Tíminn - 01.07.1993, Blaðsíða 6
6 Tfminn
Fimmtudagur 1. júlí 1993
Frjálsar íþróttir:
Besti ár-
angurí
ár birtur
Alþjóða frjálsíþróttasamband-
iö hefur birt lista yfir besta ár-
angur ( karlaflokki I hverri
grein á þessu ári. Tilgreindur
er árangur þriggja bestu.
Karlan
100 nwtra hlaup
Daniel Effiong Nigerfu ..9,99
Bryan Bridgewater USA ....10,08
Ivan Garcia Kúbu .......10,09
200 matra hlaup
Sidney Telles Brasillu .20,02
Mike Marsh USA..........20,04
Bryan Bridgewater USA ....20,11
400 matra hlaup
Michael Johnson USA.....43,74
Butch Reynolds USA......44,12
Quincy Watts USA........44,24
800 matra hlaup
Mark Everett USA......1,44.43
Johnny Gray USA.......1,44.67
Atlee Douglass Noregi ...1,44.88
1500 matra hlaup
Noureddine Morceli Alsfr 3,29.20
Fermin Cacho Spáni ...3,32.73
Moh. Suleiman Quatar ...3,35.22
3000 matra hlaup
Marc Davis USA........7,43.62
Moh. Choumassi Alslr ....7,44.93
Bob Kennedy USA.......7,44.93
5000 matra hlaup
Esequiel Bitok Kenýa ...13,10.66
Jonah Koech Kenýa....13,10.95
Kibiego Kororia Kenýa .13,11.89
Maraþonhlaup
Kim Woan-ki S.-Kóreu ....2:09,25
Cosmas N’Deti Kenýa ....2:09,43
Kom Jae-young S.-Kóreu 2:09,43
3000 matra hbidranarhlaup
Aless. Laumbruschini Ital.. 8,17.54
Gideon Chircahir Kenýa .8,19.34
Marc Davis USA........8,20.14
110 matra grindahlaup
Colin Jackson Bretlandi .... 13.11
Jack Pierce USA ........13.19
Mark McKoy Kanada ......13.20
400 matra hindranarhlaup
Kevin Young USA.........47.69
Samuel Matete Zamblu....48.46
Yoshiko Saito Japan.....48.68
Hástðkk
Javier Sotomayor Kúbu....2,40
Tim Forsyth Ástrallu.....2,35
Langstðkk
Erick Waider USA.........8,53
Ivan Peroso Kúbu.........8,49
Mike Powell USA..........8,40
Þrístðkk
Yoelvis Quesada Kúbu....17,68
Vasily Sokov Rússlandi .17,59
Leonid Voloshin Rússl...17,56
Kúhnrarp
Werner Guenthoer Sviss ...21,63
Randy Barnes USA........21,28
Mike Stulce USA ........21,21
Krlnglukast
Lars Riedel Þýskalandi..68,42
Erik De Bruin Hollandi .67,06
Costerl Grasu Rúmenlu...66,90
Slaggjukast
Igor Astapkovich Hv.-Rússl...82,28
Sergei Litvinov Rússlandi ..82,16
Andrei Abduv. Tadsjikistan 81,20
Spjðtkast
Jan Zelesny Tékklandi ..95,54
Mick Hill Bretlandi ....86,94
Raymond Hecht Þýskal...86,16
20 km ganga
Bernardo Segura Mexlkó 1:19,39
Dmitri Donikov Rússlandi 1:19,41
Daniel Garcia Mexlkó..1:19,42
Getraunadeildin í knattspyrnu:
Mikilvægur sigur KR-inga
KR-ingar unnu sinn annan sigur í röð
í gærkvöldi er þeir báru sigurorð af
Valsmönnum 2-0 og eru þeir nú við
toppinn. Vaismenn töpuðu hinsvegar
sínum öðrum leik f röið og fjarlægjast
—sigruðu Val 2-0 á heimavelli sínum
toppinn.
Fyrri hálfleikur byrjaði hressilega og
Ijóst var að bæði liðin ætluðu sér sig-
ur í leiknum því mikil áhersla var lögð
á sóknarleikinn.
