Tíminn - 16.09.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. september 1993
Tíminn 11
M LEIKHÚS
IkvkmywpáhusI
4Þ
ÞJÓDLEIKHÚSID
Síml 11200
Smföaverfcstæðið:
Ferðalok
eflir Steinunni Jóhannesdóttur
Fmmsýning laugardaginn 18. sept Id. 20.30
2. sýning sunnudaginn 19. sept. Id. 20.30
Lýsing: BJöm Bergsveinn Guömundsson
Leikmynd og búningar. Grétar Reynisson
Tónlist Hróðmar Ingi Slgurbjömsson
Leikstjóm: Þórhallur Sigurösson
Leikendur Haildóra BJömsdóttir, Slg-
urður Sigurjónsson, Amar Jónsson,
Edda AmlJótsdótUr, Baltasar Kor-
mákur og Ami Tryggvason.
Stóra svfðið:
Kjaftagangur
eftir Nell Slmon
Laugardaginn 25. september kl. 20.00
Sunnudaginn 26. september Id. 20.00
Sala aðgangskorta
stendur yfir.
Verð kr. 6.560.- pr. sæti
BB- og örorkulifeyrisþegar kr. 5200 pr. saU
Fmmsýningarkort kr. 13.100 pr. saU
Mióasala Þjóðleikhússins veröur opin alla
daga frá Id. 13-20 meðan á kortasölu
stendur. Einnig veröur tekið á móti pönt-
unum I slma 11200 frá kl. 10 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta
Græna linan 996160 —
Leikhúslfnan 991015.
LEIKF&LAG
REYKJAVlKUR
Sala
20. september.
STÓRA SVK)K) KL. 20:
Spanskflugan
eftir Amold og Bach
Fmmsýniiig löstud 17. sepL Uppseit
2. sýn. laugari. 18/9. Grákortgida Uppsett
3. sýrisunnud. 19/9. Raufi kort gJda ðriá sæti laus.
4. sýn. ftnrrtud. 23/9. Blá kort gida.
Mðasafaneropinalladagafrðkl. 1320tneðaná
kortasciu stendur. Auk þess er tekið á mfiti miðapönt-
unumlsima 680680 fráki. 10-12 aila vika daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Munifi gjafakortin okkar. Titvaiin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið
lllia PAGBÓK lli
Námstefna á vegwn Endurmenntunar-
stofnunar H.Í.:
Böm fyrir dómi
Á seinni árum hafa augu manna opnast
fýrir hinum ýmsu brotum sem framin
eru gagnvart bömum. Þann 20. og 21.
september nk. mun Charles B. Schud-
son, dómari við áfrýjunardómstól Mil-
waukee f Bandaríkjunum, halda nám-
stefnu hér á landi um böm fyrir dómi, í
boði bamavemdamefhdar Haftiarfjarðar,
Endurmenntunarstofnunar Háskólans
og félagsins Stjómrótar og Bamavemd-
arráðs íslands.
Schudson hefur haldið mörg námskeið
fyrir bandaríska dómara og aðra fagaðila
um meðferð brota gagnvart bömum fyr-
ir dómi. Þá hefur hann einnig fjallað um
sama efrii á ýmsum alþjóðlegum ráð-
stefnum og skrifað bækur um efnið og
önnur því skyld. Mun Schudson m.a.
kynna á námstefnunni heistu breytingar,
sem orðið hafa á meðferð þessara mála f
Bandaríkjunum á seinni árum. Fyrir-
lestra sína mun hann flytja á ensku.
í tengslum við ofengreint efhi mun dr.
Gunnar Hrafii Birgisson, sálfræðingur
hjá Bamavemdarráði íslands, flytja fyrir-
lestur um persónuleikaeinkenni og vam-
arhætti kynferðisafbrotamanna og notk-
un sálfræðilegra prófa til öflunar sönn-
unargagna með eða móti sekt.
Loks mun Einar Ingi Magnússon, sál-
fræðingur á Félagsmálastofnun Haíftar-
fjarðar, fjalla um tjáningu bama með til-
liti til þroska. Einnig mun hann fjalla um
aðferðir sálfræðinga við að meta böm.
Markmiðið með námstefnunni er að
gefe ýmsum fagaðilum, s.s. dómurum,
læknum, lögmönnum, sálfræðingum,
félagsráðgjöfum og öðmm þeim sem
koma að málum er varða böm fyrir
dómi, tækifæri til að fylgjast með þróun
Slhrær
Sýndkl. 5,7,9og 11.10
Bönnuð innan 16 ára.
Rauði lampinn
Sýnd kl. 6.50,9 og 11.15
Eldur á hhnni
Sýndld. 5.9.15og 11.15
Bönnuð innan 12 ðra.
Skuggar og þoka
Sýnd kl. 7.15
Bönnuð innan 12 ára.
Jurassic Park
Vinsætasta mynd allra tlma.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.15
Bönnuð innan 10 ára
Ath! Atriði I myndinni geta valdið ótta hjð
bömum upp að 12 ára aldri.
