Tíminn - 24.02.1993, Page 9

Tíminn - 24.02.1993, Page 9
Miövikudagur 24. febrúar 1993 Tíminn 9 DAGBÓK Félag eldri borgara í Reykjavík Gamanleikritið Sólsetur, sýning í Ris- inu í dag kl. 16. Næsta sýning á laugar- dag kl. 16 og síðasta sýning á sunnudag kl. 17. Kvenfélagasamband Kópavogs heldur fund um helstu vandamál ung- lingsáranna og uppalendahlutverkið, ( Félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur flytur erindi og svarar fyrir- spumum. Safn Ásgríms Jónssonar f Safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaða- stræti 74, stendur nú yfir skólasýning. Stendur hún fram í maí. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Sfminn er 13644. Skáldatal Námsgagnastofnun hefur gefið út Skáldatal í samantekt Sigurborgar Hilmarsdóttur bókmenntafræðings. Bókin er stuðningsrit með ljóðasafni Námsgagnastofnunar, Ljóösprotum, Ljóðsporum og Ljóðspeglum. Ritið er hugsað sem uppflettirit fyrir nemendur og kennara, sem vilja lesa eða fjalla um fleiri ljóð einstakra höflinda en birt em í ljóðasafninu, og hefur það að geyma upplýsingar um tvöhundmð ljóðskáld. Við samantekt Skáldatals hefur því verið lögð aðaláhersla á að vfsa á ljóðabækur skáldanna. Um önnur störf er stikfað mjög á stóm, þó er bamabókum og ævi- sögulegu efni gert hærra undir höfði en öðmm ritum. Sums staðar er bent á bækur og greinar um skáldin og verk þeirra og þá einkum haft í huga að það efni sé aðgengilegt ungum lesendum. Skáldatal er ætlað nemendum f 3.-10. bekk gmnnskóla og hentar hvort tveggja til notkunar á skólasafni sem og í skóla- stofu. Skáldatal er 112 bls. Ötlitshönnun fór fram hjá Námsgagnastofnun, en prent- stofa G. Ben. hf. annaðist prentvinnslu. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BILA ERLENDIS interRent Europcar Auglýsing um faggiidingu Samkvæmt 17. gr. laga nr. 100/1992 er auglýst eftir aðil- um sem hyggjast sækja um faggildingu til að annast fram- kvæmd löggildinga á rennslismælum. Skriflegt erindi þar að lútandi sendist Löggildingarstofu fyr- ir 15. mars 1993. Löggildingarstofan, Síðumúla 13, 108 Reykjavík. FUNDIR Almennir stjórnmálafundir Jón Atvinnumál, stjómmálaviðhorfiö og staða EES-samninganna verður til umræðu á almennum stjómmálafundum á Austur- landi dagana 28. febmar-2. mars. Fund- imir verða á eftirtöldum stöðum: Stysavamahúsinu Eskifirðl sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Frummælendur: Jón Kristjánsson, Guð- mundur Bjamason og Karen Eria Eriings- dóttir. Guðmundur Verkalýðsfélagshúsinu Reyöarfiröi mánudaglnn 1. mars kl. 20.30. Frummælendur: Jón Kristjánsson, Finnur Ingólfsson og Karen Eria Ertingsdóttir. Djúpavogi þriðjudaginn 2. mars. Frummælendur: Jón Kristjánsson, Finnur Ingólfsson og Karen Eria Eriingsdóttir. Nánar auglýst á viðkomandi stöðum. Allir velkomnir. Fundarboðendur Karen Erta Kópavogur — Opið hús Opiö hús er alla laugardaga kl.10.00 - 12.00 að Digranes- vegi 12. Kaffi og létt spjall. Inga Þyri, formaður félags- málaráðs, verðurtil viðlals. Framsóknarfélögin Inga Þyrí Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Opið hús að Hverfisgötu 25 alla þriðjudaga kl. 20.30. Komið og fáið ykkur kaffisopa og spjallið. Framsóknarfélögin Tony Curtis er sagöur svo heillaöur af Lisu Deutsch, aö búast megi viö aö hann geri fjóröu tilraunina til aö veröa hamingjusamur eiginmaöur fljótlega. TONY CURTIS Á BIÐILSBUXUNUM! Gamalreyndi leikarinn Tony Curtis er kominn á íslenskan eft- irlaunaaldur, en er allur að yngj- ast upp og farinn að hugsa um hjónaband einu sinni enn. Sú út- valda heitir Lisa Deutsch og er lögfræðingur í New York. Lisa er ekki nema þrítug, 37 ár- um yngri en Tony, en það segir ekki alla söguna. Tony hefur átt í langri og strangri baráttu við drykkju- og eiturlyfjavandamál, en vonast nú til að hafa náð að sigra í þeirri baráttu og þá er hon- um ekkert að vanbúnaði að hefja nýtt líf. Stórt hlutverk í því nýja lífi skipar Lisa, sem Tony er sagð- ur alveg heillaður af. Tony hefur langa og skrykkjótta reynslu í hjónaböndum. Þau eru þrjú að baki og hafa öll endað með skilnaði. Fyrsta konan var Ja- net Leigh, móðir Jamie Lee Curt- is. Þá giftist Tony þýsku leikkon- unni Christine Kaufman og átti með henni tvær dætur. Þriðja konan var svo Leslie Allen. Þær hafa allar unniö Óskarsverðlaun — og komu saman til aö minnast góöu, gömlu daganna! Nýlega var efnt til veislu í Los Angeles til heiðurs „gullnum konum“ kvikmyndaborgarinnar Hollywood. Meira en 70 af bestu kvikmyndaleikkonunum, sem unnið hafa æðstu viðurkenn- ingu hvíta tjaldsins, Óskarsverð- launin, söfnuðust saman á svið- inu og minntust gömlu, góðu daganna í Hollywood. Þar voru mættar konur sem nýlega hafa hreppt þessi eftir- sóttu verðlaun, eins og Whoopi Goldberg, sem fékk þau fyrir leik sinn í „Ghosts“, og Kathy Bates, sem fékk þau fyrir hlut- verk sitt í „Misery". Þar voru líka leikkonur eldri í hettunni, s.s. Shirley MacLaine, sem fékk Ósk- arinn fyrir leik sinn í „Terms of Endearment", og Liza Minnelli, sem fékk styttuna og heiðurinn fyrir „Cabaret". I hópi viðstaddra voru líka gamlar og ófölnaðar stjörnur eins og Ginger Rogers, sem fékk verðlaunin 1940 fyrir „Kitty Fo- yle“, og Martha Raye, sem fékk sérstök verðlaun fýrir framlag sitt til kvikmyndaheimsins 1968. Þær mættu báðar í hjóla- stól, en létu það ekki aftra sér frá því að vera með. lspegli Timans Whoopi Goldberg og Kathy Bates eru ekki beint iíkar, en eiga þó ýmislegt sameiginlegt. Þær Shirley MacLaine og Liza Minnelli eru giaöar og reifar á góöri stund.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.