Tíminn - 06.02.1993, Side 20
20 Tíminn
Laugardagur 6. febrúar 1993
UTVARP/S JONVARP f
Laugardagur 6. februar
HELGARÚTVARPID
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Söngvaþing Ragnheiöur Guömunds-
dóttir, Skagfirska söngsveiín, Oskar Pétursson, Ólöf
Koibrún Haröardóttir, Kartakórinn Hreimur, Baldvin
Kr. Baldvinsson, Eriingur Vigfússon, Silfúrkórinn,
Kuran Swing og fleiri syngja og leika.
Veöurfregnir.- Söngvaþing heldur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Húsík aé morgni dags Umsjón: Svanhild-
ur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón:
Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á
sunnudagskvöldi).
10.00 Fréttir.
10.03 Ténlist
10.25 Úr Jónsbók Jón Öm Marinósson. (Endur-
tekinn pistill frá I gær).
10.30 LSg eftir George og Ira Gershwin
Ella Fitzgerald syngur meö hljómsveit undir styim
Nelsons Rlddles.
10.45 Veóurfngnir.
11.00 ívikufokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
13.05 Fréttaauki é laugardegi
14.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. (-
Einnig útvarpaö sunnudagskvöld kl. 21.05).
15.00 Ustakaffi Umsjón: Kristinn J. Nieisson. (-
Einnig útvarpaö miövikudag kl. 21.00).
16.00 Fréttir.
16.05 islenskt mél Umsjón: Gunnlaugur Ingótfs-
son. (Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50).
16.15 Rabb um Rikisútvarpió Heimir
Steinsson útvarpsstjóri.
16.30 Veóurfragnir.
16.35 Útvarpsleikhús bamanna, .Sesselja
Agnes' eför Mariu Gripe Fimmö þáttur. Þýöing: ViF
borg Dagbjartsdóttir Leikgerö: lllugi Jökulsson.
Leiksþóri: Hallmar Sigurösson. Leikendur Halldóra
Bjömsdóttir, Jón Gunnarsson, Guðrún S. Gísladóttir,
Erfa Rut Haröardóttir, Elln Jóna Haröardóttir og
Helga Bachmann.
17.05 Tónmonntir - Donizetti, meistari gam-
anóperunnar Þriöji og lokaþáttur. Umsjón: Randver
Þoriáksson.
(Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 15.03).
18.00 .Góóir menn eru ekki é hverju
stréi*, smásaga efbr Flannery O'Connor Ami
Blandon les þýöingu Hallbergs Hailmundssonar.
18.48 Dénarfragnir. Auglýsingar.
19.00 Kvóldfréttir
19.30 Augtýsingsr. Veóurfragnir.
19.35 Djassþéttur Umsjón: Jón Múli Amason.
(Aöur útvarpað þriöjudagskvöld).20.20 Laufskálinn
Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstööum.
Aöur útvarpaö sl. miövikudag).
21.00 Saumastofugleói Umsjón og dansstjóm:
Heimann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttlr. Degskré morgundagsins.
22.07 Tvar strangjasónðtu r oftir Gioacchino
Rossini Féiagar úr Hljómsveit upplýsingaraldarinnar
leika.
22.27 Oró kvóidslns.
22.30 Veóurfragnlr.
22.36 Einn maóur, A mórg, mðrg tungl Eftir
Þorstein J. (Aður útvarpaö sl. miðvikudag).
23.05 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdótt-
ir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Leif Þórarinsson tónskáld. (Aöur á dagskrá
I6. febtúar1991).
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur Létt lög I dagskrártok.
01.00 Naturútvarp á samtengdum lásum öl
morguns.
8.05 Stúdíó 33 Öm Petersen ftytur létta norræna
dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaupmannahöfn. (Aöur
útvarpaö sl. sunnudag).
9.03 Þetta Irf. Þetta Irf. Þorsteinn J. Vrlhjálms-
son,- Veöurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgéfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir
þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Llsa Páls-
dótör og Magnús R. Einarsson.
12.20 Hédegisfréttir
12.45 Helgarútgéfan Hvað er aö gerast um
helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og
allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og ftugi
hvar sem fólk er aö önna.
Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Haröardótör.
14.30 EkkHréttaauki é laugardegi Ekkifrétör
vikunnar rifjaöar upp og nýjum bætt viö, stamari
vikunnar valinn og margt margt öeira. Umsjón:
Haukur Hauks.- Veöurspá kl. 16.30.
16.30 Úrelitaleikur.Bikarkeppni Körfuknatöeiks-
sambands Islands, karia: SnæfelFKeöavik. Bein
týsing úr Lauganialshöll.
18.00 Iteð grétt í vðngum Gestur Einar Jónas-
son sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt
laugardags kl. 02.05).
