Tíminn - 24.07.1993, Qupperneq 2
2 Tíminn
Laugardagur 24. júlí 1993
Lagt til að sveitarfélögum á Austurlandi verði fækkað úr 30 í 8:
Atkvæði greidd um
sameiningu 20. nóvL
Allar umdæmanefndir sem vinna aö tillögum um sameiningu sveitarfé-
laga hafa samþykkt að 20. nóvember næstkomandi veröi tillögur nefhd-
anna lagöar undir dóm kjósenda. TUIögur um sameiningu sveitarfélaga
eru mjög mislangt komnar. Lengst er vinnan komin á Austurlandi og þar
er lagt til að sveitarfélögum veröi fækkað úr 30 í 8.
Tvær nefndir sem félagsmálaráð- sameiningu sveitarfélaga. Þessar
herra skipaði hafa undanfarin ár
unnið að tillögum um sameiningu
sveitarfélaga. Ekki var full samstaða
um tillögumar í sveitarfélögunum
og ákvað Samband íslenskra sveitar-
félaga fýrr á þessu ári að skipa átta
umdæmanefndir sem hefðu það
hlutverk að vinna að tillögum um
nefndir eru að störfum og eru m.a.
að kanna hug íbúa til sameiningar
og kanna hagkvæmni sameiningar.
Náðst hefur samkomulag milli
nefndanna um að kosið verði um til-
lögur þeirra þann 20. nóvember.
Vinna umdæmanefndanna er mis-
langt komin. Lengst er hún komin á
Austurlandi. Þar liggja fyrir fullmót-
aðar tillögur um að fækka sveitarfé-
lögum úr 30 í átta. Skemmst er
vinnan kominn á Vesturlandi, Vest-
fjörðum og Norðurlandi vestra.
Stefnt er að því að allar nefndimar
hafi skilað tillögum fyrir 15. sept-
ember og þá hefjist formleg kynning
á þeim.
Hljóti tillaga umdæmanefndar
meirihluta í öllum sveitarfélögum
sem málið varðar skulu sveitar-
stjórnimar taka ákvörðun um fram-
kvæmd sameiningar. Hljóti tillaga
umdæmisnefndar hins vegar ekki
samþykki í öllum hlutaðeigandi
sveitarfélögum en þó meirihluta í
a.m.k. 2/3 þeirra er viðkomandi
sveitarstjómum heimilt að ákveða
sameiningu þeirra sveitarfélaga sem
samþykkt hafa sameininguna enda
hamli ekki landfræðilegar aðstæður.
Verði ekki af sameiningu á gmnd-
velli atkvæðagreiðslu er umdæma-
nefnd heimilt að leggja fram nýja til-
lögu. Það á að gera fyrir 15. janúar
1994. -EÓ
Utanríkisráðuneytiö skiptir
sér ekki af því hvort mál-
staður Sophiu skaðist:
Ekki í
okkar
verka-
hring
Benedikt Jónsson, skrifstofu-
stjóri utanríkisráðuneytisins,
segir ráðuneytið ekki skipta sér
af neinum „aukatengdum fjár-
öflunum" vegna baráttu Sophiu
Hansen en í gærkvöldi hafði
Kvennaklúbbur skipulagt upp-
boð á konum og pantað fatafellu
til að skemmta henni til styrkt-
ar.
„Það er ekki í okkar verkahring
að leggja mat á þessa þætti
málarekstursins," sagði Bene-
dikt.
Eins og Tíminn sagði frá í gær
telja fróðir menn skemmtunina
geta skaðað baráttuna þar eð
bókstafstrúaðir múslimar gætu
notfært sér hana gegn Sophiu.
-GKG.
Eftirlit Gæslunnar með veiðarfærum skipa og
báta úti fyrir Suðvesturlandi:
Strand vegna
fjárskorts
Sökum fjárskorts hefrir Landhelgisgæslan ekki getaö fýlgt eftir sem
skyldi eftiriiti með veiöarfæmm skipa og báta. Þetta eftirfit Gæslunnar
fór aðallega ftam á miöunum út af suðvesturhomi landsins og var m.a.
notast við þyrf u.
Helgi Hallvarðsson, skipherra hjá
Gæslunni, segir að stofnunin hafi
ekki fengið neina sérstaka fjárveit-
ingu til eftirlitsins, sem sé mannfrek
aðgerð en hafi skilað ágætum ár-
angri þann stutta tíma sem það stóð
yfir.
„Þeir vom að vísu óhressir sumir
skipstjóramir að fá menn allt í einu
ofan úr himnum um borð. En eins
og ég segi þá gafst þetta vel en það
vantar bara fjármagn til að halda
þessu áfram," sagði Helgi Hallvarðs-
son. -grh
Fólksbílum fækkaði um rúmlega 700 í fyrra og alls nærri 5.100 á ijórum árum:
Fólksbflum á íslandi fækkar
Bflaeign fslendinga hefur minnkaö stórfega ár frá ári og veröur nú aö
fara allt aftur til ársins 1985 til þess aö finna dæmi um færri fólksbíla í
hlutfalli við ibúa en í byrjun þessa árs. Ríkastir uröu landsmenn af bíl-
um árið 1988 þegar bilaeignin komst alls i 138.400 bfla. Þar af vom al-
mennir fólksbflar þá rúmlega 125.200 talsins. Síöan hafa flestar tölur
verið niöur á viö, síöast fækkaði bflum um rúmlega 700 á sfðasta ári.
