Tíminn - 05.06.1993, Page 17

Tíminn - 05.06.1993, Page 17
Laugardagur 5. júní 1993 Tíminn 17 ■ ÚTVARP/S JÓNVARP frh. 1— 18.03 Þ)éAa>frel NNIesXXsögu (#/24). Jörunn Siguröardáttir/ Ragnheiöur GySa Jónsdótír rýnir I lexlann og vottir fyrir sér fbrvitnilegum atriðum. 18.30 Dagur ag regur NN talar. 18.48 Mnarfngnir. Augfýsingar. KVÖLDÚTVARP KI- 19.00 - 01.00 19.00 KrMdMtUr 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stal Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 Tónlist é 20. «d Ung Islensk tónskáld og ©riendir metstarar. 21.00 funanraka Umsjðn: Pétur Bjamason (Frá IsafMi). Umsjón: Amals Þorvaidsdóttir. (Fiá Egils- stöóum). 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist 22.27 OrtkvMdshn. 22.30 Vaturfragnin 22.35 SamfélagiA i naermynd Endurteklö efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarfconi i dúr eg moil Umsjón: Knútur R. Magnússoa (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Söistaftr Endurtekinn tóniistarþáttur frá siðdegi. 01.00 Naturútrarp á samtangdian rásran til morguns. 7.03 HorgunútsarpiA ■ VaknaA tB Kfsbis Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja dag- inn með Nustendum. Jón Asgeir Slgurösson talar frá Bandarikjunum og Þorfinnur Omarsson fiá Paris,- Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunlréttlr Morgunútvaipið heldur á- fram, meðal annars með Bandarikjapistli Karis A- gústs Úlfssonar. 9.03 Sranfriöur A SranfrfAur Eva Asrún AF bertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 iþréttafréttir Afmæliskveöjur. Slminn er 91 687 123. - Veðurspá M. 10.45. 12.00 FréttayfMH og raéur. 12.20 Hádauiofrétth 1245 Hvftir máfm Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snomlaug Umsjón: Snorri Sturiuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: DaegunnáUútrarp og frétt- kr Starfsmerm dægurmálaútvarpsms, Anna Krisdne Magnúsdótlir, Asdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leif- urHauksson, SiguiðurG.Tómassonogfréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Krisúnn R. Ótafsson talar frá Spáni,- Veðurspá Id. 16.30. 17.00 Fréttir.- Dagskrá - Meinhomið: Óðurinn H gremjurmarSlminner91-68 60 90. Hérognú Fréttaþáttur um imlend málefni I umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞfóAarsálin ■ Þféðfundur f boiimi út- aandingu Siguiður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. Siminn er 91 - 68 60 90. 1Sv40 HéraAsfréttaUAAin Fráttaritarar Otvarps lita I blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Krðklfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur frétlimar sinar frá þvlfyrrum daginn. 19.32 Rokkþáttw Andreu Jénsdéttw 22.10 AIH i géðu Umsjórr: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).- Veðurspá Id. 22.30. 00.101 háttkui Margrét Blöndal leikur kvöldtón- isL 01.00 Naetwútrarp á samtengdum rásum kfl morguns. Frátth Id. 7.00,7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 1200,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Sandesnw augtýsingar laust fyrir M. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NJETURÚTVARPW 01.00 Nmtwténw 01.30 VeAurfrognh. 01.35 Glefsw Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgwui með Sravarl Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 NjetuHög 04.30 VeAwfmgnh.- Næturtögin hakfa áfram. 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsam- gðngwn. 05.05 Altt I géðu Umsjón: Gyða Drötii Tryggva- dótlir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvókfinu áöur). 06.00 Frétth af raðri, faerð og flugsam- gðngum. 06.01 Horgunténw Ljúf lög I morgunsárið. 06.45 VeAwfregnh Morgurrtónar hljóma áfrem. LANDSHLUTAUTVARP A RÁS 2 Útrarp Norðurfand M. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 19.00 TAfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. Umsjðn: Sigrún Halldórsdóttir. 20.00 Fréttir og iþrétth I sumar verður sérstök umfjöllun um iþróttir I fréttab'mum á sunnudögum og mánudögum. 20.35 VoAw 20.40 ShnpsanQMsfcyldan (16:24) (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndafiokkur um uppátæki Simpson-flölskyldunnar. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. 21.05 FéklA f landinu Alltaf sannfærður. Birgir Sveinbjörnsson ræöir við Björgvin Jörgensson kenrv ara og kristniboðsfrömuð á Akureyri. Dagskrárgerð: Samver. 