Atli Eðvaldsson og lærísveinar hans í KR eru áfram í toppbarátt-
unni eftir 2-0 Sigur á Val. Tfmamynd Rjetur
Nokkur færi litu dagsins ljós áður en
fyrsta markið kom. Tómas Ingi Tóm-
asson var þar að verki fyrir KR á 18.
mfnútu eftir að hafa leikið laglega á
vamarmann Vals og fleytt boltanum í
markhomið. Bjarki Pétursson gaf þar
á Tómas. Valsarar fengu stuttu síðar
tvö sæmileg færi eftir að vöm KR-inga
hafði opnast illa í bæði skiptin en ekk-
ert varð úr þeim fæmm. Rúnar Krist-
insson átti ágætt skot fyrir KR utan
teigs á 25. mínútu en tókst ekki að
skora. Ágúst Gylfason átti þmmuskot
fyrir Val stuttu síðar en Ólafur Gott-
skálksson varði í hom. Bjarki Péturs-
son fékk síðan dauðafæri á lokamínút-
um fyrri hálfleiks eftir góðan undir-
búning Einars Þórs Daníelssonar en
skot Bjarka fór í stöngina þótt þar
virtist auðveldara að skora en að
brenna af. Staðan var því 1-0 fyrir KR
þegar leikmenn liðanna gengu til
búningsherbergjanna.
Seinni hálfleikur byrjaði fjörlega eins
og sá fyrri og bæði lið fengu ágæt
tækifæri til að skora mark en allt kom
fyrir ekki. Leikmenn fóm síðan að
hugsa meira um andstæðinginn en
boltann sem gerði það að verkum að
þrjú gul spjöld litu fljótlega dagsins
ljós. Leikmenn áttu líka í þónokkmm
erfiðleikum með að fóta sig á blautum
vellinum og kom það niður á gæðum
leiksins. Síðan tók við mikil barátta á
miðjunni og það var fátt sem gladdi
augað í leiknum. Leikmenn tóku sig
saman í andlitinu þegar líða tók á leik-
inn og sóknarþungi beggja liða jókst
aftur. Á 72. mínútu átti Tómas Ingi
Tómasson góðan skalla og boltinn
stefndi í markhomið en Bjami Sig-
urðsson bjargði glæsilega í hom. Og
það vom KR-ingar sem héldu áfram
að skapa sér færi. Rúnar Kristinsson
átti fast skot að marki en boltinn fór
rétt framhjá og það virtist vera að
mark væri að koma hjá KR-ingum.
Það kom þegar sjö mínútur vom til
leiksloka. KR-ingar unnu þá boltann á
miðjunni og Heimir Guðjónsson
sendi Iaglega sendingu á Ómar Bendt-
sen sem renndi boltanum í netið, 2-0
fyrir KR, og tryggði sigurinn. Þetta
var sjötta mark Ómars í Getrauna-
deildinni og er hann markahæstur
fyrir Ieikina f kvöld.
Ólafur Gottskálksson var ömggur f
marki KR fyrir utan ein smávægileg
mistök sem hann náði þó að bæta fyr-
ir. Ómar Bendtsen var mjög ákveðinn
í framlínunni og gerði oft usla í vöm
Vals. Það vakti athygli hversu Heimir
Guðjónsson var þungur á sér.
Valsliðið komst lftið áleiðis f Ieiknum
og vantaði neista í sóknaraðgerðimar.
Guðjón Svansson
Einkunnagjöf
Tímans:
1=mjög lélegur
2=slakur
3=1 meðallagi
4=góður
5=mjög góður
6=frábær
KR-Valur 2-0 (1-0)
Einkunn leíksins: 3
Uð KRi Ólafur Gottskálksson 4,
Izudin Daði Dervic 3, Þormóður
Egilsson 3, Atli Eðvaldsson 3,
Gunnar Skúlason 4, Einar Þór
Daníelsson 3, Rúnar Kristinsson
3, Heimir Guðjónsson 1, Bjarki
Pétursson 3 (Steinar Ingimund-
arson 2), Tómas Ingi Tómasson
3, Ómar Bendtsen 4.
Lið Wdsi Bjami Sigurðsson 3,
Jón Grétar Jónsson 3, Steinar
Adolfsson 3, Sævar Jónsson 2,
Jón S.Helgason 3 Ágúst Gylfason
3, Kristinn Lámsson 2 (Þórður
B. Bogason 3) Gunnar Gunnars-
son 3 (Amljótur Davíðsson 3),
Sigurbjöm Hreiðarsson 3, Hörð-
ur Már Magnússon 2, Antony
Karl Gregory 3.
