Tíminn - 29.04.1993, Qupperneq 6

Tíminn - 29.04.1993, Qupperneq 6
6 Tíminn Fimmtudagur 29. apríl 1993 Framkvæmd úrslitakeppni íslandsmótsins í handknattleik er nú í hættu þar sem tjórir af fremstu dómurum landsins hafa lagt flautuna á hilluna, í bili að minnsta kosti: „Framkoma manna gagnvart dóm- urum til ævarandi skammar" -segir Ólafur Steingrímsson dómaranefndarmaður „Framkoma manna gagnvart dómurum er til ævarandi skammar, þessum mönnum sem gefa sig í þetta, og ég skil ekki hve lang- lundargeö þeirra er miklö, aö þeir skuli ekki vera löngu búnir aö gefast upp á bessu,“ sagöi Ólafur Steingrímsson sem sæti á i dóm- aranefnd HSÍ í samtali viö Tímann en fjórir okkar fremstu dómarar hafa ákveðið aö hætta dómgæslu í bili vegna framkomu þjálfara, leikmanna og aðstandenda félaga í garð þeirra. hafi keyrt (leik Vals og Selfoss á mánu- ... Barcelona, Real Madrid og La Coruna hafa ekkl aðeins bar- ist á knattspyrnuvellinum I vetur, heldur hefur einnig geisað strfð á milli félaganna og forráðamanna þeirra á öðrum vettvangi. Hefur þaö birst f árásum þeirra á áhang- endur hvorra annarra, deilum á dómara og þvermóðsku þegar samningar eru (gangi á milli þeirra um leikmannakaup. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú fengiö nóg af þessum deilum og hefur kallaö saman fund með fé- lögunum þar sem þeir hyggjast setja niöur þessar deilur. .Allir for- setarnir þrir gætu fengið fjársektir fyrir agabrot eða sest niður við borö, rætt málin og leyst þau,“ sagöi talsmaður spænska sam- bandsins. .Þetta er komiö á fárán- legt stig. Þetta á aö heita fþrótt." ... Hugmyndlr hafa veriö uppi um að leika knattspyrnu á stórum velli innanhúss I Moskvu en nú eru þær hugmyndir að engu orðnar. Eina húsið sem gat hýst slfkan knattspyrnuvöll hefur veriö leigt undir diskótek. ... Napoli er nú aö leita að arftaka br&silfska leikmannsins Careca og hafa þeir augastað á Abel Balbo sem leikur með Atalanta. Það er engum blöðum um það að ffetta að um feitan bita er þar aö ræða, enda er hann næst markahæsti leikmaður deildarinnar. ... Losertdur SHOOT velja aö venju þá leikmenn sem skipa léleg- asta liö úrvalsdeildarinnar ensku og er liöiö eftirfarandi: í markinu stendur mark Crossley (Nott.For- est) og varnarmenn þeir Roger Joseph (Wimbledon), Jeff Kenna (Southampton), Alan Harper (Ever- ton) og Francis Benali (Southamp- ton). Þeir Gary Crosby (Nott.For- est), Terry Hurlock (Southampton) og Clenn Cockerill (Southampton) eai á miöjunni og framherjar þeir Roger Palmer, (Oldham), Alan Cork (Sheff.Utd) og Tony Cascarino (Chelsea). ... f viótall við Ruud Gullit vegna leiks Hollendinga og Englendinga á Wembley sem fram fór I gær lýsir hann furöu sinni á þvf aö Graham Taylor landsliösþjálfari Englands skuli ekki velja Chris Waddle f liðiö. Gullit segir Taylor gefa Hollending- um þar með gott forskot (leiknum og menn þurfi að vera brjálaðir til aö sleppa slfkum leikmanni. Hann segist vera hrifinn af David Platt og John Bames en Waddle sé tvf- mælalaust besti enski leikmaður- inn. _. KSÍ-klúbburinn, sem er félag stuðningsmanna (slenska lands- liðsins f knattspyrnu, stendur fyrir ódýrri ferö til Lúxemborgar til að fylgjast með leik heimamanna gegn [slendingum (undankeppni HM (knattspyrnu. Þar er um að ræða þriggja eða fimm daga ferðir og kostar þriggja daga ferö 24.900 kr. þar sem innifalið er flug, gisting, morgunverður, rútuferðir og miöi á leikinn. Nú stendur yfir skráning I KSl-klúbbinn og geta menn leitað upplýsinga og skráð sig f sfma 699300 þar sem þeir Hörður Hilm- arsson og Þórir Jónsson ern fyrir til að svara spurningum. ... Gunnar Andrósson hyggst kljúfa sig út úr þeim hópi sem myndaöi Fram-liðiö f handknattleik en liöiö féll f 2. deild f vor. Gunnar hefur frá upphafi leikiö f Fram. Nokkur lið hafa