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Rokktíóindi Skúli Helgason segir rokk-
frétör af eriendum vettvangi.
19.32 Úr ýmsum éttum Umsjón: Andrea
Jórrsdótör.
20.00 Úrelitaleikur Bikarkeppni Handknattleiks-
sambands Islands, karia: Valur-Setfoss. Bein lýsing
úr Laugardalshöll.
21.30 Úr ýmeum éttum - heldur áfram. Umsjón:
Andtea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt é hófói. - Veöurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
00.10 Naeturvakt Réear 2 Umsjón: Amar S.
Helgason.
Næturútvarp á samterrgdum lásum öl morguns.
Fréttir kl. 7.00,8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veóurfregnir. Næturvakt Rásar 2- heldur
áfiam.
0200 Fréttir.
0205 Vinsældalisti Résar 2 Andrea Jónsdótör
kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi).
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttir af veóri, færö og öugsamgöngum.
(Veöurfregnir kf. 6.45 og 7.30).- Næturtónar halda á-
fram.
RUV
Laugardagur 6. febrúar
09.00 Morgur.tjónvarp barnanna Kynnir er
Rarmvelg Jóhannsdóttir. Hlin fer I skólann Á leiöinni
I skólann er margt að varast i umferöinni. Frá 1978.
Rauöi og græni kartinn Glámur og Skrámur viö um-
feröartjósiö. Frá 1978. Töfradrekinn Bandarisk
teiknimynd. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leikraddir
Sigrún Waage. Draugaherbergið Teiknisaga eför Pál
Óskar Hjálmtýsson. Höfundur les. Frá 1983.
Liöi íkominn Brúskur (3:13) Þýskur teiknimynda-
öokkur. Þýöarrdi: Veturiiöi Guönason. Leikraddir
11.10 Hlé
13.30 Strandveróir (Baywatch) Bandariskur
myndaöokkur um ævintýri strandvaröa i Kalifomlu.
Endursýndur þáttur ftá laugardeginum 30. janúar,
en þá vonr truöanir I dreiökerö viöa á landinu.
Þýöandi Ólafur B. Guönason
14.25 Kattljós Endursýndur þáttur frá föstudegi.
14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá
leik Aston Villa og Ipswich á Villa Park I Birmingham
i úrvalsdeild ensku knattspymunnar.Lýsing: Amar
Bjömsson.
16.45 fþróttaþétturinn Bein útsending úr Laug-
ardalshöil þar sem Snæfellingar og Keövlkingar
leika öl úrslita I bikarkeppni karta I körfubolta.
Umsjón: Samúel ðm Eriingsson.
18.30 Bangsi besta skinn (2:13) (The
Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda-
öokkur um Bangsa og vini hans. ÞýOandi: Guöni
Kolbeinsson. Leikraddir ðm Amason.
18.55 Téknmélsfréttir
19.00 Strandveróir (1:22) (Baywatch)
Bandariskur myndaöokkur um ævintýri strandvaröa
I Kal'rfomlu. Aöalhlutverfc David Hasseihof. Þýöandi:
Ólafur B. Guönason.
20.00 Fréttir og veóur
20.35 Lottó
20.40 Sóngvakeppni Sjónvarpsins Kynnt
veröa ömm af þeim tiu Rjgum sem valin vonr öl aö
taka þátt I forkeppni hér heima vegna Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstööva en hún veröur haldin á
Iriandi 15. mal. Dagskrárgerö: Jón Egill Bergþórs-
son.
21.10 Æskuér Indiana Jones (5:15) (The
Young Indiana Jones Chronides) Hér segirfrá
æskuánrm ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ótrú-
legum feröum hans um viöa veröld og æsilegum
ævintýrum. Viö úthlutun Emmyverðlaunanna I ágúst
var myndaöokkurinn ölnefndur öl átta verölauna - og
hlaut ömm. Leikstjóm: Terry Jones, Bille August og
öeiri. Aöalhlutverk: Corey Carrier, Sean Patrick
Flanery, George Hall, Margaret Tyzak og öeiri.
Þýöandi: Reynir Haröarson.
2200 Úr vóndu aó réóa (Maid For Each Other)
Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1990. Kona nokkur
stendur uppi slypp og snauö eftir aö maöur hennar
fellurfrá. Hún gerist ráðskona á heimili frægrar
söngkonu og fyrr en varir er hún öækt I æsispenn-
andi atburöarás. Leiksöóri: Paul Schneider.
Aðalhlutverk: Nell Carter og Dinah Manoö. Þýöarrdi:
Ýrr Bertelsdótör.
