Tíminn - 24.07.1993, Page 12
24 Tíminn
Laugardagur 24. júlí 1993
— ÚTVARP/S JÓNVARP!
m ■ ij ÁV;1 a
Laugardagur 24. júlí
HELCARÚTVARPW
B.4S VeAurfragnir.
6.55 Ban.
7.00 FlMir. Söngvaþing Rutl veröur ísiensk
tónlist
7.30 Veöurfragnir. - Söngvaþing heldur áfram.
8.00 Frittir.
8.07 Músik eö morgni daga Umsjón: Ingveklur
G. Ólafsdótlir.
9.00 Friftir.
9.03 Funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Ellsabet
Brekkan. (Bnnig útvarpað Id. 19.35 á sunnudags-
kvöidl).
10.00 Fréttir.
10.03 Lónd og lýAir ■ Fcrayjar Umsjón: Eö-
vatö T. Jónsson.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 f vikidokin Umsjón: Páll Heiöar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbökin og dagtkri laugar-
dagsini
12.20 Kádegisfréttir
12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 HljóAnaminn Oagskrárgeröarfólk Rásar 1
þreifar á lifinu og listinnl. Umsjón: Stefán Jökulsson.
16.00 Fréttir.
16.05 f þá gAndu góéu
16.30 VeAurfregnir.
KL 16.35.Daglegt IH f Japan. Anna Manjrét
Siguröardóttir ræölr viö Má Másson og Sigriði
Maack, en þau bjuggu um Uma I Japan. Viðtalinu var
áöur útvarpaö I þáttarööinni .Af ööru fóikT áriö 1991.
Fyrri hluU.
17.05 Tónmormtir Melropoiitan-óperan. Um-
sjón: Randver Þortáksson. (Einnig útvarpaö næsta
mánudag kl. 15.03).
18.00 „Blátt tjalrT, smásaga eftir Stofán
Jónsson KrisUán Frankiln Magnús les.
18.48 Dánarfregnir. Augiýsingar.
19.00 KvAldfréttir
19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir.
19.35 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason.
(Aöur útvarpaö þriðjudagskvöld).
20.20 Laufskálinn Umsjón: Eria Sigriöur
Ragnarsdóttir.(Frá Egilsstöðum. Aöur útvarpað sl.
miövikudag).
21.00 Saumastofugloól Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ftagnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsbis.
22.07 Tvcr franskar sónatinur AsNldur Har-
aldsdóttir leikur á flautu.
22.27 OrA kvAldsins.
22.30 Veóurfregnir.
2236 Langra en nefrö nar Frásögur af fólki og
fyrirburöum, sumar á mórkum raunveruleika og i-
myndunar. Umsjón: Margrát EriendsdótUr. (Frá Akur-
eyri). (Aöur útvarpaö i gær kt. 14.30).
23.05 Lauganiagsllétta Svanhildur JakobsdótUr
fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sitmi Svetri Guöjönsson kontratenór. (Aöur á dag-
skrá 29. mal sl.)
24.00 Fréttir.
00.10 SvoHla úr Glymskrattanum Eivis
Presley, Ritchie Valens, The PlaUers, Pat Boone og
Andrews Sisters.
01.00 Haturátvarp á samtengdum rásum
8.05 Stúdfó 33 Öm Petersen tlytur létta norræna
dægurlónlist úr stúdiói 331 Kaupmartnahöfn. (Aður
útvarpað sl. sunnudag).
9.03 Patta Iff. Þatta Iff - Þorsteinn J. Vilhjálms-
son,-Veöorspá kl. 10.45.
11.00 Hefgarátgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir
þá sem vilja vita og vera með - KafflgesUr Umsjóir:
Gyöa Dröfn TryggvadótUr og Jón Gústafsson.
1220 Hádegisfréttir
12.45 Helgarátgáfan Dagbókin Hvað er að ger-
ast um helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir,
leikhús og aUskonar uppákomur. Helgarútgáfan á
ferö og flogi hvar sem fólk er aö Unna.
1440 Tilfinningaskyldan
15.00 HeiAursgestw Helgarútgáfurmar llhrr
km.-Veöurspákt. 16.30.
1631 ParfaþmgiA Umsjón: Jóhanna Haröardótt-
Ir.
17.00 Vkisældalisti Rásar 2 Umsjón: Snoni
Sturtuson. (Einrrig útvarpaö I Næturútvarpi kl.
02.05).
19.00 Kvðtdfréttlr
1932 RokktiAbidi Skúli Helgason segir rokkfröU-
ir af ertendum veHvangi.
21.00 Vbisasldalisti gðtaamar Hlustendur velja
og kynna uppáhaldslögin sln. (Aöur útvarpað miö-
vikudagskvöld).
2210 StungiA af Gestur Einar Jónasson /Kristján
Siguijónsson. (Frá Akureyri). - Veðurspá kl. 22.30.
2400 Frfttb.
00.10 Hmturvakt Rásar 2 Umsjón: Sigvaldi
Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum Ul
morguns
Frfttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
HIEniRÚTVARPW
0130 VoAurfregnir. Næturvakt Rásar 2 - hektur
áfram.
