Tíminn - 03.11.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.11.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 3. nóvember 1993 Tíminn 11 ■ leikhúsHM ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Síml 11200 Stóra sviðlð M. 20.00: Allir synir mínir eftir Arthur Miller Fnimsýning á morgun 4. nóv. Örfá sæti laus. 2. sýn. föstud. 5. nóv. Örfá sæti laus 3. sýn. föstud. 12. nóv. 4. sýn sunnud. 14. nóv. 5. sýn. föstud. 19. nóv. 6. sýn laugard. 27. nóv. Þrettánda krossferöin eftir Odd Bjömsson 8. sýn. sunnud. 7/11 9. sýn. fimmtud 11/11 Alh. Síðustu sýningar Kjaftagangur eftir Neil Slmon Laugardaginn 6. nóvember. Örfá sæti laus. Laugardaginn 13. nóvember. Uppselt Laugantaginn 20. nóvember. Sunnudagirm 21. nóvember. Föstudaginn 26. nóvember Smíðaverkstæðið: Feröalok Á morgun. 4. nóv. Id. 20.30. Uppsett Föstud. 5. nóv. Id. 20.30. Fáein sæti laus. Föstud. 12. nóv. Id. 20.30. Sunnud. 14. nóv. Id. 20.30. MiðYikud. 17. nóv. Id. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst Lltfa svlðið: Ástarbréf effir A.R. Gumey Þýöing: Úlfur Hjörvar 10. sýn. laugard. 6. nðv. Uppselt 11. sýn. sunnud. 7. nóv. 12sýn. ftnmtud. 11.nóv. 13. sýn töstud. 12 nóv. 14. sýn. lauganL 13. nóv. Uppselt 15. sýn föstud. 19. nóv. Fáein sæti laus 16. sýn. laugard. 20. nóv. Uppselt Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn effir að sýning hefet Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótí pöntunum i sima 11200 ffá kl. 10 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Grelðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. Sfmamarkaðurínn 995050 flokkur 5222 <m<B leikfElag tam^ REYKJÁVBCUR STORA SVtÐIÐ KL. 20: Spanskflugan Sýn laugard. 30. okL Uppselt Sýn. föstud. 5. nóv. Uppseit Sýn. surmud. 7. nóv. Sýn.ftnmtud. 11.nóv. Sýn laugard. 13. nóv. Uppseit Sýn fóstud 19. nóv. Uppselt Sýn sunnu. 21. nóv. Sýn. ftnmtud. 25. nóv. Sýn laugard. Z7. nóv. Uppselt LfTLA SV1ÐIÐ KL_ 20: ELÍN HELENA effir Áma Ibsen Sýn tauganL 30. okL Uppselt Sýn sunnud. 31. okl UppselL Sýn ftnmtud. 4. nóv. Uppselt Sýn föstud. 5. nóv. Uppselt Sýn laugard. 6. nóv. Uppselt Sýn þriðjud. 9. nóv. Sýn finmtud 11. nóv. Uppselt Sýn föstud 12 nóv. Uppselt Sýn laugard. 13. nóv. UppselL Alh. að ekki er hægt að Neypa gestum im I safirm eltir að sýning er hafti Áriðandi! Kortagestir, athugið aö gæta að dagsetn- 'rgu á aögöngumiöum á Litla sviðt STÖRA SWÐIÐ KL. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR effir Astrid Undgren Laugard 30. okL 50. sýning. Sunnud. 31. okt Fáein sæti laus. Sunnud 7. nóv. Féar sýningar eftir. Surmud 14. nóv. Sunnud 21. nóv. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: Englar í Ameríku Eftir Tony Kushner ATH að atriði og talsmáti I sýningunni er ekki viö hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Föstud 29. okt Rauð kort gida Fáein sæti laus. Sunrud 31. okL Btá kort gida. Ötfá sæti laus. Fmmtud 4. nóv. GU kort gida. Fáein sæti laus Laugard 6. nóv. Græn kort gida Fáein sæb laus Föstud 12 nóv. Hvit kort gida Sunnud 14. nðv. Btún kort gida Fáeir sæti laus. MðasaianeropinaladaganemamánudagafrákL 13- 20. Tetöð á móti miðapöntunum i sima 680680 frá kL 10-12 alavirkadaga Greiðslukoitaþjénusta Hunið gjafakortin okkar. Tihralin tækifærisgjöf. Leitdélag Reykjavikur Borgarieikhúsið KVIKMYNDAHÚS Ðonny og Joon Ný frábær gamanmynd Sýndld. 5, 7,9 og 11.10 Fyrirtækió Sýndkl. 