Tíminn - 16.09.1993, Blaðsíða 1
Frétta-Tíminn...Frétta-símmn...68-76-48...Frétta-Tíminn...Frétta-síminn...68-76-48...Frétta-Tíminn..Frétta-síminn...68-76-48.,
16. september 1993
174. tbl. 77. árg.
VERÐ í LAUSASÖLU
KR. 125.-
Formaður Dagsbrúnar segir áform stjórnvalda að skerða eingreiðslur til lífeyrisþega
fáheyrð og yfirþyrmandi:
Ráðist á gamla fólkið en
gróðafyrirtækjum hyglað
Guðmundur J. Guðmundsson, formaöur Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar, segir að félagið muni berjast með kjafti og kióm gegn
fyrirætlunum stjómvalda að skerða eingreiðslur til lífeyrisþega.
„Þetta er svo fáheyrt og yfirþyrm- ið Iækkar skatta á stórgróðaíyrir-
andi að maður á varla orð. Að ætla tækjum. Auk þess hefur frítekju-
sér að ráðast á kjör elli-, örorku- markið verið lækkað úr 61 þús-
og lífeyrisþega á sama tíma og rík- undi í 57 þúsund krónur. Þannig
Útgjöld skorín niður um aiit að tvo milljarða á
í Qárlögum ríkisstjómarinnar
ætlar heilbrigðisráðherra að ná
inn 400 miUjónum króna með
þvf að gera öllum landsmönn-
um 16 ára og eldri að veija á
mUIi 2.000 kr gjalds fyrir að-
göngumiöa að heilbrigðiskerf-
ínu eða greiða alla þjónustu
fúUu verði. Þetta þýðir að án
kortsins þarf td. að greiða
10.000 kr. fyrir að leggjast inn á
spitala.
Þetta kom m.a. fram á fundi
heilbrigðisráðherra með kröt-
um í Keflavík í fyrrakvöld. Þar
kom og fram að þeir sem ekki
greiða umræddar 2.000 kr. og
endursendi kortin þurfi að
greiða fulit verð fyrir þjónust-
una sem þeir £á á heilsugæslu- Guömundur Aml Stafánsson,
stöðvum, sjúkrahúsum, hjá sér- hellbrlgölsráöherra.
fræðingum og í apótekum.
Auk þessa ætlar ráðherrann að með því að færa rekstur dag-
ná inn 200 milljónum með því heimila ríkisspítala yfir á
að skerða svokallaðar bein- sveitarfélög.
greiðslur lífeyrisþega. Þama Það er athyglisvert að fyrrver-
mun um að ræða sambærilegar andi heilbrigðisráðherra sagði
uppbætur og launþegum hefur fyrr á þessu ári að ekki yrði
verið tryggt f kjarasamningum gengið lengra í niðurskurði f
þ.e. lágiaunabætur, desember- heilbrigðiskerfinu. Á þessu ári
uppbót og sumaruppbót er talið að lækkun á kostnaði
Þá hefur ráðherrann boðað vegna aðgerða hans skili 980
hundruða milljóna niðurskurð í milljónum króna í spamað. Það
heilbrigðiskerfinu á næsta ári. er þvf Ijóst að á þessu ári og
Þar vfsar hann til kostnaðar næsta hafa núverandi og fyrr-
vegna rannsókna o.fi. verandi heilbrigðisráðherrar
Auk þessa hefur heyrst að ráð- skorið kostnaðinn niður um
herrann ætli að reyna að ná inn nærri tvo milljarða króna.
nokkrum hundruðum milijóna
að þetta ber allt að sama brunni;
gróðafyrirtækjum er hyglað en
það er ráðist á kjör gamla fólksins
og lágtekjufólkins."
Samkvæmt áformum stjórnvalda
í tengslum við fjárlög 1994 er ætl-
unin að skerða eingreiðslur til líf-
eyrisþega um allt að 200 miljónir
króna. Þá hefur það einnig komið
til álita að hætta að greiða upp-
bætur til opinberra starfsmanna á
eftirlaunum. Þessar eingreiðslur
sem lífeyrisþegar hafa fengið eru
sambærilegar við það sem launa-
fólk hefur fengið samkvæmt kjara-
samningum; láglaunabætur, des-
ember- og orlofsuppbót.
Formaður Dagsbrúnar segir að
nú sé svo komið að stór hópur
fólks búi við óhugnanleg og erfið
kjör og sá hópur fari sífellt stækk-
Guömundur J. Guömundsson,
formaður Dagsbrúnar.
andi. Hann segir að það séu ófá
dæmi þess að eldra fólk eigi ekki
fyrir nauðsynlegum lytjum og viti
ekki sitt rjúkandi ráð hvemig það
eigi að bregðast við sínum aðstæð-
um.