verið f sambandi viö hann en ekkert hefur verið ákveðiö. Jason Ólafsson er annar efnilegur leikmaður f Fram en hann hefur þegar lýst þvf yfir aö hann ætli að vera um kyrrt f Fram. _ Knattspymudómarar hittast nú um helgina á áriegri landsdóm- araráöstefnu sem haldin verður f íþróttamiöstöðinni á Laugarvatni, reyndar eins og á slðasta ári. Ráð- stefnan hefst á fðstudag með þrek- prófi (Laugardal og verður að þvf loknu haldið aö Laugarvatni. Á ráð- stefnunni er ráðgert aö fara yfir fyr- irmæli sumarsins. Aöalgestur ráð- stefnunnar er Englendingurinn Ken Ridden sem hefur gegnt fjölmörg- um ábyrgöarstööum fyrir alþjóða knattspyrnusambandið. Ólafur Steingrímsson segir að dómara- nefndin ætli ekki að segja af sér heldur ætli þeir ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi starfs. Þeir Rögnvald Erlingsson, Stefán Am- aldsson, Hákon Sigurjónsson og Guð- jón L. Sigurðsson hafa ákveðið að leggja flautuna á hilluna og segja ástæður vera þær að ekki sé lengur vinnufriður vegna ofsafenginnar framkomu leikmanna, þjálfara og aðstandenda en um þverbak dag. „Menn þurfa að taka höndum saman. Það er enginn leikur spilaður án dóm- ara; menn þurfa að átta sig á því. Ég held að það átti sig ekki allir á því að dómarar eru bara mannlegir. Þeir geta átt misjafna daga eins og þeir Stefán og Rögnvald á mánudaginn var. Auðvitað dæmdu beir ekki eins og þeir gera best,“ sagði Ólafur Steingrímsson. Ólafur sagði að aðstæður hefðu hagað því þannig að ákveðið hefði verið að þeir dæmdu á mánudag. Hann sagði að dómaramir hefðu haft aðstæður til að hvíla fyrir leikinn og því hefði ákvörð- unin um að þeir tækju leikinn verið tek- in. *• „Ég blæs á allar fullyrðingar eins og Einar Þorvarðarson kom með að þeir hefðu verið fullir eftir Evrópuleikinn sem þeir dæmdu um helgina og því mætt þunnir til leiks Vals og Selfoss á mánudag. Þetta em toppdómarar. Þeir vissu að þeir áttu að dæma þennan leik og þeir gera ekki slíka hluti sem Einar sakar þá um. Ég veit það því ég þekki þessa menn. Þeir hafa lagt á sig gífur- lega vinnu og þurft að fóma miklu til að komast þangað sem þeir em í dag.“ Ólafur sagði að sér fyndist refsingar þær sem beitt er fyrir grófa hegðun gagnvart dómumm svo vægar að varia væri hægt að telja þær vera til. Sem dæmi nefndi hann markvörð sem leikur f deildinni í dag sem hefði lent f því að sparka í hurð og hefði fengið fyrir það sex mánaða leikbann. Síðar hefði hann ráðist á dómara og fengið tveggja leikja bann. í því væri ekkert samræmi. „Það má kannski segja að mistök þeirra Stef- áns og Rögnvaldar í leik Vals og Selfoss á mánudag að hafa ekki rekið þá Þor- bjöm Jensson og Einar Þorvarðarsson, þjálfara liðanna, í sturtu. Menn em of Iinir að beita þeirri refsingu að reka menn af bekknum. Þessir strákar vilja halda leiknum í gangi við eðlilegar ástæður í lengstu lög því þetta er nú leikur. Eða þannig var það upphaflega hugsað." Ólafur sagði það ljóst að dómaranefnd- in byggi ekki til dómara úr engu. Félög- in hefðu ekki staðið sig í því að senda menn sem vildu gefa sig í dómgæslu eða hefðu eitthvað til bmnns að bera. Þess í stað sendu félögin yngri meðlimi félag- anna til að nýta dómaranámskeiðin sem reglunámskeið, sem ættu svo að nýtast einstaklingunum f leikjum. Á meðan fé- lögin sinntu þessu ekki yrði engin fram- för í þessum málum. „Okkar óskastaða f dómaranefndinni er að vera með svo marga dómara að við getum sagt við þá: Þið fáið sex þúsund krónur fyrir að dæma f úrslitakeppninni og ef þið standið ykkur ekki þá verðum við að setja ykkur niður. En við höfum ekki þann mannskap til að gera þessar kröf- ur.