Tíminn - 05.08.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.08.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 5. ágúst 1993 Mdl.AR V-'....:.........'........ -/ ... Brian McClair, sem leikur með Manchester United í ensku knattspyrnunni, gæti þurft að verma varamannabekkinn næsta vetur, þar sem varla er pláss fyrir hann í meistaraliðinu slðan Roy Keane var keyptur til félagsins frá Nottingham Forest. Paul Ince og Keane verða nær örugglega á miðjunni og Bryan Robson þar fyrir aftan. Ryan Giggs og Lee Sharpe verða svo á köntunum, þannig að Alex Ferguson á erfitt með koma McClair fyrir í byrjunar- liðinu. Áhuginn á McClair, sem er skoskur landsliðsmaður, ætti ekki að verða lítill og nú þegar hafa Aston Villa og Everton spurst fyrir um kappann. ... Everton er ekki spáð góðu gengi (ensku úrvalsdeildinni. Ho- ward Kendall leitar nú logandi Ijósi aö framllnumanni eftir að Pet- er Beardsley fór til Newcastle. Kendall reyndi að ná (Duncan Ferguson og Brian Deane, en missti af þeim. Mark Hateley, sem leikur með Rangers í Skotlandi, hefur verið títtnefndur sen fram- Knumaöur hjá Everton, en segist vera ánægður þar sem hann er. ...íslenska drsngjalands- IIAIA sigraði það finnska 3-2 á Norðurlandamótinu (Færeyjum f gær. Þorbjörn Sveinsson gerði tvö mörk og Eiður Gudjohnsen gerði eitt mark. ... Japanska deildin I knatt- spyrnu hefur svo sannarlega hitt ( mark. Deildin var sett á stað (vor, ef marka má áhorfendatölur. Sam- kvæmt útreikningum úr 90 leikjum, sáu ein og hálf milljón áhorfenda leikina, sem gerir að meðaltali 16.876 áhorfendur á leik. Sumum finnst þetta kannski ekki vera há tala, en miðað við að enginn knattspyrnuvöllur tekur meira en 16.000 manns, þá er þetta frábær byrjun á japönsku deildinni. í leikj- unum 90 voru skoruð 259 mörk, sem gerir að meðaltali 2.88 mörk ( leik og það er þvf engin furða þó áhorfendur hafi fjölmennt á leik- ina. ... Vlnny Samways verður áfram (herbúðum Tottenham, þrátt fyrir hótanir um aö yfirgefa félagið (kjölfar brottvikningar Terrys Venables frá félaginu. Sam- ways, sem er 24 ára, er þvf kom- inn af sölulista hjá félaginu og er tilbúinn að leika undir stjórn Ossie Ardiles. David Howells, sem einn- ig leikur meö Tottenham, vill þó yf- irgefa félagið. ... Miklar vonlr eru bundnar við nýja framkvæmdastjórann hjá Chelsea, Glenn Hoddle. Hann er nú búinn að kaupa 20 ára gamlan leikmann frá Dundee (Skotlandi og heitir sá Andy Dow. Hoddle segir Dow vera framtíðarmann hjá Chelsea. ... Brasilíska knattspyrnuhetjan Careca hefur sagt skilið við brasil- íska landsliðið, þrátt fyrir að úr- tökumóti fyrir HM (USA sé ekki lokið. Careca hefur veriö gagn- rýndur mjög fyrir slaka frammi- stöðu með landsliðinu og (kjölfar þess tilkynnti hann forráðamönn- um liðsins að hann léki ekki fleiri leiki fyrir hönd landsins, af per- sónulegum ástæðum. Evrópumótið í sundi: Arnar Már skammt frá íslandsmeti Arnar Már Ólafsson var skammt frá íslandsmetinu í 400 metra fjórsundi, þegar hann synti vegalengdina á 4:35.60 mínútum á Evrópumeistara- mótinu í Stuttgart í gærmorgun. Gamla metið er 4:34.52 mínútur. Amar Már varð í 22. sæti af 24, en komst ekki í úrslit. Bryndís Ólafs- dóttir lenti í síðasta sæti af 28 kepp- endum f 200 metra skriðsundi á 2:08.35 mínútum. Amar Már og Bryndís eiga bæði eftir að keppa í tveimur greinum. Undanúrslit Mjólkurbikarkeppninnar: Sigurdansinn var Skagamanna vert við hann voru þau fimm gulu spjöld sem í honum komu. Skaga- menn tryggðu sér síðan farseðil- inn í úrslitaleikinn á 112. mínútu Ieiksins. Ólafur Þórðarson fiskaði homspymu sem hann tók sjálfur og sendi stutta