(Miðasalan opin frá kl. 16.30)
Vlð áibakkann
Sýndld. 9 og 11.15
ÓsHMegt tiiboð
Umtalaöasta mynd átsins sem
hvarvetna hefur hlotiö metaðsókn.
Sýnd W. 5 og 7
iE^NBOOINNEco
ÁreKnl
Spennumynd sem tekur alla á taugum.
Sýnd M. 5,7,9og11
Bönnuö bömum innan 12 ára.
Ein mesta spennumynd allra tlma
Red Rock West
Sýndkl. 5, 7,9og11
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Stórmynd sumarsins
Super Msrlo Bros
Sýndld. 5, 7, 9 og 11
Mhymlngurinn
Umdeildasta mynd ársins 1993
Sýnd Id. 5, 7, 9og11
Loftskeytamaðurlnn
Frábær gamanmynd.
Sýndld. 5, 7, 9og11
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
og helstu nýjungum f meðferð framan-
greindra mála. Námsteftiustjóri verður
Marta Bergmann, félagsmálastjóri í
Hafriarfirði.
Skráning og nánari upplýsingar fást á
skrifstofu Endurmenntunarstofnunar í
síma 694923-24-25.
Afmælis- og minningargreinar
Þeim, sem óska birtingar á afmaelis- og/eða
minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa
að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag.
Þœrþurfa aö vera vélrítaöar.
VESTFIRSKA
ISAFIRÐI
Austurland
HUSAVIK
FRÉTTABLAÐIÐ
FermlngarÞræöumlr POrannn
son og Jódl.
Það gekk bærilega að koma bátun-
um niöur I kjallara Safnahússins
með samstilltu átaki viðstaddra. Þar
var fyrir einn bátur, Hreifi, siðasti
báturinn sem Július Sigfússon, báta-
smiöur á Húsavik, smíðaði. Júllus
smiöaði einnig Dagfara á slnum
tlma fyrir Einar Sörensson og gaf
bátnum þetta nafn. Dagfari var aö
öllum llkindum smlöaöur áriö 1933
og var þriöji síðasti báturinn sem
Júllus smlðaði. Hann hefur reynst
ákaflega vel þessi 60 ár sem hann
hefur verið (riotkun að sögn Söréns.
Jósteinn Finnbogason, Söron Einaro-
son og Guðni Halldórsson safnvörður.
Baldur Pálsson bátasmiður smlð-
aði Hafdisi árið 1952 og sagði Jó-
steinn sð Baldur heföi fengið sveins-
réttindi út á þennan bát, enda míkil
listasmlð og hefur Hafdis ætlð veriö
hið mesta happafiey.
Auk þessara þriggja báta sem hér
er getið, á Safnahúsið tvo aðra. Ló-
fötenbátinn sem smíðaður er 1 Nor-
egi og keyptur til Iand9ins árið 1933
og bát sem Jóhann Sigvaldason,
bátasmiður á Húsavfk smlðaði á
sinum ttma. „Við eigum sem sé þá
báta sem smíöaðir voru af þeím
þremur bátasmiðum sem hér störf-
uðu á öldinnl," sagði Guðni Halldórs-
son safnvörður. Að auki á safnið vik-
ingaskipiö Hrafninn, þjóðargjöf
Norðmanna.
markaðskönnun vegna bugsanlegr-
ar gabbrófirsaverksmiðju. Hlutafé fé-
lagsins er fimm milljónir króna en
heimild er tlt að auka þaö f 10 mlllj-
ónir. Bæjarsjóöur er stærsti hluthaf-
inn en alls skráðu 22 hluthafar sig
fyrir hlutafjárloforðum á stofnfundin-
Gert er ráö fyrir að innan skamms
hefjist jarðvegsrannsóknir og til-
raunavinnsla til að kanna eiginleika
bergslns og í framhaldi af þeim
rannsóknum fara fram markaðsat-
huganlr.
ið á með pappa og allir gluggar
komnlr I, kirkjuskipíð glerjað og ein-
angrun komtn að utan. Þessu verður
loklö eftir þvl sem veður leyflr og
vonandi tekst það að fullu leyti. Við
byrjuðum 20. maf I vor á fyrsta
áfanga sem var sökkullinn, sem ekki
náðlst að byggja vegna veðra 1
fyrrahaust. Utboðið var upp á 60
milljónir króna og á þessu ári verður
unnið fyrir 45 milljónir. Það hafa ver-
Ið 10-15 menn að vinna vlð þetta
verk i sumar og þetta hefur allt
gengið að óskum,“ sagði Eiríkur
Kristófersson verktaki.
IKU
Aldnar s»-
kempur gefa
Safnahúsinu
báta sína
Nýlega komu nokkrir af helstu
kraftamönnum bæjarins úr hópi
skólastjóra, blaðamanna og bæjar-
stjóra saman við Safnahusið. Þeir
voru þarna komnir til að koma tveim-
ur fomfrægum bátum I höfn I sfð-
asta sinn. Hinar öldnu sækempur,
Sören Einarsson og Jósteinn Finn-
bogason, voru þama tika og færðu
Safnahúsinu engar smáræðisgjafir.