0200 Frfttb.
0205 Vfaisjeldalisti Rásar 2 Umsjón: Snorri
Sturtuson. (Endurteklnn frá laugardegi).
05.00 Frfttb.
05.05 Nieturtónar
06.00 Frfttb al voörl, fasrt og flugsam*
gðngum. (Veöurfregnir Id. 6.45 og 7.30).- Nætur-
tónar halda áfram.
Laugardagur 24. júlí 1993
0200 Morgunsjónvarp bamanna Kynnir er
Rannveig JóhannsdóUir. Sómi kaUeinn (11:13)
Sómi fer mikirm um himinhvolfiö I loftskipi slnu og
kemur bömum sem dreymir ekki vel Ul hjálpar. Þýö-
andi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir Hilmir Snær
Guönason og Þórdis AmljótsdóUir. Sigga og skess-
an (7:16) Skessan keppist viö aö læra staUna svo að
hún geU fáriö að lesa. Handrit og teikningar eftir Her-
dlsi Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur. Brúöustjóm:
Helga Stetfensen. Frá 1980. LiUi ikomirm Brúskur
(23:26) Enn einn dagur i skóginum hjá Brúski og vin-
um hans. Þýðandi: Veturtiöi Guönason. Leikraddir.
Aöalsteinn Bergdal. Dagbókln hans Dodda (3:52)
Hvað skrifar Dotdi I dagbókina sína I dag ? Þýö-
andi: Anna HinriksdótUr. Leikraddir Eggert A.
Kaaber og Jóna Guðrún JónsdótUr. Galdrakariinn I
Oz (7:52) A sunnudaginn var komust DóróUiea og
feröafélagamir Ul Smaragðsborgar. Nú hitta þau
sjálfan Oz! Þýöandi: Ýrr BertelsdótUr. Leikraddir Al-
dis BaktvinsdótUr og Magnús Jónsson.
1040 Hlé
17.00 Íþrfttapátturfaui I þæUinum verður fjall-
að um IslandsmóUð i knattspymu og aðra Iþröttaviö-
buröi liöinna daga. Umsjón hefur Samúel Öm Er-
Kngsson..
1200 Bangii besta sUrm (2430) (The
Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda-
Uokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi: Guðni Koi-
beinsson. Lelkraddir Öm Amason.
1225 Spíran Rokkþáttur I umsjón Skúla Helga-
soriar.
1250 Táknmálsfrfttir
19.00 Vaentingar og vonbrigði (224)
(Catwalk) Bandarískur myndaUokkur um sex ung-
menni I stórborg, lifsbaráttu þeina og drauma og
framavonir þeirra á sviöi tónlistar. Aöalhlutverk: Llsa
BuUer, Neve Campbell, Christopher Lee Clements,
Keram Malickt-Sanchez, Paul Popowich og Kelli
Taylor. Þýöandi: Ólafur B. Guönason.
20.00 Frfttir
20.30 VoAur
20.35 Lotté
2040 Hljómsveitin (11:13) (TheHelghts)
Bandariskur myndaUokkur um átta hress ungmenni
sem stofna hljómsveit og láta sig dreyma um frama
á sviði rokktónlistar.
Þýðandi: Reynir Haröarson.
2130 LffiA er enginn leikur (Sweet 15)
Bandarísk sjónvarpsmynd um unglingsstúlku af
mexikóskum ættum sem þarf aö leggja mikiö á sig Ul
þess að hjálpa fööur slnum aö veröa sér ÚU um
bandariskan rikisborgararéU. Leikstjóri: Victoria
Hochberg. AOalhlutverk: Karta Montana, Tony Plana
og Jenny Gago. Þýöandi: Sveinbjörg Sveinbjöms-
dótUr.
2220 Blekkingavefur (Perry Mason - The
Case of the Desperate DecepUon) Bandarisk saka-
málamynd frá 1990. Peny Mason er kallaður Ul Par-
Isar Ul aö aðstoða son vinar sins sem ákæröur hefur
veriö fyrir morö og dreginn fyrir herdómstól. ÞóU allar
likur bendi i eina áH tekst Peny Mason aö varpa nýju
Ijósi á málið og leysa þessa sérstæóu gátu. Leik-
stjóri: ChrisUan I. Nyby, II. Aöalhlutverk: Raymond
Bun, Barbara Hale, YveUe Mimieux og lan Mo-
Shane. Þýðandi: Guönl Kolbeinsson.
00.50 Útvarpsfrfttir f dagskrárfok
STÖÐ EJ
Laugardagur 24. júlí
0930 Út um grœna grundu Kyrtnar þáttarins
ero hressir krakkar sem fara út um viöan völl en þau
æUa aö sýna okkur skemmUlegar teiknimyndir sem
allar ero meö islensku tali. Umsjón: Agnes Johan-
sen. Stjóm upptöku: Pia Hanson. Stöö 2 1993.
1030 Lfsa f Undralandi Ævintýraleg teikni-
mynd meö islensku tall.
1030 Skot og marfc LíUeg og skemmUleg teik-
inimynd um strák sem æUr stift Ul aö geta oröið at-
vinnumaöur i knaHspymu.
