Tíminn - 06.02.1993, Blaðsíða 23

Tíminn - 06.02.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 6. febrúar 1993 Tíminn 23 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚSl V. ÞJÓDLEIKHÚSID Sfmi11200 Stóra sviðið kl. 20.00: MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe I kvðld. UppsetL Fimmtud. U.febr. ðrfásætilaus. Föstud. 12 febr. Uppselt Föstud. 19. febr. UppsetL Laugard. 20. febr. Uppsetl Föstud. 26. febr. Uppsett Laugard. 27. febr. Uppsett Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftír Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 13. febr. Fáein sætí laus. Fimmtud. 18. febr. Sunnud. 21. febr. Sýningum fer fækkandi. 2)ýún/ í’Xáí&aiJiácýU eftírThorbjöm Egner Idag. Id.17. Á motgun M. 14.00. Örfá sæb laus. Á morgun. Id. 17.00. Órfá sæti laus. Laugard. 13. febr. kl. 14. Örfá sæb laus. Sunnud. 14. febr. kl. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 14. febr. Id. 17.00. Örfá sæb laus. Sunnud. 21. febr. kl. 14.00. Nokkur sæb laus. Sunnud. 28. febr. Id. 14.00. Nokkursæb laus. Smiðaverkstæðið: EGG-leikhúsið I samvinnu viö Þjóðleikhúsið. Sýningartími kl. 20.30. Drög að svínasteik Höfúndun Raymond Cousse Miðvikud. 10. febr. Sföasta sýning. STRÆTI eftir Jim Cartwríght Sýningartími kl. 20. í kvöld. Uppselt. Amorgun. UppselL Fimmtud. 11. febr. 40. sýning. Uppselt Föstud. 12. febr. Uppselt. Laugard. 13. febr. Uppselt Sunnud. 14. febr. Uppselt Miðvikud. 17. febr. Uppselt. Fimmtud. 18. febr. UppselL Föstud. 19. febr.UppselL Laugard. 20. febr.UppselL Auksýningar vegna mikiilar aösöknar Fimmtud. 25. febr. Föstud. 26. febr. Laugard. 27. febr. Sýningin er ekki viö hæfi bama. Ekki er unnt aö hleypa gestum I sal Smlöa- verkstæöis eftír að sýning er hafin. Sýningum lýkur I febrúar. Litla sviöið kl. 20.30: ÍRlLi rnf nníuaU’i|inrv eftír Willy Russell I kvöld. Laus sæti v. ósóttra pantana Á morgun. Uppselt Sunnud. 7. febr. UppselL Föstud. 12_. febr. Laugard. 13. febr. Örfá sætí laus. Sunnud. 14. febr. Fimmtud. IB.febr. Örfá sæti laus. Föstud. 19. febr. Laugard. 20. febr. Sýöustu sýningar Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eför að sýning er hafin á Litla sviöi. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alta daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virkadaga i sima 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiöslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslinan 991015 Óardaðfurst/njan Frumsýning föstudaginn 19, febrúar kl. 20:00 Háfiðarsýning laugardaginn 20. febtúar kl. 20:00 3. sýning föstudaginn 26. febtúar kl. 20:00 Miöasalan eropin Irákl. 15:00-19:0(1 daglega, en ti W. 20:00 sýningardaga. SlM111475. LEIKHUSUNAN SÍMI991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA AuglýslngaGffnar Tfmans 680001 & 688300 Gerum ekki margt í einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! ÚUMFERÐAR RÁÐ SvikráA Sýnd kl. 5 og 9 Handrltahöfundur og hjákonur Sýnd kl. 9 og 11 Vlnátta ( Alaska Sýnd kl. 5 og 7 Rlthöfundur á ystu nöf Sýnd kl. 7og 11. Sunnud. ki. 5 og7 Bönnuð innan 16 ára MIAJaröarhaflA Sýnd sunnud. kl. 5 og 7 Tomml og Jennl