“ Ólafur sagðist ekki vita hvað aðrir dómarar hygðust gera í kjölfar ákvörð- unar þeirra Hákons, Rögnvaldar, Stef- áns og Guðjóns en benti á að þessi hóp- ur væri afskaplega samheldinn. Hann sagðist jafnframt vona að þeir héldu áfram og reyndu að klára úrslitakeppn- ina. „Það kom í dag (í gær) formleg áskorun frá Viggó Sigurðssyni um að dómaranefndin í heild sinni hætti og við ætlum að gera það. ÖIl umræða um þessi mál hlýtur að koma með nýrri dómaranefnd þar sem blása nýir vindar. Það er enginn söknuður að því að hætta núna. Ég hef dæmt og staðið að dóm- aramálum frá því 1971 og ég hef alla tíð haft gaman af þessu, allt þar til nú und- ir lok keppninnar," sagði Ólafur Stein- grfmsson að lokum. Úrslitakeppni Evrópukeppni landsliöa í knattspyrnu U16 í Tyrklandi: Ósigur gegn Pólverjum íslensku strákarnir í landsliði ís- lands í knattspymu undir 16 ára léku í gær við Pólverja í úrslita- keppni Evrópukeppninni í knatt- spymu sem fram fer í Tyrklandi. Pólverjar höfðu betur og sigruðu 2- 0. Svisslendingar og N.írar sem em í sama riðli skildu jafnir og þurfa ís- lensku drengirnir jafntefli í leik gegn Sviss á morgun til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum. Staðan Pólland ísland 3 stig Sviss 2 stig N.írland 1 stið Drengjalandsliöið i körfuknattleik: Sigur á Búlgaríu íslenska drengjalandsliðið í körfu- knattleik lagði Búlgara að velli í fyrsta leik sínum í undanúrslitariðli Evrópu- mótsins í Litháen í gær. Lokatölur urðu 98-70 eftir að staðan í leikhléi var 47-42 okkar mönnum í hag. ís- lenska liðið mætti einnig í gærkvöldi liði Pólverja en úrslit lágu ekki fyrir þegar Tíminn fór í prentun. Jóhann Ingi Gunnarsson handknattleiksþjálfari um þá ákvörðun fjögurra dóm- ara að leggja flautuna á hilluna og um dómaramát almennt: „Það þurfa allir að líta í sinn eigin barm“ Jóhann Ingi Gunnarsson handknattleiksþjálfari harmar það að handknattleiksdómaramir Stefán Amaldsson, Rögnvald Er- lingsson, Hákon Sigurjónsson og Guöjón L. Sigurðsson skuli hafa ákveðiö að leggja flautuna á hiliuna. Hann segist vona að með þessu viljl þelr koma af stað umræöum um dómaramði en ekki það aö þelr séu endaniega hættfr. Jóhann segir að i þessu máli þurfi allir aö líta í sinn eigin barm, ekki síst fólögin sem ekki hafi staöiö sig sem skyldL J4ér finnst synd að menn þurfi að eru ekki líkamlega í nógu góðu grípa til þessara ráða. Þetta væri formi. Þó að þeir taki þrekpróf fyr- svipað og ég hefði eftir sfðasta ir keppnistfmabilið þá þurfa menn miðvikudagskvöld, þegar Selfossi að halda sér í formi eins og leik- var dæmdur sigur á Haukum eftir mennimir. Mér finnst ekki óeðli- að leiktíma var lokið, sagt við sjáff- legt að menn geri kröfur til dóm- an mig; Ég er hættur, ég stend ekki aranna og ég veit að margir þeirra í svona vitlausu og gefið út þá yfir- gera miklar kröfur tíl sín sjálfir. lýsingu að ég væri hættur að þjálfa Dómaramir verða að setjast niður handknattleik. Þetta væri svipað. og ræða sín mál en ekki að grípa til Hins vegar verður maður að skoða aðgerða eins og þeir eru að gera allar hliðar á málinu. Það gefur núna. Það væri svipað og leikmenn auga Íeið að það hefur verið mjög og þjálfarar gerðu eitthvað svipað óvægin gagnrýni á dómara í vetur af því að þeim fyndist dómaramir en reyndar hefur hún verið það á ósanngjamir. Mér finnst viðbrögð- undanfómum árum. Menn hafa in kröftug og þau væntanlega kalla kannski upplifað þessa gagnrýni fram viðbrögð á móti sem ég vona eitthvað sterkar f vetur. Það má að verði að menn setjist niður og segja að svona væri varla sagt ef finni fleti á þessum málum. Hand- ekki væri eitthvað til í því en ef- boltinn þarf á jákvæðri umfjöllun laust er stundum full fast að orði að halda. Hann hefur fengið svo kveðið. Auðvitað þurfa menn að mikla og jákvæða umfjöHun vegna setjast niður og finna á þessu máli beinna útsendinga f sjónvarpi og einhverja fleti því dómarar eiga fjölda áhorfenda á leikjunum að ekki að upplifa sig sem