Tíminn - 06.02.1993, Qupperneq 24
AUGLÝSINGASIMAR: 680001 & 686300
Askriftarsími
Tímans er
686300
NYTTOG
FERSKT
DAGLEGA
reiðholtsbakarí
VÖLVUFELL113 - SÍMI73655
HÖGG-
^ > DEYFAR
Verslió hjá fagmönnum
GÍvarahlutir
j±
Hamarsböfða 1 - s. 67-67-44
]
Timinn
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR1993
Njarðvíkurbær í samstarf við íslensk ígulker hf. í Stykkishólmi og japanskan útflytjanda um ígulkerjavinnslu:
Skapar atvinnu fyrir
allt að 40-50 manns
í dag verður væntanlega undirritaður samningur á milli Njarðvík-
urbæjar, ísienskra ígulkerja hf. í Stykkishólmi og japansks útflytj-
anda, Robins Kawanda, um vinnsiu ígulkeija í Njarðvík. Áætiað er
að við vinnsiuna geti unnið alit að 40-50 manns. Formaður Verka-
lýðs- og sjómannafélags Keflavflcur segist fagna þessu framtaki
Njarðvfldnga í atvinnumáium.
Kristján Pálsson, bæjarstjóri í
Njarðvík, segir að samkvæmt samn-
ingnum verða öll ígulker á vegum
þessara aðila unnin í Njarðvík, þótt
veiðarnar verði stundaðar vítt og
breitt. Vinnslan mun fara fram að
Brekkustíg 22-24 í Njarðvík, þar
sem áður fyrr var unninn saltfiskur.
Listasafn íslands fær nýtt hús til umráða:
NÆPAN MUN
HÝSA SKRIFSTOF-
UR SAFNSINS
Menntamálaráðuneytið hefur faliö
Listasafni íslands „Næpuna“ svo-
kölluðu til varöveislu — húsið að
Skálholtsstíg 7, þar sem Menning-
arsjóður var áður til húsa.
Ráðuneytið vill með þessu ráðslagi
tryggja að áfram verði menningar-
starfsemi í húsinu, en ætlunin er að
skrifstofa Listasafnsins verði þar. Að
öðru leyti er forstöðumanni Lista-
safnsins, Beru Nordal, falið að nýta
húsið að frátalinni efstu hæðinni, en
þar á í framtíðinni að veröa lista-
mannsíbúð.
Næpan, öðru nafni Landshöfð-
ingjahúsið, var byggt árið 1904 af
Magnúsi Stephensen og flutti hann í
húsið þegar hann lét af embætti það
sama ár, þegar landshöfðingjaemb-
ættið var lagt niður og ísland fékk
sérstakan ráðherra í dönsku ríkis-
stjórninni. Magnús bjó í húsinu til
dauðadags árið 1917.
Ólafur G. Einarsson mennta-
málaráöherra afhendir Beru
Nordal, forstööumanni Lista-
safns islands, Næpuna (Lands-
höfðingjahúsiö).
„Þetta er það stærsta sem hér hefur
sést í nýsköpun atvinnumála, en
þetta er tilraunaverkefni sem við
gerum saman í níu mánuði. Það er
ekki talið hægt að vinna ígulkerin
öðruvísi en alveg við Keflavíkurflug-
völl.“
Bæjarstjórinn segir að Njarðvíkur-
bær sé búinn að reyna mikið til að
efla atvinnulífið í bænum og á sín-
um tíma reyndu þeir að fá til bæjar-
ins tvær opinberar stofnanir, sem
var hafnað af hálfu stjórnvalda. Með-
al annars sóttu Njarðvíkingar um að
réttargeðdeildin, sem nú er á Sogni,
yrði staðsett í bænum og einnig að
þar yrði byggt ríkisfangelsi.
Kristján Gunnarsson, formaður
Verkalýðs- og sjómannafélags Kefla-
víkur, segist fagna þessum tíðindum
og að þarna verði sköpuð störf fyrir
40-50 manns. Hann segist þó bera í
brjósti ákveðna hræðslutilfinningu
gagnvart þessu „gullgrafaraæði, en
er á meðan er.“
Formaðurinn sagðist ennfremur
verða fyrstur manna til að taka í
hendina á bæjarstjóra Njarðvíkur og
óska honum til hamingju með þetta
framtak í atvinnumálum bæjarins
„ef þetta tekst".
í síðustu viku fækkaði atvinnulaus-
um á skrá hjá félaginu, úr 481 í 435,
en samtals voru þá greiddar út sjö
milljónir og tvö hundruð fjörutíu og
Ijögur þúsund krónur. -grh
...ERLENDAR FRÉTTIR...
LONDON
Efnahagur BNA á uppleiö
Hin langþráöa vaxtalækkun þýska seðlabank-
ans létt talsvert á veröbnéfa- og peningamörkuð-
um Evrópu, og hlutabréfaverö steig og varð svip-
að og þegar það var hvað hæst sl. sumar. Þá
virtist einnig vera að létta til I efnahagslifi Banda-
rikjanna. Atvinnutækifærum fjölgaði I janúar um
106 þúsund atvinnuleysi er nú talið þar vera
7.1%, sem er það lægsta undanfama 12 mán-
uöi. Þá er dollarinn á uppleið og jafngidir nú 1,66
þýskum mörkum.
