Tíminn - 07.01.1993, Side 12

Tíminn - 07.01.1993, Side 12
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 Áskriftarsími Tímans er 686300 NÝTT OG FERSKT DAGLEGA CSO ^y^)reiðholtsbakarí íyfTTTmr VÖLVUFELL113 - SÍMI73655 Bíliisalii Kópavogs Smiðjuvegi 1, 200 Kópavogi i SÍMI 642190 i Vantar nýlega bíla. Mjög mikil eftirspurn. VERIÐ VELKOMIN Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segist hafa efasemdir um ágæti að- y gerða ríkisstjórnarinnar í skattamálum: Ottast að aðgerðirnar skili engum árangri „Eg hef mínar efasemdir um ágæti þess að færa svona klyfjar af atvinnurekstri yfir á launa- fólk. Mestar áhyggjur hef ég þó af því að þessar aðgerðir sldli ekki þeim árangri sem að er stefnt og það er slæmt þegar svona mikið er lagt undir. Það er slæmt þegar svona mikið er lagt á launafólk ef árangurinn verður kannski minni en efni standa til. Það yrði skelfíleg niðurstaða", sagði Guðmundur Arni Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnarfírði, um aðgerðir ríkis- stjómarinnar í skattamálum. Guðmundur Árni sagðist ekki vilja segja fleira um aðgerðir ríkisstjórn- arinnar. Ljóst væri að verið sé að leggja þungar byrðar á launafólk. Það sé umdeilanleg ráðstöfun. Hitt sé þó verra ef aðgerðirnar skili ekki þeim árangri sem að sé stefnt. Eins og fram hefur komið í Tíman- um, hafa ungir jafnaðarmenn harð- lega gagnrýnt aðgerðir ríkisstjórn- arinnar og krafist þess að þær verði endurskoðaðar. Þeir gagnrýna skerðingu barnabóta og húsnæðis- bóta, lækkun persónuafsláttar og hækkun skatthlutfalls. Það er ekki aðeins að Guðmundur Árni og ungir jafnaðarmenn hafi áhyggjur af aðgerðum ríkisstjórnar- innar og afleiðingum þeirra fyrir launafólk. Áhyggjurnar snúast einn- ig um fylgi Alþýðuflokksins. í byrjun næsta árs, þegar menn munu meta árangur þeirra aðgerða sem nú hafa verið ákveönar, fara fram sveitar- stjórnarkosningar. Ef það reynist rétt sem Guðmundur Árni óttast, að þessar harkalegu aðgerðir skili tak- mörkuðum árangri, er hætt við að Alþýðuflokknum verði refsað í sveit- arstjórnarkosningum. Alþýðuflokk- urinn hefur sem kunnugt er mjög sterka stöðu í mörgum sveitar- stjórnum. Sterkust er staðan í Hafn- arfirði. -EÓ Ólafur Sigurpálsson og Valgeröur Ingólfsdóttir höföu í nógu aö snúast í fiskbúöinni Arnarbakka í Breiðholti í gær við að af- greiða viöskiptavini um soöningu dagsins. Tímamynd Ami Bjarna. Fiskneysla landsmanna hefur aukist til muna eftir kjötveislu liðinna daga. Fiskbúðin Arnar- bakka: Fólk sólgið í fisk- metið Valgerður Ingólfsdóttir í fískbúð- inni Amarbakka í Breiðholti, seg- ir að fiskneysla hafí aukist til muna eftir kjötveislu liðinna daga og það sé frekar skortur á físki til að geta annað eftirspum. Hún segist ekki vera frá því að ásókn almennings í fískmeti hafí eitt- hvað aukist með minnkandi ráð- stöfunartekjum fólks. Sem fyrr er það ýsan, bæði heil og flökuð, sem trónir efst á vinsælda- lista almennings en á þessum árs- tíma eru hrogn og lifur einnig afar vinsæl. Hins vegar virðist landinn ekki líta við þorski fremur en fyrri daginn nema söltuðum. Þar íýrir utan er það rauðspretta, steinbít- ur, karfi og að sjálfsögðu skatan sem viðskiptavinir Arnarbakka eru sólgnir í og þarf ekki Þorláks- messu til. Valgerður Ingólfsdóttir segir að fiskurinn sé ódýrari en kjötið og hjá þeim sé búið að vera sama fisk- verð í tvö ár. Hún segir að fiskverð á mörkuðum sé misjafnt og ráðist eingöngu af framboði og eftir- spurn. -grh 9 Iíininn FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 verðlækkun á n I / jk n ir Enn bólar ekkert á lækkun á vömm sem keyptar em frá Svíþjóð en þar var gengisfell- ing 6% umfram gengisfell- ingu íslensky kíónunnar. Al- gengt viðkvæði kaupmanna sem selja vöm frá Svíþjóð er að mikið hafí verið keypt Inn áður en gengið féll og jafn- framt að sænskar vömr hafí hækkað í verði en ekki lækkað í kjöifar gengisfellingar. „Málið er að við emm með birgðir fyrir þrjá mánuði. Um áramótin ætlum við að endur- skoða hvar við stöndum“, sagði HaUdór Gunnarsson, markaðsfufltrúi hjá IKEA, skömmu eftir gengisfellingu. „Það