Tíminn - 06.02.1993, Page 3

Tíminn - 06.02.1993, Page 3
Laugardagur 6. febrúar 1993 Tíminn 3 Hitaveita Suðurnesja eykur rafmagnsframleiðslu um 4,8 MW: Suðurnesjamenn virkja gufuafl Iðnaðarráðherra hefur gefið Hitaveitu Suðumesja virlq'unarleyfi vegna fjög- urra strompgufuvéla við orkuverið í Svartsengi. Ur vélunum munu fást 4,8 MW, en í dag framleiðir Hitaveita Suðuraesja 11,6 MW. Júlíus Jóns- son, framkvæmdastjóri Hitaveitunn- ar, segist vera sannfærður um að þessi fjárfesting borgi sig, en viður- kennir að tæplega hefði verið tekin ákvörðun um að fara f þessa fram- kvæmd í dag og þar vísar hann til þess að mikil umframorka er til hér á landi. Þær vélar, sem nú er verið að Ijúka uppsetningu á, munu nýta þá gufú sem hingað til hefur farið upp um strompana engum til gagns. Hitaveita Suðumesja hefur framleitt 11,6 MW og mun með þessari viðbót framleiða 16,4 MW. Orkan fer til notk- unar á Suðumesjum, en þar em not- uð um 29 MW, þannig að Hitaveitan framleiðir meira en helming af allri raforku sem notuð er á svæðinu. Uppsetningu strompgufuvélanna er að verða lokið og er gert ráð fyrir að vélamar verði reyndar á næstu dög- um. Kostnaður við uppsetningu vél- anna er um 450 milljónir. Júlíus sagð- ist ekki vera í neinum vafa um að þessi fjárfesting borgi sig. Framleiðslan á þessu rafmagni sé mun ódýrari en það rafmagn sem Hitaveitan kaupir frá Landsvirkjun. í lögum um Hitaveitu Suðumesja segir að henni sé heimilt að nýta orku til framleiðslu raforku. Veitan þarf hins vegar að ná samkomulagi við Landsvirkjun um raforkuframleiðsl- una. Náist ekki samkomulag, sker iðn- aðarráðherra úr. Landsvirkjun hefur ekki verið sérlega hrifin af aukinni raf- orkuframleiðslu Suðumesjamanna, enda er nóg til af raforku í landinu. Júlíus sagði að sjálfsagt myndu menn ekki fara út í þessa framkvæmd í dag. Þegar ákvörðun var tekin um þessa Breyttir tímar í atvinnumálum byggingarmanna á Akureyri: ENGINN MISKUNN „Viðhorfin í byggingariðnaðnaðin- um eru orðin þannig að fyrirtækin segja upp sínutn bestu mönnum og virðast treysta því að þeir komi aft- ur, þegar kallað verður í þá í þeirri vissu að þeir hafa að engu öðru að hverfa í millitíðinni," segir Heimir Ingimarsson, formaður atvinnu- málanefndar Akureyrar. Heimir segir að þetta sé mikil breyting frá því sem áður var í at- vinnumálum byggingarmanna, þeg- ar fyrirtækin kappkostuðu að halda í sína bestu starfskrafta, þótt lítið væri að gera og tíðin vond, frekar en að missa þá. A þeim tíma voru við- komandi starfsmenn látnir dytta að hinu og þessu á meðan verkefni voru lítil. Að mati formanns atvinnumála- nefndar Akureyrar eru þessi nýju viðhorf atvinnurekenda í byggingar- iðnaði og jafnvel í öðrum atvinnu- greinum til starfsmanna sinna dæmigerð fyrir breytta tíma í at- vinnumálum og m.a. ein af ástæð- unum fyrir vaxandi atvinnuleysi, sem er um 7% á Akureyri. -grh framkvæmd fyrir tveimur árum, hafi Þá hafi verið taldar yfirgnæfandi líkur un fjárfest fýrir hundruð milljóna í menn hins vegar talið hana eðlilega. á að reist yrði hér álver og Landsvirkj- orkuframkvæmdum. -EÓ Æ3 amstarf iim heilsuþj ónustu Hveragerðisbær leitar eftir samstarfsaðilum um rekstur og markaðssetningu alliliða heilsuþjónustu HVERAGERÐISBÆR vimiur að stefnumörkun til laugs tíma í tengslum við endurskoðmi aðalskipulags bæjarius. Hagræðing í rekstri bæjarfélagsins og veitustofnana þess, múini lántökur og þar með minnkandi greiðslubyrði, inrni á næstu árum skila bæjarfélaginu meira fjármagni til framkvæmda en nú er og jafnframt auðvelda stiglækkandi álagnnigu gjalda. HVERAGERÐI er friðsæll staður í nágrenni við stærsta markaðssvæði landsins með rnikimi jarðhita og getur boðið orkufrekum smáiðnaði og millistórum iðnfyrirtækjum góð rekstrarskilyrði. HVERAGERÐISBÆR mun leggja vaxandi álierslu á undiverfismál á koinandi ármn og stefnir að því að bærinn verði miðstöð hvers konar heilsuþjónustu, endurhæfingar og líkamsræktar árið um kring, þar sem möguleikar Hveragerðis til upphitunar mikils rýmis verða notaðir til ldns ítrasta. Áformað er að uppbygging þjónustiumar standist fyllstu kröfur og unnið verði jafnframt að markaðssetningu erlendis. HVERAGERÐISBÆR óskar eftir samstarfi við alla rekstraraðila, sem vdja viima þessu máli brautar- gengi. Erindum skal bemt td bæjar- stjóra, HaUgríms Guðmundssonar Hverahlíð 24, 810 Hveragerði, sími (98) 3 41 50, og verður farið með þau sem trúnaðarmál. Bæjarstjórinn í Hveragerði. HVERAGERPI ígóðuformi Á árinu 1993 býður Amma Lú upp á 3ja rétta kvöldverð og skemmtiatriði á fostudagskvöldum á kr. 1.993 krónur UJM Mðfádtö' Föstudagsgestir 1993 ^ ’Jorréitir 7iskisúpa með stórri hörpuskel og gulrótar-linguini. Marineraður svartíixgl „Carpaccio'1. > Reyktur lax í kartöflutertu og graslauksrjóma. Gnocchi pasta með parmesan-rjómasósu og pesto. eru meðal annarra Uíbalréilir Grillaður nautahiyggsvöðvi hjúpaður villisveppum. Steiktar grísalundir í netju með rosmarin sveppafyllingu, Pönnusteiktur silungur með sætri paprikusósu. Kalkúnabringa „Tryská'. Egiu Ofafsson föstudagana 19. febrúar, 5. mars, 19. mars og 26 BOGOMIb EONT (in person) föstudagana 5. febrúar, 12. febrúar og 26. febi Sif Ragnhifdardóttir föstudaginn 12. mars. Cjfiiirétiir Marquise súkkulaðiterrine. Skoskur vanillubúðingur með hunangskökum Pönnukaka með brómberjum og vanilluís. Matreuklumeutari, Haukur VSiddon Borðapantanir í síma 689-686

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.