Fólksbílar og bílar á
1.000 íbúa
FóUcsbflan A 1.000 íbúa:
Alls hefur fólksbflum í landinu
þá fækkað um nærri 5.100 á fjór-
um ámm, í stað þess að þeim hefði
mrft að Qölga um svipaða tölu til
æss að halda í við fólksljölgunina.
slendingar þyrftu nú að eiga um
10.000 bflum fleira til þess að
halda sama hlutfalli milli bfla og
fólks, þ.e. fólksbfl fyrir hverja tvo
íbúa, eins og árið 1988.
í upphafi þessa árs átti þjóðin að-
eins rúmlega 120.100 fólksbfla.
Það þýðir aðeins 458 bfla á hverja
1.000 íbúa. Fara verður allt aftur
til ársins 1985 til þess að finna
lægra hlutfall (425 bfla á 1.000
íbúa). Hæst komst þetta hlutfall
hins vegar árið 1998, í 498 bfla á
1.000 íbúa. Síðasta áratuginn hef-
ur fjöldi fólksbfla (1-8 farþega), og
hlutfall fólks og bfla þróast sem
hér segir:
1983 96.000 403
1984 100.200 417
1985 103.000 425
1986 112.300 460
1987 120.100 486
1988 125.200 498
1989 124.200 490
1990 119.700 468
1991 120.700 466
1992 120.100 458
Fjöldi fólksbfla var þannig í lok
síðasta árs orðinn sá sami og fimm
ámm áður þótt íslendingum hefði
íþróttir um helgina:
Knattspyrna
Laugardagur
1. deild kvenna
ÍBA-Valur..................kl. 14
2. deild karla
Þróttur Nes.-BÍ............kl. 14
4. deild karla
Snæfell-Árvakur............kl. 14
Víkingur Ól.-H.B........kl. 14
Fjölnir-Afturelding.....kl. 14
Hvöt-HSÞ.b..............kl. 14
Dagsbrún-KS.............kl. 14
Mánudagur
1. deild karia
Víkingur-Valur..........kl. 20
Pollamót KSÍ og Eimskips fer
fram um helgina á Laugarvatni.
Riðlakeppnin verður spiluð í dag
og fyrir hádegi á sunnudag. Úr-
slitaleikimir hefjast svo klukkan
16 á morgun.
íslandsmótið í frjálsum íþróttum
fatlaðra hefst í dag klukkan 13 og
stendur til 16. Mótið fer fram í
Mosfellsbæ.
á hinn bóginn fjölgað um tæplega
15.000 á þeim fimm ámm.
Að vísu er ein tegund bfla sem
fjölgað hefur mjög hratt síðustu
þrjú árin, þ.e. vöm- og sendibflar.
Á fimm ámm, 1984 til 1989, fjölg-
aði slíkum bflum aðeins um tæp-
lega 600, í tæplega 12.200. Árið
1990 fjölgaði þessari tegund bfla
hinsvegar um tæplega 1.000. Árið
þar á eftir bættust enn 1.500 við og
enn á þriðja hundrað í fyrra, eða
samtals um 2.700 vöm- og sendi-
bflar á aðeins þremur ámm. Rútu-
bflum hefur á hinn bóginn fækkað
um nærri 200 á sömu ámm, í
1.160.
Alls áttu íslendingar því rúmlega
136.100 bfla á skrá í lok síðasta
árs, sem þýðir 519 bfla á hverja
þúsund landsmenn. En það hlut-
fall var 550 bflar á hverja þúsund
íbúa fjórum ámm fyrr. - HEI
Skoðanakönnun á
viðhorfi neytenda til
verðs á kjötvörum:
Þeim fækkar
sem finnst
kjöt dýrt
Samkvæmt skoðanakönnun
sem Hagvangur hefur gert fyrir
Samstarfshóp um sölu á lamba-
kjöti hefur þeim fækkað veru-
lega sem telja verð á lambakjöti
of hátt eða um 15% frá júní
1992 til júní 1993. Á sama tíma
fækkaði þeim einnig um 15%
sem telja að nautakjöt sé of hátt
íverði.
Engin breyting varð á afstöðu
svarenda til verðs á kjúklingum
og þeim fækkaði um 6% sem
fannst svínakjöt of dýrt Jafn-
framt vom svarendur spurðir
um afstöðu til nautahakksins og
hafði þeim fækkað um tæp 3%
sem töldu það of dýrt í verði.
Margt bendir til að sumartilboð
sauðfjárbænda og nautakjöts-
framleiðenda skýri að einhveiju
leyti hvað þeim fækkar sem telja
nauta- og lambakjöt of dýrt, en
svonefndir Lambakjötsdagar
hafa skilað að meðaltali 25%
lækkun til neytenda á til dæmis
lambalæri, hrygg og lærissneið-
um. Tilboð nautgripaframleið-
enda, Nautaveisla, lækkaði verð
á gúllasi, hakki og hamborgur-
um um allt að 30%. -EÓ