er ekki farið að koma neitt inn af vöram. Allar þær vömr sem við tókum inn vom komnar fyrir gengisfellingu", segir Halldór nú. Hann þorir ekkert að segja tíl um hvort sænskar vörur fyrirtækisms muni lækka um 6% við næstu innkaup. „Það verður bara að skoða það þegar þar að kem- ur“, segir Halldór. Heimasmiðjan flytur inn heimilistæki frá Svíþjóð. Þar á bæ höfðu menn einnig keypt öll tæki áður en til gengisfell- ingar kom að sögn Sigurðar Stefánssonar verslunarstjóra. „Það sem við höfum sett okk- ur er fost verðstefna. Það er búið að vera sama verð hjá okkur þvf okkur er illa við all- ar verösveiflur", sagði Atli Atlason hjá sama fyrirtæki um ástæður þess að verð á vömn- um lækkaði ekki í kjölfar gengisfellingar. Hann segir að sænski seljandinn hafí hækk- að verð á heimilistækjum til að mæta gengisfellingu sænsku krónunnar. —HÞ I ...ERLENDAR FRÉTTIR... SUMBURGH, Skotlandi Reynt aö afstýra mesta mengunarslysi Evrópu Olíuskipiö Braer, sem laskaöist viö Hjaltland, var I gær fariö aö tætast I sundur af miklum sjógangi aö því er talsmaöur flutningaráöuneytisins sagöi I gær. Risastór olíuflekkur frá skipinu fór á dreif en sérfræöingar böröust viö aö koma i veg fyrir aö Bretland yröi aö þola eitthvert mesta mengunarslys Evrópu. BELGRAD Vance og Milosevic hittust Cyrus Vance, friöarsamningamaöur Sameinuðu þjóöanna, og Slobodan Milosevic, forseti Serbíu, harölínu- þjóöemissinninn sem Vesturlanda- menn llta á sem lykilmanninn til aö finna lausn á Bosníumálinu, áttu fund saman I gær. PARlS Efasemdir um samkomulag Frakkar sögöu I gær aö stríðandi lýö- veldin þrjú, þar sem áöur var Júgó- slavía, heföu samþykkt í grófum dráttum aö lýsa Sarajevo .opna borg“ og aö hersveitir sem sitja um borgina myndu draga sig til baka I 30 km fjar- lægö. En stjómarerindrekar sem fylgjast meö friöarviöræöunum um Bosníu I Genf, létu I Ijós efasemdir. MAR AZ-ZOHOUR, Libanon Ekki sér fyrir endann á vist í einskismannslandi Forystumenn rúmlega 400 Palestínu- manna, sem fastir hafa veriö I einsk- ismannslandi I Suður- Líbanon I 20 daga, sökuöu Israela I gær um und- anbrögö til aö koma I veg fyrir heim- för þeirra meö stuöningi Sameinuöu þjóöanna. JERÚSALEM ísraelar segja ákvörðunina endanlega Israelar sögöu í gær að ákvörðun þeirra um aö reka yfir 400 Palestínu- menn til Suöur-Líbanon, væri endan- leg og óafturkræf og aö þeir væntu einskis af tilraun nýs sendimanns S.þ., til aö koma þeim heim aö nýju. MOGADISHU Kanar haröari í horn aö taka Bandarískir hermenn hafa heitiö þvl aö sýna .vondu strákunum” I Sómalíu meiri hörku. Þeir skutu til bana sóm- alskan byssumann utan viö Mogadis- hu I gær, aöeins nokkrum klukku- stundum eftir aö þeir skutu annan byssumann til bana í höfuöborginni. LÚANDA Bardagar breiðast út Ákafir bardagar breiddust út til tveggja héraöshöfuðstaöa til viöbótar i Angóla i gær þegar yfirvöld hertu árásir gegn uppreisnarmönnum UNITA. Þetta jók á ótta manna um aö algert borgarastrið væri aftur i uppsiglingu. SRINAGAR, Indlandi 33 drepnir í Kashmír A.m.k. þrjátíu og þrir voru drepnir og fjölmargir særöir í bænum Sopore i Kashmir i átökum milli herskárra aö- skilnaöarsinna og indverskra öryggis- sveita, að því er embættismenn sögöu í gær. STUTTGART, Þýskalandi Kinkel treystir stöðu sína Þýski utanríkisráöherrann, Klaus Kinkel, virðist á góðum vegi meö aö treysta stööu sina sem risandi stjarna i þýskum stjórnmálum. I gær tók hann við formennsku i flokki frjáls- lyndra demókrata, en ekki eru nema tvö ár síöan hann gekk í flokkinn. KINSHASA Lögreglumaður skýtur stjórnmálamann Yfirmaöur i lögreglunni banaöi þekktum stjómmálamanni i Zaire þegar hann skaut hann I höfuöiö i deilum aö þvl er flokksfélagar hlns látna hafa látiö I veöri vaka. Yfirstjóm hers Zaire, haföi áöur tilkynnt aö Nyamuisi Muvingi heföi látiö lifiö i borginni Butembo i austurhluta landsins I byssubardaga milli lífvarða hans og vopnaðrar lögreglu. DENNI DÆMALAUSI .C; NAS'Distr. BULLS „Heyrði ég rétt?Ætlarþú að senda HUNDINN á nám- skeið til að læra að hlýða?“

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.