1030 Krakkavísa Iþröttanámskeiö, sumarbúöir
og siglingar ero aöeins brotabrot af þvi sem hressum
krökkum stendur Ul boöa yUr sumartlmann. Umsjón:
Jón Öm Guöbjartsson. Stjóm upptöku: Baldur Hrafn-
kell Jónsson. Stöð 21993.
11:15 JEvintýri Villa og Todda (Bill and Ted's
Excellent Adventures) Þeir félagar Villi og Teddi
lenda alltaf I skemmUlegum ævintýrom.
1135 FurAudýriAsnýraftur(Retumofthe
Psammead) StórskemmUlegur myndattokkur um æv-
intýri krakkanna og furöudýrsins. (4:6)
1230 Úrrikináttúnauiar(WoridofAudubon)
Vandaöur og fallegur dýra- og náHúrolifsþáttur.
1235 Sá á fund sam finnw (Finders Keepers)
llla fengiö fé, dulbúnir svlndlarar og leigumoröingi,
sem alls ekki getur gert neiU röH, gefa nokkra mynd
af þvi sem er á seyði I þessari gamanmynd. AöaF
hlutverk: Michael O'Keefe, Beverty D'Angelo og Lou-
Is GosseU, Jr. Leikstjóri: Richard Lester. 1984.14:30
Rokk og röl (Rock Around the Clock) Þerta er slgild
kvikmynd sem enginn unnandi gömlu gróppnanna
má missa af. Johnny Johnston lelkur Steve Hollins,
atvirmulausan umboösmann, sem heyrir Bill Haley
and His Commets spila 'See You Later Alligator' og
Ueiri dúndrandi rokklög á liUum skemmUstað. Hann
sér strax að þama er komln hljómsveit sem á efUr að
slá I gegn og drifur hana meö sér Ul New Yoric Með-
al þeina sem koma fram I myndlnni ero The Platters,
sem spila 'Only You', "The Great Pretender* og flehi
þekkt lög og hfjómsveiUn Tony Marinez and his
Band. AöalhluNerk: Bill Haley and His Commets,
Johnny Johnston og Alan Freed. Leikstjóri: Fred F.
Sears. 1956.
1545 álrikislAggwnar (Feds) Gamanmyndin
Alrikislöggumar segirfrá tveimur ungum konum,
Eliie og Janis, sem komast inn I hinn stranga lög-
reglusköla FBI. Það er torvelt að fá tækifæri Ul aö
sanna sig I æUngarbúðunum en þaö er álika erUU að
komast I gegnum þær og að standa á höndum uppi
á vöUum stól, klappa saman rasskinnunum og
syngja 'Öxar viö ána' aflur á bak. Ellie er fynverandi
sjóliöi og syndir I gegnum likamsæUngamar en
þekkir hvorki haus né sporö á hegningariögum og
öötum bóklegum þáttum námsins. Janis fer létt meö
bóklega hlutann en heldur aö oröiö Tóð' geU aöeins
táknað 'afgirfur grasbair. Aöalhlutveric Rebecca
DeMomay, Mary Gross, Kennetti Mprehall og Fred
D. Thompson. Leikstjóri: Dan Goldberg'4990..
Lokasýning.
1735 Leyndannál (Secrets) Sápuópera eftir
metsöluhöfundinn Judith Krantz.
1735 Fallog HúA og frívkleg I þessum loka-
þætU kemur Jón Hjaltalin Ólafsson húösjúkdóma-
læknir I heimsókn og segir frá starU slnu. Hann fjallar
um það hvaöa húösjúkdómar herji helst á Islendinga
og hvaö sé ttl ráða fýrir þá sem þjást af slikum kvllF
um. Umsjón: Agnes AgnaredótUr. Kvikmyndataka:
Magnús Viðar Sigurösson. Stjóm upptöku: Þoreteinn
Bachmann. Framleiðendur. Thor Ölafsson og Magn-
ús Viöar Sigurösson. Stöö 2 1993.
1745 Paul McCertney (Get Back) I þessari 95
mínútna löngu mynd kynnumst viö Blttinum fynver-
andi, Paul McCartney, og tónlisUnni sem hann hefur
samiö. Við hverfum, mörg hver aö minnsta kostt, aft-
ur ttl forUöar þegar Paul ftytur mörg þekktustu BÍUa-
lögin. I þessum þætU ero myndir frá bestu árum Bítt-
anna og sömuleiöis heyrum við mörg þeirra laga
sem Paul samdi I kjölfar þess aö Blttamir hættu að
spila saman. Þátturinn var áður á dagskrá i mai slö-
asUiönum.
19:19 1219
2030 Fyntkiar fiAtakyldumyndb (Americas
Funniest Home Videos) Bob Saget er kynnir þessa
gamansama bandariska myndaUokks.
2030 MorAgáta (Murder, She Wrote) Jessica
Fletcher deyr ekki ráöalaus og leysir sakamálin eins
og henni einni er lagiö. (6:19)
21:20 FranMe og Johnny I þessari sérstöku og
vönduðu kvikmynd mætast toppleikaramir Michelle
Pfeiffer og A1 Padno sem Frankie og Johnny.
