
Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir.
19.25 Úr ríki náttúrunnar Tumuglan (The Bam
Owl) Bresk náttúrulífemynd. Þýöandi: Hallgrimur
Helgason. Þulun Ragnar Halldórsson.
20.00 Fróttir og veöur
20.35 Syrpan (íþróttasyrpunni er Qallaö um (-
þróttamenn og viöburöi frá ýmsum sjónarhomum. (
þessum þættt *öur meöal annars tekiö hús á
Diego Armandt. Maradonna, knattspymusnillingi í
Sevilla. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerö:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.10 Eldhuginn (17:22) (Gabriel’s Fire) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlutverk: James
Earl Jones, Laila Robins, Madge Sindair, Dylan
Walsh og Brian Grant. Þýöandi: Reynir Haröarson.
22.00 Einleikur á saltfisk (1:4) Spænski lista-
kokkurinn Jondi Busquets matreiöir krásir úr islensk-
um saltfiski. Honum til halds og trausts er Sigmar B.
Hauksson og spjallar hann viö áhorfendur um það
sem fram fer. Dagskrárgerö: Kristin Ema Amardóttir.
22.25 Úr frændgaröi (Norden rundt) Þá er komiö
aö siöasta fréttaþættinum úr dreifbýli Noröurianda,
sem nonænar sjónvarpsstöövar hafa gert í sam-
vinnu. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision)
23.00 Ellefufróttir
23.10 Þingsjá Umsjón: Ingimar ingimarsson.
23.40 Dagskráriok
STOÐ
Fimmtudagur 7. janúar
16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur um nágranna viö Ramsay-stræti.
17:30 Me6 Afa Endurtekinn þáttur frá síöastliön-
um laugardagsmorgni. Stöö 2 1993.
19:19 19:19
20:15 Eirikur Viötalsþáttur þar sem allt getur
gerst. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö 2 1992.
20:30 Eliott systur (House of Eliott I) Vandaöur
breskur myndaflokkur umar Evangelínu og Beatrice.
(11:12)
21:20 A6eins ein jðrö Fróölegur þáttur um um-
hverfismál. Stöö 2 1993.
21:30 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries) Nú
hefja aftur göngu sina þessir vinsælu þættir meö
Robert Stack. (1:26)
22:20 Flótti og fordómar (The Defiant Ones)
Kynþáttahatur og sérstakt samband tveggja fanga er
viöfangsefni þessarar spennumyndar. Sagan hefet í
ómanneskjulegum vinnubúöum fyrir afbrotamenn i
suöurrikjum Bandarikjanna. Fangamir vinna erfiöis-
vinnu, hliö viö hliö, alian daginn. Nauögarar, moró-
ingjar, svartir og hvitir streöa i brennandi sólinni und-
ir vökulum augum vopnaöra varöa og þaö er aöeins
spuming um tima hvenær upp úr sýöur. Johnny og
Cullen, tveir afbrotamannanna, hafa ekki aöeins ó-
likan hörundslit heldur einnig mismunandi skoöanir
á öllum málum. Þeir rjúka saman og allir hinir fang-
amir taka þátt i slagsmálunum. (refsingarskyni eru
þeir hlekkjaöir saman og sendir í einangrun i ööm
fangelsi en á leiöinni fer billinn, sem flytur þá, út af
veginum og félagamir strjúka. Johnny og Cullen
geta ekki losaö hlekkina og veröa aö vinna saman til
aö sleppa undan blóöhundum lögreglunnar. Smám
saman fara þeir aö bera viröingu hvor fyrir öömm og
bönd vináttunnar veröa sterkari en stálió sem festir
þá saman. Myndin er byggö á annarri kvikmynd meö
sama nafni frá árinu 1958. Aöalhlutverk: Robert
Urich, Carl Weathers og Bany Corbin. Leikstjóri:
David Lowell Rich. 1985. Bönnuö bömum.
23:50 Leonard 6. hluti (Leonard Part 6) Ðill
Cosby skrifaöi handritiö aö þessari gamanmynd sem
fjallar um leyniþjónustumanninn Leonard Parker og
raunir hans viö aö bjarga heiminum frá tortímingu.
Cosby er einnig framleiöandi myndarinnar og leikur í
henni. Getur Leonard bjargaö heiminum ef ekki einu
sinni hans nánustu taka hann alvariega? Aöalhlut-
verk: Bill Cosby. Leikstjóri: Paul Weiland. 1987.
Bönnuö bömum.
