Tíminn - 04.06.1993, Side 9

Tíminn - 04.06.1993, Side 9
Föstudagur 4. júní 1993 Tíminn 9 lllDAGBÓK Félag eldri borgara í Reykjavík Cöngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Pétur Þorsteinsson er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf tíma í síma 28812. Frá Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú f Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 10. Nýlag- að molakaffi. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist í félagsmiðstöð- inni Gjábakka, Fannborg 8, f kvöld kl. 20. Húsið öllum opið! Síöasta sýningaritelgi „ARKTlKA“-sýningarinnar Á sunnudagskvöldið, 6. júní, lýkur sýn- ingunni „Arktika" í sýningarsal MÍR, Vatnsstfg 10. Á sýningunni eru verk þeirra Katrínar Þorvaldsdóttur og Alex- öndru Kjuregej; Katrín sýnir brúður, strengjabrúður og grímur, en Kjuregej sýnir myndsaum, „appl(keruð“ verk. Að sýningunni á Vatnsstígnum lokinni verða verkin send á fjölþjóðlega mynd- listarsýningu listamanna frá norðlægum slóðum, sem haldin verður seinni part- inn í júní f borginni lakútsk f Austur- Sfberíu. Sýningin, sem ber heitið Jlrktika", er Iiður í listahátíð sem menn- ingarmálaráðuneyti Sakha (lakútfu), eins af lýðveldum Sambandslýðveldisins Rússlands, efnir til með þátttöku lista- manna frá mörgum norðlægum lönd- um. Sex íslendingar taka þátt í listahá- tíðinni, meðai þeirra listakonumar Alex- andra Kjuregej, sem er ættuð frá Jak- útíu, og Katrín Þorvaldsdóttir. Sýningin á Vatnsstfg 10 er opin virka daga kl. 17-18.30 og um helgina kl. 14- 18. Aðgangur er ókeypis og öllum heim- ill. Auglýsing um legu vegaryfir Hraunsfjörð í Helgafellssveit og Eyrarsveit Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér- með lýst eftir athugasemdum við tillögu að legu vegar um Seljadal og Hraunsfjörð, samtals 4,75 km. Tillaga að legu vegarins mun liggja frammi á eftirfarandi stöðum frá 28. mai til 9. júlf 1993 á skrifstofutíma alla daga nema laugardaga og sunnudaga: 1. Skrifstofa Eyrarsveitar, Grundargötu 30, Grundarfirði. 2. Oddviti Helgafellssveitar, Gríshóli, Helgafellssveit. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á framan- greinda staði fyrir 23. júlí 1993 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins firests, telj- ast samþykkir tillögunni. SveitarsQórinn í Grundarfirði. Oddvrti Helgafelissvertar. FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS Til sölu Vs. Sjávarborg GK-60, TFFO (1586) meö afla- heimildum eða án aflaheimilda. Skipið er talið vera 452 brúttórúmlestir að staerð, smlðað úr stáli árið 1981 (það ertalið smíðaár, en er I raun smíðalok). Aöalvél skipsins eraf gerðinni Wichmann 1800 hö. frá 1977. Skipið er nú I Reykjavlkurhöfn og verður selt I því ástandi, sem þaö nú er I án veiðarfæra. Tilbjóðendur eru sérstaklega hvattir til þess að kynna sér athugasemdir Siglingamálastofnunar, sem seljandi bætir ekki úr. Aflaheimildir eru þessar: Tegund: Hlutdeld % Magnáþanulttvaiðifcl: ÓnotaA fclamtt: Þorskur 0,0638465 93.267 kg 6.082 kg Ýsa 0,0755220 36.673 kg 4.101 kg Ufsi 0,0703413 49.914 kg 4.914 kg Karfi 0,0907529 91.025 kg 16.506 kg Grálúða 0,0033711 896 kg 1.055 kg Skarkoli 0,0004765 55 kg 63 kg Loðna 2.0735486 17.004 tonn (3.718 tonn) Úthafsrækja 0,2802130 112.085 kg 21.978 kg Tilboðseyðublöð em til afhendingar á skrifstofu Fiskveiöasjóös að Suðurlandsbraut 4 (fást einnig send) og óskast tilboö send I lok- uðum umslögum merkt „Sjávarborg" og skulu hafa borist á skrif- stofu sjóðsins eigi siðar en 21. júni n.k. kl. 13:00. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fiskveiöasjóös i slma 679100 og hjá eftirlitsmanni sjóðsins, Valdimar Einarssyni, i sima 33954. Flskveiðasjóður fslands „I Hollywood eru samningar oftast munnlegir," segir Jennifer Lynch — og hefur ekkert samviskubit þó að hún hafi gert Kim Basinger gjaldþrota! Bandaríska kvikmyndastjaman Kim Baslnger á erfifta daga um þessar mundir. Ekki er langt um liftið síðan dómstóll dæmdi hana til að greifta himlnháar skafta- bætur fyrir rof á samningi um aft Ieika aftalhlutverk í kvikmyndinni „Boxing Helena" til framleiftandans Carls Mazzacone og handritshöfundarins og leik- stjórans Jennifer Lynch, sem fram aft þeim tíma haffti verið þekktust fyrir aft vera dóttir hins frsga og umdeilda Davids Lynch. Nýjasti þáttur þessa dnma er aft stórstjarnan Klm hefur farið fram á að vera lýst gjaldþrota. Jennifer Lynch er ekkert voða- lega iðrandi í blaðaviðtali eftir að dómurinn féll. Hún segir að þama hafi ást við „litli maðurinn" — með réttlætið sér við hlið — og stórveldi mikillar Hollywood- stjömu. Allt þetta málavafstur á rætur að rekja fimm ár aftur í tímann, þeg- ar Jennifer var fengin til að skrifa handrit að óvenjulegri hugmynd að kvikmynd, um lækni sem er svo altekinn af konu, að hann tek- ur að lokum af henni hand- og fótleggi og geymir hana í kassa. Fyrsta val framleiðenda f hlutverk konunnar sem missir útlimina var Madonna, en hún sagði sig frá því í desember 1990. Framleið- endumir gátu varla vatni haldið af hrifningu, þegar sjálf Kim Basin- ger, sem nú vildi endilega losa sig við kyntáknsímyndina sína, var tilkippileg. En fjórum vikum áður en tökur skyldu hefjast, í júlí 1991, hætti Kim við allt saman, sagðist ekki vilja taka þátt í nekt- arsenum og hún hefði hvort sem er aldrei undirritað neinn samn- ing. Og þá lagði kvikmyndafyrir- tækið Main Line Pictures, fram- leiðandi myndarinnar sem átti yf- ir höfði sér gjaldþrot, fram kæm á hendur Kim fyrir að hafa brotið munnlegt samkomulag. Nú, næstum tveim ámm síðar, eftir sóðaleg réttarhöld og spennu og streitu sem eyðilagði fimm ára samband og tveggja og hálfs árs trúlofun Jennifer og leiksviðs- stjórans Donalds Tells, hefur Jennifer loks fengið uppreisn æm. Kvikmyndin „Boxing Helena“ hef- ur nú verið gerð með Sherilyn Fenn í aðalhlutverki. Hvers vegna var enginn samn- ingur undirritaður? Jennifer segir sannanir liggja fyrir um það, að undanfarin 100 ár hafi samningar í Hollywood yfirleitt verið gerðir munnlega eða með handsali, skriflegir samningar taki óratíma. Þar að auki sé yfirleitt um stóm kvikmyndaverin að ræða, og hætti einhver stjaman við hlutverk geti þau bætt skaðann innan eigin veggja. í hennar tilfelli var óháð fyrirtæki að verki og þetta samn- ingsrof hefði getað riðið því að fullu. Kim Basinger gat varia tára bundist I róttar- salnum, þegar hún geröi grein fyrir sínum mál- staö. Þaö kom fyrir lítiö, eins og kunnugt er. Jennifer Lynch finnst réttlætiö hafa sigraö aö lokum. Eftir fimm ára baráttu, andlegar og fjárhagslegar þjáningar og eyöilagöa trúlofun geti hún loks fariö aftur aö horfast í augu viö lífiö.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.