23.30 Hættuspil (Risky Business) Bandarlsk
blómynd frá 1983. Myndin er I léttum dúr og fjallar
um kynni urrgs manns og gleðikonu sem fræöir
hann um leyndardóma kynlöslns og giidi hins frjálsa
framtaks. Leikstjóri: Paul Brickman. Aöalhlutvertc
Tom Cruise og Rebecca DeMomay. Þýöandi: Krist-
mann Elösson. Kvikmyndaeftiriit rtkislns telur mynd-
ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára.
01.05 HM f skióaiþfóttum Bein útsending frá
keppni I bruni karta i Japan. (Evróvision)
0200 Útvaipsfréttlr f dagskrériok
STÖÐ □
Laugardagur 6. febrúar
09:00 Meó Afa Það skemmölegasta sem harm
Aö gerir er að sýna ykkur fjölbreyttar teiknimyndir
meö Islensku tali. Handrit ðm Amason. Umsjón:
Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Marta Marius-
dótör. Stöö2 1993.
10:30 Lfsa f Undralandi Skemmölegur teiknr-
myndaöokkur um ævintýri Llsu liöu.
10:50 Súpar Marió bræóur Litrfkur teikni-
myndaöokkur.
11:15 Maggý (Maxie's Worid)
Fjönrg teiknimynd um hressa táningsstelpu.
11:35 Réóagóólr krakkar (Radio Detedives)
Lokaþáttur leikins spennumyndaöokks fyrir böm og
unglinga.
1200 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life
with Jack Hanna) Einstakur þáttur þar sem heim-
sótt ern villt dýr I dýragöröum.
1255 Boró fyrir fimm (Table for Five) Hugljúf
og falleg mynd um fráskilinn fristundafööur sem á-
kveður að taka sig á og fara meö bömin sin þiju I
Evröpuferö, gnrnlaus um hversu öriagarik þessi á-
kvöröun hans reynisl. eikstjóri: Robert Lieberman.
1983. Lokasýning.
15:00 Þrjúbíó Snædrottningin
Hér er þetta sigilda ævintýri I nýjum og skemmöleg-
um búningi.
16:00 Nýdðntk é Englamfi
Hljómsveitin Nýdönsk dvaldi I Surrey á Englarrdi viö
hljóðritun nýnar breiðskifu. Þessi þáttur er byggður
upp af brotum þar sem fylgst er meö hljómsveitinni
bæði i hljóöverinu og á tónleikum og rætt er viö
meölimi hennar. Þátturinn var áöur á dagskrá I des-
ember 1992
16:30 Leikur aó Ijósi (Six Kinds of Light)
Athyglisverö þáttaröö um lýsingu I kvikmyndum og
á leiksviöi. (4:6)
17:00 Leyndarmél (Secrets) Sápuóperaaf
bestu gerö.
18:00 Popp og kók Fjölbreyttur og skemmtileg-
ur tónlistarþáttur. Umsjón: Láros Halldórsson.
Sflóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga
ölm hf. Sföö 2 og Coca Cola 1993.
18:55 Fjérmél fjðlskyldunnar Endurtekinn
þáttur frá siöastliönu miövikudagskvöldi.
19:05 Rétturþinn Endurtekinn þátturfrá slöast-
liönu þriöjudagskvöldi.
19:19 19:19
Morógéta (Murder She Wrote) Bandarískur
sakamálaþáttur um ekkjuna glöggu, Jessicu
Fletcher. Þetta er lokaþáttur aö sinni. (21:21)
20:50 Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur með
grinrænulvaö. Umsjón: Gysbræöur. Stöö 2 1993.
21:10 Falin myndavél (Candid Camera)
Brostu! Þú ert I falinni myndavél. (10:26)
21:35 Hringurinn (OnceAround) Richant
Dreyfuss, Holly Hunter og Danny Aiello leika aðaF
hlutverkin I þessari vönduöu kvikmynd sænska leik-
stjórans Lasse Hallstrom sem sló I gegn með kvik-
myndinni Líf mitt sem hundur. Leiksöóri: Lasse HalF
strom. 1991.
23:25 Homimar fré Eastwick (The Witches
of Eastwick) Jack Nicholson leikur engan annan en
Satan sjálfan I þessari gamansömu spennumynd,
en Cher, Michelle Pfeiffer og Susan Sarandon ero I
hlutverkum nomanna þriggja. Alexandra, Jane og
Sukie enr þrjár nútímakonur sem þrá ekkert heitar
en aö hitta hinn eina rétta. Allir karimenn, sem þær
hafa umgengist, hafa einfaldlega verið of miklar
gungur til aö fullnægja þörfum þeirra. Leikstjóri: Ge-
orge Miller. 1990. Bönnuö bömum.