einhverja við megum ekki við því að missa hrákadalla eða svarta sauði. Ég hef hana niður útaf þessu“. stundum sagt að dómarar séu framkyæmdastjórar leíksins en |{ver$ vctína er Öaöll- ekki einhverjir slæmir menn i böð- , . . ulshlutverki svarta búningsins. iym á StOlf domara ^þarf idálítið að hrista upp í ^ fröftug UÚ? „Það er búin að vera dálítil sam- U.má or #21 ráfta? fella f þessu undanfarið. Auðvitað Hvao er m raoar CT mjög erfltt að standa undjr mik. JÞað þarf að ræða málin. Það er illi gagnrýni og ég verð að segja að alveg Ijóst að margir dómaranna sumir ganga of langt í henni, bæði eru ekki nógu klárir f slaginn; þeir í þjálfarastétt og forráðamenn fé- iaganna. Gagnrynin má aldrei fara út í að verða persónulegar svívirð- ingar. Hún þarf að vera fagleg og menn verða að skilja orðið gagn- rýni, „rýni til gagns“. En auðvitað þurfa allir að lfta f sinn eigin barm. Menn verða að hafa það í huga að dómarar geta átt slæman dag eins og leikmenn. Þess vegna held ég að menn verði nú að sýna þann þroska, jafnt forráðamenn félaga, þjálfárar sem dómarar, að setjast niður og ræða þessi mál eins og menn og reyna að finna lausn á málinu. Það þurfa allir hverjir á öðrum að halda vegna þess að það fer enginn leikur fram án þess að þjálfarar, leikmenn, dómarar, áhorfendur og blaðamenn séu til staðar. Allir þessir gegna mikil- vægu hlutverki, enginn meira en hinn og það þurfa allir að vera með. Ég vona að ákvörðun þessara fjögura dómara sé þeirra aðferð til að kalla fram umræður um þessi mál. Ég vil að minnsta kosti túlka þetta þannig, frekar en að þeir séu alveg hættir. Vildir þú eins og staðan er í dag hætta þjálfun og fara út í dómgæslu? Ég hef hugsað nokkuð oft um það í vetur hvort maður ættí að fara að dæma. Ég er ekki að segja að ég kærai eitthvað betur út úr því en aðrir. Það þarf að eiga sér staö ákveðin endumýjun. Við þurfum að fá fleiri leikraenn sem eru ný- hættir að leika og láta þá fara hrað- ferð upp í að dæma 1. deildina. Ég er ekki að segja að menn sem ekki hafa spiiað handbolta geti ekki orðið dómarar en við þurfum að hafa eitthvað sambland af þessu öllu. Þama eiga félögin sjálf sök, fyrir að hafa ekki lagt metnað sinn í að koma upp góðum dómurum". Selfyssingar úr leik Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum fslandsmótsins i handknattleik með sigri á Sellyssingum og ÍR-ingar tryggðu sér þriðja leik gegn FH- ingum en þessi lið mætt- ust í undanúrslitum íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöldi. Viðureign ÍR-inga og FH f íþróttahúsinu við Austurberg var gífúrlega spennandi og réðust úrslitin ekki fyrr en fjórar sekúndur voru til leiksloka þegar Branislav Dimitrij tryggði ÍR- ingum sigurinn. Lokatölur urðu 24-23 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13-10 ÍR-ingum f vil. Þeir höfðu lengst af undirtökin í leiknum en FH-ingar náðu að jafna þegar skammt var til leiksloka. Þriðji leikur liðanna fer fram f íþróttahúsinu f Kaplakrika á föstudag. Mörk ÍR: Branislav Dimitrij 7, Róbert Rafnsson, Jóhann Ásgeirsson, Magnús Ólafsson 5 mörk hver og Matthías Matthfasson 2. Mörk FH: Kristján Ara og Guðjón Áma 6, Gunnar B. 3, Alexei TVufan og Hálfdan Þórðar 2 og Þorgils Óttar og Sigurður Sveins 1. Valsmenn báru nokkuð öruggan sigur af Selfyssingum á Selfossi, 22-28. Selfyssingar höfðu yfirhöndtna framanaf og höfðu yfir á hálfleik 12-10 en Valsmenn lögðu gmnninn að sigri með því að skora fjögur fyrstu mörkin í síðari hálfleik. Mörk Selfoss: Einar Gunnar 7, Gústaf B. 5, Sigurjón B, Davíð Ketilsson, Sigurður Sv. og Jón Þórir tvö mörk hver og Óliver Pálmason og Einar Guðmundsson 1. Mörk Vals: Ólafur St. 6, Jón Kr., Valdimar Gr., Dagur S. og Jakob S. fimm mörk hver, Geir Sveinsson tvö.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.