5, 7.10, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Stolnu bðmin Ný frábær FELIX-verðlaunamynd. Sýnd kl. 3 og 7.05 ■ndókfna Sýnd kl. 5 og 9.15 Bönnuð innan 14 ára. Jurassic Parfc Vinsælasta mynd allra tima. Sýnd kl. 5 Bönnuðinnan 10 ára Ath! Atriði i myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. Rauói lampinn Sýnd ki. 3 og 5.05 Allra síöustu sýningar Rauóa skikkjan Ein fyrsta stórmyndin sem gerö var hér á landi með þátttöku Islendinga. Sýndkl. 3 og 11.15 P£dNBO0INNE><» Hln helgu vé Sýnd kl. 9 og 11 Pfanó Slgurvegari Cannes-hátiðarinnar 1993. Sýnd Id. 4.50, 6.50, 9 og 11.15 Áreltnl Spennumynd sem tekur alla á faugum. Sýndld. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð bömum innan 12 ára. Red Rock West Sýndkl. 5, 7, 9og11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Þrftiymlngurinn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndld. 5, 7, 9og11 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaðar. Suwufeuðfai SELFOSSI Bóndl I Vestur-Landeyjum: Hannar forrít um áburðar- gjöf og rækt- un Komlð er á markaðlnrr lölvuforritið Brúskur sem er hannað og þróað af Hlrtl Hjartarsyni, bónda I Stíflu I Vestur-Landeyjum. Þetta erfonitum áburðargjöf og varðveltlr allar upp- lýsingar um áburðaráætlanir og pantanir. Það hefur auk þess að geyma skrár um tún, jarövegssýni, áburðarpörf, heymagn og gæöl þess. Kappkostað var að hafa þetta nýja fbrrit sem einfaldast f notkun og að pað tækl á öltum péttum ræktunar, frá áætlanagerö til uppskeru. Til staðar eru upplýslngar um áburðar- þörf hvenrar spildu og upplýsingar úr túna- og áburöarskrá sem er grund- völlur að útreikningum aö hag* kvæmri áburðargjöf. Vopnaflörður: Unnið að við- gerðum á Bustarfells- bænum í haust hefur verið unniö að vlð- gerðum á gamla bænum á Bustar- felli. Sklpt hefur verlð um afturstafn húsanna og endurnýjuö renna sem leiðir vatn frá bænum. Að viðgerð- unum hafa unnið feðgamir Hallgrln- ur Helgason, bóndl á Þorbrands- stöðum og Jakob Hallgrímsson ásamt þórhalli Hólmgelrssyni hjá Þjóðminjasafninu. Elstu hlutar bæj- arins eru frá 1770, em á Bustarfelll hefur sama ættin setíð slan á 16. öld og er bærlnn á meðal þeirra best Feðgamir Hallgrímur og Jakob vfö stöif. „Það er ekkert ómögutegt Það #em er erfltt gerum vlð strax en það sem er ómögulegt tekur aðeins lengri tima." Þetta voru elnkunnaroró á mótl norölehskra skáta I Vatnsdalshólum sumarið 1960. Skátomlr töldu hölana á mótlnu og reynd- ___________________________ust þeir vera 1120. Metúsalemssonar bónda þar. Hann hafði þá þegar hafið hafið söfnun gamalia muna sem sfðar urðu uppi- staðan í minjasafninu sem sett hefur verið upp I bænum. Þaö er l eígu Vopnfirðinga og er opið prjá mánuði ásumri. Borgarfjörður: Félagl eldri borgara berst höfðingleg Sunnudaginn 24. október var tekin fyrsta skóflustungan að húsl sem Félag eldri borgara á Borgarfirði hef- ur haflð byggingu á. Tildrög þessar- ar framkvæmdar eru að félaginu barst stór gjöf frá mæðginunum Gyöu Ámadóttur og Gesti Amasyni. Gjöfln er tvær Ibúðir f Reykjavlk, tausafé og innbú ásamt safni mál- verka og bóka. Gestur, sem var prentari að iðn, lést á síastiiönu ári en Gyða dvelur á hjúkrunarheimllí f Reykjavík I hárri elli. Svo skemmti- iega vlldi til fyrir algjöra tilviljun að hún varð 90 ára sama sunnudaginn og fyrsta skóftustungan að nýja hús- inu var tekin. Nýbyggingin verður 120 fermetrar. Þar verður tíl húsa fé- lagsaðstaða Félags eldri borgara. Einnlg verður par útbúin svokölluð Getsstofa sem buin veröur húsgögn- um og ýmsum persónulegum mun- um af heimili Gests. Fáskrúðsflörður: Skrautblóm á páskaegg fram- leidd hjá Hátíð- arskreytingum Fyrlrtæklö Hátlðarskreytingar sem sérhæfir sig I framleiðslu köku- skrauts, hefur gert stóran samning við