Tíminn - 29.04.1993, Síða 12

Tíminn - 29.04.1993, Síða 12
AUGLYSINGASIMAR 686300 L#TT# • • alltaf á miðvikudögum NYTT OG FERSKT DAGLEGA H ýO HOGG- > DEYFAR Verslió hjá fagmönnum reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SÍMI73655 varahluti m HamarshöfAa 1 - s. 67 Tíminn FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 Rannsóknarlögreglumaður handtók veiðimenn við löglegar veiðar: Dæmdar bætur fyrir ólögmæta handtöku Rannsóknariögreglumaöur starfar sem veiðieftirlitsmaöur í sumarieyfi. Hann gerir upptækt net meintra lögbrjóta en arfhendir þeim það aftur og leggur ftam kæru á hendur þeim fyrir líkamsárás sem síðan er breytt í kænr fyrir andlegt ofbeldi. Sakbomingar siQa inni á annan sóiarhring án þess að vita um sakargiftrr. Þetta hljómar reifarakennt en er samt raun- veruleiki Gústafs Daníeissonar veiðimanns á Hvammstanga sem ásamt féiaga sínum vont dæmdar bætur vegna óiögmætrar handtöku Með hugvft og vteku Guðs að lelðarijósl ætla forvfgismenn Kristfega lýðræðte- flokksins sér stóra hluti í íslenskri pólítík. Á myndinnl eni þelr Svavar Sigurðsson tv. og Ami Bjöm Guðjónsson. Tlmamynd Ami Bjama Nýr stjórnmálalokkur, Kristilegi lýðræðisflokkurinn, að sænskri fyrirmynd: Vísar veginn til betra lífs Undirbúnirrgur er hafinn að stofhun nýs stjómmálaflokks, Kristilega lýð- ræðisflokksins og er fyrirmyndin að hugmyndafræði og stefhumálum flokksins sótt til Svíþjóöar og i boðskap Biblíunnar. fyrir héraðsdómi í fyrradag. Áður hefur verið skýrt frá haesta- réttardómi sem féll félaga Gústafs í vil en þar með var kveðið á um að netaveiði í sjó væri lögleg í lögsögu bæjarfélaga. Þetta var ágreinings- efhi veiðimanna á Hvammstanga og Veiðifélags Miðfjarðarár sem er að mestu skipað bændum. Upphaf alls þessa málareksturs má rekja aftur til ársins 1991 að sögn Gústafs. Þá gerði rannsóknarlög- Eldur kviknaði í potti í íbúð á Skeggjagötu í Reykjavík síðdegis í gær. Þegar slökkviliðið kom á stað- inn var potturinn kominn út og ekki annað fyrir slökkviliðið að gera en reykræsta íbúðina. Skemmdir urðu á íbúðinni af völdum reyks en þær voru þó ekki alvarlegar. Engir íbúar voru í íbúðinni þegar eldurinn kom reglumaður sem gegndi starfi veiði- varðar upptækt net félaga Gústafs. Lögreglan á Hvammstanga neitaði að taka við kæru á hendur eftirlits- manninum að sögn Gústafs. Það varð því úr að ferð var gerð til Skagastrandar til að sækja netið en þar hafði bátur eftirlitsmannsins verið tekinn á leigu. „Við biðum eft- ir því að þeir kæmu í land og lentum í ströggli við þá um rietið en fengum upp en nágrannar urðu hans varir. Þá var slökkviliðið kallað út vegna elds að því er talið var. Þegar slökkviliðið mætti á staðinn mætti hún manni sem var að grilla. Ná- granni sem hringdi taldi sig sjá eld inni í íbúðinni. Eldurinn speglaðist í rúðu í húsinu og ruglaði nágrann- ann. það fyrir rest,“ segir Gústaf. Það var þó skammgóður vermir jjví Gústaf og félagar voru handteknir í ná- grenni Blönduóss og vistaðir í fangaklefa. „Það var ekki fyrr en um kl. 18 daginn eftir sem við fengum að vita að veiðivörðurinn hefði skrif- að langa kæru um líkamsárás o.fl. Hann stóð þó ekki lengi við þá kæru en breytti henni í ákæru fýrir and- legt ofbeldi," segir Gústaf. Ikjölfar þessa höfðuðu þeir félagar skaðabótamál fyrir ólögmæta hand- töku og gæslu. í fyrradag var svo kveðinn upp dómur í héraðsdómi og voru Gústaf og félagi hans sýknaðir af kæru eftirlitsmannsins. Jafnframt voru þeim dæmdar bætur fyrir ólög- mæta handtöku og gæslu ásamt því að málskostnaður þeirra var felldur niður. í dómsorði segir: „Óþarfi var að vista mann í fangageymslu lög- reglunnar frá kl. 2.50 aðfaranótt... til kl. 17.50 sama dag. Ástæðulaust var að kveða menn frá rannsóknar- lögreglu ríkisins til rannsóknar í þessu máli..“ Gústaf finnst margt horfa skringi- lega við í þessu máli. Þar nefnir hann m.a. að veiðieftirlitsmaðurinn sé starfandi rannsóknarlögreglu- maður sem sinni þessu aukastarfi í sumarleyfi. Þá finnst honum einkennilegt að annar rannsóknarlögreglumaður komi eins og kallaður frá Reykjavík til að rannsaka málið eins og niður- stöður héraðsdóms bera með sér. -HÞ Ámi Bjöm Guðjónsson, einn af for- vígismönnum að stofnun flokksins og meðlimur í trúfélaginu Veginum, telur að flokkur sem þessi eigi tölu- verðan hljómgmnn hérlendis enda mun flokkurinn „taka á þjóðmálum með kristilegu hugarfari“. Stefnt er að því að boða til kynn- ingarfundar um þennan nýja flokk á næstunni, safna félögum og í fram- haldinu verður síðan boðað til landsfundar. Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort flokkurinn muni bjóða fram lista við næstu sveitarstjórnakosningar, sem verða að ári. Á blaðamannafundi í gær kom fram að flokkurinn verður flokkur allra þjóðfélagsþegna en mun þó láta sig sérstaklega varða hag þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Þá mun flokkurinn berjast gegn hverskyns rangindum, auka réttlæti og jöfnuð, hugvit og dugnaður ein- staklings fái að njóta sín. Af einstökum málum sem flokkur- inn mun berjast fýrir er m.a. að lækka byggingarkostnað um 20- 40%, enginn skattur verði greiddur af framfærslulaunum, 60% skattur verði á milljón króna mánaðarlaun- um, lánastsofnunum verði skylt að iána til húsnæðiskaupa og vextir verði samræmdir því sem gerist í öðrum Evrópulöndum. Stofnaður verði einn lífeyrissjóður og samfé- iagið sjái til þess að enginn líði skort. -grh Eldur laus á Skeggjagötu ...ERLENDAR FRÉTTIR... SARAJEVO Ekkert lát á bardögum Bardagar brutust út á ný I miðhluta Bosnlu þrátt fyrir vopahlé og alþjóö- legar tilraunir til að binda enda á árs- gamalt borgarastrfð. Breskir friðar- gæsluembættismenn S.þ. (bænum Vitez sögðu að múslimar og Króatar ættu (bardögum milli Busovac og Ki- seljak norövestur af höfuðborginni Sarajevo. WASHINGTON — Bill Clinton forseti hóf samráðsfundi meö mikilvægum bandarfskum þingmönnum um hugs- anlegar hemaöaraðgeröir á Balkan- skaga en ekkert útlit var I gær fýrir að sameiginleg niöurstaða værí f sjón- máli. SRINAGAR, Indlandi Hermenn taka lögreglu- stöö Indverskir hennenn gerðu áhlaup á aöalbækistöðvar lögreglunnar I Kashmir I Srínagar og bundu enda á yfirtöku lögreglumanna I verkfalli á stöðinni, án mótspymu, að sögn lög- reglustjórans B.S. Bedi. POIPET, Kambódlu S.þ. hætta heimflutningi stríösflóttamanna Sameinuðu þjóðimar lýstu yfir að þær hefðu lokiö við heimflutning (jölmangra kambódlskra striösflóttamanna. En tælensk hemaöaryfirvöld segja að 700 fióttamenn hafi neítað að fara heim af frjálsum vilja og að flytja verði þá burt með valdi. SAN JOSE, Costa Rica Lögreglumenn í hópi gíslataka Meðal þeirra sem halda 18 dómumm og fimm öðmm gíslum I hæstarétti Costa Rica em a.m.k. tveir fyrrverandi meðlimir lögregluliös réttarins að sögn Luis Fishman innanrikisráðhen-a. MOSKVA Þingiö ræöst enn á stefnumál ríkisstjórnar Hið afturhaldssama þing Rússlands hefur ekki látiö deigan sfga þrátt fyrir sigur Bórisar Jeltsins forseta I þjóðar- atkvæðagreiöslunnl á sunnudag. Nú snýr það spjótum slnum að róttækri einkavæöingarstefnuskrá rikisstjóm- arinnar. PESHAWAR, Pakistan Reknum forsætisráöherra fagnaö Fagnaðarbyssuskot og mannfjöldi heilsuðu hinum brottrekna forsætis- ráðherra Pakistans, Nawaz Sharif, þegar hann stýrði baráttu sinni gegn Ghulam Ishaq Khan forseta inn I norðvestur-landamærahéraöið. PEKING Kínverjar og Bretar ræöast enn viö Klnverjar og Bretar hófu aðra lotu við- ræðna sem ætlaö er að binda enda á þráteflið um áætlanir um pólitfskar endurbætur I Hong Kong og báöir aö- ilar sögöust horfa til þess með til- hlökkun að taka upp samvinnu á ný. WASHINGTON Krafist lausna á efna- hagsvanda heimsins Bandarfkjamenn og auöugir banda- menn þeirra hafa verið kraföir um að koma með hugmyndir til að hleypa nýju blóöi I efnahagslif heimsins og aöstoöa fátækar þjóðir þegar aöal- fundur um efnahagsmál heimsins er f nánd. HOUSTON Bush var aldrei ógnað í Kúveit Kúveitar hafa sagt aö launmorðingjar fraka hafl ráögert að ráða George Bush af dögum en Bandaríkjaforset- inn fyrrverandi sagöi að hann hefði aldrei fundiö til þess að sér væri ógn- að meöan á heimsókn hans til fursta- dæmisins við Persaflóa stóð I þessum mánuði. DENNI DÆMALAUSI „Ég varð að koma svona snemma heim, afþví að kennar- inn var farinn að fara svo i taugamar á mér.“

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.