Johnny er nýbyrjaöur sem kokkur á liUu veiUngahúsi
og hitttr þar Frankie, undurfagra konu sem hann
veröur strax hriUnn af. Hann byrjar strax aö gera
hosur slnar gtænar fyrir henni en án árangure.
Frankie hefur ekki tró á að hamingjan blöi á næsta
leitt og henni llst ekkert á Johnny. En hann gefst ekki
upp og meðan hann reynir aö fá Frankie Ul lags viö
sig gerist margt spaugilegt á litta veiUngastaönum.
Hvorugt veit hvemig þetta endar allt saman en fram-
tlðin ber margt óvænt I skautt sínu. Kvikmyndahand-
bók Malttns gefur myndinni þrjár stjöror af tjóram
mögulegum. Aðalleikarar Al Padno, Michelle Pfeif-
fer, Hector Elizondo og Kate Nelligan. Leikstjóri:
Garry Marshall. 1991.
23:15 SíAaota Móötugan (The Last Vampire)
Sheriock Holmes tekst á viö ógnvekjandi sakamál I
þessari vönduöu bresku sjónvarpsmynd. Fyrir eitt
RÚV 1 u k’/.t 13 s?
hundraö árom brenndu ibúar Lamberiey lávaröinn
St. Clair á báli efttr aö hann myrtt unga stúlku á
hroöalegan hátt. Núna er afkomandi lávaröarins,
John Stockton, kominn Ul þorpsins og svo viröist
sem hann haU dauöann I farteskinu. SkelUngu lost-
inn leitar þorpspresturinn Ul Shertock Holmes efttr aö
IIUII drengur deyr á dularfullan hátt. Presturinn er
sannfæröur um aö John sé 'engill dauöans', afkom-
andi blóösugu. Sheriock reynir að Unna jaröbundnari
skýringu á moröinu en... Aöalhlutverk: Jeremy
Brert, Edward Hardwicke, Ray Mareden og Ketth
Banon. Leikstjóri: Tim Sullivan. 1993. Bönnuö böm-
um.
0130 UmsátriA (The Siege of Firebase Gloria)
Kraftmikil spennumynd um hóp bandariskra her-
manna sem reyna aö veija virki fyrir árásum her-
sveita Vietnama. Hafner majór leiöir llttnn hóp her-
manna á efUriitsferö um fremstu vígllnu. Þegar her-
sveittn kemur Ul einangraðrar en mikilveegrar her-
stöövar, sem nefnist Gloria, kemst Hafner aö raun
um aö yUmiaöur virkisins er óhæfur Ul að stjóma þvl.
Majórinn tekur síómina þegar I slnar hendur og
hann hefur ekki fyrr endurskipulagt vamimar en her-
stööin er umkringd hermönnum óvinanna. Hafner og
menn hans veröa aö beijast gegn ofurefli og eiga
liUa von um að fá nokkra aöstoð... Aöalhlutverk: R.
Lee Ermey, Wings Hauser og Robert Abevalo. Leik-
sflóri: Brian Trenchard-Smith. Stranglega bönnuö
bömum.
0235 Hryflinginótt II (Fright Night II) Chariie
Brewster og Peter Vincent 'blóðsugubani' era mætttr
aftur en óUeskjumar, sem þeir giíma viö aö þessu
sinni, ero lævísari og hættulegri en áöur. Chariie
veröur yUr sig heillaður af Reginu, glæsilegri og kyn-
þokkafullri konu sem elskar heita, rauöa vökva út af
líUnu. Chariie veit aö Regina er hættulegri en úttittö
gefur Ul kynna en hann getur ekki staöist töfra henn-
ar. Aöalhlutverk: Roddy McDowall, William Ragsi-
dale, Julie Carmen og Trad Lin. Leikstjóri: Tommy
Lee Wallace. Stranglega bönnuð bömum.
04:15 MTV- Kynninganútranding
SYN
TILRAUNA
SJÓNVARP
Laugardagur 24. júlí
17:00 Dýraln (Wild South) Margverðlaunaðir
náttúmlifsþættir sem unnir vom af nýsjálenska sjórv-
varpinu. Hin mikla einangmn á Nýja-Sjálandi og
nærliggjandi eyjum hefur gert vilftu lífi kleift aö þróast
á allt annan hátt en annar staöar á jöröinni. í þættin-
um I dag veröur Qallaö um gífurlegan pda vaöfugla
sem koma til vesturhluta Ástralíu i lok hvers árs.
18:00 Áttovíti (Compass) Þáttaröö i nlu hlutum.
Hver þáttur er sjálfstæöur og fjalla þeir um fólk sem
fer i ævintýraleg feröalög. Þættimir vom áöur á dag-
skrá i febrúar á þessu ári. (7:9)
19:00 Dagskráriok
Sunnudagur 25. juli
HELGARÚTVARP
200 Frfttir.
207 Morgunandakt
215 Tóniist á sunnudagsmorgni • Píanó-
sónaia nr. 51 Flsdúr ópus 53 eftri Alexander
Skijabln. • Prelúdía nr. 5, úrfyreta heftt Prelúdia
fyrir planó efttr Claude Debussy. Sviatoslav Rlchter
leikur.