Meö fslensku tali. Sýnd Id. 3,5 og 7 Miðaverö kr. 500 SÍAasti Móhikanlnn Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 9og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miöaverö kr. 700 Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Framhjáhald á framhjáhald ofan Rómantisk gamanmynd Sýnd kl. 5 og 7. sunnud. kl. 3,5 og 7 Sýnd sunnudag kl 3, 5, og 7 FylgsniA Sýnd kl. 3 og 5.Sunnud. kl. 3 HeyrlA minn söng Sýnd kl. 7,9 og 11 Prlnsessan og durtamlr Sýnd laugard og sunnud. kl. 3 Miöaverö kr. 500.- Dansaö viö úlfa Sýnd í A-sal sunnud. kl. 9 4 tima mynd. Miöaverð kr. 500- Hln langa leiö helm Sýnd sunnud. ki. 9 og 11 Laumuspil Sýndkl. 5,7,9 og 11.20 Baödagurlnn mlkli Sýnd kl. 3 og 7.30 Raddlr I myrkri Meiriháttar spennumynd. Sýndkl. 11.10 Bönnuö innan 16ára Verölaunamyndin Forboöln spor Sýnd kl. 3,5, og 9.15. Sunnud. kl. 3og 9.15 Karlakórlnn Hekla Sýndkl. 3,5.7,9.05 og 11.10 Howards End Sýndkl. 5 og 9.15 Sænsk kvikmyndavika 6-12. febr. Sænskt sunnudagsbam Sýnd laugard. og sunnud. ki. 5 og 9 Jonsson kllkan og Svarti demanturlnn Laugard. kl. 11.15. Sunnud. kl. 7.10 Tura Sventon og hlö dularfulla hvarf fsabellu Laugard. kl. 7.10 Lotta ( Ólátagötu Sunnud. kl. 3.20 Vemdarenglllinn Sunnud. kl. 5 og 11.15 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR sp Sími680680 Stórasviðkl. 20.00: Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Undgren — Tónlist Sebastian Laugard. 6. febr. Uppselt. Sunnud. 7. febr. Uppselt. Fimmtud. 11. febr. kl. 17.00. Fáein sæli laus. Laugard. 13. febr. UppselL Sunnud. 14. febr. Uppselt. Laugard. 20. febr. Fáein sæfi laus. Sunnud. 21. febr. Fáein sæti laus. Laugard. 27 (ebr. Fáein sæti laus. Sunnud. 28. febr. Fáein sæli laus. Laugard. 6. mais Sunnud. 7. mais Miðaverökr. 1100,-. Sama verö fyrir böm og fullorðna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftír Willy Russell 8. sýn. laugard 6. febr. Brún kort gflda. Fáein sæti laus. Föstud. 12 febr. Fáein sæti laus. Laugard. 13. febr. Fáein sæti laus. Sunnud. 14. febr. Fimmtud. 18. febr. Föstud. 19. febr. Laugard. 20. febr. Fáein sætí laus Lltla sviöiö. Sögur úr sveitinnl: Platanov og Vanja frændi eflirAntonTsjekov PLATANOV Aukasýningar Miövikud. 10. febr.kl. 20.00 Laugard. 13. febr. k). 20.00 Allra siöustu sýningar. VANJA FRÆNDI Aukasýningar: Laugard. 6. febr. Föstud. 12.febr. Sunnud. 14. febr. Miöapantanir í s. 680680 alla virka daga kl. 10- 12 Borgarieikhús — Leikfélag Reykjavfkur Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöápantanir i sima 680680 alia virka daga frá kl. 10-12 Aögöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383 — Greiöslukortaþjðnusta LEIKHÚSLlNAN simi 991015. MUNIÐ GJAFA- KORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Spari&a&a 3 egg 180 gr sykur 125 gr smjör 200 gr súkkulaði 250 gr hveiti 1 tsk vanillusykur 2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 2 dl mjólk 3 dl apríkósusulta 5 dl rjómi Egg og sykur þeytt vel saman. Súkkulaðið brotið í bita og brætt með smjörinu við vægan hita, hrært saman, sett saman við eggjahræruna. Hveiti, lyftidufti, vanillusykri, kanil og mjólk