Tíminn - 27.07.1993, Side 11

Tíminn - 27.07.1993, Side 11
Þriðjudagur 27. júlí 1993 Tíminn 15 ÍKVIKMYNDAHUS! ^NBOOINNEo. Þríðjudagstilboð á allar myndir nema Super llarlo Bros Stórmynd sumarsins Super Marlo Bros Sýndkl. 5, 7,9og11 Þrfhymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýnd W. 5, 7, 9 og 11 Tvelr ýfctlr I Toppmynd Sýndld. 5, 7, 9 og 11 LoftskeytamaAurtnn Frábær gamanmynd. Sýndkl. 5. 9 og 11 SIMeysl Mynd sem hneykslað hefur fólk um allan heim. Sýndld. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. pi 1993. Mánaðargreiðsjur EBi/örotkullfByrir(gmrnllfeyrir)___________ 12.329 1/2 hjánalifeyrir.......................... 11.096 Ful tokjutrygging eiliHfeyrisþega____________29.036 Ful tekjutrýgging örorkullfeyristjega........29.850 Heónilisuppbót------------------------------- 9.870 Sérstök heknlisuppböt________________________ 6.789 Bamallfeyrirv/1 bams----------------------- 10.300 Meðlag v/1 bams............................. 10.300 MsBÖtalaun/feðralaun v/1bams__________________1.000 Mæðralaun/teöralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/teöralaun v/3ja bama eða fleki...10.800 Ekkjubæturfekkilsbætur 6 mánaða______________15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ____________11.583 Fullur ekkjuHfeyrir_______________________ 12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)___________________15.448 Fæðingarstyikur........................ 25.090 Vasapeningarvfetmanna________________________10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga______________„.10.170 Daggreiðslur Fulir feeðingardagpeningar________________1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............52620 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Stysadagpeningar einstaklings_______________665.70 Slysadagpenktgar fyrir hvert bam á framfæri ..„142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiðist aöeins I júli, er inni I upphæðum tekjutryggingar, heknilfeuppbötar og sérstokrar heknitisuppbátar. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍX 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar fig=L HÁSKÓUBÍÖ " niMliMiMI t“ii~íni 2 2t 40 Þriðjudagsblboð kr. 350 á altar myndir nema ÚtlapaavaHln Fmmsýnir Útlagaavaftin Sýndkl. 5, 7,9.05 og 11.15 Bönnuð Innan 16 ára. Eln og háff Iðgga Sýnd Id. 5.05, 7.05, VIA árbakkann Sýnd (d. 5 og 9 ÓslAlegt tUboA Umtalaðasta mynd árains sem hvarvetna hefur hlobð metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,9og 11.15 SkrlAan Sýnd W. 7.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Mynd byggð á sannri sögu. Sýnd W. 5 og 9 Strangiega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriöi I myndinni geta komiö illa við viðkvæmt fólk. Sföustu sýningar Mýs ofl monn eftir sögu John Steinbeck. Sýnd W. 7.10 og 11.15 Allra slöustu sýningar '|HI umfi SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferðarráð vekur athygli á nokkrum neðangreindum sektarfjárhæðum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauöu Ijósi -alltaö 7000 kr. Biöskylda ekki virt " 7000 kr. Ekiö gegn einstefnu “ 7000 kr. Ekiö hraðar en leyfilegt er “ 9000 kr. Framúrakstur við gangbraut “ 5000 kr. Framúrakslur þar sem bannað er “ 7000 kr. „Hægri reglan" ekki virt “ 7000 kr. Lögboöin ökuljós ekkl kveikt 1500 kr. Stöövunarskyldubrot - allt aö 7000 kr. 4500 kr. 3000 kr. Vanrækt að fara með ökutæki til skoðunar Öryggisbelti ekki notuð MJOG ALVARLEG OG ITREKUÐ BROT S/ETA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! UMFERÐAR RÁÐ Okumenn í íbúöarhverfum Gerum ávallt ráð