230 Frfttb á onsku.
833 •Strengjakvartett I B-dúr KV458 efttr
Wolfgang Amadeus Mozart. Amadeus-kvartetUnn
leikur.
9.00 Frfttb.
9.03 Kiifcjuténlist • .Upp á fjalliö Jesú vendi',
sónata um gamalt is lenskt kiikjulag efttr Þórarin
Jónsson. • .Minningaster og Jesú, mln morgurv-
stjama', parttta efttr Gunnar Reyni Sveinsson. Mart-
einnH. Friðrikssonleikuráorgel. •.Prelúdía,
choral og fúga* efttr Jón Þórarinsson. Ragnar
Bjömsson leikur á orgel Dómklrkjunnar I Reykjavlk.
• .Sálmur nr. 23', D.706, .Sálmur nr. 93', D.953, og
Lofsöngur um hellagan anda', D.964, efttr Franz
Schubert. Kór og hljómsveit bævereka útvarpsins
Uytur.Wolfgang Sawalttsch stjómar.
10.00 Frfttir.
10.03 Út og suAur 7. þáttur. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson. (Einnig útvarpað þriöjudag ki. 22.35).
1045 VeAurfregnir.
11.00 Maisa í AitMeJaririrfcju Prestur séra Sig-
urjón Ami Eyjólfsson.
12.10 Dagskrf sunnudagsins
1220 Hádegisfrfttir
1245 VeAurfregnir. Auglýsingar.TónlisL
13.00 Tónvakinn Fyreta úrslitakeppni af þremur
um Tónlistarverölaun Rikisútvarpsins 1993. Tveir af
sex keppendum, sem valdir hafa veriö ttl þátttðku I
þriöja hluta keppninnar, koma fram I beinni útsend-
ingu. Kynnin TómasTómasson.
1400 SkálhottthátíA Umsjón: Kristtnn Agúst
Friðfinnsson.
1200 Hratt flýgw stund í FurufirAi á
StrAndum Umsjón: Finnbogi Hemiannsson. (-
Einnig útvaipaö miðvikudag kl. 21.00)
1200 Frfttir.
1205 Sumarepjall Umsjón: Thor Vilhjálmsson.
(Einnig útvarpaö Ummtudag kl. 14.30).
1230 VeAurfregnir.
1235 Úr kvaeAahilluimi • Stephan G..
Stephansran Umsjón: Gunnar Stefánsson Les-
ari: Guðný Ragnaredótttr.
17.00 SíAdegistónleikw Verk eflir Franz
Schubert • Impromptu í As-dúr Annie Fischer leikur
á pianó. • .Silungurinn', Elty Ameling syngur, Irwin
Gage leikur á pianó. • Kvintett fyrir pianó og
strengi, .Silungakvintettinn' D667. Nash kammer-
svertin leikur.
18.00 UrOavbnmnur Þörf mantis fyrir
náttúru. Þáttaröö um tengsl manns og náttúm.
Umsjón: Sigrún Helgadóttir.
18.48 Dánarfrognir. Auglýsingar.
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Veóurfrognir.
19.35 Funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet
Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni).
20.25 Hljómplöturabb Þoreleins Hannessonar.
21.00 ÞjóAarþel Endurtekinn sögulestur vikunnar.
2200 Frfttir.
2207 A orgelloftinu Orgelverk efttr Georg
Böhm. Peter Hurford leikur.
2227 OrA kvöldsins.
2230 VeAurfregnir.
2235 SAnata fyrir fiAiu og píanó i Fdúr,
úpua 8 eftb Edvaid Grieg. Franttsek Veselka
og Milena Dratvová leika.
23.00 Frjálsar hendw llluga Jökulssonar.
24.00 Frfttir.
00.10 Stundarkom i dúr og motl Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi).
01.00 Næturútvarp á aamtengdum rásum
til morguna
207 Morguntónar
9.03 Sunnudagamorgunn meó Svavari
Geata Sigild dæguriög. fröóleiksmolar, spuminga-
leikur og leltað fanga I segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvaipaö i Næturótvaipi kl. 02.04 aðfaranótt
þriðjudags). - Veöurspá kl. 10.45.
It.OOHelgaiútgáfanUmsjón: GyöaDröfn
Tryggvadótttr og Jón Gústafsson. - Urval dægur-
málaútvarps liðínnar vlku
1220 Hádegiabéttir
1245 Heigarúlgáfan - heldur áfram.
16.05 Sftúdíó 33 Öm Petersen flytur létta nor-
ræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn.
(Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05). - Veöur-
spá kl. 16.30.
17.00 Meó grátt f vöngum Gestur Einar Jónas-
son sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laug-
ardags kl. 02.05).
19.00 ICvóldfróttir
19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.10 Meó ftiatt á ftiófói Þáttur um bandaríska
sveitatónlist Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá
kl. 22.30.
2200 Á tónieikum
0210 Kvöldtónar
01.00 Hætauútvarp á samtengdum rásum
til morguns
Frfttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
HÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
01.30 Veóurfregnb. Næturtónar hljóma áfram.
0200 Frfttir. Næturtónar- hljóma áfram.
0430 VeAurfregnir.
0440 Hæturtónar
0200 Frfttir.
0205 Næturtónar - hijóma áfram.
0200 Frfttir af veóri, fært og flugsam-
góngum.
