Tíminn - 08.09.1993, Side 9

Tíminn - 08.09.1993, Side 9
Miðvikudagur 8. september 1993 Tíminn 9 Landsþing LFK 6. Landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður haldið 8.-10. okL nk. á Hallormsstað og hefst að kvöldi þess 8. Framkvsemdastfóm LFK Kópavogur— Framsóknarvist Spilum að Digranesvegi 12 fimmtudaginn 9. sepL kl. 20.30. Göð verðlaun. Molakaffi. Freyja, félag framsóknarkverma Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Fundur veröur fimmtudaginn 9. september M. 20.30 I Safnaðarheimilinu Kirkju- hvoli. Rædd verða ffamboösmál o.ft. Mætum veb Stjómln. Framsóknarkonur Kópavogi Aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna I Kópavogi, veröur haldinn mið- vikudaginn 22. september kl. 20.30 að Digranesvegi 12. Venjuleg aöalfundarstörf. Dagskrá fundaríns verður nánar auglýst sfðar. Sgómin (blaðbera vántm Staðasel • Steinasel • Stuðlasel • Vatnasel ■ Þverársel Blaðburður er holl og góð hreyfing iiimni: iwcafiBvfcS Iiminn Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17 fyféðóáýcUa&ftfín tfblcmcL Laus staða Staöa skjalavarðar í Þjóðskjalasafni íslands er laus til umsóknar. Laun fara eftir kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsækjendur skulu hafa kandídatspróf f sagnfræði eða sambærilega menntun. Umsóknir, sem tilgreina menntun, rannsóknir og starfsferil umsækj- enda, skal senda til Þjóðskjalasafns íslands fyrir 1. október 1993. Reykjavík, 27. ágúst 1993. Þjóðslgalavörður RAUTT UÓS RAUTT Enn kemur Julia Roberts á óvart Julia Roberts er dugleg að vekja á sér athygli. En líklega er at- hyglin misjafnlega velkomin. A.m.k. varð hún ekki sérlega hrifín, þegar einhverjum tókst að ná af henni mynd þar sem hún skálmaði út úr kvikmynda- verinu með rúllur í hárinu og íklædd gallabuxum og sniðlaus- um bómullarbol með áletrun- inni „Ugly From The Front“ (Ljót að fráman). Hún tók sig betur út í kvik- myndinni „Pretty Woman", sem hingað til hefur haldið nafni hennar hæst á lofti, en þá var hún líka ógift. Getur það verið að hún hafi orðið kærulausari með útganginn á sér eftir að hún gifti sig? Öllum er sjálfsagt í fersku minni að Julia tók sig til í sumar og gekk upp að altarinu með sveitasöngvaranum Lyle Lovett, öllum á óvart. Áður hafði hún verið margsinnis komin að því að giftast einhverjum öðrum, en hætt við allt saman, stundum á síðustu stundu. En nú er hún orðin 25 ára og kannski svolítið ráðsett. Og kannski benti fóta- búnaðurinn í brúðkaupinu til þess sem orðið er. Þá var hún berfætt niður undan öllu brúð- arskartinu. Og nú spássérar hún um með rúllur f hárinu. „Pretty Woman“ á almannafæri með rúllur f hárinu! Julia Roberts hafði ekki skipulagt þá óvæntu uppá- komu. Julia Roberts kom á óvart þegar hún var skyndilega komin upp að altarinu við hlið sveitasöngvarans Lyle Lovett l júnl sl. Þaö vakti svo sem enga sér- staka athygli að brúðarskartinu tilheyröu hvorki sokkar né skór. Eru virkilega 32 ár liðin sfðan Sophia Loren og Charlton Heston léku saman l El Cid? Þau dönsuöu nýlega saman f tilefni af endursýningu myndarinnar. 32 árum síðar: ÞAU LÉKU SAMANí EL CID Nýlega var endurgerð útgáfa af El Cid frumsýnd með pomp og pragt, náttúrlega að viðstöddum aðalleikurunum Sophiu Loren og Charlton Heston, sem nú féllust aftur í faðma fýrir framan myndavélarnar eftir 32 ár. Stjömurnar hafa lítið látið á sjá, sem sjá má. Samtals eiga þau tvö að baki 80 kvikmyndir, en Sophia eyðir nú mestum tíma sínum sem vel- vildarsendiherra fyrir Flótta- mannahjálp Sameinuðu þjóð- anna. Charlton Heston er hins vegar enn á fullri ferð í kvik- myndunum, er nýbúinn að taka þátt í kvikmyndatökum á „Tombstone" í Arizona. Sýningin á El Cid var til fjáröfl- unar fyrir Sameinuðu þjóðirnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.