fyrir börnunum FERÐAR MULI Slysavama- námskeið á, vegum SVFI Nárnskeið fyrir sjómenn var haldið á Óiafsflrði á vegum Slysavamafé- lags fslands. Námskeiðið var annars vegar fyrir togarasjómenn og hins vegar fýrir trilluRaria. Þálttaka mun hafa verið frekar dræm. 16-18 voru á stóra námskeiöinu, sem var fyrir togarasjómenn en 14 á minna nám- skeiðínu, þaö er fyrir triilukariana. En af þessum 14 voru 10 úr björg- unarsveitinni. Þessi mynd var tskin pegar þyria Landhelgisgæslunnar kom á Slysa- vamanámskelA i ÓlafsQarðarhöfn. A þessum námskeiðum var m.a. farið f bjðrgun, eldvamir, ofkællngu, flotgalla og fjarskipti. Þyria Land- helgísgæslunnar kom hér eins og sjá má af meöfyfgjandí mynd. Múli hefur heyrt 'að sjómenn á Ói- afsfirði hafi verið mjög tregir til að fara á þetta námskeið og sýna tölur um þátttöku að ekki hefur verið sleg- ist um að komast á þaö. Það kom Ifka í Ijós að sumir sjómenn, meira að segja með margra ára reynslu að baki, höföu aldrei séö flotgaila eða uppblásinn gúmmíbát. En þeir munu hafa haft bæði gagn og gaman af námskeiöinu. Það liggur fyrir tillaga á Alþingi um að engir sjómenn fái löggildingu nema þeirfari á svona námskeiö. Frábær námsárangur Auður Þórisdóttir, dóttir Þóris Jónssonar og Aðalbjargar Jónsdótt- ur, náði þeim frábæra námsárangri að fá meðateinkunnina 9,2 fyrir slð- asta skólaár viö Menntaskótann á Akureyri. Auöur fékk 9 og 19 f öflum fögum nema einu. Sérstaka athygli vaktt úrfausn hennar á haustannar- prófi i efnafræði en hún fékk 10 i efnafræði og þýsku á báðum önn- Góðar gjafir til Hom- brekku Nýlega færðu Kfwanisklúbburinn Súlur og Rótaryklúbbur Óiafsflarðar Hombrekku höfðingiegar gjafir. Kíwanisklúbburinn gaf endaþarms- skoðunartæki en með því ér hægt að greina krabbameln á byrjunar- stigi. Rótarýklúbburlnn faarðl Hombrekku að gjöf þráðlausan sima sem vist- fólk á ellideild fær til afnota. Myndin hér var tekin af þvi tilefni. HJÖrtur Þór Hauksson og Kristján Jónsson veittu gjöfunum viðtöku. Landsmótið í „Við getum sagt að undirbúningur hjá okkur hafi staðið (tæpt ár fyrir þetta landsmót," sögðu þeir Logi Þor- móðsson og Róbert Svavarsson þeg- ar blaöamaður ræddi við þá ð dögun- um. Logi erformaður landsmótsnefnd- ar G.S. auk þess sem hann er lands- mótss^órf og Róbert er formaður Golf- klúbbs Suðumesja. I fyrradag hófst Landsmótið á Hólmsveiii þegar 2. og 3. flokkur hófu keppni en mótið stend- ur yflr f 6 daga. „Viö geröum röð fyrir að hingað kæmu til keppni á milll 270 og 320 manns alls staðar af landinu. Allt skipulag er þó mlðað vlð að hlngað komi tíl keppni ð milli 350 og 370 mann8." Fram kom hjá þeim Loga og Róbert að meðan á mótlnu stendur munu vera um 30-40 starfmenn hjá Golf- któbbi Suöumesja. .Vlð munum virkja alla klúbbmeðiimi í starfi á meöan á Landsnmótinu stendur." Keppendur byijuðu aö koma til Suð- umesja á flmmtudagskvöld en slðustu tveir dagamir fyrir mótið vom notaðir sem æfingadagar. Gert er róð fyrir að um 600 manns komi út á Hólmsvöll á degi hverjum á meðan mótlnu stend- ur. En hvemig er Golfklúbbur Suður- nesja l stakk búinn tll að taka é mðti slikum fjölda og haida mót af þessari stærðargráðu? „Mjög vel þæði hvað varöar húsnaeði og vðll. Völlurinn er nú kominn f end- anlegt horf, það er brautum hefur ver- ið breytt til samræmis viö upprunaleg- ar teikningar. Þaö hefur verið sett nýtt grín á 5. braut og auk þess hafa verið gerðar breytingar á 7. og 12. braut," sögðu þeir Logi og Róbert Margar nýjungar eru á þessu lands- móti og flöldi verðiauna I boði. Karl OF sen jr. hefur smiöað alla verðlauna- gripi sem