0201 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö.
RUV
Sunnudagur 25. júlí 1993
09.00 MorgunsjAnvarp bamanna Kynnir er
Rarmveig JóhannsdótUr. Heiða (30:52) Heiða, Klara
og amma undu sér hiö besta i skóginum á sunnu-
daginn. Hvað gerist I dag? Þýöandi: Rannveig
TryggvadótUr. Leikraddin Sigrón Edda BiömsdótUr.
Dimmalimm Elin Garöaredótttr, Margrét AsgeiredótUr
og Sigurjðn Garöarsson flytja heimattlbúinn bróðu-
leik efttr samnefndu ævinýri. Frá 1987. Gosi (5:52)
Gosi hefur gettst upp I sirkusnum og kemur nú heim
Ul Láka bróðusmið. Þýðandi: Jóhanna ÞráinsdótUr.
Leikraddin Öm Amason. Hlöðver gris (23:26) GralF
aramir Hlööver og Mási mávur bregða á leik. Þýð-
andi: Hallgrimur Helgason. Sögumaöur Eggert
Kaaber. Flugbangsar (2:13) Flugbangsamir Tina og
Valdi láta sér annt um vini sina i skóginum. Þýó-
andi: Óskar Ingimarson. Leikraddir Aóalsteinn
Bergdal og Linda Gisladótttr.
1230 Hlé
1240 Slett úr Maufunum Sumarieikur Sjón-
varpsins. Aö þessu sinni eigast lið Sniglanna og
starfsfólks Laugardalslaugarinnar við I gæsakapp-
hlaupi, stultuhlaupi og fleiri nýstártegum íþróttagrein-
um auk spumingakeppni. Sniglabandið leikur eitt lag
i þætttnum. Stjómandi er Feiix Bergsson, Hjörtur
Howser sér um tónlist og dómgæslu og dagskrár-
gerö annast Bjöm Emilsson. Aður á dagskrá 21. júll.
17.30 Matariist Að þessu sinni veröa kenndar
aðferðir viö þunkun og geymslu sveppa, og er gest-
ur þáttarins Alevtína V. Dnrzina, kennari. Henni ttl
aösloöar er Siguröur H. Blöndal, (ymrm skógræktar-
stjóri. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Stjóm upptöku:
Kristín Ema AmardótUr. Aóur á dagskrá 4. septem-
ber1991.
17.50 Swmudagahugvekja Séra Torii Hjaltalín
Stefánsson Uytur.
1200 RauAi sAfiim (Den lyseröde sofa) Leikin
mynd fyrir yngstu börnin. Þýðandl: Guðrri Kolbeins-
son. Lesari: Helga Siariður HaróardðtUr (Nordvision
Danska sjónvarptð) Aður á dagskré 28. april 1991.
1225 FjAiskyldan f vitanum (13:13) Loka-
þáttur (Round the Twist) Astralskur myndattokkur um
ævintýri Twist-fjölskyldunnar sem býr I vita á af-
skekktum staö. Þýóandi: Guðni Kolbernsson.
1250 Táknmálsfrfttir
1200 Roraamw (13:26) Bandariskur gaman-
mýndaUokkur. Aðalhlutverk: Roseanne Amold og
John Goodman. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
1230 AuAisgA og ástriAur (131:168) (The
Power, the Passion) Astralskur framhaldsmynda-
Uokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdótttr.
2200 Frfttir og iþrfttb
20.35 VeAur
2240 LeiAin tfl Avonloa (3:13) (Road lo Avon-
lea) Kanadiskur myndaUokkur um ævintýri Söre,
ætttngja hennar og vina (Avonlea. Þýöandi: Ýrr Ber-
lelsdótttr.
21.35 Gambia Unga fóikið i landinu Gambia er lit-
ið, fálækt land á vesturetrönd Afriku. Ibúar landsins
lifa á landbúnaöi og útgerö en þjónusta við evrópska
ferðamenn hefur vaxið á undanfömum áram. I þætt-
inum er littö viö sjávarsiðuna skoðað og farið upp
efttr Gambiu-ánni sem er sannkölluð lifæð landsins.
Rauöi krossinn, Þróunareamvinnustofnun og Náms-
gagnastcrfnun vinna að gerö fraeðsluefnis um Gamb-
iu fyrir gronnskóla og er myndefniö i þátttnn fengið
þaðán. Umsjón hefur Sigrún StefánsdótUr og Páll
Reynisson annaðist kvikmyndatöku.
22.00 Um loftin blá (Eli's Lesson) I þessari
kanadisku mynd segir frá Eli sem dreymir stóra
drauma um að Ujuga um kjfttn blá meóan hann sinnir
þúsundum alifugla á stórom búgaröi. Ell býr ásamt
móður sinni í samfélagi littls sértróarhóps. Hann
strýkur Ul þorgarinnar og lendir I slagtogi með vand-
ræóaunglingúm.lsakleysi sinu aóstoðar hann við
innbrot hjá gömlum uppgjafahennanni. Þeir ero
staónir aó vetki og Eli lærir sina lexíu. Leikstjóri: Pet-
er D. Marehall. Aðalhlutveric Robert William Bowen,
Kennettt Welsh og Jack Palance. Þýöandi: Ýrr Ber-
tetsdótttr.
