Tíminn - 18.05.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.05.1993, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. ma( 1993 Tíminn 3 Vinnsla og markaðssetning á kúfiski sýnd en ekki gefin veiði. Flateyri: Mikið þróunar- starf enn óunnið GÁMUR ER GÓÐ GEYMSLA Leigjum og seljum gáma af ýmsum stærðum og gerðum: þurrgámar, einangraðir gámar og kæli- gámar. Við bjóðum viðskiptavinum að koma með vöru og geyma í gámum að Höfðabakka 1 i lengri eða skemmri tíma. Hý þjónusta. „Þaö geríst ekkert nærrí strax í þessu máli enda bæöi dýrt og tíma- frekt. Þaö leggur engin út f neina flárfestingu fyrr en markaðsmál- in eru komin á hreint. Menn veðjuðu á kúfiskinn á sínum tíma, en þaö kom ekkert út úr því. Kúfiskurinn er fyrst og fremst magnvara en ekki einhver dýrindisvara," segir Karí Hjálmarsson hjá Hjálmi hf. á Flateyri. í áætlunum fyrirtækisins er gert ráð fyrir allt að tveimur árum í þró- unarstarf áður en veiðar og vinnsia á kúfiski heijast fyrir alvöru, eða í fyrsta lagi um mitt næsta ár. En vinnsla og veiðar á kúfiski er eitt af því sem forráðamenn Hjálms hf. hafa veðjað á til að efla atvinnulífið í þorpinu, en eins og kunnugt er þá seldi fyrirtækið togara sinn sl. vetur og keypti línubát í staðinn. Ifyrra voru keyptar þangað vélar og tæki úr þrotabúi Bylgjunnar hf. á Súgandafirði og sérsmíðaður kúfisk- bátur, Villi Magg, sem heitir nú Æsa. Sá bátur fer reglulega til veiða og er aflinn að mestu unninn í beitu. Helstu markaðssvæði fyrir kúfisk- inn eru m.a. Evrópumarkaður en þangað er ætlunin að markaðssetja hann lifandi en til súpugerðar á Bandaríkjamarkaði. Enn sem komið er hefur lítill sem enginn kúfiskur verið seldur erlendis en á meðan er unnið að ákveðnum vinnslutilraun- um til að dæmið geti gengið upp. „Bandaríkjamarkaður er lokaður og þangað getum við ekki selt kú- fiskinn nema að uppfylltum ákveðn- um skilyrðum. Það þarf að taka alls konar sýni úr hafinu við margbreyti- Iegar aðstæður og að því eru Hafró og Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins að vinna. Að okkar mati ganga Bandaríkjamenn fulllangt í sínum skilyrðum og í raun er þetta hálf- gerð vemdarstefna af þeirra hálfu. Þar í landi er skelfiskur 40% tilvika þar sem matareitrun hefur komið upp. En við erum bara með allt ann- að haf en þeir.“ Fyrir nokkrum árum var stoftiað fyrirtæki vestur á Súgandafirði, Bylgjan hf. um veiðar og vinnslu á kúfiski en það fyrirtæki varð gjald- þrota. Þá fundust gjöful kúfiskamið í sand- og leirbotnum við Önundar- fjörð og í Jökulfjörðum í fsafjarðar- djúpi, enda var kúfiskur mikið not- aður til beitu hér á árum áður og er enn. „Þetta er nú kannski eitt af því sem hefur gert okkur mjög erfitt fyrir. Það var dælt peningum f Bylgjuna og einnig til Stykkishólms. En hér eru menn að reyna að borga allt sjálfir og fá enga aðstoð neins staðar frá,“ segir Karl Hjálmarsson. -grh Lengri skóladagar í yngstu bekkjum í Garðabæ: Ríkið greiðir ekki kostnaðinn Bæjarstjóm Garðabæjar hefur gert samþykkt um að lengja skóladag yngstu bekkja grunnskólans frá og með næsta hausti um eina kennslu- stund á dag. „Gert er ráð fyrir að auk- inn kostnaður við kennslu verði um 5 milljónir króna og verður hann alfarið greiddur af Garðabæ, en ekki ríkinu sem lögum samkvæmt er ætlað að greiða kennaralaun í gmnnskólum landsins," segir í fréttatilkynningu frá bæjarstjóm. „Með samþykktinni er bæjarstjóm að koma til móts við auknar kröfur foreldra í bænum um lengri skóladag bamanna og um leið er verið að undirbúa skólastarfið fyrir samfelldan skóladag í einsetnum skóla." Lögð verður áhersla á að hinn aukni kennslustundafjöldi verði nýttur til kennslu í íslensku, tónlist og íþrótt- um. -GS VMJPALLAR Leigjum og seljum mjög létta og meðfærilega ÁL- VimUPALLA. Auðveldir og þægilegir í uppsetningu. Sterk framleiðsla. DRÁTTARKERRUR 0G HÁÞRÝSTISPRAUTUR Leigjum 1 og 2 hásinga dráttarkerrur. Burðarþol allt að 2 tonnum. Háþiýstisprautur, 110 bör, 210 bör og 240 bör. 1 og 3 fasa rafmagnsdælur og bensíndælur til leigu. LYFTARAR OG GÁMAGRINDUR Eigum á söluskrá lyftara og gámagrindur fyrir 20 og 40 feta gáma. Hafíð samband. HAFNARBAKKI Tœkjadeild Höfðabakka 1, 112 Reykjavík S. 676855, fax 673240 hver í sínum flokki LADAi'S I,ADA is« LADASLADA SAFÍR loOOcc - 5gíra 495.000 kr. 130.000 kr. út og 12.417 kr. í 36 mánuði SKUTBÍLL 1500cc - 5gíra Lux 597.000 kr. 150.000 kr. út og 15.147 kr. í 36 mánuði SAMARA 1500cc - 5grra 639.000 kr. 165.000 kr. út og 16.060 kr. í 36 mánuði SPORT 1600cc - 5gíra 859.000 kr. 225.000,- kr. út og 21.543 kr. í 36 mánuði Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í nýja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekið hefur verið tillit til vaxta í útreikningi á mánaðargreiðslum. • AI AK KAI AH.IH K KOSTI7R! BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 BEINN SÍMI: 3 12 36

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.