01:15 Fangaveróir (Women of San Quentin)
Þegar fangamir í dauöafangelsinu San Quentin gera
uppreisn þá em engin griö gefin. 3000 karimenn
sem hafa engu aö tapa! Kvenfangavöröur sýnir
mikla fifldirfeku er hún fer óvopnuö inn í miöjan hóp
trylltra fanganna. Aöalhlutverk: Stella Stevens,
Debbie Allen, Hector Elizondo og Amy Steel. Leik-
stjóri: William A. Graham. 1983. Lokasýning. Bönn-
uö bömum.
02:50 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá
Bylgjunnar.
VELL GEIRI
HAM(jRóFsrum/R/mMomsro<D(}ÞviÞEqARHAmmm/.
DJDF/AR/OKA/MEÐHAMRi
ÞDRSMUMBA/DURFVÐA '
VKKC/R/
3-(7 l ©KFS/Distr. BULLS
K U B B U R
/E V I S
FAGOTU
DAGBÓK
6671.
Lárétt
1) Hroka. 5) Ástfólgin. 7) Keyri. 9)
Umrót. 11) Þreytu. 13) Arinn. 14)
Umla. 16) Fæddi. 17) Skjalla. 19)
Siglutré.
Lóðrétt
1) Unir sér. 2) Keyr. 3) Kona. 4) Mat-
armall. 6) Fræðslustofnanir. 8) Belj-
um. 10) Voru uppistandandi. 12)
Fyrsti bókstafur í hebresku. 15) Naf-
ars. 18) Borða.
Ráðning á gátu no. 6670
Lárétt
1) Flaggs. 5) Öru. 7) Al. 9) Ótrú. 11)
Kák. 13) Læs. 14) Króm. 16) ST. 17)
Leiti. 19) Lundin.
Lóðrétt
1) Frakki. 2) AÖ. 3) Gró. 4) Gutl. 6)
Rústin. 8) Lár. 10) Ræsti. 12) Kólu.
15) Men. 18) ID.
heigidagavarsia apóteka i
Reykjavík frá 1.-7. jan. 1993 í Breiðholts
Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apó-
tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá
kl. 22.00 aft kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs-
Ingar um iæknis- og lyfjaþjónustu eru gefn-
ar i síma 18888.
Neyftatvakt Tannlæknafélags Islands
erstarfræktum helgarog á stórtiátiöum. Simsvari 681041.
Hafnarflörður Hafnarflarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eni opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tl skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöidin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. Áöðrumtimum eriyflafræðingurá bakvakt Upplýs-
ingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikun Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna ftidaga Id. 10.00-12.00.
Apötak Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu milli Id. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiðerálaug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apölek bæjanns er opiö virka daga U kl. 18.30.
Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00.
Kvöld-, nætur- <
6. janúar 1993 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....64,110 64,270
Sterlingspund........99,928 100,178
Kanadadollar.........50,225 50,351
Dönskkróna..........10,1932 1 0,2186
Norsk króna..........9,2511 9,2742
Sænsk króna..........8,8796 8,9018
Finnskt mark........11,9720 12,0019
Franskur franki.....11,5743 11,6032
Belgískur franki.....1,9177 1,9225
Svissneskur franki... .43,4703 43,5788
Hollenskt gyllini...35,1259 35,2135
Þýskt mark..........39,4438 39,5423
Itölsk líra.........0,04226 0,04237
Austurriskur sch.....5,6008 5,6148
Portúg. escudo.......0,4378 0,4389
Spánskur peseti......0,5547 0,5560
Japansktyen.........0,51327 0,51455
írskt pund..........103,801 104,060
Sérst. dráttarr.....88,2346 88,4548
ECU-Evrópumynt......77,2942 77,4871
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. janúar 1993 Mánaðargæiöslur
Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir............................11.096
Full tekjuftygging ellilífeyrisþega..........29.036
Full tekjufrygging önorkulífeyrisþega........29.850
Heimilisuppbót................................9.870
Sérsfök heimilisuppbðf........................6.789
Bamalifeyrir v/1 bams....................„...10.300
Meölag v/1 bams..............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1bams...................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..........„...15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkraftygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar.............:......1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings ...............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
28% tekjulryggingarauki (láglaunabætur), sem greiðisl
aöeins i janúar, er inni i upphæðum tekjutryggingar,
heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbðtar. 30%
tekjubyggingarauki var greiddur i desember, þessir
bótaflokkar eru þvi heldur lægri I janúar, en i desember.