01:20 Leikskóialóggan (Kindergarten Cop)
Venjulegar fóstnrr ero hlýlegar konur á aldrinum 20-
60 ára en Kimble er engin venjuleg fóstra. Kimble er
150 kílóa vöövafjall og lögreglumaður aö auki sem
er I dulargerö fóstro á leikskóla.Reed, Linda Hunt,
Richart Tyson og Caroll Baker. Leiks^óri: Ivan Reit-
man. 1990. Bönnuö bömum.
03:10 Koss kóngulóarkonunnar (Klss of the
Spidetwoman) Þaö eru þeir William Hurt og Raul
Julia sem fara meö aöalhlutverkin i þessari mögn-
uóu mynd en sá fyrmefndi hlaut Óskarsverðlaun fyr-
ir túlkun slna á fanganum Molina. Leikstjóri: Hector
Babenco. 1985. Lokasýning. Stranglega bönnuð
bömum.
05ri>5 Dagskrériok Við tekur næturdagskrá
Bylgjunnar.
SYN
TILRAUNA
SJÓNVARP
ur 6. febrúar
17d>0 Hvorfandi héímur (Disappearing Worid)
Þáttaröö sem Qallar um þjóööokka um allan heim
sem á einn eöa annan hátt stafar ógn af kröfum nú-
ömans. Hver þáttur tekur fyrir einn þjóööokk og er
unninn I samvinnu viö mannfræöinga sem hafa
kynnt sér háttemi þessa þjóööokka og búiö meðal
þeirra. (12:26)
18:00 Dulrannsóknarmaóurlnn James
Rand (James Randi: Psychic Invesögator)
Kanadfski töframaöurinn James Randi hefur miklð
rannsakaö yömáttúroleg fyrirbriögi og I þessum
þáttum ræöir hann viö miðla, heilara, stjömufræö-
inga ogöeira ‘andlega' aöila sem reyna aö aöstoða
fölk meö óheðbundnum aöferðum. Viðfang sefni
James ero einnig mjög margbreyöleg, allt frá þvl að
fjalla um lestur I kaföbolla öl þess aö ræða um al-
variegri hluö s.s. þegar fólk sem hefur évenjulega
hæöleika reynir að létta kvalir sjúklinga og hjálpa
þeim til aö vinna á meinum slnum. (2:6)
18:30 Bandarisk alþýóulist (Collecöng
America) I þessum þætö kynnumst vlð hlnu einstaka
safni Electro Havenmeyer Webb, en þessi framúr-
skarandi safnari kenndi okkur að meta venjulega
hluö geröa af venjulegu fólki. Safn hennar fyllir 37
byggingar og er aö önna I hinu heimsfræga SheF
bume-safni I Vermont.
19dM> Dagskrériok
Sunnudagur 7. februar
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjamarson
prófastur á Breiöabóistaö ftytur ritníngaroró og bæn.
8.15 Kirigutónlist Sónata nr. 2,1985 eftir Corv
radBaden. Aale Lindgren leikur á óbé ogLasse
Erkkilá á orgel. (hljóöritun frá Norræna kirkjutónlist-
armóönu I Reykjavik í júnl I fyna). Inngangur og
Passacaglíal d-moll eför Max Reger. Pavel
Schmidt leikur á orgel Frikirkjunnar i Reykjavlk.
Mótetta eftir Anton Brockner Dómkirkjukórinn I Osló
syngur; Terje Kvam stjómar.
9.00 Frétthr.
9.03 Tónllst é suimudagsmorgni Konsert i
Drtúr ópus 101 fyrir selló og hljómsveit eför Jos-
eph Haydn. Yo-Yo Ma leikur með Ensku kammer-
sveiönni; José-Luis Garcia stjómar. Pianókonsert i
F-dúrK.459 eför Wolfgang Amadeus Mozart. AF
fred Brendel lelkur með Sl Martin-in-the-Fields
hljómsveiönnl; Neville Marriner stjómar.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennær Minervu Syrpaumupp-
lýsinguna Umsjón: Arthúr Bjötgvin Botlason. (Einnig
útvarpað þriöjudag ki. 22.35.)
10.45 Vaóurfragnir.
11.00 Massa i kirkju Óhéóa safnaóarbis
Prestur sére Þórsteinn Ragnarsson.
1210 Dagsfcré suimudagsins
1220 Hédagisfréttir
1245 Veóurfragnir. Auglýsingar. TónlisL
1200 Haimsókn Umsjén: Ævar Kjartansson.
14.00 {sambandi vió Nýala Seinni þáttur.
Um heimspekirit og ritgeröir Helga Pjeturss. Um-
sjón: Ólafur H. Torfason.
1200 Af tistahétró. Frá tónleikum Ninu Simone
I Háskólablói 4. júni 1992.