SARAJEVO
Skotið í miðborg Sarajevo
Stöku skothrið leyniskyttna og hrinurfrá stór-
skotaliði njfu næturkyrrðina i miðbotg Sarajevo I
fyrrinótt
Embættismenn S.Þ. sögðu að rikisstjóm Króa-
fiu og uppreisnannenn Serba I Krajina hefðu
komist að samkomulagi um viðræður um vopna-
hlé hjá Sameinuðu þjóðunum, en létu ekki uppi
hversu fljótlega þær gætu hafist
GENF
Fríðarumræður um Mið-
Austuríönd teknar upp að
'u?
var eftir aðstoðarmanni Jassirs Arafat leiö-
toga PLO, I gær i svissnesku útvarpi að friðar-
viðræður um Austuriönd nær gætu hafist aftur I
næsta mánuði, jafnvel þó að vandamál rœstum
400 palestinskra útfaga hafi ekki fengið fúllnægj-
andi lausn þá.
Útvarpið skýrði frá þvi að Bassam Abu Sharif,
sþómmálalegur ráðgjafi PLO, hefði sagt I viðtali
útvarpsmanns við hann I Túnis, þar sem höfuö-
stöövar PLO etu til húsa, að spumingin um þá
brottreknu væri ekki eins mikivæg og sú að ná
friði.
JÓHANNESARBORG
Engin pólitisk morð
í Soweto
Engin pólrtisk morð voru framin i Soweto I janú-
ar sl. og er það i fýrsta sinn I meira en tvö og
háitt ár sem slikum manndrápum hefur verið
hætl I stærsta byggöartagi blakkra I Suöur-Afr-
Iku, að þvi er mannréttindanefnd tilkynnti I gær.
PHNOM PENH
Stjómarherinn hættir sókn
Stjómartier Kambódlu hefúr dnegið til baka
skriðdreka slna og hluta af heriiði frá svæðum
þar sem herinn réöst til sóknar I miöhluta Kamb-
ódíu, að sögn talsmanns S.Þ. i gær.
TÓKÝÓ
Verðbréfamarkaðir í Asíu
hressast
Vaxtalækkanir Þjóðverja og batinn á Wall Street
í kjötfarið hetúr hresst upp á andrúmsloftiö I
kauphöllum Asiu. Dollarinn var styrkari gagnvart
markinu I gær, en staða jensins hafði litið breyst
TÓKÝÓ
Japanir aldrei flutt út meira
Hagstæður viðskiptajöfnuður Japans jókst um
yfir 60% og hefur aldrei verið meiri, 117,62 milj-
arðar 1992, en sú aukning á áreiðanlega eftir að
hrinda af stað vaxandi deium við bandariska og
evrópska viðskiptamenn.
Embættismenn og stjómmálamenn sögðu I gær
að sú afstaða yfirvalda I Washington að verða
haröari i hom að faka I viöskiptum kunni að leiöa
ti þess að Japanir bregðist hinir verstu við.
BONN
Efnahagsaðgerðir
tilgóðs?
Efnahagsmálaráðherra Þýskalands, Gúnter
RexrodL sagði í gær að hann vonaöist tíl að
óvæntar vaxtalækkanir og þriggja prósenta launa-
hækkun U opinberra starfsmanna yrðu U aö
koma vesturtiluta Þýskalands út úr samdráttar-
skeiði.
Þýsk dagblöð sögðu að óháður seðlabanki
landsins hefði beygt sig fyrir póiitiskum þrýstingi
þegar hann lækkaöi vextina.
BRUSSEL
Belgiskir hermenn heim ffá
Zaire
Fyrsti hópur belgískra falhlifarhermanna, 150
menn, er nú á heimleið effirað hafa staöiö að
brcttflutningi 800 belgiskra borgara frá ótóasamri
höfuðborg Zaire, Kinshasa, að þvri er falsmenn
hetsins sögðu I gær.
LEGAZPI, Fiippseyjum
Úrhelli eykur hættu á leir-
skríðum
Úrtiellisrigning dundi i gær á gufuspúandi eldtjali-
inu Mayon á Fiippseyjum, og bætti þar með hætt-
unni á auknum leirskriðum við aðrar hötmungar
þeirra sem búa i nágrenni þessa stórhættulega
eldfjals.
JOLO, Rippseyjum
Spænskum nunnum sleppt
úr haldi
Múslimskir uppreisnarskænjliðar slepptu I gær úr
haldi tveim spænskum nunnum sem þeir höföu
rænt. Þær voru ómeiddar eftir að hafa verið hakfiö
120 daga í felustaö í tjöllunum á suðurtiuta Fi-
ippseyja
DENNI DÆMALAIISI
„Þú ert alls ekki eins klár og þú heldur að þú sért og langt
frá því að vera eins klár og þú heldur að ég haldi að þú
sért.“