veittir verða I flokkakeppn- unum. Þá verður Fuglakeppni I boði íslandsbanka, sem nefnist Islandsfugl. Verðlaun verða fýrir að fara naast holu á öllum Par þremur holum og er það verslunin Persóna sem gefur verö* launin og einnig Samvinnuferðir Landsýn sem gefa golfferð. „Viö ætlum að gera þetta landsmót eftirminnilegt fyrir alla sem hingað koma," sögðí Róbert og Logi að end- ingu. D) DAGBLAÐ AKUREYRI „Halló Akur- eyiri“ í annað sinn Lff og fjör ætti að verða á Akureyri um verslunarmannahelgina sem náig- ast nú óðfluga. „Halló Akureyri”, sem er einskonar samstarfsverkefrti hags- munaðila i ferðaþjónustu og fleiri, verður nú (annaö sinn og standa von- ir til að 5.000 manns láti sjá slg I bæn- um. Að sögn Ómars Péturssonar, frarn- kvæmdastjóra verkefnisins, hefur und- irbúningur staðið yflr frá þvl um mkjjan júni og er verið að leggja slöustu hönd á hann meö dreiflngu bæklings, sem fer inn ó flest heimili á landinu og ann- arri kynnlngarstarfsemi. .Kostnaður við undirbúning og kynn- ingu er aðallega fjármagnaður með framlögum fyrirtækja hér og 400 þús. kr. styrk frá Akureyrarbæ. Dagskrártið- imir em síðan f höndum felagasam- taka eða einstaklinga, en vinnuhðpur- inn sem slíkur, er ekki með neinn rekstur um helgina. Það er þvi enginn að græða á þessu eöa tapa,* sagði ðmar. .Halló Akureyri* er hugsaö sem skemmtileg samsuða fyrir pskyiduna og verður margt I boðl Svo drepiö só á það helsta þá veröur tivoll á gras- fletinum neðan viö leikhúsið, stórkost- leg flugeldasýnlng að kvöidi sunnu- dags i tengslum við Landsmót skáta, danslelklr með Pláhnetunni, SkriðjökL um. Pelfkan og Rokkabittfbandi Reykjavlkur og kvlkmyndasýnirtgar ð .Við erum þegar farin að fá vlðbrögð við bæklingnum og fólk hefur verið aö hringja og spyrjast nánar fyrlr um þetta. Ætlunin er að vera við bæjar- möridn á föstudag og laugandag og af- henda þeim sem koma bækling og rtánari upplýsingar um þetta altt sam- an en viö vonumst eftir að hingaö komi fimm þúsund manns yfir helg- ina,* sagði Ómar Pétursson. Tilraunabúið á Mööruvöllum: Snemmsprott- ið grænfóður Tilraunir með hlnar ýmsu tegundir grænfóðurs hafa staöið yfir á tilrauna- búinu ð Möönjvöllum undanfarin árog hafa þær tilraunir leitt t Ijós að ein finnsk tegund af rúgi, kemur mjðg vel út hér á landi. .Þetta er vetrarkorn sem Flnnamlr nota við kornframleiðslu en kemur mjög vel út I grænfóöri hér. Yfirlettt er gangurinn sá aö korninu er sáð að vori og uppskorið að hausti. Hins veg- ar má segja aö þessi tegund sé tviær; henni er sáð að hausti og lifir sem pianta yfir veturinn en fer sföan aftur af stað gm leið og fer að njóta sólar að vori. Þetta gerir það aö verkum að það er hægt að beita á þetta grænfóður strax um mánaðamötin mai- júni og slðan aftur ( ágúst og september,* sagði Bjami E. Guðleifsson, náttúru- fræöingur á Möðruvöllum. Að sögn Bjama er um aö ræða nýjan möguleika i grænfóöurrækt hér á landi, þar sem þessi tegund sé sprott- in löngu áður en gras sé almenniiega komiö af staö. Hann viU benda á að þeir á Möðruvöllum elgi til nokkurt magn af þessu fræi fyrir þá sem hafa áhuga á aö reyna þetta en menn veiði „Þett* er vetrarkom sem Flnnamlr nota vlA komframleiAslu, en kemur mjög vel út f grœnfóört," seglr BJaml E. GuAleifsson. að hafa snör handtök, þvl helst þurfi að sá um næstu mánaðamót til aö plönturnar verði orðnar sæmllega stálpaðar fyrir veturinn. .Þetta er vetrarkom sem Finnamir nota við kornframleiðslu, en kemur mjög vel út I grænfóðri,* segir Bjami E. Guðleifsson. Frá afhendlngunnl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.