1200 Fréttir.
1205 Hallkonan og kóngurinn Þætör um
samsklpö Islendinga og úöendinga Annar þáttur af
þremur. Umsjón: Jón Olafur Isberg, sagnfræöingur.
(Einnig útvarpað þriöjudag kl. 14.30).
16.30 Veóurfragnir.
1235 í þé gómiu góóu
17.00 Sunnudagsleikritið Leikritaval hlustenda
Flutt veröur leikrit sem Nustendur völdu i þætönum
Stefnumóö sl. ömmtudag.
18.00 Úr tónlistariífinu Frá tónleikum Triós
Reykjavikur I Hafnarborg 25. október sl. Fantasia i
f-moll ópus 103 eftir Franz Schubert. Halldór
Haraldsson og Brady Millican leika öórhent á pl-
anó.* Sónata I d-moll ópus 108 fyrir öðlu og pianó
eftir Johannes Brahms. Guöný Guðmundsdóttir á
öölu og Brady Millican á pianó. Umsjón: Tómas
Tómasson.
1248 Dénarfragnir. Auglýsingar.
19.00 Kvóldfréttir
19.30 Veóurfregnir.
19.35 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón:
Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugartags-
morgni).
20.25 Hljómplðturabb Þorsteins Hannessonar.
21.05 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugartegi).
2200 Fréttir.
2207 Tveir VivaldFkonsortar Jaime Laredo,
John Tunnell og Paul Manley leika á öðlur og Hafliöi
Hallgrímsson á selló með Skosku kammersveiönni.
2227 Orð kvöldsins.
2230 Veóurfregnir.
2235 Þrjér fantasíur ópus 6 eför Charfes T.
Griffes Garah Landers leikur á pianó.
23.00 Frjélsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarfcorn f dúr og moll Umsjón:
Knútur R Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi).
01.00 Hæturútvarpé samtengdum résum
til morguns.
207 Morguntónar
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests
Sígild dæguriög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og
leitaö fanga i segulbandasaftri Útvarpsins. (Einnig
útvarpaö í Næturúharpi kl. 02.04 aöfaranótt þriðju-
dags). Veöurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgéfan Umsjón: Llsa Pálsdóftir
og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku
1220 Hédegisfréttir
1245 Heigarútgáfan - heldur áftam, meðal ann-
ars með Hringboröinu.
16.05 Stúdió 33 Öm Petersen öytur létta rror-
ræna dægurtónlist úr stúdíói 331 Kaupmannahöfn.
(Einnig útvarpaö næsta laugartag kl. 8.05).- Veður-
spá kl. 16.30.
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri. Úrvali útvarpaö i næturútvarpi
aöfaranótt ömmtudags kl. 2.04).
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Úr ýmsum éttum Umsjón: Andrea Jónsdótör.
2210 Meó hatt é höfói Þáttur um bandariska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veöurspá
kl. 22.30.
23.00 Á tónloikum
00.10 Kvöidtónar
01.00 Nstunitvarp á samtengdum rásum öl
morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
01.30 Veóurfregnir. Næturtónar hljóma áfram.
0200 Fréttir. Næturtónar - hijóma áfram.
04.30 Veóurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veóri, færö og öugsamgöngum.
0201 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið.
Sunnudagur 7. febrúar
09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir. Heiöa (6:52) Þýskur teiknF
myndaöokkur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýðandi:
Rannveig Tryggvadótör. Leikraddir Sigrún Edda
Bjömsdóttir. Tlu liöir negrastrákar Sýning Leikbrúöu-
lands. Kari Guðmundsson segir söguna. Frá 1978.
Þúsund og ein Amerlka (7:26) .Spænskur teiknF
myndaöokkur sem fjallar um Ameriku fyrir landnám
hvítra manna. Þýöandi: Ömólfur Amason. Leikradd-
ir Aldls Baldvinsdótör og Halldór Bjömsson.
Vetur, sumar, vor og haust Glámur og Skrámur
stinga saman neflum um árstíöimar. Frá 1978.
Felix köttur (4:26) Bandariskur teiknimyndaöokkur
um gamalkunna hetju. Þýöandi: Ólafur B. Guðna-
son. Frá 1986.
11.00 Hlé
14.00 Svartur sjór af sild Fyrsö þáttur af
þremur um sildarævintýri Islendinga fyri á öldinni.
Þátturinn veröur endursýndur vegna troöana I
dreiökerö vlöa um land þegar hann var á dagskrá
slöastliöiö sunnudagskvöld. Umsjón: Birgir Sigurös-
son. Dagskrárgerð: Saga ölm.
