Tíminn - 25.09.1993, Síða 1
Frétta-Tíminn...Frétta-síminn...68-76-48...Frétta-Tíminn.. Frétta-síminn...68-76-48...Frétta-Tíminn .Frétta-síminn...68-76-48.
Laugardagur
25. september 1993
181.tbl.77. árg.
VERÐ(LAUSASÖLU
KR. 125.-
Þorsteinn Pálsson segir að vextir gætu verið 3% lægri ef bankarnir þyrftu ekki að afla
fjár fýrir töpuðum útlánum:
Bankakerfinu hefur
orðiö á í messunni"
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra segir að þessi mynd sé táknræn
fyriryfirbygginguna (þjónustugreinum, greinum sem veröi að draga saman
hjá sér um leiö og framleiöslan dregst saman. Timamynd Ámi Bjama
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráðherra gagnrýndi yfirbyggingu
þjónustugreina harðlega á aðal-
fundi Samtaka fiskvinnslustöðva.
Hann sagði að þegar kreppti að í
framleiðslugreinum yrðu þjón-
ustugreinar að laga sig að því. Þor-
steinn gagnrýndi einnig bankakerf-
ið fyrir háa vexti og sagði að vextir
gætu verið 3% lægri ef bankamir
þyrftu ekki að afla tekna til að
standa undir töpuðum útlánum.
„í fréttum í þessari viku var frá því
greint að kalla hefði þurft saman
ekki færri en fimmtán bankastjóra
til þess að undirrita samning
þriggja viðskiptabanka og samtaka
sparisjóða við Seðlabankann. Ég
hygg að samningurinn sem þeir
tmdirrituðu hafi verið góðra gjalda
verður. Myndimar af bankastjórun-
um fimmtán voru á hinn bóginn
einkar táknrænar fyrir þá yfirbygg-
ingu þjónustugreina sem launafólk
og framleiðsluatvinnuvegir í land-
inu hafa ekki lengur efni á að
standa undir.
Við þurfum mjög að huga að því
um þessar mundir að það er fram-
leiðslan sem stendur undir þjónust-
unni og velferðarkerfinu í landinu.
Þegar að kreppir í framleiðslunni
geta aðrir ekki haldið áfram að haga
Þetta er þó mjög misjafht eftir skip-
um, þar sem erm er stórgróði (9%) hjá
frystiskipunum, en hins vegar bullandi
tap (9%) á togurunum. Afkoma fisk-
vinnslunnar er hins vegar í jámum að
meðaltali, þ.e. rúmlega 4% hagnaður af
sér eins og ekkert hafi í skorist,"
sagði Þorsteinn í upphafi ræðu
sinnar.
Þorsteinn sagði á tímabilinu 1973-
frystingunni en húrrandi tap, 13-15%, af
saltfiskvinnslu, enda hráefnisverðið
komið yfir 70% af söluverðmæti salt-
fisksins.
Fiskvirmsla hefur ekki minnkað eins
mikið og fiskafli að undanfömu, því út-
1990 hefði framleiðni fjármagns
aukist um 4% f sjávarútvegi en
minnkað um 14% þegar litið væri á
atvinnulífið í heild. A tveimur ára-
flutningur á ísfiski var um 14% minni á
fyrstu sjö mánuðum þessa árs en á sama
tímabili í (yrra. Verði samdrátturinn jafn
mikill á árinu öllu þýðir það að útflutn-
ingur á ísfiski hefur minnkað um 44%
frá árinu 1990. Þjóðhagsstofnun segir
helstu ástæðuna vera þá, að verð á ísfiski
hafi verið tiltölulega hátt hér á landi
miðað við verð á erlendum fiskmörkuð-
um.
Áætlað er að 5% meira verði fryst af
botnfiski á þessu ári en í fyrra, en salt-
fiskvinnsla minnki á hinn bóginn um
12% milli ára. Árið 1994 er áætlað að
frysting verði um 6% minni en á þessu
ári, en saltfiskvinnsla muni dragast sam-
an um rúman fjórðung (27%), þar sem
hún er miklu háðari þorskveiðum en
frystingin.
Frá 1992 hefur verð á afurðum botn-
fiskvinnslunnar lækkaað f erlendri
mynt, td. um heil 17% mælt f SDR. Og í
krónum talið er aðeins um 0,8% hækk-
un að ræða. Verð á botnfiskafurðum er
nú lægra en það hefur verið í mörg und-
anfarin ár, sé tekið tillit til verðbólgu í
markaðslöndunum. Þessa staðreynd
ásamt því sem vitað sé um framboð og
eftirspum telur Þjóðhagsstofnun gefa
ástæðu til að ætla að verð fari hækkandi,
þótt áþreifanlegar vísbendingar þar um
skorti.