22.50 Úr IjóAabAMimi Flutt veröur Ijóðið Einbú-
inn efttr Pablo Neroda I þýðingu Dags Siguröarson-
ar. Flytjandi: Andrés Sigurvinsson. Formálsoró: Krist-
In ÓmaredótUr. Aður á dagskrá 6. nóvember 1988.
2200 Útvarpsfréttir f dagsfcrfriok
STÖÐ |B
Sunnudagur 25. júlí
0200 Skógarftfamir Teiknimyndattokkur meó
islensku tali um þau Ponsu og Vask sem lenda I
skemmttlegum ævintýrom.
09:20 f vinaskAgi Hugljúf og falleg leiknimyrrd
með Islensku tali um dýrin I skóginum.
0945 Vesalingamir Þetta slgilda ævintýri er hér
i fallegum búningi.
1200 Sasam, opnist þú Lærdómsrikur lerk-
brúðumyndaflokkur meó islensku tali fyrir böm á ÖIF
um aldri.
1240 SkrifaA f skýin Fræðandi teiknimynda-
flokkur sem segir frá þremur krökkum sem era þátt-
takendur i merkum og spermandi atþurðum I sögu
Evrópu.
11:00 Kýrhausmn Það rómast margs konar
furðuleg fyTirtæri i kýrhausnum. Stjómendur. Bene-
dikt Einarsson og Sigyn Blðndal. Umsjón: Gunnar
Helgason. Dagskrárgerö: Pia Hansson. Stöð 2 1993.
1140 Slormsveipw (Eye of the Slorm) Það
getur hafl alvarlegar afleiðingar að fikta við eitthvaö
sem maður þekkir ekki eins og Neil og faðir hennar
komast aó raun um þegar þau mæta ókunnum öflum
sem hafa legið I dvala i margar aldir. (4:6)
12KX) EvrfpsM vinsæidalistiim (MTV - The
European Top 20) Tultugu vinsælustu ióg Evröpu
kynnt i hressilegum tónlistarþætU.
13.-00 ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
15.-00 Lífiö um borö Þeir Eggert Skúlason
fréttamaöur og Þorvaröur Björgúlfsson kvjkmynda-
tökumaöur föro meö einum af fullkomnustu frystitog-
urom landsins í veiöiferö i febróar sem leiö. Þáttur-
inn var áöur á dagskrá í maí síöastliönum. Stöö 2
1993.
15:30 Saga MGMMIonyndaversint (MGM:
When The Lion Roars) Þáttur um sögu þessa heims-
þekkta kvikmyndavers. (7:8)
16:30 Imbaliassinn Endurtekinn fyndrænn
spéþáttur í umsjón Gysbrasöra. Stöö 2 1993.
17:00 Húsiö á sléttunni (LittJe House on the
Prairie) Hin góökunna Ingalls fjölskylda er hér komin
í fallegum og hugljúfum myndaflokki.
18KH) Áróöur (We Have Ways of Making You
Think) I þessum þætti er fjallaö um áhrifamátt
bandarfsks sjónvarps þegar stjómmád og stjómmála-
menn ero annars vegar. Fjölmiölaráógjafi Ronalds
Reagan, Michael Deaver, segirfrá þvi hvaö hann
geröi til aö tryggja vinsældir forsetans á meöan hann
var í embætti og sömuleiöis hvemig hann reyndi aö
verja hann gegn neikvæöri umfjöllun. Þetta er annar
þáttur en í þriðja og síöasta þættinum veröur %llaö
um áhrif sápuópera, sér í lagi i löndum þar sem \es-
kunnáttu sjónvarpsáhorfenda er mjög áfátt (2:3)
19:19 19:19
20:00 Handaginn ftieimilisfaöir (Home
Improvement) Gamanmyndaflokkursem var I efstu
sætum á listum yfir vinsælustu myndaflokka Bana-
rikjanna á síöasta ári. (6:22)
20:30 Heima er l>est (Homefront) Vandaöur og
mannlegur myndaflokkur um Qölskyldubönd, vináttu,
vinnu og heimilislíf íbúa litils bæjar í Ohio I Banda-
rikjunum. (13:18)
21:20 Rackfir ffortíöar (Voices Within) Mögnuö
framhaldsmynd um baráttu konu viö leyndarmál for-
tiöar sinnar. Allt gengur Troddi Chase í haginn. Hún
á elskandi eiginmann, fallega dóttur og vegnar vel I
starfi. En óútskýranleg bræóisköst, þunglyndi og
minnisleysi ógna andlegu jafnvægi hennar og þaö
ero óneitanlega komnir brestir i hjónabandið. Hún
gerir sér grein fyrir aö eitthvaö hræöilegt hefur hent
hana sem bam. Eitthvaö svo hræöilegt aö hún hefur
grafiö þaö djúpt I hugskoti sínu og þaö veröur sárs-
aukafullt aö komast aö því hvaö gerðist En þaö er
eina von hennar um bata. Annar hluti er á dagskrá
annaö kvöld. (1:2) Aöalhlutverk: Shelley Long, Tom
Conti, John Rubinstein og Frank Converse. Leik-
stjóri: Lamont Johnson. 1990.