hrært varlega saman við. Bakaðir 3 botn- ar í vel smurðum mótum (eða einn botn, skipt í þrjú lög). Apríkósusultunni smurt á milli laga. Kakan skreytt að utan og of- an á með þeyttum rjóma, kokteil- þerjum og súkkulaði. Af>rí£ósa£a£a i 1 dl apríkósumarmelaði 1/2 dós niðursoðnar apríkósur 6 dl vatn Safí og raspaður börkur af tveim appelsínum Ca. 350 gr sykur Apríkósurnar klipptar í mjóar ræmur og lagðar í bleyti kvöldið áður en á að sjóða þær. Soðnar í 15- 20 mín. og hrærðar í mauk. Soðnar með sykrinum í 10 mín. Hellt í glerkrukku og geymt í kæliskáp. Ffyótleýt ^aKsíínaö 25 gr smjör 3 1/2 dl vatn 50 gr ger (þurrger) 1 tsk salt 2 tsk sykur Ca. 500 gr hveiti Smjörið brætt, vatninu bætt út í, haft ylvolgt. Gerið sett í skál og vatn/smjör-blöndunni hellt yfir, Rasp og safí úr einni appelsínu DEIG: 100 gr smjör 150 gr sykur 2 egg 175 gr hveiti 50 gr möndlur og smávegis perlusykur Apríkósumarmelaðið og helm- ingur af apríkósunum sett í eldfast form. Smjör og sykur hrært vel saman, appelsínusafa og berki bætt út í ásamt eggjunum. Síðast er hveit- inu bætt út í. Deigið sett yfir ap- ríkósumar í forminu og möndlum og sykri stráð yfir. Kakan bökuð við 200° í ca. 40 mín. Skreytt með apríkósum þegar hún er borin á borð, og þá má einnig bera þeytt- an rjóma eða ís með kökunni. 2 bollar hveiti 2 bollar haframjöl 1/2 bolli sykur 1 tsk sódaduft 1 tsk kanill 1 tsk kardimommur 1 tsk neguli 1 tsk engifer 2 bollar mjólk (eða súrmjólk) Öllu blandað saman í skál og hrært saman með sleif. Sett í vel smurt form og bakað í 60 mín. við 180°. Aprí&ósuMarmeHaöi 250 gr apríkósur ‘m Til að grennasi „í bráð“: 1) Fáðu þér aðeins einu sinni á diskinn. 2) Fáðu þér 1-2 banana, ef þú ert mjög svangur/svöng. Þeir eru mjög mettandi. 3) Drekkiö mikið vatn, 2-3 I á dag. 4) Drekkið te og kaffi án syk- urs og ijóma. 5) Gerðu ekki matarinnkáup- in þegar þú ert svöng/svang- ur. Þá lætur þú slöur freist- ast. 6) Borðaðu heldur oft og litið í senn. 7) Gakktu stigann i staðinn fyrir að taka lyftuna. 8) Daglegur göngutúr, sund og hjólreiðar er mjög gott 9) Borðaðu magran mat, skerðu burt alla fitu. 10) Ekki telja kalorlur. Borða i bara minna. látið blandast vel saman. Hveiti, salt, sykur sett út í og deigið hnoðað, sett í vel smurt form, lát- ið „hefa sig“ í 30-40 mín. Skornar rifur að ofan í brauðið og bakað í ca. 35 mín. við 225° neðarlega í ofninum. Au'CuotaíaFa 200 gr smjör 2 dl sykur 4 stór egg 4 dl hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 2 dl saxaðar rúsínur (eða mjúkar kúrennur) 1 pk súkkat (saxað smátt) 75-100 gr hakkaðar möndlur eða hnetur 1 msk koníak, eða sítrónusafí Smjör og sykur hrært vel saman ljóst og létt. Eggjunum bætt í einu í senn með smávegis hveiti. Hveitinu sem er eftir og lyftidufti ásamt ávöxtunum hrært saman við. Deigið sett í vel smurt og raspi stráð form. Kakan bökuð í 175-200° í ca. klukkutíma (60 mín.). Prófa með prjóni hvort kak- an er bökuð. Ef prjónninn kemur hreinn út, er kakan bökuð. Láta kökuna kólna aðeins í forminu áð- ur en henni er hvolft úr. Geymist vel í plastpoka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.