Úrtak Þjóðhagsstofnunar sýnir veruleg-
an mismun milli fyrirtækja. Þannig hafi
í fyrra 30% þeirra verið rekin með 10%
tapi eða meira, en önnur 30% þeirra
hinsvegarmeðhreinumhagnaði. -HEI
tugum hefði framleiðni vinnuafls
aukist um 72% í sjávarútvegi, 40% í
iðnaði og 20% í verslun. Árangur
sjávarútvegsins væri tvöfalt meiri
en þjóðfélagsins í heild.
„Þessar tölur sýna að sjávarútveg-
urinn verður að gera kröfu til þess
að aðrar og ekki síst þjónustu- og
verslunargreinar nái meiri fram-
leiðni. Nái þessar greinar ekki við-
hlítandi árangri á þessu sviði lendir
það á framleiðslugreinum að standa
undir óþarflega miklum kostnaði
við þjónustuhlið þjóðfélagsins.
Sjávarútvegurinn rís ekki undir því
við ríkjandi aðstæður eigi hann að
tryggja launafólki sambærileg lífs-
kjör og þekkist í grannríkjunum,"
sagði Þorsteinn.
Þorsteinn gagnrýndi háa vexti hér
á landi. Á síðasta ári voru framlög
banka og sparisjóða í afskriftasjóði
6,8 milljarðar eða 68% af þeim tekj-
um sem bankamir fá í gegnum
vaxtamun. Þorsteinn sagði að vextir
gætu verið 3% lægri en þeir eru í
dag ef bankarnir þyrftu ekki að
verja öllum þessum fjármunum í
afskriftir vegna tapaðra útlána.
Hann sagði að aldrei yrði hægt að
komast hjá því að bankar töpuðu
hluta af því fé sem þeir lánuðu út,
en þessar miklu afskriftir sýndu
augljóslega að bankakerfinu hefði
orðið á í messunni.
„Það er ekki ásættanlegt að bank-
amir velti afleiðingum ógætilegrar
stjómunar yfir á framleiðslufyrir-
tækin og launafólkið í landinu.
Efnahagsvandræðunum verður
ekki einungis mætt með hagræð-
ingu í sjávarútvegsfyrirtækjum og
lækkandi kaupmætti almennings.
Bankarnir verða einnig og ekki síð-
ur að sýna meiri árangur f hagræð-
ingu og stjómun. Þeir geta ekki
haldið áfram að vitna í Litlu gulu
hænuna og segja „ekki ég — ekki
ég“.“ . -EÓ
Boris Jeltsín, forseti Rússlands, herti í
gærkvöld á umsátri um þinghúsbygg-
inguna í Moskvu þar sem uppgefnir
þingfulltrúamir, andstæðingar hans
sitja á neyðarfundi. Spenna jókst mjög í
Moskvu í gær þegar sérsveitir innanrík-
isráðuneytisins streymdu að þinghús-
inu sem kallað er Hvíta húsið.
Jeltsín hefur áður sagst myndu forðast
að grípa til vopna til að knýja fram úrslit
í deilu sinni við þingið sem hann rak
heim fyrir fjórum sólarhringum. Jeltsín
virðist hafa þrotið þolinmæðin f gær-
kvöldi því að hann skipaði innanríkis- og
vamarmálaráðherrum sínum að af-
vopna sveitir sem gæta þinghússins og
sjálfboðaliða sem gætt hafa þingsins og
þingmannanna brottreknu. Lögreglu-
maður og kona létust af skotsárum sem
þau hlutu í árás á höfuðstöðvar samveld-
ishersins í gærkvöldi. Lögregla handtók
m'u manns í kjölfar skotanna og borgar-
stjóri Moskvu, Yúrí Luzhkov, segir að
þeir hafi játað á sig drápin en skotið hafi
Tré noröaustanlands eru
hálf tuskuleg eftir kalt
sumar:
„Þetta er búið að vera eitt kald-
asta ár sem menn hafa lifað á
Norðausturlandi og það hefur
auðvitað haft sín áhrif. Skógur-
irm vex minna og það eru
skemmdir frá hretinu í vor. Þær
skemmdir eru kannski ekki eins
alvarlegar og lítur út fyrir. Trén
eru tuskuleg og hafa ekki náð
sér í sumar, en jafría sig væntan-
lega næsta sumar ef það gerist
ekkert meira,“ segir Jón Lofts-
son skógræktarstjóri.