15.00 Uthverfanomir (Carodejky z predmesö)
Tékknesk verölaunamynd frá 1990 fyrir böm og
unglinga. Hér er á ferö ævintýramynd úr nútimanum
þar sem segir frá tveimur stúlkum sem önna galdra-
bók. Þær hefla tafartaust könnun á innihaldi hennar
og árangurinn lætur ekki á sér standa. Leikstjóri:
Drahuse Králová. Aöalhlutverk: Ludl Cechová og
Tereza Fliegerová. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdótör.
1230 Bikaifceppni kvenna i handbolta
Bein útsending úr Laugartalshöll þar sem Stjaman
og Valur leika öl úrslita. Stjóm útsendingan Gunn-
laugur Þór Pálsson.
17.50 Sunnudagshugvekja Sigrúrr Helgadótör
llffræöingur flytur.
1200 Stundin okkar Úlli úlfur syngur með
krökkunum i Hraunkoö I Hafnaröröi, dregiö veröur i
getraun þáttarins og Amar Jónsson leikari öytur
þjóðsöguna .Rata skærin götu sina?’ 10 og 11 ára
böm sýna dans, flutt veröa atriöi úr sýningu Leikfé-
lags Képavogs á Ottó nashymingi, þrír trúöar koma i
heimsókn og Andrea Gylfadótör syngur með Þvotta-
bandinu. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjóm:
Hildur Snjólaug Bruun.
1220 Græntandeferóin (1:3) (Grönland)
Dönsk þáttaröö um liönn dreng á Gtænlandi. Þýö-
andi crg þulun Gytö Pálsson. (Nordvision) Aöur á
dagskrá 6. janúar 1991.
1255 Téknmélsfiéttir
1200 Tióarandinn Rokkþáttur I umsjón Skúla
Helgasonar.
19.30 Fyrirmyndarfaóir (13:26) (Ihe Cosby
Show) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Bill
Cosby og Phylidu Rashad I aöalhlutverkum.
Þýöandi: Guöni Kotbeinsson.
20.00 Fréttir ofi veóur
20.35 Bikarfceppni karia f handknattleik
Bein útsending frá seinni hálöeik I úrslitaleik Selfyss-
inga og Valsmanna I Laugardalshöll. Sflóm útsend-
ingar Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.20 Sértu lipur, læs og skrHandi Þáttur um
alþýöufræðslu á Islandi. Handritgeröi Helgi M. Sig-
urösson sagnfræðingur. Dagskrárgerö: Ásgrimur
Sverrisson.
2210 Vafagendingur (A Question of Attribuöon)
Bresk sjónvarpsmynd frá 1991. Anthony Blunt var
þekktur sem málverkavöröur Bretadrottningar en
frægari varð hann fyrir aö vera flóröi maöurinn I
njósnahring meö þeim Burgess, MacLean og Philby.
I myndinni er teftt saman liö Blunts sem njósnara og
starfl hans viö aö greina milli þess sem svikiö er og
ósvikiö I listheiminum. Á sama tima og hann er aö
rannsaka mynd sem Tröan er talinn hafa málaö er
hann sjálfur undir smásjá bresku leyniþjónustunnar.
Handrit: Alan Bennett. Leikstjóri: John Schlesinger.
Aöalhlutverk: James Fox og Pronella Scales. Þýö-
andi: Kristrún Þóröardóttir.
23.20 Svartur sjór af siid (2:3)
Annar þáttur af þremur um sildarævintýri Islendinga
fýrr á öldinni. Umsjón: Birgir Sigurösson. Dagskrár-
gerö: Saga fllm. Áöur á dagskrá 1. janúar 1992.
00.05 Utvaipsfréttir í dagskrériok
STÖÐ B
Sunnudagur 7. febrúar
09ri>0 f bangsalandi II Litríkur teiknimyndaöokk-
ur um skemmölega bangsa.
09:20 Kétir hvolpar Fjörugur teiknimyndaöokkur
um ævintýri agnarsmána hvolpa. Teiknimyndin er
með íslensku tali fyrir yngstu kynslóöina.
09:45 Umhverfis jðróina f 80 (fcaumum (-
Around the Worid in 80 Dreams) Skemmtilegur og
spennandi teiknimyndaflokkur sem fjallar um feröir
Karfs sjóara og bama hans. (3:26)
10:10 Hrói hðttur (Young Robin Hood) Teikni-
myndaflokkur um Hróa hött og félaga. (5:13)
10:35 Ein af strékunum (Reporter Blues)
Teiknimyndaflokkur um unga stúlku sem á sér þann
draum aö veröa blaöamaöur.
11X10 Móses Teiknimyndaöokkur meö islensku
tali þar sem sögö er falleg saga úr Bibliunni.
11:30 Fimm og furóudýrió (Five Children and
It) Sjötti og siðasö hluti þessa skemmölega fram-
haldsþáttar.
