Tíminn - 24.07.1993, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.07.1993, Blaðsíða 14
26 Tíminn ! 3! •f’orHa.-.i ;r OA "■ QQQ b.uu\juiuusjui *.T. JUII I OC70 FUNDIR OG FÉLAGSSTÖRF Sumarhappdrætti Framsókn- arflokksins 1993 Jrætti I Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins hefur verið frestað til 9. ágúst n.k. Velunnarar flokksins, sem enn eiga ógreidda miða, eru hvattir til að greiöa heims- enda glróseðla fyrir þann tlma. Allar rrekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða I slma 91- 624480. Framsóknarflakkurinn Fjölskylduhátíð framsóknar- manna á Vesturlandi Fjölskylduhátlð framsóknarmanna á Vesturtandi verður haldin 24. júli 1993. Maeting að Holti, Borgarhreppi, kl. 13.30. Dagskrá: 1) Gróðursetning I landgræðslugirðingu Skógræktarfélags Borgarfjaröar. 2) Haldið I Danlelslund I landi Svignaskarös og hann skoðaður undir leiðsögn Ágústs Ámasonar. 3) Eftir M. 16.30 verður kveikt upp I stóni grilli við sumarhús Steingrlms Her- mannssonar aö Kletti f Reykholtsdal. Takið með ykkur það sem þið viljiö helst grilla til kvöldverðar. Margir góðir grill- meistarar verða með I för og svo njótum við saman ánægjulegrar kvöldstundar I góöum félagsskap og fögru umhverfi. Formenn framsóknariélaganna i Vesturiandl Héraðsmót framsóknar- manna í V-Skaftafellssýslu veröur haldið I Tunguseli laugardaginn 24. júll og hefst M. 23.00. Hljómsveit Stef- áns P. leikur fyrir dansi. Mætum öll. Framsóknarftíögin I Vestur-Skaffafeflssýslu Þingvellir um helgina: Gönguferöir og bamastundir Um helgina verður gestum þjóðgarðsins á Þingvöllum boðið upp á veglega dag- skrá að vanda. Laugardaginn 24. júlf verður gönguferð um norðurgjár. Kl. 13 verður haldið frá þjónustumiðstöð í Hvannagjá. Þaðan verður farið meðfram gjárbarmi Snóku, um Langastíg í Stekkjagji Þá verður gengið til baka um Þinggötu, sem er gömul reiðgata um Fögrubrekku, og endað þar sem ferðin hófst, við þjónustumiðstöð. í Hvannagjá verður brugðið á leik með yngstu kynslóðinni. Þar verður jafnframt brúðuleikur um músaskáldið Friðrik. Dagskráin þar hefst kl. 14. Á sunnudag, 25. júlf, verður gönguferð í gömul eyðibýli í Þingvallalirauni. Áður fyrr, meðan enn var blómleg byggð í Þingvallahrauni, lágu allar leiðir í aust- anverðu hrauninu f Skógarkot, en þang- að verður haldið frá Skáldareit við kirkju kl. 13. Frá Skógarkoti verður farið í Vatnskot, sem fyrrum var hjáleiga frá Þingvallastað, en kotið stóð á dálitlu nesi niður við Þingvallavatn, miðjavegu milli staðarins og Vellankötlu. Klukkan 14 verður skemmti- og fræðslustund fyrir böm við Skötutjöm, nærri Þingvallakirkju. Vegna Skálholts- hátíðar verður ekki guðsþjónusta í Þing- vallakirkju að þessu sinni. 70 ára afmæli Þórarinn Sigurjónsson, fyrrverandi al- þingismaður, verður sjötugur næstkom- andi mánudag 26. júlf. Þórarinn er fæddur í Vestmannaeyjum, sonur Sigurjóns Péturssonar og Sigríðar Kristjánsdóttur. Þórarinn varð búffæð- ingur frá Hvanneyri árið 1943. Hann stundaði á yngri ámm ýmis störf, s.s. smíðar, viðgerðir, akstur og búskap. Hann varð bústjóri á tilraunabúi Búnað- arsambands Suðurlands á Laugardælum við stofnun þess árið 1952. Þórarinn var kosinn alþingismaður fyrir Framsóknar- flokkinn 1974 og lét af þingmennsku 1987. Þórarinn hefúr gegnt fjölda trún- aðarstarfa fyrir Framsóknarflokkinn og Sunnlendinga. Eiginkona Þórarins er Ólöf Haralds- dóttir. Þórarinn verður að heiman á afmælis- daginn. Félag eldri borgara í Reykjavík Síðasti dansleikur fyrir sumarlokun í Goðheimum, Sigtúni 3, er á sunnudags- kvöld kl. 20. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf tíma á skrifstof- unni í síma 28812. Valgerður Andrésdóttír. Þriðjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Á næstu þriðjudagstónleikum í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar 27. júlí kl. 20.30 flytur Valgerður Andrésdóttir pí- anótónlist. Á efnisskrá em eftirtalin verk: Sónata í F-dúr K.V. 332 eftir Mo- zart, Images eftir Debussy, Navarra eftir Isaac Albeniz og Humoreske op. 20 eftir Robert Schumann. Valgerður Andrésdóttir píanóleikari er fædd í Reykjavík árið 1964. Hún ólst upp í Hafnarfirði og hóf nám f tónlistarskól- anum þar í bæ. Síðar fór hún f einkatíma hjá önnu Þorgn'msdóttur og árið 1977 byrjaði hún í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Margréti Eiríksdóttur og lauk þaðan einleikaraprófi árið 1985. Þá um haustið hélt hún til náms í Berlín, við listaháskólann (Hochschule der Kunste) og var aðalkennari hennar þar Georg Sava. Hún hefur einnig tekið þátt í námskeiðum hjá György Sebök. Píanó- kennaraprófi lauk hún árið 1990 og burtfararprófi tveimur ámm síðar. í september í fyrra hlaut hún þriðju verð- laun í alþjóðlegri píanókeppni í Chateau de Courcillon í Frakklandi. Hún býr nú í Kaupmannahöfn og hefur haldið tón- leika í Berlfn og á íslandi. KUBBUR ÆVISTARF AGOTU 6505. Lárétt 1) Yfirhafnir. 6) Brennsli. 7) Gras- totti. 9) Frá. 10) Máttvana. 11) LeiL 12) 1001. 13) Borðhaldi. 15) Hrein- geming. Lóðrétt 1) Særður á ganglimum. 2) Keyr. 3) Kindalitur. 4) Klukkan. 5) Hegning. 8) Mörg. 9) Veik. 13) Spil. 14) Tveir. Ráöning á gátu no. 6504 Lárétt 1) Einrænn. 6) Auð. 7) DD. 9) Æt. 10) Ragnaði. 11) Al. 12) II. 13) Ana. 15) Notaleg. Lóðrétt 1) Eldraun. 2) Na. 3) Runnana. 4) Æð. 5) Nýtileg. 8) Dal. 9) Æði. 13) At. 14) Al. Pandavos-Skembris Grikklandi 1992. Hvftnr leikur og vinnur. 1. Dxf5, Dx15. 2. IIe7+ og svartur gar, emr 2....Hxe7. 3. Hxe7 inát. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik frá 23. til 29. Júlí er ( Hraunbergs apöteki og Ingólfs apóteki. Það apótek sem fyn er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvóldl tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðanrakt Tannlæknafólags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarflötður Hafnarflarðar apótek og Norðurbæjar apó- lek etu opin ð virkum dögum frá W. 9.00-18.30 og H skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akurayrf: Akureyrar apólek og Sljömu apótek enr opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekm skiptast á slna vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvóldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörsiu, tl Id. 19.00. A helgidögum er opiö frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. A öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýs- ingar eni gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga trá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu mili Id. 1230-14.00. SeHoss: Setfoss apótek er opið ti kL 18.30. Opið er á laug- anJögum og sunnudögum W. 10.00-1200. AXranes: Apótek bæjanns er opið virka daga ti W. 18.30. A laugard. W. 10.00-13.00 og sunnud. W. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opiö rúmheiga daga W. 9.00-18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00. biáiii Ifijill 23. júll 1993 M. 11. 00 Oplnb. vtðm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarikjadollar.. 71,93 72,09 72,01 Sterlingspund ...107,85 108,09 107,97 Kanadadollar 56,14 56,26 56,20 Dönsk króna ...10,794 10,818 10,806 Norsk króna 9,789 9,811 9,800 Sænsk króna 8,886 8,906 8,896 Flnnskt mark ...12,253 12,281 12,267 Franskur franki.... ...12,254 12,282 12,268 Belgískur franki... ...2,0255 2,0301 2,0278 Svlssneskur franki....47,47 «7,57 47,52 Hollenskt gyllinl... 37,21 37,29 37,25 Þýskt marit 41,87 41,97 41,92 Itölsk llra .0,04460 0,04470 0,04465 Austumskur sch.. 5,951 5,965 5,958 Portúg. escudo.... ...0,4184 0,4194 0^4189 Spánskur peseti... ...0,5228 0,5240 0,5234 Japanskt yen ...0,6703 0,6719 0,6711 Irskt pund ...101,00 101,22 101,11 SérsL dráttarr. 99,99 100,21 100,10 ECU-Evrópumynt. 81,23 81,41 81,32 Grlsk drakma ...0,3043 0,3049 0,3046

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.