21.30 Úr rflri náttúnamw (4:5) Undraheimar hafdjúpanna Bnesk náttúnrlifsmynd. Kafaramir Mike deGnry og Martha Holmes virða fyrir sér llfrikið I haf- inu við Kóralrifið mikla urrdan strönd Ástralíu. Þýö- andi: Gylfi Pálssoa 22.05 Húsbéndhm (1:3) (Husbonden - Piraten pá Sarrdön) Sænskur myndaflokkur að hluta byggð- ur á sanrrsögulegum atburðum. Á öndverðri níijándu öld bjó Peter Golhberg ásamt fjölskyldu sinni á Sandey, afskekktri eyju norður af Gollandi. I óveðr- um fórust allmörg skip á grynningunum við eyna en enginn skipbrotsmanna komst lifandi I land. Sá orðrómur komst á kreik að Gothberg heföi ginnt sklpverja til að sigla upp á grynningamar og drepið þá sem rayndu að synda I larrd þegar skipin brotrv uðu. Meö ránsfengnum drýgði hann siðan þær rýru tekjur sem hann hafði af fisk- og selveiði. Sagan er sögö frá sjónarhóli frórtán ára pilts sem gerist vlnnu- maöur hjá frölskyldunni. Leikstjóri: Kjell Sundvall. Aðalhlutverk: Sven Wolter, Anton Glanzelius, Gun Anridsson, Katarina Ewertöf og Helena Bergström. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 2100 EOefufrétth og dagskráriok STÖÐ H Mánudagur 7. júní 16:45 Nágrannw Astralskur framhakfsmynda- flokkur sem fjallar um llf og störf góðra grarma. 17:30 Regnboga-Bhta Litrikur teiknimynda- flokkur um Regnboga-Birtu sem á heima I Regrv bogalandi. 17:50 SkjahliAkuniw Teiknimynd um þessar vinsælu hejur holræsanna. 18:10 PoppugkékEndurtekirmþátturfráslð- astiiðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19:19 19:19 20:15 GriDmaittarinn Bragðgóðurog skemmblegur þáttur I umsjón Sigurðar L Hall. Þessi meistarakokkur æbar að vera við grillið I sumar á- samt mörgum góðum gesbim og þama eiga vafalibð spennandi uppskrifbr efbr aö kiba bragðlauka áhorf- enda. Umsjðn: Sigurður L. Hall. Dagskrárgetð: Egib Eðvarðsson og Margrét Þóröardótbr. Stöð 21993. 20:45 Á fartugsalihi (Thirtysomebvng) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um einlægan vinahóp. (2123) 21:35 BlaAaanápw (Urtran Angel) Nýr kana- diskur spennumyndaflokkur um blaðamann sem er aö vinna sig upp metorðasbgann hjá stóru dagblaöi I Montreal. Það gengur upp og ofan þar sem forbð hans er dállbð skuggaleg og stendur honum, á stundum, beinlinis fyrir þrifum. (1:15) 2125 SmásAgw Kurts Vomwgut Einþáb- ungur sem gerður er efbr smásögu úr safninu "Wei- come to the Monkey House" efbr Kurt Vonnegut (6:7) 2155 MAffc vfkunnw Endurtekinn þáttur frá því Igær. 23:15 MyndbandahnayfcsliA (Full Exposura: Sex Tape Scandal) Hörkuspennandi mynd um lög- reglumann sem rannsakar dularfullt morð á gleði- konu. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Anthony Denison og Jennifer O'Neil. Leiksþóri: Noel Nosseck. 1989. Lokasýnlng. Stranglega bönnuö bömum. 00:50 Dagskfáriok Við tekur næturdagskrá Bytgjunnar. ' blaðbera vantar ' Lynghálsi 9. Sími 686300 Tveir eigendanna, þeir Arnold Schwarzenegger og Bruce Willis, innsigla innrás Hottywood t veitingahúsabransann t London meö þvf að gera gifsmót af lófunum á sér. Þau verða hengd upp meðal annarra sýningargripa, sem minna á Hottywood, á veitingastaðnum Pianet Hollywood l London. Hollywood-stjörnur opna veitingahús í London Þeir státa ekki bara af fjórum vin- sælum veitingahúsum f sinni eigu, ásamt Arnotd Schwarzenegger, heldur líka fallegum og frægum kon- um. Kærasta Sylvesters Stallone, fyrirsætan Jennifer Flavin, og Demi Moore, leikkona og eiginkona Bruce Willis, samfagna eigendum veitinga- hússins Planet Hollywood f London. Við opnunina voru mættir ýmsir frægir gestir, bæði kvikmyndastjörn- ur frá Hollywood og fulltrúar háað- alsins t Bretlandi. Hér er nýtrúlofaða parið Lynley greifi og Serena Stan- hope tilbúið tfjörið Nýlega var opnaður nýr veitinga- staður í London og þætti það sjálfsagt ekki í frásögur færandi, ef opnunarhátíðin hefði ekki farið fram með slíkri pomp og prakt. Þetta var fjórða veitingahús þeirra félaga Arnolds Schwarzenegger, Slys Stallone og Bruce Willis und- ir nafninu „Planet Hollywood", en þrjú þau fýrstu hafa náð óhemju vinsældum í heimalandinu Amer- íku. Nú stendur til að leggja undir sig Evrópu. Það var ekki verið að halda því leyndu að eitthvað stæði til, einn- ar og hálfrar milljónar ísl.kr. virði af flugeldum lýsti upp himininn og loftbelg v^r skotið á loft með áletruninni: „Planet Hollywood. We’re out of this world“. Og sennilega hefur forvitnum áhorf- endum, sem stóðu langtímum saman utandyra í úrhellisrign- ingu og heilan her lögreglu á hestum og fótgangandi þurfti til að hafa hemil á, helst líka dottið í hug ______ úr geimnum á ferðinni. Alltjend úr öðrum heimi, því að auk breskra stjama úr aðli og listalífi voru væntanlegir gestir alla leið frá kvikmyndaveröldinni í Holly- wood, sem gerðu sér það ómak að koma með hljóðfrárri þotu þetta spölkom til að missa ekki af her- legheitunum. Sagt er að opnunarhátíðin hafi farið hið besta fram og ekki hafi það skyggt hið minnsta á ánægju Demi Moore, eiginkonu Bruce Willis, að einmitt um sama leyti hafði mamma hennar reynt að svipta sig lífi með því að gleypa heilt pilluglas. Virginia Guynes er reyndar búin að vera dóttur sinni til vandræða og leiðinda svo lengi, að fyrir þrem árum ákvað Demi að afneita henni og kallar nú aðra konu „mömmu".

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.