12XK) Evrópski vinsældalistinn (MTV - The
European Top 20) Sjóðheit niðurtalning á 20 vinsæi-
ustu dægurlögum Evrópu. Þátturinn veröur vikulega
á daaskrá.
ÍÞROTTIR Á SUNNUDEGI
13.-00 NBA tilþrif (NBA Acöon) Ymis skemmtF
leg viötöjog svipmyndirfrá NBA deildinni.
13:25 ítalski boltinn Bein útsending frá leik I
itölsku fyrstu deildinni I boöi Vátryggingafélags Is-
lands.
15:15 Stóóvar 2 deildin Iþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar fytgist meö gangi mála.
15:45 NBA kðriuboltinn Einar Bollason aö-
stoöar iþóttadeild Stöövar 2 og Byfgjunnar viö aö
lýsa spennandi leik i NBA deildinni i boöi Myllunnar.
17:00 Húsió é slóttunni (Little House on the
Prairie) Stöö 2 hefur nú sýningar á einhverjum vin-
sælasta þætti sem sýndur hefur veriö I sjónvarpi fyiT
og siöar. Nú gefst aödáendum þáttanna tækifæri öl
aö sjá Ingalls fjölskyiduna aftur og enn öðrom aö
kynnast henni frá upphafl. (1:24)
18:00 60minúturFréttaskýringaþátturáheims-
mælikvaröa.
18:50 Aóeins ein jöró Endurtekinn þáttur frá
siöastliönu ömmludagskvöldi.
19:19 19:19
20XX) Bemskubrek (The Wonder Years)
Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur fyrir alla flöF
skylduna um táningsstrákinn Kevin Arnold og vini
hans. (8:24)
20:25 Heima er best (Homefront)
Vandaöur bandariskur myndaflokkur þar sem viö
fylgjumst meö þeim Jef, Ginger, Chariie, Ginu og
öllum hinum. (4:22)
21:15 Kaldrifjaóur kaupsýslumaóur (Under-
belly) Vandaður breskur spennumyndaflokkur i fjór-
um hlutum um ópröttinn viöskiptajöfur sem er
dæmdur ttl þriggja ára fangelsisvistar. Hann reynir
glannalega öóttatilraun en þegar vinir hans snúa viö
honum bakinu missir hann algeriega stjóm á sér.
Annar hlufl er á dagskrá annað kvöld. (1:4)
22d>5 Tex Vönduö og áhrifamiki! kvikmynd frá
Walt Disney sem flallar um tvo bræður, Tex og Ma-
son McCormick, sem alast upp án aöstoöarfor-
eldra. Myndin er byggö á verölauna- og metsölubók
eför S. E. Hinton og fjallar á raunsæjan og heiöar-
legan hátt um vandamál unglinga án þess aö bjóöa
upp á auöveldar lausnir eöa vekja falskar vonir. Matt
Dillon leikur Tex, viökvæman en opinskáan 15 ára
strák sem á I miklu sálarstriöi. Móöir hans er dáin,
faöirinn hlaupinn á brott og sjálfsálit hans er I algeru
lágmarki. Þægileg framkoma Tex og rtlyndi er i aF
gerri andstöðu viö eldri bróöur hans, Mason (Jim
Meltzer), sem veröur aö taka á sig þá ábyrgö aö
halda heimili. Stórstjömumar Meg Tilly og Emilio
Estevez ero I fyrstu hlutverkum slnum I jjessari kvik-
mynd. Meg leikur Jamie, kærostu Masons, og EmiF
io er I hlutverki Johnny Collins, besta vinar Tex.
Kvikmyndahandbók Malöns gefur myndinni þrjár
stjömur af Ijórom mögulegum. Leiks^óri: Tim HunF
er 1982
2345 Heillagripur (The Object of Beauty)
Pariö Jake og Tina hafa svo sannariega dýran
smekk og lifa hinu Ijúfa lífl i heimsborgum veraldar-
innar án þess að hafa I reun efni á þvi. Þau ero
stödd I Lundúnum er slöasta greiöslukoröð þeirra er
klippt. Það sem verra er, enginn vill lána Jake pen-
inga öl aö leysa út stóran farni af kókói sem er inn-
lyksa I Sierra Leone vegna veritfalla! Þaö eina sem
gæö mögulega bjargaö þeim er aö selja heillagrip
Tinu sem er mjög mikils viröi. Aöalhlutverk: John
Malkovich, Andie MacDowell, Lolita Davidovich,
Rudi Davies og Joss Ackiand. Leikstjóri: Michaei
Lindsay-Hogg. 1991.
01:25 DagtkréHok Við tekur næturdagskrá
Bylgjunnar.