22:55 Fyrírsaetur (Models) í þessum þætti getur
aö lita fimm þekktustu fyrirsætur heims, Cindy Craw-
ford, Naomi Campbell, Stephanie Seymour, Tatjönu
Patitz og Lindu Evanglista, meö augum hins heims-
þekkta Ijósmyndara Peter Lindbergh. Þátturinn er I
svart/hvitu og aö mestu kvikmyndaöur i New Yorie
23:45 Stattu meó mér (Stand by Me) Vönduö
kvikmynd um vináttu og ævintýri fjögurra stráka í
smábæ í Bandarikjunum á sjötta áratugnum. Chris
er töffari, Gordie er viókvæmur, Teddy er eldhugi og
Vem skræfa en allir drengimir þrá aö vera hetjur i
augum hinna og (augum bæjarbúa. Þegar strákamir
frétta aö unglingspiltur hafi látiö lifiö i skóginum og
aö jaröneskar leifar hans aldrei fundist leggja þeir
upp í leiöangur í lert aö líkinu. Drengimir lenda í
margs konar ævintýrom og koma mikiö breyttir úr
svaöilförinni. Myndin er byggö á smásögunni The
Body* eftir Stephen King. Aöalhlutveric Richard
Dreyfuss, Wil Wheaton, River Phoenix, og Corey
Feldman, Jeny OConnoll. Leikstjóri: Rob Reiner.
1986. Lokasýning.
01:15 MTV - Kyvmingarútsending
TILRAUNA
Ö * IV SJONVARP
Sunnudagur 25. júlí
17rt» Bresk byggbigarlitl (Treasure Houses
of Britain) Athyglisverö og vönduó þáttaröð þar sem
Ijallaö veröur um margar af elstu og mericustu bygg-
ingar Brettands, allt frá Ummtándu og fram á tuttug-
ustu öld. John Julius Norwich greltt er kynnir þátt-
anna og fer yfir sögu og aridtektúr þessara stórfeng-
legu bygginga. Hann skoöar emKasöfn margra
merkra manna og tekur viötöi við nokkra núverandi
eigendur, þar sem þeir ræða þæði kostt og galla
þess að búa I gömlu húsi sem eiga að baki langa
sögu. Þátturinn var áður á dagskrá I mare á þessu
ári. (3:3)
18.-00 Viflt dýr um víða verfld (WikJ. Wild
Worid of Animals) Einstakir náttúrolifsþætUr þar sem
fylgst er meó haröri baráttu villtra dýra upp á lif og
dauða i íórum heimsálfum.
19rt» Dagskrérlofc
RUV
Mánudagur 26. júlí
>■9.00
igu
MORGUNÚTVARP KL 645 •
645 VeAurfregnb.
6.55 Bæn.
7.00 Frfttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G.
SiguröardólUr og TrausU Þór Sverrisson.
7.30 Frfttayfiriit. VeAurfregnir.
745 HeimabyggA - Sýn til Evrtpu ÖAinn
Jðnsson. (Endurtekið I hádegisútvarpi kl. 12.01).
8.00 Frfttir.
8.20 FjólmiAlaspiall Ásgeirs FriAgeirsson*
ar.
8.30 Frfttayfiriit. FrétUrá ensku.
8.40 Úr menningarirfinu Gagnrýni - Menning-
arfrétttr utan úr heimi.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 -12.00
9.00 Frfttir.
9.03 taufekélinn Afþreying og tónl Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri).
945 SegAu mér sAgu, Jitök í Boston. Sag-
an af Johnny Tromaine", eftir Ester For-
bes. Bryndis Viglundsdótttr les ergin þýðrngu. (23)
10.00 Frfttir.
10.03 Morgunleikfiml á vinnustAAum með
Halldóro Bjömsdóttur.
10.15 Árdegistónw
1045 VeAurfregnir.
11.00 Frfttir.
11.03 SamfélagiA f nærmynd Umsjón: Bjami
Sigtryggsson og Sigriður AmardótUr.
11.53 DagbóMn
HÁDEGISÚTVARP M. 12.00 -13.05
12.00 Frfttayfiriit á hádegi
12.01 HeimsbyggA - Sýn til Evrfpu Óðinn
Jónsson. (Endurtekið úr morgunútvarpi).
12.20 Hádegisfrfttir
12.45 VeAurfregnir.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05 -16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsloikhússbis,
nBláa hefbergiA”, eftir Georges Simenon 1.
þáthrr. Þýóandi: Hulda ValtýsdótUr. Leikstjóri: Gísli
Haildórsson Leikendur. Helgi Skúlason, Pétur Ein-
areson og Þóra Friðriksdóttir. (Áður á dagskrá 1970).
13.20 Stefnumót Umsjón: Jón Kari Helgason,
Bergljót HaraldsdótUr og Þorsteinn Gunnareson.
I III