Tíminn - 03.11.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.11.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími Tímans er 618300 NÝTT OG FERSKT DAGLEGA |00| reiðholtsbakarí VOLVUFELLI 13-SlMI 73655 1 (M 1 1 1 PÓSTFAX TÍMANS Ritstjóm: 61-83-03 Auglýsingar: 61-83-21 Tixnmii MIÐVIKUDAGUR 3. NÓV. 1993 Þjóðleikhúsið hefur fengið meira af þjóðarbókhlöðuskattinum en bókhlaðan sjálf síðustu 3 árin Aðeins 43% skattsins í Þjóð- arbókhlöðuna Þjóðarbókhlöðuskatturinn sem fundinn var upp og lagöur á lands- menn (til bráðabirgða) hefur átt afar erfitt með að rata „rétta“ leið. Þannig hefur Þjóðarbókhlaðan sjálf aðeins fengið um 43%, eða 640 milljónir af þeim 1.480 sem búið var að rukka inn árslok 1992. Síö- ustu þrjú áiin hefur m.a.s. Þjóðleikhúsið fengið miklu stærri hlut af þessum peningum en bókhlaðan sjálf. Þar á ofan virðist ríkissjóð- ur svo hafa legið með 215 milljónir af þessum skattpeningum ónot- aðar um sfðustu áramót. Rfkisendurskoðun telur gagnrýnivert að þrátt fyrír aö hér sé um markaðan tekjustofn Þjóðarbókhlöðunnar að ræða, hafi hann aldrei verið færður sem slíkur i ríkisbókhaldi. Lögð er áhersla á að bætt verði úr þessu á yfirstandandi árí. Þjóöarbókhlöðuskatturinn hefur að stærstum hluta farið f annað en Þjóðarbókhlöðuna, þar á meðal Þjóðleikhúslð. Svonefndur „sérstakur eigna- skattur" sem átti að renna til byggingar Þjóðarbókhlöðu, var lögfestur árið 1986 og giltu þau lög í þrjú ár, eða til 1989. Þau þrjú ár fékk Þjóðarbókhlaðan samt ekki einu sinni helminginn, eða aðeins rúmlega 240 milljónir, af þeim rösklega 500 milljónum sem landsmönnum var gert að greiða í þennan „bráðabirgðabókhlöðu- skatt“. í árslok 1989 voru uppsafn- aðar eftirstöðvar því komnar í nærri 260 milljónir króna. Sama ár voru lögin framlengd með þeim einu efnislegu breyting- um að auk kostnaðar við Þjóðar- bókhlöðuna, var sama skattstofni ætlað að standa undir endurbót- um á menningarbyggingum. Og ráðamönnum virðist hafa verið orðið mikið mál að nota þennan „bókhlöðuskatt" í annað en bók- hlöðuna, því strax á fyrsta ári (1990) útdeildu þeir 330 milljón- um í Þjóðleikhúsið og nærri 130 milljónum til Bessastaða, en sjálf Þjóðarbókhlaðan fékk einungis Þvert á lagafyrirmæli hafa starfs- menn Lyfjaverslunarinnar síðan sjálfir annast umsjón með fram- kvæmdum. „Umsjón verklegra framkvæmda er tímafrek og krefst sérþekkingar. Verður að efast um hagkvæmni þess að starfsmenn tæpar 70 milljónir þetta ár. Þau þrjú ár síðan lögunum var breytt (1990-92) hafa tekjur af skattinum verið samtals tæplega 1 milljarður króna. Þar af hefur Þjóðarbókhlað- an þó aðeins fengið um 400 millj- ónir. Á sama tíma fóru um 470 milljónir til Þjóðleikhússins, tæp- ar 200 milljónir til Bessastaða og 15 milljónir í Þjóðminjasafnið. Þar Lyfjaverslunarinnar sinni sjálfir þessu verkefni," segir Ríkisendur- skoðun. Stofnunin segir það athyglivert, að á meðan frumvarp um sölu Lyfja- verslunar ríkisins sé til afgreiðslu á Alþingi, sé ráðist í kostnaðarsamar á ofan eru svo 215 milljónir færð- ar sem uppsafnaðar eftirstöðvar í skýrslu Ríkisendurskoðunar í árs- lok 1992. „Með lögunum um sérstakan eignaskatt frá árinu 1986 var Þjóð- arbókhlöðubyggingunni markað- ur ákveðinn tekjustofn. Engin breyting varð á efnisatriðum lag- anna frá árinu 1989 að öðru leyti endurbætur og skipulagsbreytingar á fyrirtækinu. „Framkvæmdirnar gætu takmarkað möguleika nýrra eigenda á að móta framtíðarstefnu fyrirtækisins og óvíst er að kostnaður vegna endur- bótanna skili sér við sölu, en hann er áætlaður 235 milljónir kr. Vegna fyr- irhugaðra framkvæmda hefur Lyfja- verslunin ekki greitt arð í ríkissjóð frá 1989 þrátt fyrir umtalsverðan hagnað á tímabilinu," segir Ríkis- endurskoðun. Kemur t.d. fram að hagnaður Lyfja- en því að rýmkuð var heimild til ráðstöfúnar á skattinum. Þrátt fyr- ir að hér væri um markaðan tekju- stofn að ræða, hefur hann aldrei verið færður sem slíkur í ríkisbók- haldi. Ríkisendurskoðun gagnrýn- ir þetta og leggur áherslu á að úr þessu verði bætt á yfirstandandi ári.