TILRAUNA
ö * 1^1 SJÓNVARP
Sunnudagur 7. febrúar
17XX> Hafnfirsk sjónvarpssyrpa Nfundi þáttur
þessarar þáttaraöar þar sem litiö er á HafnarfjarOar-
bæ og lif fóiksins sem býr þar, I fortið, núöð og
framtiö. Horft er öl atvinnu- og æskumála, Iþrótta-
og tómstundalif er i sviösljósinu, helstu framkvæmtF
ir ero skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint aö
þeirri þróun menningarmála sem hefur átt sér stað I
Hafnarflrti slöustu árin. Þætömir ero unnir I sam-
vinnu útvarps HafnarfjarOar og Hafnarfjaröarbæjar.
17:30 Konuf f íjrróttum (Fair Play) FrægirfóF
boltakappar og aðrír Iþröttamenn ero f stööugri um-
fjöllun i blöðum og sjónvarpi á hverjum degi, en
hvar ero konumar? I þætönum I dag veröa skoöaö-
ar Iþróttaumfjallanir flölmiöla og reynt aö komast aö
þvl hvers vegna iþróttakonur hafa alltaf fallið i
skuggann af kartkyns Iþróttastjömum. Þátturinn
var áður á dagskrá I ágúst. (7+8:13)
18:00 Áttavíti (Compass) Þáttaröð i nfu hlutum
þar sem hver þáttur er sjálfstæöur og fjalla um fóik
sem fer I ævintýraleg feröalög. (4:9)
19 X)0 Dagskrériok
|rúv| ■ rffm 13 m
Manudagur 8. februar
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.55 Bæn.
7.00 FréHir. Morgunþáttur Rásar 1 HannaG.
Siguröardóttir og Trausti Þór Svenisson.
7.30 Fréttayfiiiit. Veöurfregnir. Heimsbygg
Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njaröar P.
Njarövik.
8.00 Fréttir.
8.10 Fjölmiölatpjall Ásgeirs Fríögeirssonar
(Einnig útvarpaö miövikudag kl. 19.50).
8.30 FréttayfiriiL Úr menningariifinu Gagnrýni-
Menningarfréttir utan úr heimi.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreylng og tónlist. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri).
9.45 Segóu mér sögu, .Marta og amma og
amma og Matfl" eftir Anne Cath. Vesöy Heiödis
Noröflörö les þýöingu Stefáns Sigurössonar (5).
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimf meö Halldóru
Bjömsdóttur.
10.15 Árdegistónar
1045 Veóurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagió í nærmynd Umsjón: Ásdis
Emilsdótör Petersen, Bjami Sigöýggsson og
Margrét Eriendsdótör.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05
12.00 Fréttayfiriit é hédegi
12.01 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 17.03).
12.20 Hédegisfréttir
12.45 Veóurfregnir.
12.50 Auólindin Sjávarötvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dénarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00
13.05 Hédegisleikrit Otvarpsleikhússins, ,A
valdi öttans" eför Joseph Heyes Sjötö þátturaftiu.
Þýöirrg: Ólafur Skúlason. Leikstjóri: Helgi Skúlason.
LeikendurHerdls
Þorvaldsdóttir.ÞorsteinÖ.Stephensen.BaldvinHalldór
sson,AsgeirFriðsteinsson, Bryndis Pétursdótör,
Rúrik Haraldsson og Gísli Halldórsson. (Aöur
útvarpaö 1960. Einnig útvarpað aö
loknumkvöldfréttum).
13.20 Stefnumót Meðal efnis I dag: Myndlist á
mánudegi og frétör utan úr heimi Umsjén: Bergþéra
Jónsdóttir, Halldóra Friöjénsdótör og Sif
Gunnarsdótör.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpsaagan, JVrna frá Stéroborg' eför
Jón Trausta Ragnheiöur Steindörsdóttir les (7).
14.30 Skáldkonur é Vinstri bakfcanum
Annar þáttur af þremur um skáldkonur á
Signubökkum, aö þessu sinni Nancy Cunard.
Handrit Guörön Finnbogadóttir. Lesarar: Hanna
Maria Karisdóttir og Ragnheiður Elfa Amardótör.
(Áöur útvarpaö 6. mai 1991. Einnig útvarpað
flmmtudag kl. 22.35).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00,
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir Forkynning á
tónlistarkvöldi Rlkisútvarpsins þann 1. april n.k. þar
sem Ölöf Kolbrön Haröartóttir Elsa Waage, Ólafur
Á. Bjamason, Guöjón Grétar Óskarsson, Kór
íslensku óperunnar og Sinfóniuhljómsveit Islands
flytja Sálumessu Verdis. Sálumessa eflir Giuseppe
IIII
III