Tíminn - 09.09.1993, Qupperneq 7

Tíminn - 09.09.1993, Qupperneq 7
Fimmtudagur 9. september 1993 Tíminn 7 Viöskiptavinur kannar hér gæði fisksins. Hafnarf]örður: Matvörumarkaður við smábátahöfn Fisk- og matvörumarkaður hefur verið rekinn síðdegis á sunnudög- um við veitingahúsið Kænuna hjá smábátahöfinni í Hafnarfirði frá því snemma sumars og hefur þetta mælst vel fyrir. Á markaðnum, sem staðsettur er í stóru tjaldi, bjóða bæði fisksalar, fiskverkendur, og ýmsir aðrir varning sinn á kosta- kjörum. Auk allra mögulegra teg- unda fisks er í boði á markaðnum grænmeti, ostar og heimabakað kaffibrauð svo eitthvað sé nefnt. At- hygli vekur að á þessum matvöru- markaði er hægt að gera góð kaup, ekki síst í fiski en þar er kflóverðið á Ld. ýsuflökum allt að 100 kr. undir því sem algengast er í fiskbúðum. Hefur þetta mælst svo vel fyrir að ákveðið hefur verið að efna til flóa- markaðar í markaðstjaldinu á laug- ardögum þar sem Hafnfirðingum og nærsveitarmönnum gefst kostur á að leigja sér borð gegn vægu gjaldi. I tengslum við matvörumarkaðinn í markaðstjaldinu er Kænan með sjávarréttahlaðborð í veitingahús- inu þar sem áhersla er lögð á að bjóða upp á áhugaverða sjávarrétti sem ekki eru á hvers manns borði daglega. Af réttum þar má t.d. nefna hnísukjöt, háf, gellur og ýmsa sfld- ar- og laxarétti auk harðfisks o.fl. Ábrystir eru meðal þess sem hægt er að fá sér í eftirmat Að sögn Hild- Aðstandendur hlaöborðs Kænunnar, frá vinstri: Auöunn Árnason, Hildur Gísla- dóttir og Kristján Heiðarsson. ar Gísladóttur hjá Kænunni er fyrst og fremst verið að höfða til útlend- inga og erlendra ferðamannahópa með sjávarréttahlaðborðinu en í ljós hefur komið að íslendingar eru ekki síður spenntir fyrir því. Það er þó ekki síst hvalurinn, hnísukjötið, sem þykir spennandi meðal útlend- inga, og er t.d. dæmi um að al- mennt lófatak hafi brostið á þegar norskur ferðamannahópur upp- götvaði að hvalkjöt var á borðum. Fólk hittist á markaönum Harmonikkuleikarinn gefur matvörumarkaönum fHafnarfiröi óneitanlega sér- stakan blæ. Hér má sjá Þórö Marteinsson spila sfgilt sjómannalag. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaúur Nafn umboðsmanns Hefmlll Síml Keflavík Guðrfður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvfk Katrin Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aðalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-14261 Borgames Soffía Óskarsdóttir Hrafnarkletti 8 93-71642 Styktdshóknur Erla Lámsdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarflörður Anna Aðalsteinsdóttir Gmndargötu 15 93-86604 Heflissandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Siguriaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 IsaQörður Petrína Georgsdóttir Hrannargötu 2 94-3543 Hólmavfk Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfrlður Guðmundsd. Fifusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrnn Kristófersdóttir Barmahlfð 13 95-35311 SlgluQörður Guðrnn Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagili 19 96-27494 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 ÓlafsQörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-32308 Raufarhöfn Eria Guðmundsdóttir Aðalbraut 60 96-51258 VopnaQörður Svanborg Vfglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egiisstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 SeyðisQörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Bryndfs Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682 Reyðarqörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 EskiQörður Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B 97-61336 Fáskrúðsfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir. Skólavegi 8 97-51339 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vfkurbraut 11 97-81274 Setfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Þórður Snæbjamarson Heiðmörk 61 98-34191 Þortákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbaktd Bjami Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Margrét Lámsdóttir Miöey 98-61236 Hvolsvöilur Láms og Ottó Jónssynir Króktúni 18 98-78399 Vfk Sigurbjörg Bjömsdóttir Mánabraut 4 98-71133 Vestmannaeyjar Hrefna Hilmisdóttir Bröttugötu 39 98-12408 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 -105 REYKJAVlK ■ SlMI 632340 • MYNDSENDIR 623219 Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Breyting á landnotkun á reit milli Hallsvegar og Gagnvegar í Reykjavík er auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipu- lagslaga nr 19/1964. Landnotkun er breytt úr helgunarsvæði/almennu útivistar- svæði í þjónustusvæði (miðhverfi). Uppdrættir með greinargerð verða til sýnis hjá Borgar- skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð, kl. 9.00-16.00 alla virka daga frá 8. september til 20. október 1993. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 3. nóvember 1993. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.