Sören gaf trilluna slna, Dagfara og
Jósteinn og kona hans, Þórey Sig-
mundsdóttir, gáfu þann góða bát
Hafdlsi. Að auki gáfu þeir Sören og
Einar Njálsson selveiðiáhöld Einars
Sörenssonar, skutla, byssur o fi. en
Einar var mikill og frægur seiveiði-
Fengu 73 refl
í Sléttu-
hreppi
Þeir Jón Oddsson, refaskytta frá
Geröhömrum I Dýrafirði, og Hjörtur
stapi komu fyrir skömmu norðan úr
Sléttuhreppi eftir átfa daga leiðangur
f refaleit um hreppinn. Höfðu þeirfé-
lagar 30 tófur upp úr krafsinu f þetta
sinn. Samtals hafa þeir fengiö 73
Lltföróttl yrðllngurinn úr
alvfk.
Jón skaut fallvaxinn yrðling siðan í
vor f Þverdal f Aðalvfk og er hann af
sórstöku lltarafbrlgði. „Sklnn af
þessu litarafbrigði voru mjög verð-
mæt áður,“ sagði Jón l samtall við
blaðiö. „Skinn af þessu liarafbrigði
fóru í hæsta gæóaflokk. Þau voru
kölluð litförótt og voru afar sjaldgæf.
Þau verða nokkuð Ijósmórauð,
broddurinn á vindhárunum er gylltur,
þófarnir eru hvltir aiveg upp á
neðsta liöinn, hvítur blettur á bringu
og nær alveg upp á kjálka og einníg
er örmjó hvít mön af trýninu upp á
milli augnanna og aftur á hnakka.
Ég ætla aö láta stoppa þetta dýr
upp," sagði Jón Oddsson, veíðimað-
ur frá Gerðhömrum.
Nýja ísafjarð-
arkirkjan far-
in að sefja
svip á Eyrina
Hin nýja kirkja á (safirði er nú að
taka á sig mynd og er uppsteypu
kirkjuskipsins nánast lokið og tum-
inn komlnn I fulla hæð og einungis
eftir að steypa á hann þakið. „Verkið
hefur genglð mjög vel l sumar,“
sagði Eirikur Kristófersson verktaki I
samtall við blaðið.
„Uppsteypu kirkjuskipsins er lokið
og einungis er eftir að steypa piöt-
una á kirkjuturninn og verður það
gert nú f lok vikunnar. Vinna vlð
safnaðarheimiiið er vel á veg komin
og ég reikna með að siðustu steyp-
ur verði fyrir mánaðamótin. Verkinu
á að skila nú I haust og það miðast
við að steypu sé lokið og þakið kom-
Laugardaglnn 4. september var
efnt til sýningar á gömlum vlnnu-
brögðum I minjasafninu að Bursta-
felli I Vopnafirði. Þar mátti sjá strok-
kinn skekinn af miklum móð og
smjörgerðina eins og hún var áður
fyrr. Fengu gestir að smakka nýtt
smjör og flatbrauð. Þeir sem vildu
smakka á áfunum voru býsna margir
og ekki síður yngra föiið, sem sumu
hverju fannst þetta ágætis drykkur.
Bakaðar vorn lummur á hlóðum i
eldhúsi og þær bornar til baöstofu
þar sem gestir gæddu sér á þeim
meö kaffi sem þar var framreitt. Fyrir
þá sem vorn fyrir molasopann var
boðið upp á kandis með.
Burstafell i Vopnafirði.
Ekki var nú örgrannt um að gestum
súrnaði i augum vegna reyks frá
hlóðunum, en það setti bara enn
meiri veruleikablæ á það sem verið
var að sýna. Þá mátti sjá þama ofið
í vefstól, konur sátu við rokka með
kembukassa og spunnu og einnig
var spunnið hrosshár á snældu. Ekki
vakti minni athygli það sem um var
að ræða utanbæjar, en það var
hafður uppi eldur l smiöjunni og þar
voru smlöaðar skeifur af miklu kappi
með þeim áhöldum sem tilheyrðu
þessari bændaiðn.
Hesfar vom á hlaöi og gafst yngstu
kynslóðinni kostur á stuttum útreiö-
artúrum og var það mikið notað. Þá
mátti lita fru eina mikla I reiðmussu
og sat sú ( söðli og bar sig I alla
staði vel á hrossinu. Þetta er orðin
næsta sjaldgæf sjón nú til dags og til
er yngra fólk sem veit ekki hvers
konar reiöver þetta er.
Höfn:
Kannaðir
möguleikar á
flísaverk-
smiðju
I júlí var stofnað á Höfn hlutafélag
um undirbúningsrannsóknir og
Vopnafjöröur:
Gamli tíminn
endurvakmn
á Burstafelli