Dómari: Gylfi Orrason 3.
Knattspyma — 2. deild karla:
Leiftur á toppinn
Sigraði KA í spennandi leik 3-2.
Þróttur N.-UMFG
2-1 (1-0)
Leftur komst á topp 2. deildar eftir
hetjulegan sigur á nágrönnum
sínum frá Akureyri KA. Leiftur
skaust því á toppinn með betra
markahlutfall heldur en Breiðablik.
Leikimir í gærkvöldi voru annars
mjög gróflega leiknir og fengu þrír
leikmenn að líta rauða spjaldið og
ÍtsHfWTIW
irnu i i iii
UMSJÓN: KRISTJÁN GRÍKSSON
v..................
fjöldinn allur af leikmönnum fengu
gula spjaldið.
Leiftur-KA
3-2 (0-0)
1-0 Gunnar Már Másson 69. mínúta
1-1 Fékkst ekki uppgefið
1- 2 ívar Bjarklind 87. mínúta
2- 2 Pétur B.Jónsson 91. mínúta
3- 2 Pétur Marteinsson 94. mínúta
1- 0 Goran Micic
2- 0 Þráinn Haraldsson 75. mínúta
2-1 Fékkst ekki uppgefið
BÍ-Þróttur R.
2-2 (1-2)
0-1 Ingvar Ólason 9. mínúta
0-2 Páll Einarsson 14. mínúta
1- 2 Tosic Dorde (v)44. mínúta
2- 2 Tosic Dorde 50. mínúta
Spænska knattspyrnan:
Maradona rek-
inn frá Sevilla
Argentínska knattspymugoðið
Diego Maradona var í gær rekinn
frá spænska 1. deildarliðinu Se-
villa, sem hann lék með í vetur,
aðeins nokkrum klukkustundum
áður en samningurinn rann ÚL
Maradona fékk þessi skilaboð frá
lögfræðingum félagsins og ástæð-
umar, sem geftiar voru fyrir brott-
vikningunni, vom m.a. þær að
hann hefði ekki staðið sig sem
skyldi með liðinu, verið með mót-
mæli þegar hann var tekinn útaf í
síðasta leiknum í deildinni og
margt fleira.
Sevilla tilkynnti einnig að félag-
ið ætlaði ekki að borga Maradona
þá upphæð sem hann á inni hjá
þeim, en það eru um 60 milljónir
íslenskra króna.
w
1 kvo ld:
Knattspyi 1. deild karia ma
FH-Fram kl. 20
ÍA-ÍBV kl. 20
Þór A.-ÍBK kl. 20
Víkingur-Fylkir kl. 20
4. deild karla
SM-Dagsbrún kl. 20
KBS-Valur kl. 20
Einherji-Austri Huginn-Höttur kl. 20 kl. 20
Tindastóll-Stjaman
3-5 (2-3)
1-0 Sverrir Sverrisson 3. mínúta
1-1 Jón Þórðarson 25. mínúta
1-2 Leifur Geir Hafsteinss. 32. m.
1- 3 Magnús Gylfason 40. mínúta
2- 3 Bjöm Bjömsson 44. mínúta
2-4 Bjami Benediktsson 66. mínúta
2- 5 Jón Þórðarson 86. mínúta
3- 5 Guðbjartur Hararldss. 87. mfn-
úta
Staðan í 2. deild
UBK 7 5 1111-2 16
Stjaman 74 2 1 15-7 14
ÍR 7 313 12-12 10
UMFG 7313 8-9 10
Þróttur N 7 3 1 3 10-16 10
Þróttur R 72 3 2 10-11 9
UMFT 712413-17 5
KA 7115 8-14 4
BÍ 7034 7-14 3
Markahæstin Gunnar Már Másson
Leiftri 6, Pétur Marteinsson Leiftri
5, Þórður Gíslason Tindastól 4,
Kjartan Kjartansson ÍR 4, Bragi
Bjömsson ÍR 4.
Næstu leikin 4. júlí Þróttur R.-KA,
Grindavík-Leiftur,UBK-Þróttur
Nes., Stjaman-ÍR, Bí-Tindastóll.