Tíminn - 25.09.1993, Blaðsíða 18
18T(minn
Laugardagur 25. september 1993
ÞRÓU NARSTÖÐ MATVÆLA-
IÐNAÐARINS STOFNUÐ?
Fulltrúar frá sjávarútvegsráðuneyti,
iðnaðarráðuneyti og landbúnaðar-
ráðuneyti hafa að undanfömu kannað
möguleika á að koma upp þróunar-
stöð matvælaiðnaðarins, þar sem
boðið yrði upp á séihæfða aðstöðu
fyrir fyrirtæki í matvælaiðnaði. Með
þessari hugmynd er stefnt að þvf að
samræma starfsemi opinberra stofn-
ana sem sinna matvælarannsóknum
með spamað og hagræðingu hjá hinu
opinbera að leiðarljósi auk bættrar
þjónustu við atvinnulífið sjálft.
Þetta kom fram í ræðu sem sjávarút-
vegsráðherra flutti á aðalfundi Sam-
taka fiskvinnslustöðva sem haldinn
var í Stykkishólmi í gær.
Ráðherra sagði að stöðin ætti að vera
vettvangur þeirra sem stunda vilja
vömþróun, tilraunaframleiðslu í
smærri stíl og jafnvel framleiðslu til
lengri tíma meðan markaðsviðbrögð
væm könnuð. Hann tók fram að
svona þrónuarstöð gæti aldrei komið
í stað virkrar þróunarstarfsemi í fyrir-
tækjunum sjálfum, en gæti verið
mikilvæg sem tímabundið átak til að-
stoðar þeim fjölmörgu fyrirtækjum
sem vilja reyna nýjungar á þessu
sviði. -EÓ
Ekta danshljómsveit á sunnudagskvöldum á Hótel íslandi í vetur:
PeHuband Karls Jónatanssonar
Perlubandið, stórsveit Karls Jónatanssonar, byrjar
vetrarstarfið á Hótel íslandi nk. sunnudagskvöld og
verður þá m.a. danssýning nemenda úr dansskóla
Hermanns Ragnars.
Hljómsveitin er skipuð 14 hljóðfæraleikumm og
söngkonunni Hjördfsi Geirsdóttur. Hljómsveitin leik-
ur alhliða danstónlist en er sérhæfð í s-amerískri tón-
list og Swing.
«»3
Periubandiö ásamt Hjördísl Geirsdóttur söngkonu.
Listsýning
í Sneglu
Eraa Guðmarsdóttir opnar mynd-
listarsýningu í Sneglu listhúsi,
Grettisgötu 7 við Klapparstíginn, í
dag klukkan fjórtán.
Myndir Ernu em málaðar á kín-
verskt silki og myndefnið er sótt í
blæbrigði landslags, ljóss og lita í
náttúm íslands. Þær em allar mál-
aðar á þessu ári.
Ema stunaði nám við Myndlista og
handíðaskóla Islands og lauk prófi
þaðan úr kennaradeild árið 1985.
Þetta er fyrsta einkasýning Emu en
hún hefur áður tekið þátt í samsýn-
ingum. Sýningin stendur yfir til 23.
október og er opin á sama tíma og
Snegla listhús, mánudaga til föstu-
daga frá 12 til 18 og laugardaga 10
til 14.
(Fréttatilkynning)
Bridge
Þraut35
NORÐUR
4 Á8743
V 7643
♦ 4
4 ÁK5
SUÐUR
♦ KT8764
* DG832
Alan Sontag varð sagnhafi í 6 lauf-
um án þess að andstæðingamir
skiptu sér af sögnum. Vestur spil-
aði út hjartadrottningu sem Sont-
ag drap á ás. Hver er áætlun les-
andans? (TVompið er 4-1)
Sontag tók tígulás og spilaði lauf-
ás og litlu laufi í fjórða slag. Austur
fylgdi ekki lit f seinna skiptið. Þá
trompaði Sontag tígul í blindum,
stakk hjarta heima og spilaði háu
trompi. Þar næst kom tígulkóngur
og þegar tígullinn lá 3-3 reyndist
trompslagur vesturs eini slagur
vamarinnar.
Ath. að ef trompið er 3-2 er hægt
að vinna spilið ef tígullinn er 4-2.
Þá er trompi spilað tvisvar, endað í
blindum, tígulkóngur tekinn og tí-
gull trompaður. Síðan hjarta
trompað, háu trompi spilið og tíg-
ulslagurínn verður þá eini slagur
vamarinnar. Vandað.
Hugleiðing um
"hugdjörf' útspil
Terence Reese hefur skrifað
ógrynni af greinum og ritum um
bridge í tímans rás. Einkunnarorð
hans hafa öðru fremur verið örygg-
isspilamennska, varkámi, skýrar
sagnir og svo famvegis. Er hægt að
reyna um of að fá trompun? spyr
Reese í BT. Erindi hans er um
þekkta stöðu, þar sem oft skilur á
milli heiguls og hugaðs en hvað
segir Reese?
Terence Reese
„Þú er með eyðu og spilar undan
ásnum til að geta trompað. Hversu
oft gefur það góða raun?