í byrjun næsta mánaðar, eða
þann 2. október nk. verður mik-
ið um dýröir á Hallormsstað en
þá verður haidið hátíðlegt 90 ára
afrnæli Gróðrarstöðvarinnar.
Heiðursgestur hátíðarinnar
verður forseti íslands, frú Vigdís
Finnbogadóttir.
Skógræktarstjóri segir að
stærstu skógræktaráaetlanir
gangi samkvæmt áætlun og ekki
ólíklegt að ætla að alls hafi verið
gróðursettar um 3-4 miljónir
plantna í ár.
Þrátt fyrir að mikið hafi verið
gróðursett f gegnum tíðina er
mikið starf enn óunnið og má
benda á að 25% af upphaflegu
skóglendi er horfið og aðeins
1% eftir.
En menn láta ekki deigan síga
og t.d. hefur framleiðsla á skóg-
arplöntum aukist alveg gífur-
lega á undanfömum ámm og nú
stendur til að bjóða ræktun
platna út á almennum markaði.
Að mati Félags garðyrkjubænda
er talið að útboð á plöntum
muni leiða til verðlækkunar.
Skógræktarstjóri sagðist ekki
geta sagt til um það, en að hans
sögn er þetta orðin afar sérhæfð
framleiðsla með tilheyrandi
tækni og búnaði. Hinsvegar sé
nokkuð Ijóst að hagkvæmni
stærðarinnar við framleiðsluna
muni skipta þar verulega máli.
-grh
verið samkvæmt skipunum harðlínu-
herforingja sem eru andsnúnir Jeltsín.
Samkvæmt fréttum Reuter fréttastof-
unnar hófust róstumar með því að hóp-
ur vopnaðra manna réðst að höfúðstöðv-
um samveldishersins með beim afleið-
ingum sem áður greinir. Árásarmenn-
imir flýðu þegar OMON, víkingasveit
lögreglu, kom á vettvang. Þá var einnig á
kreiki orðrómur um árás á stöðvar leyni-
þjónustunnar GRU. Hundruð hermanna
sitja nú um þinghúsið og fjöldi vel vopn-
aðra hersveita er í viðbragðsstöðu í ná-
grenninu.
Khasbulatov þingforseti sagði f gær-
kvöldi að umsátrið um þinghúsið og all-
ar tilraunir til að aívopna varðsveitir
þingsins og að þvinga þingið út með
valdi þýddi að borgarastyrjöld væri skoll-
in á í Rússlandi og að Jeltsín bæri ábyrgð
á henni. Þegar Tíminn fór í prentun
höföu engar fregnir borist af frekari
átökum eða bardögum.
Reuter/sá
Bf 1 iifBi juei a a
UlVUlvbr HÁSKÓI Verðandi ökukennarar þurfa að ■ N LA A LASTIGI lögð á kennarann í ökukennaranum.
jo vvUi uuuiuiv itr ituiii j xvumarorw skóla íslands. AIls sóttu 47 manns um hefur umsjón með náminu. Hann
Á sföasta ári var gerður samningur á miili Umferðarráðs og Kennarahá- skólans um að skóiinn tæki að sér að inga nám, eða sem ein önn. Að baki einnar einingar sé reíknað með einni vinnuviku og 25 kennslustundum.
sjá um kennsluna, en yfirstjóm með náminu er þó í höndum dómsmála- ráðuneytisins. Námskeið til ökukenn- Þrátt fyrir að námið sé ekki meira en 15 einingar munu nemendumir ekki útskrifast fyrr en í júlí á næsta ári.
Með því að hafa nám til ökukennara við KÍ er verið að tengja námið kenn- aramenntuninni þar sem áherslan er viðleitni til að bæía ökukennslunaog stuðla þar með að bættri umferðar- menningú," segir Andrés Guðmunds- son. -giii
Þjóðhagsstofnun segir um 2,5% hagnað hafa verið af veiðum og vinnslu 1992:
Afkoman nú snúist
niður í 2-4% tap
Þjóðhagsstofnun reiknast til að botnfiskveiðar og vinnsla hafi skil-
að um 2,5% hagnaði að meöaltali á síðasta ári. Nú hafi hins vegar
sigið á ógæfuhliðina. Samkvæmt stöðumati nú í september er 3%
hreint tap af veiðunum miðað við afla yfirstandandi árs en 6% ef
miðað er við áætlaðan afla næsta árs.
Jeltsín missir þolinmæðina gagnvart burtreknu full-
trúaþingi Rússlands:
Borgarastyrjöld?