Tíminn - 13.10.1993, Blaðsíða 9
Tíminn 9
Miðvikudagur 13. október 1993
Vestur-Skaftfellingar
Aðalfundur framsöknarfélaganna f Vestur-Skaftafellssýslu veröur haldinn I vert-
ingasalnum Ströndinni f Vikurskála föstudaginn 15. október Id. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á Kjördaemisþing.
3. Önnur mál.
Áfundinn koma Jón Helgason alþingismaöur og Ólafia Ingólfsdóttir, formaður
KSFS.
Nýir félagar velkomnir. Stjómln
Mosfellsbær—Kjalames — Kjós
Aöatfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu veröur haldinn laugardaginn 16. októ-
ber n.k. kl. 17.00 I sal félagsins aö Háholti 14 I Mosfellsbæ. Nánar auglýst slöar.
Stjámtn
Norðurlandskjördæmi eystra
Kjördæmisþing framsóknarmanna I Norðuriandskjördæmi eystra veröur haldiö
aö Stórutjamaskóta [ Ljósavatnshreppi laogardaginn 16. okt nk. og hefst kL
10:00 f.h. stundvtslega.
Aöaldagskrármáliö veröur hiö alvartega stjómmálaástand sem nú rlkir I landinu.
Steingrfmur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokksins, veröur gestur þings-
ins.
Formenn félaga eru hvattir til að halda aöalfundi I félögunum og kjósa fulltrúa á
þingiö.
Kolbrún Þormóösdóttir mun aöstoöa við undirbúning þingsins og ber aö tilkynna
þátttöku til hennar I sima 21180, Akureyrl. Stjóm KFNE
Aðalfundur
Framsóknarfélags
Kjósarsýslu
veröur haldinn I sal félagsins aö Háholti 14, Mosfellsbæ,
16. októbern.k. ki. 17:00.
Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf og þar með taliö kjör fulltrúa á kjördæmisþing fram-
sóknarmanna á Reylqanesi. Framboösmál og önnur mál.
Aö aöalfundi loknum veröur gert hlé til skrafs og viðræðna ki. 20:15 og þá hefst
kvöldveröur.
Gestir fundarins veröa Steingrimur Hermannsson og frú Edda Guömundsdóttir.
Fólki, sem ekki hefur tök á aö mæta á aöalfund, er bent á, aö þaö er velkomið
með gesti slna I hlé eftir aöalfund og siðan til kvöldveröarins.
Vinsamlega hafiö samband viö Gylfa Guöjónsson (vs. 985-20042, hs. 666442)
og Sigurð Skarphéöinsson (vs. 667217 og hs. 666322). Hafiö samband fyrir
föstudagskvöld. sýómln
Framsóknarfélag Siglufjarðar
heldur aöalfund miðvikudaginn 13. október kl. 20.30 aö Suöurgötu 4 Siglufiröi.
Dagskrá:
1. Aöalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
3. Kosning fulltrúa á aöalfund miöstjómar Framsóknarflokksins
4. Önnur mál Stjómtn.
Steingrfmur
Norðurlandskjördæmi eystra
Kjördæmisþing veröur haldiö 16. október næstkomandi.
Formenn félaga eru hvattir til aö halda aöalfundi og kjósa fulltrúa á þingiö. Dag-
skrá og fundarstaður nánar auglýst siöar. KFNE
Aðalfundur Félags
framsóknarkvenna
veröur haldinn I félagsheimilinu Þingborg, Hraungeröishreppi, mánudaginn 18.
októberld. 21.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjómln
Kópavogur
Spiium félagsvist fimmtudaginn 14. október kl. 20.30 aö Digranesvegi 12.
Fmyjukonur
Kjördæmisþing á Vestfjörðum
Kjördæmisþing framsóknarmanna I Vestfjaröakjördæmi verður haldiö að Núpi I
Dýrafiröi dagana 16.-17. október 1993. StjómKFV
Kjördæmissamband ungra fram-
sóknarmanna á Norðuriandi eystra
veröur stofnaö föstudaginn 15. okt n.k. kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu, Hafnar-
stræti 90 á Akureyri.
Ungir framsóknarmenn hvattir til að mæta vel og stundvlslega.
Framkvæmdastjóm SUF
Kjördæmissamband ungra fram-
sóknarmanna á Vestfjörðun
veröur stofnaö laugardaginn 16. okt n.k. kl. 12.30 i Héraösskólanum á Núpi I
Dýrafiröi. Ungir framsóknarmenn hvattir til aö mæta vel og stundvlslega.
Fnmkvæmdastjóm SUF
-----------------------------------------------\
í
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Henrik Knudsen
gullsmiður
er látinn.
Bálför fer fram frá Fossvogskapeliu fimmtudaginn 14. október kl. 15.00.
Hans Knudsen Laufey Ármannsdóttir
Sif Knudsen Stefán Ásgrfmsson
og bamaböm.
Bo Derek enn á
leið til
Bo Derek vakti fyrst heimsathygli
fyrir mörgum árum þegar manni
hennar, leikstjóranum John De-
rek, hugkvæmdist að gera kvik-
mynd um konu sína sem ein-
göngu snerist um hennar full-
komna líkama, sem gefin var
hæsta einkunn á skalanum, „10“.
Víst var Bo Derek falleg þá og
enn er hún falleg, enda hefur hún
síður en svo lagt afskipti af kvik-
myndum á hilluna. Fyrir
skemmstu var hún stödd í Frakk-
landi á 10. kvikmyndahátíð
kvenna og þá var þessari mynd
smellt af henni við höfnina í Mar-
seille.
Nýjasta kvikmynd Bo Derek var
tekin í Höfðaborg fyrir ári og
nefnist „A Woman of Desire“ og
aðrir frægir leikarar eru Robert
Mitchum og Jeff Fahey. En Bo
hefur fengist við fleira merkilegt,
í júlí sl. hleypti hún af stokkunum
nýrri snyrtivörulínu sem gefið
hefur verið nafnið „War Paint“,
svo að nú ætti að vera lítill vandi
að maka á sig „stríðsmálningu"
þegar mikið stendur til.
Fengi Bo Derek enn 10? Kannski
núna fyrir aöra kosti sem hún hefur
til að bera en fyrir mörgum árum,
þegar þaö eina sem hún þurfti til
brunns aö bera var aö búa í hinum
fullkomna Ifkama.
ÞÆR SETTU SVIP Á
Á 20. ÖLDINA
VALENTINA
TERESHKOVA
Fyrsta kona jarðarinnar sem fór út í geiminn er fædd 1937. Hún
vann í verksmiðjum þangað til hún fékk aðgang að þjálfúnamám-
skeiði fyrir geimfara. 1963 fór Valentina 48 sinnum kringum jörð-
ina einsömul um borð í Vostok 6, næstum tveggja milljón kíló-
metra leið. Hún giftist öðrum geimfara og dóttir þeirra, Yelena, er
enn eina manneskjan í heiminum sem á foreldra sem báðir hafa
farið út f geiminn.
D0L0RES
IBARRURI
La Pasionaria (Ástríðublómið) var
hún kölluð, frægasti byltingarfor-
ingi Spánar. Hún fæddist 1895 í
námumannafjölskyldu. Dolores
var ein þeirra sem stofnuðu
Spænska kommúnistaflokkinn og
varð heimsffæg 1936, þegar borg-
arastyrjöldin braust út á Spáni.
„No pasaran" (Þeir komast ekki í
gegn) lýsti hún yfir um þjóðemis-
sinnana. Eftir 38 ára útlegð sneri
hún aftur til Madrid þar sem hún
gaf upp öndina 1989.