Spilarar með eyðu og langan lit
spila oft út í lengsta litnum til að
reyna að fá stungu. Hver er ávinn-
ingurinn að því til langs tíma litið.
Roudinesci, franskur höfundur, er
þeirrar skoðunar að þessi spila-
mennska borgi sig ekki.
Stundum, eða réttara örsjaldan,
getur það að spila undan ás verið
eina leiðin til að hnekkja samning-
um. Oftar a) gefur þannig útspil
sagnhafa slag; b) sagnhafi trompar
útpilið og öðlast mikilvægar upp-
lýsingar á meðan; c) það reynist
ekki áhættunnar virði vegna þess
að vömin hefði hvort eð er fengið
slag í 0-lit þess sem spilar út.
Þetta dæmi er úr alþjóðlegu móti
í Kanada fyrir nokkrum ámm:
NORÐUR
♦ ÁGT92
* G32
♦ KGT
* D8
VESTUR AUSTUR
4 83 «4
V - V DT9864
♦ 754 4 D9632
4 ÁKG96543 4 2
SUÐUR
A KD765
V ÁK75
♦ Á8
* T7
Suður Vestur Norður Austur
5* 6^ allirpass
Útspil: Iaufþristur
Niðurstaða: 12 slagir!
Tilraun vesturs í þessu tilviki var
með fádæmum heimskuleg, að
hluta til vegna þess að andstæðing-
arnir höfðu ekkert rými til að segja
rökrétt og einnig vegna þess að
eyða vesturs í hjarta gat vel orðið
til þess að makker fengi þar slag.
Við borðið drap suður í blindum á
laufdrottninguna, tók trompin og
lét tígultíuna rúlla. Síðan gat hann
kastað seinna laufinu í tígulkóng-
inn og gaf aðeins einn hjartaslag.
íferðin var hins vegar engin snilld.
Það er betra að taka einu sinni hátt
hjarta, tvisvar tígul og trompa
þann þriðja sem leiðir til eftirfar-
andi stöðu:
NORÐUR
A ÁT9
* G3
♦
* 8
VESTUR AUSTUR
4 - 4 -
V - V DT98
♦ - 4 D9
* ÁKG954 4-
SUÐUR
4 D7
V Á75
♦ -
* T
Nú er nóg að spila sig út á laufi.
Og ef vestur hefði spilað almenn-
inlega út, ás og kóngi í laufi? Þá
hefði tígulsvíningin ekki nægt og
sagnhafi hefði farið tvo niður.
Á hinu borðinu vom sagnir:
Suður Vestur Norður Austur
jA 4+ 4^ pass
pass 5* dobl allirpass
Þrír niður og -800.
Heilræði meistarans: Það er næst-
um alltaf vitlaust að hindmnar-
segja og hækka um eitt sagnstig
síðar.“
Brídgekvöld byrjenda
Bridgefélag byrjenda verður í vet-
ur með vikuleg bridgekvöld og
verður spilað á sunnudagskvöld-
um. Spilað er í Sigtúni 9 og hefst
spilamennska klukkan 19:30.
Bridgefélag byrjenda hefur nú
starfaðí 3 ár og margir hafa notað
þennan vettvang til að byrja æfing-
ar í keppnisbridge. Þar er spiluð
eins kvölds keppni þannig að eng-
inn þarf að binda sig meira en eitt
kvöld. Aðstoðað er við að mynda
pör á staðnum ef menn em stakir.
Skráð er í keppnina á staðnum og
húsið opnar klukkan 19.00. Keppn-
isstjóri er Kristján Hauksson. Næst
verður spilað annað kvöld, 26.
sept, kl. 19:30.
Bikarkeppni BSí 1993:
Bjöm Th. fyrstur í
undanúrslitin
Einum leik er lokið í fjórðu um-
ferð bikarkeppninnar. Sveit Hjól-
barðahallarinnar spilaði við sveit
Bjöms Theódórssonar og vann
Bjöm 68-47 imp. eftir að hafá leitt
allan leikinn. Sveit Bjöms var þar
með fyrsta sveitin til að vinna sér
sæti í undanúrslitunum sem spiluð
verða næstkomandi Iaugardag, 2.
október. Úrslitin verða svo daginn
eftir, sunnudaginn 3. október.
íslandsmótið í ein-
menningi 1993
íslandsmótið í einmenningi verð-.
ur haldið í Sigtúni 9 eftir hálfan
mánuð, helgina 9-10. október.
Skráning er hafin á skrifstofu
Bridgesambands íslands og þarf að
greiða 2.500 kr. þátttökugjald um
leið og skráð er. Þátttakendur frá
landsbyggðinni geta hringt og
skráð sig og lagt síðan þátttöku-
gjaldið inn á reikning BSÍ. Síðasti
skráningardagur er mánudagurinn
4. október.
í fyrra var fyrsta íslandsmótið í
einmenningi og skráðu sig þá 108
spilarar til leiks. Mótið var með
eindæmum skemmtilegt og sigraði
hinn ungi Magnús Magnússon frá
Akureyri mótið.