“ verslunarinnar varð 67 milljónir kr. á síðasta ári, eða rúmlega 8% af tekj- um ársins. Það nægði þó ekki til að Lyfjaverslunin greiddi þær 62 millj- ónir króna í vexti og afborganir sem henni bar, samkvæmt fjárlögum. Þess í stað var í árslok gerður samn- ingur við fjármálaráðuneytið um að gefið væri út skuldabréf til 5 ára þannig að greiðsla á árinu varð að- eins 18,5 milljónir kr. Að sögn Ríkis- endurskoðunar var ekki leitað heim- ildar Alþingis til breytinga á ákvæð- um fjárlaga hvað þetta varðar. -HEI -HEI Lyfjaverslunin stórgræðir Ekki borgað arð síðan árið 1989 Ríkisendurskoðun gerír margar athugasemdir við það hvemig staðið hefur veríö að málum hjá Lyfjaverslun ríkisins. Þrátt fyrír ríf- andi hagnað hafi Lyflaverslunin ekki greitt ríkissjóði arð árum saman. Undirrót þess er fokdýrar framkvæmdir, sem óvíst þykir að mundu skila sér við sölu, enda geti þær takmarkað möguleika hugsanlegra kaupenda á framtíðarmótun fyrirtækisins. ...ERLENDAR FRÉTTIR... SARAJEVO - Hersveitir Króata og Múslima berjast I Mið-Bosnlu og undan bardögum og vopnuöum ræningjaflokkum hrekjast þúsundir óttasleginna borgara og flýja i skjól frifiargæslusveita SÞ á svæflinu. ZAGREB - Franjo Tudjman hefur komið mefl nýja tillögu um hvemig slá megi botn I átökin I Króatlu og Bosnlu. Hann leggur til að uppreisn- armenn Serba I Króatíu fái sjálfs- stjóm og neitunarvald I friðarviöræð- unum I Genf. Tillaga Tudjmans kem- ur heim og saman við orðróm um að leynilegar viöræður hafi farið fram i Noregi milli króatlskra sendimanna og fulltrúa Króatluserba I þessari viku. SARAJEVO - Sameinuðu þjóðimar ætla að rannasaka ásakanir um að friðargæslusveitir hafi haldið hóru- hús, þar sem herteknar konur frá Króatlu störfuðu, bæði kristnar og múslimar. Sarajevo - Samkvæmt heimildum al- þjóða Rauðakrossins hyggst Haris Silajdzic koma á fangaskiptum milli múslima og Serba sem runnu út I sandinn fyrir 11 dögum. Um er að ræða samtals 950 fanga. Taba, Egyptalandi - Samningamenn Palestfnumanna hafa slitiö viðræð- um við Israelsmenn um sjálfsstjóm. Þeir segja að hugmyndir Israels- manna um hvemig þeir vildu kalla hersveitir slnar heim af Gaza svæð- inu, hafi ekki verið hægt afl fallast á. Þær hafi náð of skammt. Viöræðum- ar I Taba fóru fram á grundvelli sam- komulags PLO og Israelsmanna sem undirritað var I slðasta mánuði. Moskva - Moskvublafliö Pravda sem I hugum flestra er málgagn gömlu kommúnistastjómarinnar I Kreml, birtist aftur á blaðamarkaðnum I Rússlandi I gær en útgáfa þess hafði þá verið bönnuð I mánuð. Blaöiö var þó ekki vföa til sölu og erfttt aö nálg- ast það, jafnvel fyrir kunnuga I Moskvuborg. MOSKVA - Boris Jeltsln reynir eftir megni að draga úr ótta fólks viö al- ræðisstjóm hans I Rússlandi. Hann hvatti fólk til að styöja áætlun slna um aöskilnað löggjafarvalds og frarr>- kvæmdavalds, þings og stjómar. LONDON - John Major forsætisráð- herra ætlar aö hitta aö máli leiðtoga mótmælenda og kaþólskra á N-lr- landi til aö reyna að stöðva morööld- una sem þar geisar og koma á friö- arviöræöum að nýju. GREYSTEEL, N-ÍRLANDI - Edward Daiy, kaþólskur biskup sem hélt Ifk- ræðu yfir fimm fómarlömbum fjölda- morðanna á allra heilagra messu I gær, hvatti þá sem halda hllfiskildi yfir morðingjum að hætta þvl og segja til þeirra. Það voru grimu- klæddir mótmælendur sem skutu fólkiö til bana, fjóra karlmenn og eina konu. ROM - Stjómarformaður Olivetti, Carlo De Benedetti, hefur veriö fang- elsaöur I miklu fjármálahneykslismáli og sætir nú yfirheyrslum. Hann gaf sig sjálfur fram viö lögreglu. BEJING - Klna og Bandarlkin hafa ákveöiö að taka aftur uþp samvinnu á sviði hernaöar sem féll niður eftir árás Klnahers á mótmælendur á Torgi hins himneska friðar I júnl 1987. TÓKÝÓ - Les Aspin, vamarmálaráð- herra Bandarikjanna, og japanskir leiðtogar eru sammála um að N-Kór- ea verði áfram að sæta eftirliti með kjamorkuáætlun sinni. Hins vegar beri aö forðast efnahagsþvinganir I lengstu lög gegn N-Kóreu. RÓM - Tárvotir aðdáendur italska kvikmyndaleikstjórans Frederico Fellini, streymdu fram hjá kistu hans sem stóð I kvikmyndaverinu, þar sem hann gerði flestar mynda sinna sem margar hafa orðiö heimsfrægar. Fellini dó sl. sunnudag, 73 ára gam- all. Útför hans fer fram á kostnaö Italska ríkisins á miflvikudag I Róm. DENNI DÆMALAUSI „Svaka! Ég vildi að ég værí orðinn eins stór og skugginn afmér.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.