Sælgætisgerðina Nóa Sírtus um gerð skrautblóma á páskaegg. Þarna er um að ræða samsetningu 50 þúsund skrautblóma sem flutt eru inn ósamsett, en verða sett saman hjá Hátlðarskreytingum. Fyritækið, sem hefur hingaö til aðallega fram- leitt sykurskraut á kökur, hefur I sumar unnið að markaössetníngu með góðum árangri og framleiðir nú sykurskraut fyrir margar kökugerðir á höfuðborgarsvæöinu. Ennfremur er veriö að vinna að sölusamningi við Hagkaup sem þýðlr, ef altt fer að vonum, að vörur framleiddar hjá Há- tlðarskreytingum verða tll sölu f sjö stórverslunum i Reykjavík og einni á Akureyri. Eígandl Hátiðarskreytinga er Gwendolyn Kemp, húsfreyja I Vikurgerði I Fákrúðsflrðl. Sýnishom af tertuskreytingum. Á inn- felldu myndinni er Gvondolyn Kemp. 5) DAGBLAÐ AKUREYRi Vatnsdalshól- amir eu Vatnsdalshólarnir i Austur Húna- vatnssýslu hafa löngum veriö taldir óteljandi. I sumar ákvað Finna B. Steinsson listakona að reyna að telja hólana með þvi að reka niður prik með veifu I hvern hól og sjá hvort afmarkaður fjöldi myndi duga til að marka svæðið. Um ieið var hún aö vinna að umhverfislistaverki. Finna notaði 1000 prik meö veífum til að marka hólana en það dugði ekki til og þvl hefur veriö sagt I ýms- um fjölmiðlum að Vatnsdalshólamir hafi enn ekki veriö taldir. Þaö er þó ekki alls kostar rétt, pví fyrir rúmum 33 árum, nánar tiltekið 1.-3. júlf árið 1960, héldu norölenskir skátar mót f Vatnsdalshólum og á meðal verkefna par var að telja hól- ana og reyndust þeir vera 1120. Ein- kunnarorð mótsins voru einmitt þessi. „Það er ekkert ómögufegt. Það sem er erfitt gerum við strax en það sem er ómögulegt tekur aðeins lengri tíma.“ (Skátablaðinu sem gefið var út eft- ír mótið, kemur fram að talningin hafi hafist að morgni laugardags en þá voru þátttakendur orðnir alls um 110 frá 5 félögum. Talningin, sem jafn- framt var keppni á milli hópa, fór þannig fram að skátunum var skipt I 25 flokka og fékk hver flokkur ákveðið svæöi að telja á og átti hann elnnig að gera eins nákvæmt kort af svæðinu og hann gæti. Veitt voai verðlaun fyrir besta kortið. Nið- urstaða talningar varð að hólarnir væai „aðeins" 1120 og par af voru 5 vafaatriöi, hvort telja ætti einn eða tvohóla. Vlklng-brugg: Nýr bjór til útflutnings Verksmiðjur Viking-brugg á Akur- eyri settu á markaöinn I sfðustu vlku nýjan bjór, „lce bjór", sem aðallega er ætlaður til útflutnings. Búið er að senda einn gám til Bretlands í til- raunaskyni aö sögn Hafsteins Lá- russonar, sölu- og markaðsstjóra hjá Viking-brugg. Margir myndu telja þennan útflutn- ing eins og aö flytja út kaffi til Brasit- lu. en að sögn Hafsteins eru viðtök- ur við bjómum f Bretlandi mjög góö- ar. Helstu markaðssvæði bjórsins til aö byrja meö eru á Bretlandi en hann mun einnig fást hér. „Við vitum að við erum með mjög góða vöru I höndunum," sagði Hafsteinn og „er- um þvl að kanna markaðsmöguleika víðar, jafnvel i Bandarikjunum* f skemmu að bæjarfaaki hefur tsknln haflð Innreið sina. Hallgrimur Helga- ' son vlð blásara sem sér um að hatda réttu raka- og hltastlgl I bænum. varðveittu á landinu. Búið var í bæn- um fram til 1966 og gerir það hann um margt sérstakan. Það er Ld. að finna öll helstu byggingarefni Is- lenskrar byggingarsögu, stein- steypu, timbur, torf og grjót. Enn- fremur var á sínum tfma lagt I bæ- inn, slmi, rafmagn og vatn. Á Bust- arfelli eru mikil húsakynní og hafa á undanförnum árum farið fram á þeim viðgerðir á vegum Þjóðminja- salfisins sem tók við viðhaldi bæjar- ins 1943 að frumkvæði Metusalems

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.