Formaður Dagsbrúnar segir að
þessi áform stjómvalda beri það
með sér að þau séu afar fúndvís,
eða hitt þó heldur, á leiðir til að
spara þegar þeim detti ekki annað
og betra í hug en að ráðast á kjör
gamla fólksins og annarra sem
eiga undir högg að sækja í samfé-
laginu.
„Ástandið er orðið þannig að það
er stór hópur fólks sem býr langt
fyrir neðan þessi venjulegu fá-
tækramörk. Fólk sem berst frá
degi til dags fyrir sínu lifibrauði,"
segir formaður Dagsbrúnar. -gih
Stjómvöld vilja að greiðslumark verði lækkað um 480 tonn en bænd-
y ur sætta sig ekki við meira en 350 tonna lækkun:
Agreiningi um greiðslu-
mark vísað í gerðardóm?
Ágreiningur er milli fulltrúa bænda
og stjómvalda um greiðslumark í
sauðfiárframleiðslu á næsta verðlags-
ári. Bændur vUja að greiðslumarkið
verði ákveðið 7.800 tonn, en stjóra-
völd vilja að það verði lækkað niður í
7.670. Náist ekki samkomulag í bú-
vörusamninganefnd í kvöld eru horf-
ur á að bændur vísi málinu tíl gerðar-
dóms.
Samkvæmt búvörulögum á ákvörð-
un um greiðslumark að liggja fyrir
eigi síðar en 15. september. Ekki tekst
að uppfylla þetta lagaákvæði að þessu
sinni þar sem ekki náðist samkomulag
á fundi búvörusamninganefndar í
gærmorgun. Á fundinum lögðu full-
trúar stjómvalda fram tillögu um að
greiðslumarkið yrði ákveðið 7.670
tonn, en Framleiðsluráð hafði áður
lagt til að það yrði ákveðið 7.800 tonn.
Hvor aðili fyrir sig reiknar út greiðslu-
markið út frá mismunandi forsend-
um.
Haukur Halldórsson, formaður
Stéttarsambands bænda, sagði að full-
trúar bænda væru ekki tilbúnir til að
fallast á þá útreikninga sem lægju að
baki tillögu stjómvalda. Hann vildi
ekki svara því hver viðbrögð bænda
yrðu á fúndinum í dag ef stjómvöld
héldu fast í tillögu sína, en Tíminn
hefúr ömggar heimildir fyrir því að
bændur ætli að vísa málinu til gerðar-
dóms.
Samkvæmt búvörusamningnum
geta samningsaðilar vísað ágreinings-
efnum til gerðardóms, sem í sitja full-
trúar frá báðum deiluaðilum og full-
trúi frá Hæstarétti. Verði þetta niður-
staðan má búast við að ákvörðun um
greiðslumark liggi ekki fyrir fýrr en
undir lok mánaðarins.
Greiðslumarkið á þessu verðlagsári
er 8.150. Deilan stendur því um hvort
greiðslumark verður lækkað um 350
tonn eða 480 tonn. -EÓ
Sjávarútvegsráðuneytið bregst við mikilli veiði á und-
irmálsfiski í Smugunni:
Skipin hætti
strax veiðum
Sjávarútvegsráðuneytið hefur beint
þeim eindregnu tilmælum til út-
gerða íslenskra skipa sem stunda
veiðar f Smugunni að veiðum verði
hætt nú þegar á þeim svæðum þar
sem umtalsverður smáfiskur er í
afla. Ráðuneytið gerir þetta á grund-
velli upplýsinga fá norsku strand-
gæslunni um að mjög mikið sé af
undirmálsfiski í afla íslensku togar-
anna sem stunda veiðar í Smugunni.
Norska strandgæslan mældi stærð
fiska í afla íslensku togaranna í
Smugunni í fyrradag. Að sögn
strandgæslunnar leiddu mælingar í
ljós að þorskur undir 47 sm var á
milli 10,5% og 70,4% af afla, en að
meðaltali 43%. Mælingar fóru fram
um borð í sex íslenskum skipum,
þar sem afli var á milli 200 og 2.000
kfló í hali og heildarafli um 50 tonn.
Undirmálsfiskurinn var fyrst og
fremst á stærðarbilinu 20-46 sm.
-EÓ
Méohs NORSKA LÍNAN <$> íscoJMJmsf
Skútuvogi 13,104 Keykjavík, sími 91-689030, Jón Kffiertsson símar 985-23885 - 92-12775