Tíminn - 05.08.1993, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.08.1993, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. ágúst 1993 Tíminn 7 Hestamannamót um verslunarmannahelgina á Vindheimamelum í Skagafirði: Sigurbjöm kom, sá og sigraði Efstu hestar og knapar f fjórgangi. Fremstir fara Egill Þórarinsson á Penna frá Syöstugrund og Sigurbjörn Báröarson á Oddi. Sigurbjöm Bárðarson var sigursæll á ár- legu verslunarmanna- helgarmóti skagfírskra hestamanna, sem lauk á Vindheimamelum á sunnudag. Hann vermdi í flestum tilfellum efstu sæti þeirra keppnisliða sem hann tók þátt í, hlaut 145 þúsund krón- ur af 200 þúsund króna verðlaunafé á mótinu og auk þess sérstaka viðurkenningu fyrir frumlegustu útfærsluna á sýningu í A- og B- flokki gæðingaíþrótta. Eins og fram kemur í upptalningu úrslita hér að neðan var Sigurbjöm í fýrsta og öðru sæti í 20 metra skeiði og í fyrsta sæti í 150 metra skeiði. Þá sigraði hann báðar greinar íþrótta- keppninnar, gæðingaskeið og tölt, og hlaut fyrsta sætið í fjórgangi á Oddi, ásamt því að deila efsta sætinu í fimmgangi með Páli Bjarka Páls- syni, bónda á Flugumýri í Skaga- firði. Hápunktur mótsins var þó að öðrum atriðum ólöstuðum skaut- reið Bjöms Sveinssonar á Varmalæk á fjórgangaranum Hrímni og Sigur- bjöms á Vídalín. Áhorfendur á hestamannamótinu á Vindeimamelum vom með færra móti um þessa verslunarmannahelgi og má þar eflaust kenna um fremur köldu veðri. Þátttaka hefur hins veg- ar sjaldan eða aldrei verið meiri, La.m. mættu 80 knapar með hesta sína í kynbótadóma á fyrsta degi mótsins. Keppt var í fjómm flokk- um, kappreiðum, íþróttakeppni, gæðingakeppni og gæðingaíþrótt- um. Kappreiðar Skeið 250 m 1. Snarfari/23,1 sek. Knapi: Sigurbjöm Bárðarson 2. Leistur/ 23,2 sek. Knapi: Sigurbjöm Bárðarson 3. Funi/ 23,4 sek. Knapi: Guðni Jónsson Skeið 150 m 1. Sóti/14,9 sek. Knapi: Sigurbjöm Bárðarson 2. Tópas/15,4 sek. Knapi: Jóhann Þorsteinsson 3. Úrvar/16,1 sek. Knapi: Tómas Ragnarsson íþróttakeppni Tðh 1. Sigurbjörn Bárðarson/ Oddur/ 96,4 stig 2. Sveinn Jónsson/ Tenór/ 79,4 stig 3. Jóhann B. Magnússon/ Brynjar/ 74 stig 4. Ingimar Ingimarsson/ Djákni/ 79,6 stig 5. Hafliði Halldórsson/ Næla/ 76,4 stig Gæðingaskeið 1. Sigurbjöm Bárðarson/ Snarfari/110 stig 2. Elvar Einarsson/ Fiðla/107,5 stig 3. Jóhann B. Magnússon/ Drottning/101,5 stig Gæðingakeppni Yngrí flokkur unglinga 1. Sigurjón P. Einarsson/ Dama/ einkunn: 8,22 2. Eðvarð I. Friðriksson/ Glóblesi/ einkunn: 8,20 3. Jón G. Magnússon/ Fífill/ einkunn: 8,12 4. Áslaug I. Finnsdóttir/ Týri/ einkunn: 8,07 5. Heiðar Logi Jónsson/ Svalur/ einkunn: 7,99 6. Jóhann Ásmundur Lúðvíksson/ Sæla/ einkunn: 7,28 7. Guðmundur S. Sigurðsson/ Þór/ einkunn: 7,73 8. Hrannar Öm Jóhannsson/ Funi/ einkunn: 7,72 Eldri flokkur unglinga 1. Friðrik Kemp/ Ör/ einkunn: 8,36 2. Garðar Hólm/ Skafrenningur/ einkunn: 8,24 3. Líney Hjálmarsdóttir/ Glettingur/ einkunn: 8,14 4. Þórarinn Eymundsson/ Gammur/ einkunn: 7,99 5. Inga V. Magnúsdóttir/ Flipi/ einkunn: 7,95 6. Jón R. Gíslason/ Ljúfur/ einkunn; 7,90 Myndir og texti: Ámi Gunnarsson Sigurbjörn á Vídalfn. 7. Þuríður Elíasdóttir/ Flugar/ einkunn: 7,88 8. Hjörtur Gíslason/ Hrappur/ einkunn: 7,84 9. Ragna M. Ragnarsdóttir/ Hafsteinn/ einkunn: 7,81 Gæðingaíþróttir A-flokkur 1. ísold/ einkunn: 8,48 Knapar: Sig. Bárðar/ Páll Bjarki 2. Hjúpur/ einkunn: 8,45 Knapi: Sigurbjöm Bárðarson 3. Kola/ einkunn: 8,37 Knapi: Egill Þórarinsson 4. Andri/ einkunn: 8,31 Knapi: Sveinn Jónsson 5. Þeyr/ einkunn: 8,25 Knapi: Jóhann B. Magnússon 6. Sporður/ einkunn: 8,24 Knapi: Guðmundur Sveinsson 7. FIosi/ einkunn: 8,23 Knapi: Sigurbjöm Þorleifsson 8. Ljúfur/ einkunn: 8,20 Knapi: Þórir Jónsson B-flokkur 1. Oddur/ einkunn: 8,54 Knapi: Sigurbjöm Bárðarson 2. Penni/ einkunn: 8,42 Knapi: Egill Þórarinsson 3. Djákni/ einkunn: 8,42 Knapi: Ingimar Ingimarsson 4. Tenór/ einkunn: 8.40 Sveinn Jónsson 5. Eiríkur/ einkunn: 8,38 Knapi: Magnús Lárusson 6. Stjami/ einkunn: 8,31 Knapi: Bjöm Jónsson 7. Alísa/ einkunn: 8,28 Knapi: Jón Friðriksson 8. Kolgrímur/ einkunn: 8,28 Knapi: Sólveig Ólafsdóttir Hrímnir frá Varmalæk og eigandinn Björn Sveinsson. Hrlmnir er af mörgum talinn einn fallegasti fjórgangari landsins. Sveinn Guömundsson á Sauöárkróki afhendir Eövarö Einarssyni frá Sköröugili fyrstu verölaun lyngri flokki unglinga. Eövarö keppti á Dömu frá Sköröugiii, en I ööru sæti varö Eövarö I. Friöriksson á Glóblesa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.