sendingu á Harald Ingólfsson sem skaut boltanum beint á Ólaf Adolfsson sem skallaði boltann í netið úr vítateignum og kórónaði Ólafur Adolfsson mjög góðan leik sinn með markinu. Leikurinn var jafn og ekki mátti milli sjá hvorum megin sigurinn mundi lenda. KR-ingavirtistvanta trúna á sigur en það er hlutur sem Skagamenn vantar aldrei. Stur- laugur Haraldsson og Ólafur Ad- olfsson vom bestu menn ÍA og gerðu varla mistök í leiknum. Er Sturlaugur mikið efni. Bibercic var skeinuhættur í framlínunni. Þorsteinn Þorsteinsson lék mjög vel f KR-liðinu en aðrir vom í meðalmennskunni. Einkunnagjöf Tímans 1=mjög lélegur 2=slakur 3=í meðallagi 4=góður 5=mjög góður 6=frábær KR-ÍA 0-1 (0-0) Einkunn leiksins: 3 Lið KR: Ólafur Gottskálksson 4, Izudin Daði Dervic 3, Þor- steinn Þorsteinsson 5. Atli Eð- valdsson 2, Sigurður Ómarsson 2, Rúnar Kristinsson 3, Heimir Guðjónsson 3, Einar Þór Daní- elsson 2, Steinar Ingimundar- son 2 (Gunnar Skúlason, lék of stutt), Tómas Ingi Tómasson 2, Ómar Bendtsen 1. Lið ÍA: Kristján Finnbogason 3, Sigursteinn Gíslason 4, Ólafur Adolfsson 5, Lúkas Kostic 4, Sturlaugur Haraldsson 5, Ólaf- ur Þórðarson 3, Sigurður Jóns- son 2, Alexander Högnason 1, Haraldur Ingólfsson 2, Þórður Guðjónsson 3, Mihajlo Bibercic 4. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson 3. Gul spjöld: Þorsteinn Þor- steinsson, Rúnar Kristinsson, Heimir Guðjónsson og Steinar Ingimundarson KR. Kristján Finnbogason, Sigurður Jóns- son, Alexander Högnason, Mi- hajlo Bibercic og Ólafur Þórð- arson ÍA. Áhorfendun Um 3000 Valur og Keflavík mætast í 4ra liða úrslitum Mjölkurbikarkeppnínnar í kvöld: Kjartan Másson og Sævar Jónsson búast báðir við hörkuviðureign 1 kvöld fer fram seinni undanúr- verði Valsmönnum ekki hliðholl. venjulega þegar Valur spilar í bflt- umvelturalltáeinumleikogekkert slitaviðureignin í Mjólkurbikar- „Mér líst bara vel á þennan leik við amum? máútafbregða,“segirSævar. keppninni í knattspymu. Þá taka Valsmenn, vegna þess að við erum „Þetta verður hörkuleikur í kvöld -— Er undirijúningurinn fyrir leik- Valsmenn á móti Keflvíkingum á alls ekki lélegri en þeir. Leikurinn þarsemhvoruguraðilinngelúreftir. inn í kvöld sá sami og fyrir aðra Laugardalsvelli og hefst leikurinn við þá í deildinni tapaðist að vísu, en Ég geri mér fulla grein fyrir því að leilri? klukkan 20. Liðin hafa mæst einu að mínu mati voru Valsmenn þá Valsmenn hafa góðum leikmönnum „Undirbúningurinn er sá sami, sinniísumarogþásigraðiVaIurl-3 heppnir, en við aftur á móti óheppn- á að skipa, en ég held að leikurinn nema hvað allt hefur miðast við á útivelli. Staða liðanna í Getrauna- ir. Valsmenn geta ekki verið enda- komi til með að klárast á venjuleg- þennan eina leik undanfarna daga. defldinni gefur til kynna að um laust heppnir og í kvöld held ég að um leiktíma að þessu sinni,“ sagði Við undirbúum hugarfarið þó sér- hörkuieik verði að ræða, því aðeins heppnin verði þeim ekki hliðholl," Kjartan Másson, þjálferi ÍBK, að lok- staklega og þá með því að borða munar einu stigi á iiðunum og eru sagði Kjartan. um. saman og þannig er vitað að það fer Keflvíkingar ofar á töflunni. Tvfsýnt Aðspurður að því hvort staðan í Sævar Jónsson, fyrirliði Valsara, var réttfæða ofen í mannskapinn, en að- er að Baldur Bragason og Þórður deildinni skipti einhverju máliíbik- á sama máli og Kjartan og bjóst við almarkmiðið er að ná fram sam- Birgir Bogason leiki með Val vegna arkeppninni, kvað Kjartan stöðuna hörkuviðureign í kvöld. „Þettastefn- stöðu meðal leikmanna. Ég er ekki í meiðsla, en Kjartan Einarsson leik- ekki skipta miklu máli. Það væri ein- ir allt í hörkuviðureign í kvöld, enda neinum vafa um að ef hugarferið er ur ekki með ÍBK vegna leikbanns og ungis þessi eini leikur sem skipti um sterk iið að ræða. Við sigruðum rétt, þá vinnum við leikinn og ég Ingvar Guðmundsson er meiddur. máli og staðan f deildinni kæmi þar Keflvfkinga f deildinni, en ég held held reyndar að það sé búið að skrife Kjartani Mássyni, þjálfara Keflvfk- hvergi nærri. samt að við höfum ekkert sérstakt „Valur" f bikarinn enn einu sinni!“ inga, iíst vel á Ieikinn f kvöld og seg- — Má ckki búast við því að leikur- tak á þeim, því bikarkeppnin er ailt sagði Sævar Jónsson, fyrirliði Vals- ir að nú sé komið að því að heppnin fnn fari í framlengingu, eins og önnur keppni en 1. deildia í bikam- ara, aðlokum. — sigruðu KR-inga 1-0 í framlengingu Það veröa Skagamenn sem leika til úrslita í Mjólkurbikarkeppn- inni þann 29. ágúst gegn annað hvort Val eða ÍBK. Þetta varð ljóst í gærkvöldi þegar Skagamenn báru sigurorð af KR- ingum á KR- vellinum við Frostaskjól 1-0 og þurfti framlengingu tÚ að knýja fram úrslit. Sigurmarkið geröi varaarmaðurinn sterki Ólafur Ad- olfsson á 112. mínútu leiksins og var þetta þriðja mark Ólafs í tveimur síðustu leikjum en hann skoraði einmitt tvö mörk gegn FH-ingum í deildinni fyrir stuttu. Leikmenn liðanna léku fast og gáfú ekki þumlung eftir en þessi mikla barátta kom þó nokkuð nið- ur á gæðum knattspyrnunnar. Þegar upp var staðið hafði Guð- mundur Stefán Maríasson, dómari leiksins, lyft gula kortinu níu sinn- um og segir það allt sem segja þarf um hörkuna sem einkenndi þenn- an leik, enda mikið í húfi. Bæði lið léku af fullum krafti all- an leikinn og áhorfendum mátti alveg vera það ljóst að leikmenn- irnir væru í mjög góðu formi. Framherjar Skagamanna, þeir Þórður Guðjónsson og Mihajlo Bi- bercic, fengu báðir ákjósanleg marktækifæri á fyrstu mfnútun- um en brást bogalistin. Færi Bi- bercic var þó öllu hættulegra þar sem skot hans af markteig fór framhjá. Leikmenn ÍA sköpuðu sér fleiri færi á fyrsta hálftímanum og á 25. mínútu áttu Þórður og Bi- bercic fallegt þríhyrningaspil sam- an í gegnum vöm KR en heima- menn náðu að bjarga í horn. KR- ingar fóru að koma meira inn í leikinn eftir þetta og það var eins og þeir gerðu sér loksins grein fyr- ir því að þeir ættu einhverja möguleika gegn íslandsmeistur- unum. Einar Þór Daníelsson fékk hættulegasta færi Vesturbæing- anna á 36. mínútu þegar hann komst í gott skotfæri í miðjum vítateignum en var alltof seinn að ná skoti og Akurnesingar náðu að bægja hættunni frá. Skömmu síð- ar áttu Þorsteinn Þorsteinsson og Tómas Ingi Tómasson sitthvort þrumuskotið að marki ÍA af 30 metra færi en í báðum tilvikum fór boltinn hárfínt framhjá samskeyt- unum. Það vakti athygli í fyrri hálfleik hversu oft Steinar Ingi- mundarson var laus á hægri kant- inum hjá KR en samherjar hans veittu honum litla eftirtekt. Skagamenn byrjuðu seinni hálf- leikinn eins og þann fyrri með stórsókn og góðum marktækifær- um og var Þórður Guðjónsson ágengur í bæði skiptin og fyrra skot hans fór m.a. í stöng KR- marksins eftir að hann hafði leikið Izudin Daða Dervic grátt í víta- teignum. Hættulegasta tækifærið eftir þessar fjörugu byrjunarmín- útur seinni hálfleiks fékk Steinar Ingimundarson en þrumuskot hans frá hægra vítateigshorninu fór rétt framhjá. Eftir venjulegan leiktíma var staðan markalaus og grípa þurfti til framlengingar. Fyrri hluti framlengingarinnar var slakur en það sem var mark- Mihajlo Bibercic stóö sig ágætlega ( gærkvöldi þegar Skagamenn sigruðu KR 1-0 í 4ra liða úrslitum bikarkeppninnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.